Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 E 3 Jón bjó hjá föðurbróður sínum, Einari Jónssyni, á meðan hann bjó í Reykjavík og kynntist hann þá heimasætunni í húsinu, Ingibjörgu Einarsdóttur. Þau kynni leiddu til þess að þau Jón bundust heitum áður en hann sigldi til Kaupmanna- hafnar árið 1833 í þeim tilgangi að leggja stund á málfræði og sögu í háskólanum þar. Þegar Jón kom til Hafnar, settist hann að á Garði og hóf háskólanámið af mik- illi elju. Allt bendir til þess að Jón hafí haft mestan áhuga á að stunda nám í íslenskum bókmenntum og íslandssögu, en ekkert slíkt var kennt neins staðar í háskóla. Þess í stað lagði hann stund á nám sem kallað var málfræði hin meiri eða philologicum magnum á latínu. Hann tók að venja komur sínar í Árnasafn, hið mikla forðabúr íslenskra fræða. Gerðist hann þar daglegur gestur og kunni brátt öðrum mönnum betur skil á flestu, sem þar var geymt. Forráðamönnum safnsins duldist ekki áhugi hans og hæfileikar við handritakönnun og gerðu hann að föstum aðstoðarmanni við safnið, tveim árum eftir að hann kom til Danmerkur. Brátt varð Ámasafn verkstæði Jóns Sigurðssonar. Þar var hann öllum stundum, þegar annir leyfðu. Þar kynnti hann sér handrita- og skjalaforðann. Hann varð brátt víðkunnur handritalesari. Jón stund- aði námið af kappi í fímm ár. Heil- mikið er til af fyrirlestrum sem Jón hefur skrifað upp eftir kennurum sín- um, en þegar kemur fram á árið 1839 fer að fara lítið fyrir uppskrift- um Jóns, og aldrei lauk hann háskóla- prófí. Hann fékk brátt annað mikil- vægara að hugsa um. Þegar ég fer að velta því fyrir mér hvernig maður Jón var get ég ekki annað en hugsað hvað hinn venjulegi íslendingur hafí verið að gera á þessu tíma. Á meðan Jón leyfði sér að „dunda" við sín áhuga- mál í Kaupmannahöfn án þess að ljúka nokkrum prófum, hokraði fá- tækur almúgi landsins í torfbæjum upp til sveita eða reri á opnum ára- bátum til fiskjar við sjávarsíðuna. Það læðist að manni sú hugsun að aumingjarnir og ofurmennin séu svolítið líkir í lífsmáta sínum. (Niðurlag í næsta blaði, 24. desember.) LITALEIKUR HÁSKÓLABÍÓS OG MYNDASAGNA MOGGANS GOSI HÉR birtast nöfn vinningshafa í Gosalitaleikn- um. Háskólabíó og Myndasögur Moggans þakka ykkur þátttökuna og óska þeim til hamingju sem hlutu vinning. Eins og þið munið, fá 100 krakkar bíómiða fyrir tvo á Gosa á forsýningu í Háskólabíói, sem verður ANNAN í JOLUM, 26. DESEMBER NÆSTKOMANDI, KL. 15. Morgunblaðið/Emilía INGA Hrönn Þorsteinsdóttir, 7 ára, dregur í litaleiknum með Gosa. 100 bíómiðar á Gosa fyrir tvo: Kristín Benediktsdóttir Torfufelli 46 111 Reykjavík Steinunn Bragadóttir Lyngbraut 2 250 Garður Daníel Þrastarson Gufunesvegi 4 112 Reykjavík Henrik Palle Hjaltabakka 4 109 Reykjavík Vignir Lýðsson Tungubakka 10 109 Reykjavík Katrín Kristensdóttir Blöndubakka 8 109 Reykjavík Ágúst Ingi Dvergabakka 22 109 Reykjavík Nína Þorkelsdóttir Aflagranda 26 107 Reykjavík Rakel Unnur Jörfabakka 22 109 Reykjavík Sigurður Átli Lyngrima 13 112 Reykjavík Kristján Einarsson Grenibyggð 27 270 Mosfellsbær Bjarni Guðjónsson Teigagerði 17 108 Reykjavík Þóroddur Björnsson Urðarbakka 16 109 Reykjavík Óli Þrastarson Nónhæð 4 210 Garðabær Lydia Hermannsdóttir Dalseli 13 109 Reykjavík Sigrún Þorvaldsdóttir Geitastekk 4 109 Reykjavík Thelma Dögg Mosarima 1 112 Reykjavík Brynja Guðmundsdóttir Goðalandi 11 108 Reykjavík Eygló Gísladóttir Holtsgötu 33 260 Njarðvík Ingibjörg Sigurðardóttir Ólduslóð 6 220 Hafnarfjörður Halla Karen Hæðarseli 15 109 Reykjavík Harpa Hannesdóttir Hjallabrekku 11 200 Kópavogur Gunnhildur Pétursdóttir Móabarði 22 220 Hafnarfjörður Birna Rut Holtagerði 10 200 Kópavogur Unnur Hallsteinsdóttir Langagerði 6 108 Reykjavík Magnús Ingólfsson Vogatungu 4 200 Kópavogur Rósey Reynisdóttir Dvergholti 1 220 Hafnarfjörður Unnar Ólafsson Kringlunni 37 103 Reykjavík Stefán Kristjánsson Sævangi 33 220 Hafnarfjörður Hugrún Hallsteinsdóttir Bæjargili 19 210 Garðabær Kristrún Kristinsdóttir Engjaseli 59 109 Reykjavík Sandra Jensdóttir Kögurseli 10 109 Reykjavík Sigurvin Ellert Laugarnesvegi 72 105 Reykjavík Vignir Vignisson Bergsmára 1 200 Kópavogur Bylgja Haraldsdóttir Stararima 7 112 Reykjavík Karen og Lórenz Ásvöllum 7 240 Grindavík Hildur Thorstensen Efstuhlíð 33 220 Hafnarfjörður Hilmir og Brynjar Grundartanga 7 270 Mosfellsbær Sonja Steinsdóttir Meistaravöllum 7 107 Reykjavík Unnur Ásgrímsdóttir Hábergi 11 220 Hafnarfjörður Viktoría og Birgir Dvergholti 7 220 Hafnarfjörður Anna Guðlaugsdóttir Brekkustíg 3 465 Bíldudalur Unnar Jóhannsson Frostafold 4 112 Reykjavík Erla Kristinsdóttir Staðarflöt 500 Brú Aron Björnsson Kögurseli 8 109 Reykjavík Þóra Gísladóttir Hverafold 50 112 Reykjavík Perla Ásmundsdóttir Grettisgötu 3 101 Reykjavík Gunnhildur Tómasdóttir Eyktarsmára 10 200 Kópavogur Margrét Andersdóttir Goðatúni 11 210 Garðabær Valdís Þorgeirsdóttir Hæðarseli 15 109 Reykjavík Gunnþórunn Bragavöllum 10 230 Keflavík Anna Gísladóttir Hverafold 50 112 Reykjavík Andri Dagnýjarson Lindasmára 11 200 Kópavogur Tómas Guðmundsson Funafold 56 112 Reykjavík Rut Karlsdóttir Hraunhólum 49 210 Garðabær Fanney Benjamínsdóttir Glaðheimum 18 104 Reykjavík Hanna Hilmarsdóttir Háteigi 14 230 Keflavík Ástrós Guðlaugsdóttir Breiðvangi 3 220 Hafnarfjörður Jón Ragnar Grandavegi 45 107 Reykjavík Eyþór og Eva Birgisbörn Lundarbrekku 8 200 Kópavogur Þór Þorvaldsson Geitastekk 4 109 Reykjavík Arnar Ásgeirsson Vesturbergi 8 '111 Reykjavík Birgir Hauksson Klyfjaseli 9 200 Kópavogur Valgerður Tryggvadóttir Fífuseli 7 109 Reykjavík Sigurður Gunnarsson Rekagranda 4 107 Reykjavík Ragna Jónsdóttir Túngötu 33 820 Eyrarbakki Rósa og Kristján Krókabyggð 15 270 Mosfellsbær Sigurborg Karlsdóttir Grettisgötu 57a 101 Reykjavík Grétar Garðarsson Arnarhrauni 16 220 Hafnarfjörður Ragnar Sigurðsson Hverafold 128 112 Reykjavík Ragnar Hansen Safamýri 73 108 Reykjavík Elfa Arnardóttir Kringlunni 27 103 Reykjavík Tanja Jóhannsdóttir Digranesheiði 15 200 Kópavogur íris Bjarnadóttir Suðurgötu 23 300 Akranes Brynja Ásmundsdóttir Laufrima 87 112 Reykjavík Jóhanna Ævarsdóttir Fiskakvísl 32 110 Reykjavík Ingibjörg Jonson Lágholtsvegi 10 107 Reykjavík Sara Stefánsdóttir Grenimel 36 107 Reykjavík Sigrún Birgisdóttir Laufrima 91 112 Reykjavík Fróði Frímann Skeggjagötu 14 105 Reykjavík Guðrún Hjartardóttir Kársnesbraut 80 200 Kópavogur Agnar Helgason Hringbraut 40 220 Hafnarfjörður Svava Halfdánardóttir Klukkurima 73 112 Reykjavík íris Elíasdóttir Suðurhólum 4 111 Reykjavík Guðjón og Rúna Óspaksstöðum 500 Brú Pálmi og Eyþór Hjallabrekku 31 200 Kópavogur Aron Lárusson Miðbraut 1 170 Seltjarnarnes Arnar Freyr Staðarhrauni 20 240 Grindavík Anna Bjamadóttir Kaldaseli 6 109 Reykjavík Rannveig Guðmundsdóttir Hrólfsskálavör 5 170 Seltjarnames Andrea Aðalsteinsdóttir Birkigrund 48 200 Kópavogur Jóhanna Guðjónsdóttir Frostaskjóli 75 107 Reykjavík Bragi Ólafsson Aflagranda 25 107 Reykjavík Ólafur Bogason Úthlíð 15 105 Reykjavík íris Ragnarsdóttir Birtingakvísl 38 110 Reykjavík Telma Sigurbjartsdóttir Brattholti 5 220 Hafnarfjörður Rakel Guðmundsdóttir Lækjarseli 10 109 Reykjavík Hulda Þorseinsdóttir Bólstaðarhlíð 64 105 Reykjavík Þorbjörg Gunnarsdóttir Ingólfsstræti 21a 101 Reykjavík 109 Reykjavík Haraldur Haðarson Grænatúni 6 ATH.: Vinningshafar, þið gefið ykkur fram í miðasölu Háskólabíós 15-30 mín. fyrir sýningu - 26. desember klukkan 15. Hvar er Siggi? AUÐUR Elín Finnbogadóttir, 8 ára, Hraunbæ 174,110 Reykjavík, heimsótti mömmu sína í vinnuna og skildi eftir mynd og sögu, sem bárust til Myndasagna Moggans með vetrarvindhviðum. Við þökk- um fyrir, Auður Elín. Einu sinni voru krakkar sem hétu Sigga, Siggi og Lára. Sigga átti heima í gulu húsi. Siggi átti heima í rauðu húsi. Lára átti heima í grænu húsi. Þau voru oft að leika sér sam- an. Þegar Sigga og Lára voru vaknaðar, kom Siggi ekki út. Lára sagði: - Hvar er Siggi? - Hann er vanur að koma út þegar hann er vaknaður. - Hvað hefur komið fyrir hann? sagði Lára. - Kannski er hann veikur, förum heim til hans. Bank, bank. - Er Siggi heima? - Nei. Hafið þið séð hann? - Nei. Við verðum að leita. - Já, það skulum við gera. Þegar mamma hans Sigga var búin að klæða sig í, sagði hún: - Æ, æ, Siggi fór með pabba sínum í ferðalag, ég var búin að gleyma því. Hann kem-' ur heim á morgun. Fyrirgefið hvað ég er gleymin. ENDIR. caæösítoBam? ^tnmou i Vlrbac. c* Kisurux Töppu- /- 01995 Tribuno Media Sorvicea, Inc /Z AH Rights Reserved.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.