Morgunblaðið - 16.10.1996, Síða 4

Morgunblaðið - 16.10.1996, Síða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ SAM-MYNDBÖND - MYNDASÖGUR MOGGANS - LITALEIKUR SÍÐASTI SKILADAGUR: 23. OKTÓBER Nöfn vinnings- hafa verða birt 13. nóvember NAFN HEIMILI POSTFANG NÚ ER það seinni hluti ævintýra félaganna fyndnu og yndislegu Tímons og Púmba, sem kenndu okkur setninguna góðu hakuna matata (- engar áhyggjur). Myndband númer tvö með félögunum kom út í þessari viku og við bjóðum ykkur til litaleiks af því tilefni. Þið litið svarthvítu myndina og gerið það eins og ykkur finnst fallegast, að því loknu merkið þið hana vel og send- ið síðan til Mynda- sagna Moggans. Dregið verður úr innsend- um myndum og viðurkenn- ingar eru: 50 Tímon&Púmba bakpokar 10 Tímon&Púmba spólur 10 Tímon&Púmba plaköt fll J & m PIIMBA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.