Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1996næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1996, Blaðsíða 3
2 D FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER1996 D 3 ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR VIÐURKENNINGAR Stjarnan - Fram 18:14 íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild kvenna, fimmtudag- inn 17. október 1996. Gangur leiksins: 0:1, 2:3, 4:3, 4:5, 6:6, 8:7, 9:9, 10:11, 13:11, 16:12, 18:13, 18:14. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephen- sen 5/2, Nína K. Björnsdóttir 4/2, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Rut Steirisen 2, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Björg Gilsdóttir 1, Ásta Sölvadóttir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 17/2 (þar af 4 til mótherja), Sóley Halldórsdóttir 1/1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Helga Kristjánsdóttir 6/2, Arna Steinsen 3, Svanhildur Þengilsdóttir 2, Þórunn Garðarsdóttir 2, Berglind Ómars- dóttir 1/1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 18/1 (þar af sex til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Amar Kristinsson. Oft gætti ósamræmis og sá síðarnefndi var helst til flautuglaður. Áhorfendur: Um 160. Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa Önnur umferð, fyrri leikir. Nimes, Frakklandi: Nimes - AIK Stokkhðlmi..............1:3 Sebastien Fidani (89.) - Pascal Simpson (9.), Cesar Pacha (12.), Mattias Johansson (70.) 12.000. ■„Það bendir allt til að gamanið sé búið,“ sagði Pierre Mosca, þjálfari Nimes, sem leikur í 3. deild í Frakklandi. Ljubljana, Slóvenía: Olimpija - AEK Aþena................0:2 - Hristos Kostis (12.), Timour Ketsbaia (49.). 3.000. Istanbúl, Tyrklandi: Galatasaray - París St Germain......4:2 Hakan Sukur (5., 31.), Tugay Kerimoglu (14.), Hakan Unsal (49.) - Paul Le Guen (19.), Julio Cesar Dely Valdes (20.). Sion, Sviss: Sion - Liverpool....................1:2 Christophe Bonvin (11.) - Robbie Fowler (24.), John Bames (60.). 16.500. Flórenz, Ítalíu: Fiorentína - Sparta Prag............2:1 Gabriel Batistuta (7.), Stefan Schwarz (57.) - Horst Siegl (81.). 19.000. Bergen, Noregi: Brann - PSV Eindhoven...............2:1 Mons Ivar Mjelde 2 (29., 34. - vltasp.). - Philip Cocu (90.). 7.811. Barcelona, Spáni: Barcelona - Rauða Stjarnan Belgrad...3:l Giovanni 2 (33., 34.), Luis Figo (54.) - Bratislav Zivkovic (21.). 73.000. Lissabon, Portúgal: Benfica - Lokomotiv Moskva.........1:0 Joao Pinto (8.). 10.000. Vináttulandsleikir Teresina, Brasilíu: Brasilía - Litháen.................3:1 Ronaldo 3 (14., 45., 70.) - Buitkus (21.). 60.000. Lima, Perú: Perú - Bandaríkin..................4:1 Roberto Palacios (33.), Percy Olivares (67.), Paolo Maldonado (73.), Nolberto Solano (83.) - Dario Brose (44.). 8.019. Körfuknattlelkur Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Ulker Spor - Maccabi Tel Aviv.......84:80 CSKA Moskva - Limoges (Frakkl.).....74:65 Stefanel - Panionios (Grikkl.).90:66 B-RIÐILL: Olympiakos - Estudiantes (Spáni)...110:78 C-RIÐILL: Osiguranje - Smelt (Slóveníu).......53:66 D-RIÐILL: Efes Pilsen - CDB Sevilla...........69:66 Pau-Orthez - Virtus Bologna (ftal.).89:83 Lengjubikarinn ÍA-KR..........................79:79 ÍS - Grindavík................48:105 Þór Þ. - Haukar.................53:84 Valur - Niarðvík................69:99 ---------------------------------- ÍÞRÓTTASKÓLI BARNANNA HEFST LAUGARDAGINN 19. OKTÓBER SKRÁNING í KR-HEIMILINU LAUGARD 19. OKTÓBER . MILLI KL9.00 OG 11.00 UPPLÝSINGAR í SÍMA511 5511 ÞRIGGJA OG FJÖGURA ÁRA VERÐA Á LAUGARD. KL 10 - 11 FIMM OG SEX ÁRA VERÐA Á LAUGARD. KL. 11 - 12 VERÐ KR. 4000 FRAM AÐ JÓLUM 10 SKIPTI. f~g J V_____________________ > Morgunblaðið/Jón Svavarsson Tólf konurfengu heiðursmerki ÍSÍ Birkir Kristinsson eftir að Brann hafði lagt Eindhoven að velli „Svekkjandi að sjá á eftir knett- inum í netið“ Jafnt á Akranesi! TÓLF konur fengu íjrær afhent gTjll- og silfurmerki Iþróttasam- bands Islands fyrir störf að uppbygg- ingu íþrótta meðal kvenna. Það var umbótanefnd ÍSÍ semtilnefndi kon- urnar. Ellert B. Schram, forseti ISI, sagði við það tækifæri að konur ynnu oft mörg og mikilvæg störf í kringum íþróttirnar og þó að gull- og silfurmerkin væru góð væri meiri ánægja fólgin í að sjá árangur af starfi sínu. Ellert sagði einnig að umbóta- nefndin hefði verið iðin við kolann og gert margt merkilegt til að örva konur til þátttöku í íþróttum. Hún efndi meðal annars til átaks til að fá ungar stúlkur til að halda áfram að stunda íþróttii; og stóð fyrir rann- sóknum á orsökum fyrir brottfalli stúlkna úr íþróttum en það er mikið. Myndin var tekin eftir afhending- una í gær. I aftari röð eru silfur- merkishafar, ásamt Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ. Frá vinstri: EIl- ert, Bergþóra Sigmundsdóttir, Krist- ín Sveinbjömsdóttir, Valdimar Valdimarsson er tók við viðurkenn- ingunni fyrir hönd dóttur sinnar Rósu Valdimarsdóttur, Hafdís Arna- dóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Sóley Stefánsdóttir og Anna Hermanns- dóttir. Konurnar í neðri röð hlutu gullmerki ÍSÍ. Talið frá vinstri: Svan- fríður Guðjónsdóttir, Rósa Héðins- dóttir, Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Lovísa Einarsdóttir. Bryndís Þor- valdsdóttir, sem fékk silfurmerki, var fjarverandi. BIRKIR Kristinsson, landsliðs- markvörður íslands, var ánægður með leik sinna manna hjá Brann og sigurinn á Eind- hoven í Evrópukeppni bik- arhafa, 2:1, í Bergen. Hann var aftur á móti ekki ánægður með markið sem hann fékk á sig. „Það var svekkjandi að sjá á eftir knettinum hafna í netinu því að það var svo stutt eftir. Við náðum rétt að byrja með knöttinn á miðju, þegar flautað vartil leiksloka," sagði Birkir. Því miður gat ég ekki komið í veg fyrir að markið var skor- að. Hollendingamir fengu auka- spyrnu og knötturinn kom inn í víta- teig okkar, þar sem tveir vamar- menn stukku upp með sóknarleik- manni Eindhoven - knötturinn hrökk rétt út fyrir teig þar sem Philip Cocu var. Hann náði góðu óveijandi skoti fyrir mig.“ Birkir var ánægður með leik Brann. „Mons Ivar Mjelde skoraði bæði mörk okkar í fyrri hálfleik og með smáheppni hefði hann getað bætt marki við. Við lékum sóknar- leik allan leikinn en undir lokin fóru leikmenn Eindhoven að herða sókn sína og náðu að skora. Það hefði verið gott veganesti fyrir okkur að hafa tveggja marka forskot þegar við leikum seinni leikinn í Eindhov- en. Við getum ekki teflt fram okkar sterkasta liði í Hollandi, þar sem báðir miðverðir okkar fengu að sjá sitt annað gula spjald í keppninni og verða i Ieikbanni," sagði Birkir. Ágúst Gylfason lék með Brann og var hann ekki lengt frá því að skora, átti skot sem markvörður Eindhov- en varði. Giovanní skoraði tvö fyrir Barcelona Barcelona lék án Brasilíumanns- ins Ronaldos gegn Rauðu stjöm- unni frá Belgrad á Nou Camp. Landi landi hans, Giovanni, hélt uppi merkinu og skoraði tvö mörk í sigurleik, 3:1. Rauðu stjörnurnar skoruðu fyrst - Bratislav Zivkovic spymti knettinum yfir markvörðinn Vitor Baia. Giovanni svaraði fyrir heimamenn, eftir sendingu frá Hristo Stoichkov á 33. mín. og mín. síðar bætti hann marki við eftir sendingu frá Luis Figo, sem skor- aði sjálfur þriðja markið. Barcelona gat bætt fjórða mark- inu við er fyrirliðinn Gheorghe Po- pescu tók vítaspyrnu, markvörður- inn Zvonko Milojevic sá við honum og varði. Undir lokin léku Júgóslav- ar tíu þar sem Vinko Marinovic var rekinn af leikvelli. Barnes skoraði sigurmarkið John Barnes var hetja Liverpool í Rhone-dalnum í Sviss, þar sem Mersey-liðið lagði Sion að velli, 1:2, í Evrópukeppni bikarhafa. Barnes skoraði sigurmarkið með skalla eft- ir hornspyrnu á 60. mín., Heimamenn fengu óskabyijun er þeir tættu sundur vöm Liverpool með þeim afleiðingum að David James varð að hirða knöttinn úr netinu hjá sér. Það var Christophe Bonvin sem skoraði markið - sendi knöttinn í hliðarnetið, við fjær stöng. Robbie Fowler náði að jafna fyrir Liverpool á 24. mín., 1:1. Liverpool á möguleika á að vera fyrsta enska liðið til að vinna alla þijá Evrópubikarana - liðið hefur orðið UEFA-meistari og fagnað sigri í Evrópukeppni meistaraliða. Roy Evans, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að það væri ekki hægt að líta á það sem sjálfsagðan hlut að Liverpool fagnaði sigri í seinni leiknum. „Auðvitað er staða okkar vænleg en ég vil benda á að lið Sion er gott og markvörður liðs- ins frábær.“ Galatasaray lagði meistarana Evrópubikarhafarnir hjá París St. Germain töpuðu fyrir Galatas- aray í Istanbúl, 2:4. Tyrkirnir, með Rúmenann Gheorghe Hagi sem aðalmann, skorðu tvö mörk á fyrstu fimtán mín. leiksins, þeir Hakan Sukur og miðvallarmaðurinn Tugay Kerimoglu voru þar að verki. Adam var ekki lengi í paradís hjá Galatas- aray því að markvörður liðsins, Hayrettin Demirbas, mátti horfa á eftir knettinum hafna tvisvar í net- inu fyrir aftan sig á tveimur mín á klaufalegan hátt - fyrst skoraði fyrirliðinn Paul Le Gu með skoti af 35 m færi og síðan jafnaði Bras- ilíumaðurinn Julio Cesar með skalla, aftur sýndi markvörðurinn broslega tilburði. Sukur kom Galatasaray aftur yfir og Hakan Unsal gulltryggði sigurinn rétt eftir leikhlé, 4:2. „Heppnin var ekki með okkur,“ sagði Bulent Korkmaz, fyrirliði Galatasaray. „Við hreinlega gáfum þeim tvö rnörk." Magnús þjálf- arVíkinga MAGNÚS Þorvaldsson var í gærkvöldi ráð- inn þjálfari 2. deildarliðs Víkings í knatt- spyrnu. Magnús hefur fengist við þjálfun í rúman áratug og starfað hjá Val, Víkingi, Fjölni og HK. Hann er leikjahæstur í meistara- flokki Víkings frá upphafí. Hann lék á sínum tíma 355 leiki með meistaraflokki Víkings og varð íslands- og bikarmeistari með félag- inu. Þjálfarar Víkings á síðasta keppnistíma- bili voru Aðalsteinn Aðalsteinsson og síðan Gunnar Örn Gunnarsson. mörg mistök tókst þeim að halda naumu forskoti allan fyrri hálfleik á meðan Garðbæingar virkuðu óskipu- lagðir og utanveltu. Eitthvað hefur Ólafur Láruson þjálfari Stjörnunnar lesið yfir liði sínu í leikhléinu því stúlkurnar hans komu mun einbeittari til leiks eftir hlé. Með góðri vörn héldu Framarar samt sínu til að byija með og höfðu 10:11 forystu eftir átta mínútur. En þá glutruðu þeir hraðaupphlaupi og vítakasti í kjölfarið svo að Stjarn- an sneri vörn í sókn með þremur mörkum í röð. Þetta virtist nóg til að draga vígtennurnar úr Framlið- inu og Stjarnan gekk á lagið, bætti þremur mörkum við á meðan sókn- arleikur Fram fjaraði út. Eftirleikur- inn var því auðveldur. Stjörnustúlkur voru afar slakar framan af. Sóknarleikurinn var dauflegur þó að vörnin hafi verið í lagi en er á leið sýndi liðið þó styrk en naut að miklum hluta góðs af klaufaskap mótheija sinna. Fanney Rúnarsdóttir markvörður og Herdís Sigurbergsdóttir komu til eftir hlé. „Við töpum ef við nýtum ekki færin og gegn svona sterku liði höf- um við ekki efni á að klúðra fær- um,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir þjálfari Fram í gærkvöldi. Vörn Fram var mjög góð þar til undir lokin. Liðið spilaði oft með tvo línu- menn, Berglindi Ómarsdóttur og Svanhildi Þengilsdóttir, sem gaf góða raun, en sem fyrr segir varð klaufaskapurinn þeim að falli. Svan- hildur átti góðan leik lengst. af og eins Helga Kristjánsdóttir og Þór- unn Garðarsdóttir. Klúðrin urðu Framstúlkum aðfalli Lið sem klúðrar þremur vítaköst- um og 5 hraðaupphlaupum fyr- ir utan að gera fjöldann allan af klaufamistökum get- ur ekki gert ráð fyrir Stefánsson sign Það var einmitt skrífar UPP a tenmgnum hja Framstúlkum í gær- kvöldi þegar þær sóttu Stjörnuna heim í Garðabæinn og töpuðu 18:14. Gestimir úr Safamýrinni léku á als oddi til að byija með. Vömin og markvarsla Hugrúnar Þorsteinsdótt- ur var einstaklega góð og þrátt fyrir Skagamenn. þegar tæp mínúta var eftir náðu KR-ingar fjögurra stiga forskoti eftir vítaskot Jónatans Bow en nýji Bandaríkjamaðurinn hjá Skagamönnum, Ronald Bayless, brunaði fram og skoraði þriggja stiga körfu og munurinn þá þá eitt stig. Gestimir fengu vítaskot í næstu sókn sinni en nýttu aðeins annað og þá voru rúmar 20 sekúndur eftir. Skagamenn fengu boltann og hófu sókn. Bayless var „klipptur út“ og einhver annar varð því að skjóta. Eftir smá hik tók Brynjar Karl af skarið og skoraði ævintýralega körfu. Eftir það var tíminn of naum- ur fyrir bæði lið til að bæta við stig- um. Niðurstaðan var áður óþekkt í körfubolta, jafntefli, en það kemur til vegna nýrra reglna sem gilda í Lengjubikarkeppninni. Ronald Bayless var mjög öflugur í liði Skagamanna og á eflaust eftir að komast enn betur inn í leik þeirra. Áður hefur verið minnst á þátt Dags í seinni hálfleiknum og Ermolinski var dijúgur eins og oft áður. KR-ing- ar tefldu einnig fram nýjum Banda- ríkjamanni, David Edwards, sem er snöggur og skemmtilegur bakvörð- ur. Hann var bestur ásamt Her- manni Haukssyni og Jónatan Bow. Skagamenn og KR-ingar háðu harða baráttu í hinni nýju Lengjubikarkeppninni á Skipaskaga bmh mrnmaa í gærkvöidi. Eftir Jóhannes ótrúlega jafnan og Harðarson spennandi leik varð skrífar frá niðurstaðan jafn- Akranes: tefli, 79:79, en einn- ig var jafnt í leikhléi, 40:40. Bæði lið komu mjög ákveðin til leiks og ætiuðu greinilega að selja sig dýrt. Um miðbik háfleliksins, þegar heimamenn virtust vera að ná undirtökunum í leiknum, fékk Dagur Þórisson dæmda á sig villu og í kjölfarið tæknivillu fyrir mót- mæli. KR-ingar skoruðu úr öllum íjórum vítaskoum sínum og komust inn í leikinn á ný. í síðari hálfleik virkuðu gestimir sterkari aðilinn til að byija með, en þá kom Dagur aftur til skjalanna. Eftir að hafa kælt sig vel niður á bekknum kom hann inn á og fór hamförum, tók hvert frákstið á fæt- ur öðru, spilaði skínandi vörn og skoraði einnig mikið. Þennan leik- þátt Dags kunnu samheijar hans vel að meta, náðu upp ágætis stemmn- ingu og áhorfendur hrifust með. Vesturbæjardrengirnir voru þó ekki af baki dottnir og héldu í við Reuter IMORÐMAÐURINN Mons Ivar MJeide, sem skoraði bœði mörk Brann, er hér (t.h.) komlnn framhjá einu varnarmannl Eindho- ven í Bergen í gærkvöldi. Gerðu laugardaginn ' '-i oð tippdegi! Beinu ensku útsendingarnar eru hatfnar! kr ^ miHÍó«ir í poHi»um ..ef þú spilar til ab vinna! Velkomin ab netfangi WWW. TOTO. IS Nýrútlendingurtil KR ÚRVALSDEILDARLIÐ KR í körfuknattleik hefur fengið nýjan bandarískan leikmann. Bakvörðurinn Champ Wrencher, sem kom til félagsins fyrir keppnistímabilið þótti ekki standa undir vænt- ingum og var því látinn fara, en í hans stað er kominn David Edwards. Hann er 25 ára og 1,77 metrar á hæð. Edwards, sem lék fyrsta leik sinn með KR á Akranesi I gær, lék á síðasta keppn- istímabili í Litháen við góðan orðstír, að sögn KR-inga; varð næst stigahæstur í deildinni þar og með flestar stoðsendingar. ÍÞRMR FOLX ■ GUÐNÝ Gunnsteinsdóttir, fyr- irliði Stjörnustúlkna, hefur verið fjarri undanfarið vegna meiðsla. Hún byijar að æfa eftir helgi og áreiðanlega að spila fljótlega. ■ HUGRÚN Þorsteinsdóttir, markvörður Fram, var kosin besti leikmaður liðsins í leiknum við Stjörnuna í gærkvöldi. ■ FANNEY Rúmirsdóttir, mark- vörður Stjörnunnar, var kosin besti leikmaður Garðbæinga. ■ ÞAÐ erorðið nær daglegt brauð að markvörðurinn Jose Luis Chila- vert skori fyrir lið sitt, Velez Sarsfield frá Argentínu. Hann skoraði mark úr aukaspyrnu þegar liðið sigraði Olimpia frá Paraguay í Suður-Ameríkukeppninni, 3:0. Chilavers hefur skorað fjögur mörk á stuttum tíma, tvö úr auka- spyrnum og tvö úr vítaspyrnum. ■ SJLVIO Berlusconi, eigandi AC Milan, sagði í gær að þjálfari liðsins Oscar Washington Ta- barez hafi allt sitt traust, þrátt fyrir tapið gegn IFK Gautaborg, 1:2. Berlusconi sagði að tapið í Svíþjóð væri bara óheppni. ■ WALTER Smith, knattspyrnu- stjóri Glasgow Rangers, sagði í gær að ekkert væri til í þeim frétt- um að Paul Gascoigne væri á för- um frá liðinu - hefði óskað eftir sölu. „Ég hef rætt við Gascoigne og það kom ekkert fram í þeim við- ræðum, að hann vilji fara.“ ■ SERBINN Radomir Antic, þjálfari Atletico Madrid, hefur af- þakkað boð um að gerast landsliðs- þjálfariJúgóslavíu. „Að þjálfa At- letico uppfyllir minn metnað." ■ BERND Höelzenbein, fram- kvæmdastjóri þýska liðsins Frank- furt, hefur ákveðið hætta störfum hjá liðinu. Höelzenbein, sem var einn af heimsmeisturum Þýska- lands 1974, hefur verið hjá Frank- furt í nær þijátíu ár. íkvöld Körfuknattleikur Lengjubikarinn kl. 20 Akureyri: Þór Ak. - ÍR fsaflörður: KFÍ - Skallagrímur Smárinn: Breiðablik - TindastóII Stykkish.: Snæfell - Keflavík Handknattleikur 1. deild kvenna Valshús: Vatur-ÍBV.........19 Strandgata: Haukar-ÍBA..18.15 Blak 1. deild karla KA-heimili: KA - Þróttur R.20 Hagaskóli: fS - Þróttur N..20 KNATTSPYRNA HANDKNATTLEIKUR KORFUKNATTLEIKUR ~r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið D - Íþróttir (18.10.1996)
https://timarit.is/issue/128915

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið D - Íþróttir (18.10.1996)

Aðgerðir: