Morgunblaðið - 28.12.1996, Page 2
2 B LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1996 B 3
ÚRSLIT
HAIMDKNATTLEIKUR
HANDKNATTLEIKUR
KÖRFUKNATTLEIKUR
UMFA - Selfoss 30:18
íþróttahúsið að Varmá, Islandsmótið í hand-
knattleik 1. deild karla, 12. umferð, föstu-
daginn 27. desember 1996.
Gangur leiksins: 1:0, 5:1, 7:2, 8:7, 11:9,
13:10, 14:10, 17:12, 23:13, 26:15, 30:18.
Mörk UMFA: Bjarki Sigurðsson 12/4, Sig-
uijón Bjamason 5/1, Páll Þórólfsson 5, Ingi-
mundur Helgason 2, Sigurður Sveinsson
2, Gunnar Andrésson 2, Einar Gunnar Sig-
urðsson 1, Þorkell Guðbrandsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 23
(þaraf 11 til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Selfoss: Alexeiy Demidov 7/2, Erl-
ingur Reyr Klemensson 5, Hjörtur Leví
Pétursson 3, Sigfús Sigurðsson 1, Valdimar
Þórsson 1, Örvar Þór Jónsson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 8 (þaraf
3 til mótheija), Gestur Þráinsson 2 (þaraf
1 til mótheija).
Utan vallar: 10 minútur.
Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn
Ingibergsson.
Áhorfendur: 150.
KA - Haukar 24:26
KA-heimilið:
Gangur leiksins: 0:4, 3:8, 6:11, 9:13,
13:13, 14:13, 14:18, 19:23, 22:26, 24:26.
Mörk KA: Leó Örn Þorleifsson 7, Jakob
Jónsson 6/5, Björgvin Björgvinsson 3, Jul-
ian Róbert Duranona 3/1, Sergei Ziza 3,
Jóhann G. Jóhannss. 1, Sverrir Björnsson 1.
Varin skot: Hermann Karlsson 11/1 (1 þar
sem knötturinn barst aftur til mótheija),
Guðmundur Amar Jónsson 3.
Utan vallar: 6 mín.
Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 5, Petr
Baumruk 5/1, Rúnar Sigtryggsson 4, Gú-
staf Bjarnason 3, Jón Freyr Egilsson 3,
Óskar Sigurðsson _3, Þorkell Magnússon 2,
Þorvarður Tjörvi Ólafsson 1.
Varin skot: Bjarni Frostason 13/4 (4/1 til
mótheija).
Utan vallar: 16 mín. (Þorkell Magnússon
fékk rautt spjald undir lokin fyrir að mót-
mæla brottvísun).
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson. Voru oft við það að missa tök-
in á erfiðum leik.
Áhorfendur: 821.
HK-Fram 18:26
íþróttahús Digranesskóla:
Gangur leiksins: 2:4, 5:4, 5:9, 7:10, 8:11,
8:15, 12:15, 13:16, 13:20, 14:21, 15:23,
16:24, 18:24, 18:26.
Mörk HK: Sigurður Sveinsson 5, Óskar
E. Óskarsson 4, Már Þórarinsson 2, Alex-
ander Amarsson 2, Gunnleifur Gunnleifsson
2, Hjálmar Vilhjálmsson 1, Guðjón Hauks-
son 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannsson 18 (þar af
6 til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Fram: Oleg Titov 9, Daði Hafþórsson
5, Njörður Ámason 3, Sigurpáll Aðalsteins-
son 3, Magnús Amgrímsson 2, Halldór
Magnússon 2, Ármann Sigurvinsson 1,
Guðmundur Pálsson 1.
Varin skot: Reynir Þór Reynisson 12(þar
af 3 til mótheija), Þór Bjömsson 1.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir
máttu vera harðari við vamarmenn HK, sem
áttu í vandræðum með hendumar á sér.
Áhorfendur: Um 250.
Fj. leikja u J T Mörk Stig
UMFA 12 11 0 1 324: 288 22
HAUKAfí 12 8 2 2 309: 289 18
KA 12 7 1 4 324: 315 15
FRAM 12 6 2 4 280: 262 14
ÍBV 11 6 0 5 269: 254 12
STJARNAN 11 5 0 6 292: 283 10
HK 12 4 1 7 269: 288 9
SELFOSS 12 4 1 7 299: 331 9
VALUR 11 3 2 6 244: 255 8
FH 11 4 0 7 260: 293 8
ÍR 11 3 1 7 267: 270 7
GRÓTTA 11 2 2 7 261: 270 6
Knattspyrna
England
Aston Villa - Chelsea............0:2
Zola 2 (66., 70.). 39.339.
Blackburn - Newcastle............1:0
Gallacher (75.). 30.398.
Leeds - Coventry.................1:3
Deane (9.) - Huckerby (30.), Dion Dublin
(39.), McAllister (40.). 36.465.
Liverpoool - Leicester...........1:1
Collymore (80.) - Claridge (76.). 40.786.
Middlesbrough - Everton..........4:2
Hignett (22.), Blackmore (37.), Juninho 2
(58., 75.) - Unsworth (31. - vítasp.), Fergu-
son (45.). 29.673.
Nottingham Forest - Man. Utd.....0:4
Beckham (25.), Butt (44.), Solskjaer (67.),
Cole (76.). 29.032.
Sunderland - Derby...............2:0
Ord (73.), Russell (87.). 22.512.
Tottenham - Southampton..........3:1
Iversen 2 (1., 30.), Nielsen (64.) - Le Tissi-
er (40.). 30.549.
Sheffield Wednesday - Arsenal....0:0
23.245.
Staðan:
Liverpool..........20 11 6 3 37:19 39
Arsenal............19 10 6 3 35:18 36
Man.Utd...........19 9 7 3 41:25 34
Wimbledon ........18 10 4 4 30:22 34
Aston Viila ......19 10 3 6 27:17 33
Newcastle..........19 9 4 6 28:21 31
Chelsea............19 8 7 4 30:27 31
Everton............19 7 7 5 28:24 28
8 4
6 9
6 5
7 21:19 28
4 19:20 27
8 19:26 23
7 20:25 22
9 18:25 22
9 16:23 22
8 17:25 19
8 16:25 18
9 25:35 18
8 17:22 16
11 28:36 16
10 16:34 13
Tottenham.........19
Sheff.Wed.........19
Sunderland........19
Derby.............19 5 7
Leicester.........19 6 4
Leeds ............19 6 4
Coventry..........19 4 7
WestHam...........18 4 6
Middlesbrough ....19 4 6
Blackbum..........18 3 7
Southampton.......19 4 4
Nott. Forest......19 2 7
1. deild:
Bradford - Sheffield United........1:2
Grimsby - Bolton ..................1:2
Ipswich - Crystal Palace ..........3:1
Man. - Port Vale...................0:1
Oldham - Birmingham............Frestað
Portsmouth - Swindon...............0:1
Queens Park Rangers - Norwich......3:2
Reading - WBA......................2:2
Southend - Charlton................0:2
Stoke - Bamsley....................1:0
Tranmere - Huddersfield............1:1
Wolves - Oxford....................3:1
Staðan:
Bolton.....
Sheff. Utd....
Barnsley...
C. Palace .
Wolves......
QPR........
Stoke .....
PortVale.........25
Oxford.....
Swindon ...
Ipswich....
Tranmere ...
Norwich....
Birmingham......23
Charlton...
WBA .......
Portsmouth ......25
Huddersfield....25
Reading..........25
Man. City........24
Oldham...........24
Southend.........25
Bradford.........25
Grimsby..........24
2. deild:
Blackpool - Burnley............Frestað
Bournemouth - Bristol Rovers.......1:0
Bristol City - Shrewsbury..........3:2
Bury-Crev;e.................. Frestað
Chesterfield - Rotherham.......Frestað
Gillingham - Luton ................1:2
Millwall - Peterborough............0:2
Plymouth - Brentford ..............1:4
Watford - Notts County.............0:0
Wrexham - Stockport................2:3
Wycombe - Walsall..................0:2
York-Preston...................Frestað
.25 12 10 3 50:19 39
.25 13 6 6 42:26 45
.24 12 8 4 42:27 44
.25 10 9 6 49:27 39
.24 11 6 7 34:23 39
.25 10 7 8 34:31 37
„23 10 7 6 31:31 37
„25 9 10 6 29:24 37
„25 9 7 9 35:28 34
„25 10 3 12 35:32 33
„25 8 9 8 33:35 33
„25 9 6 10 32:32 33
„24 9 6 9 32:36 33
„23 8 9 6 24:22 33
„24 10 2 12 26:33 32
„24 6 12 6 38:39 30
..25 8 6 11 28:31 30
..25 7 8 10 28:34 29
..25 7 8 10 27:35 29
..24 8 2 14 27:38 26
..24 6 8 10 26:29 26
..25 5 10 10 24:43 25
..25 5 8 12 23:40 23
..24 5 7 12 26:44 22
Staðan: Brentford .25 13 8 4 41:25
Luton .24 14 4 6 43:26
Bury .23 11 8 4 35:22
Millwall .25 11 8 6 33:26
Stockport .25 11 8 6 32:27
Watford .24 9 12 3 25:19
Wrexham .23 10 8 5 31:27
Chesterfield .23 11 5 7 23:18
Bristol City .24 10 7 7 41:28
Bumley .24 11 4 9 33:27
Crewe .23 12 1 10 32:27
Walsall .24 8 6 10 26:28
Bournemouth .25 8 6 11 23:29
Shrewsbury .25 7 8 10 32:40
Bristol R .25 7 8 10 26:29
Preston .24 8 5 11 24:27
York .23 8 5 10 24:32
Blackpool .24 6 10 8 25:27
Peterborough .25 6 9 10 37:43
Plymouth .26 6 9- 10 29:38
Gillingham .25 7 6 12 24:31
Wycombe .25 6 5 14 22:38
Notts County .24 5 7 12 15:26
Rotherham .23 3 7 iá 19:35
3. deild: Barnet - Mansfield
Brighton - Colchester...............1:1
Cambridge - Scunthorpe..........Frestað
Cardiff - Torquay...................2:0
Carlisle - Hartlepool...............1:0
Chester - Rochdale .............Frestað
Doncaster - Scarborough.............1:2
Fulham - Exeter.....................1:1
Hereford - Swansea..................0:1
Hull-Lincoln........................2:1
Leyton Orient - Northampton.........2:1
...Frestað
4 40:18 53
4 39:24 49
6 36:30 44
6 40:26 41
8 28:26 38
8 28:24 37
7 27:25 36
6 25:27 35
5 36:30 34
9 34:29 34
10 34:34 34
11 26:28 34
7 32:31 33
7 25:20 33
10 31:38 31
9 21:21 31
8 29:29 29
7 25:25 29
12 28:31 28
12 24:35 27
14 26:38 24
14 25:36 23
14 33:44 22
16 22:45 15
I Tvö stig hafa verið tekin af Brighton,
eftir ólæti sem brutust út á heimavelli liðs-
ins fyrr í vetur.
Skotland
Dundee United - Motherwell...........2:0
Dunfermline - Hearts ................2:3
Hibernian - Kilmarnock...............0:1
Wigan - Darlington.....
Staðan:
Fulham............25 16
Carlisle..........25 14
Cambridge.........24 13
Wigan.............23 12
Swansea...........24 11
Cardiff...........23 11
Chester...........23 10
Hull ............25
Colchester.......25
Northampton......25
Scunthorpe........24 10
Torquay...........25 10
Scarborough......24
Bamet............24
Lincoln .........25
Leyton Orient....24
Rochdale ........23
Mansfield .......24
Hartlepool.......24
Exeter...........25
Doncaster........24
Hereford.........25
Darlington.......24
Brighton.........25
5
7
5
5
5
4
6
8 11
7 13
9 7
4
4
9
9
7
7
8
11
4
Rangers - Raith .... 4:0
Aberdeen - Celtic .. 1:2
Staðan: Rangers ...19 15 2 2 50:17 47
Celtic ...16 10 3 3 35:16 33
Aberdeen ...19 8 5 6 31:25 29
Dundee Utd ...19 6 6 7 21:19 24
Hearts ...19 6 6 7 23:29 24
Dunfermline ...18 6 5 7 27:36 23
Hibernian ...19 6 4 9 21:29 22
Kilmarnock ...18 6 2 10 25:33 20
Motherwell ...19 4 6 9 19:29 18
Raith ...18 4 3 11 15:34 15
Borðtennis
Guðmundur E. Stephensen, Víkingi, varð
öruggur sigurvegari í meistaraflokki karla
í Jón Bakan-mótinu, sem fór fram 22. des-
ember. Hann vann Kjartan Briem, KR, í
úrslitum 2:0 (21:6, 21:10). LiljaRós Jóhann-
esdóttir, Víkingi, varð sigurvegari í kvenna-
flokki, vann Láney Árnadóttir, Víkingi, í
úrslitaleik 2:1.
Körfuknattleikur
Opna NM drengja í Helsinki
Finnland - Danmörk........... 91:73
Svíþjóð - Noregur............122:70
ísland - Eistland............ 76:70
■íslenska liðið lék mjög vel í fyrri hálfleik
gegn núverandi Norðurlandameisturum og
hafði yfir í hálfleik, 41:34. Eistlendingar
sóttu hins vegar í sig veðrið í síðari hálf-
leik og tókst að jafna. Lokamfnútumar voru
æsispennandi en þá var íslenska liðið sterk-
ara og tókst að sigra. Sæmundur Oddsson
var stigahæstur í íslenska liðinu með 30
stig, Jón Nordal Hafsteinsson gerði 15 og
Guðmundur Þór Magnússon var með 7 stig.
Opna NM stúlkna í Danmörku
Danmörk - ísland..............72:37
Stig fslands: Rannveig Randversdóttir 10,
Jófríður Halldórsdóttir 8, Stefanía Ás-
mundsdóttir 7, Marin Karlsdóttir 5, Guðrún
Arna Sigurðardóttir 3, Stella Rún Kristjáns-
dóttir 3, Gunnur Bjarnadóttir 1.
ísland - Noregur..............49:47
Stig fslands: Eva Stefánsdóttir 10, Rann-
veig Randversdóttir 10, Marín Karlsdóttir
10, Stefanía Ásmundsdóttir 10, Guðrún
Ama Sigurðardóttir 4, Stella Rún Kristjáns-
dóttir 3, Jófríður Halldórsdóttir 2.
NBA-deildin:
Leikið aðfaranótt aðfangadags:
New York - Atlanta.................82:7 6
Orlando - Cleveland...............89:84
Minnesota - Utah.................107:98
Chicago - New Jersey.............113:81
Houston - Milwaukee...............76:81
San Antonio - Miami...............79:90
Phoenix - Denver................109:112
■ Eftir framlengingu
Portland - Washington............84:106
Sacramento - La Clippers.........100:88
Leikið aðfaranótt fimmtudags:
Phoenix - LA Lakers..............87:108
Chicago - Detroit.................95:83
Leikið aðfaranótt föstudags:
Toronto - New Jersey..............98:96
Atlanta - Chicago...............108:103
Detroit - Indiana.................89:95
■ Eftir framlengingu
Miami - Orlando..................96:76
Minnesota - New York.............88:80
Dallas - Golden State...........108:113
Millwaukee - Houston.............90:101
Denver - Philadelphia............89:118
Utah - Portland...................99:94
Seattle San Antonio...............94:86
Sacramento V ancouver............111:88
Staðan:
(Sigrar, töp, vinningshlutfall í %).
AUSTURDEILD
Atlantshafsriðill:
Miami.......................21 7 75,0
NewYork.....................19 8 70,4
Washington..................13 13 50,0
Orlando.....................10 14 41,7
Philadelphia................ 8 18 30,8
NewJersey................... 6 18 25,0
Boston...................... 5 19 20,8
Miðriðill:
Chicago.....................25 4 86,2
Detroit.....................20 7 74,1
Cleveland...................17 9 65,4
Atlanta.....................16 10 61,5
Charlotte...................15 11 57,7
Milwaukee...................15 12 55,6
Indiana.....................13 12 52,0
Toronto.....................10 18 35,7
VESTURDEILD
Miðvesturdeild:
Houston.....................22 6 78,5
Utah........................21 6 77,8
Minnesota...................11 17 39,3
Dallas...................... 9 17 34,6
Denver.................... 8 20 28,6
SanAntonio.................. 6 19 24,0
Vancouver................... 6 23 20,7
Kyrrahafsriðill:
Seattle.....................21 9 70,0
LaLakers....................20 9 69,0
Portland............,.......14 15 48,3
Sacramento..................12 17 41,4
Golden State................11 17 39,3
LaClippers..................10 18 35,7
Phoenix..................... 8 19 29,6
UM HELGINA
Handknattleikur
Laugardagur:
Bikarkeppni karla, 16-Iiða úrslit:
KA-heimili: KAb-Stjaman...........16.30
Sunnudagur:
Seltjarnarnes: KR - Þór Ak........16.30
Vestmannaeyjar: ÍBV b - FH...........19
Smárinn: Breiöablik - KA.............20
Seltjamames: Grótta b - ÍR...........20
Minudagur:
Selfoss: Seifoss - Valur.............20
Seltjarnarnes: Grótta - Fram.........20
Strangata: Haukar- HK................20
Öraggur sigur
Framara
Nýliðarnir Fram og HK mættust í íþróttahúsi Digra-
nesskóla í Kópavogi í gærkvöldi og höfðu Safa-
mýrarstrákarnir sigur, 24:18. Framarar tóku örugga
forystu í fyrri hálfleik og dugði hún allt
Edwin til leiksloka. Heimamenn börðust af
Rögnvaidsson krafti í upphafi leiks og höfðu þeir nauma
:rifar forystu, 5:4, eftir tólf mínútur. Þeir tóku
fast á gestunum í vörninni og oft kom-
ust þeir upp með að reka hendurnar í andlit Framara
er þeir reyndu að brjótast í gegn. Framarar skiptu þá
um gír og skoruðu allnokkur mörk úr hraðaupphlaupum
eftir að hnoðkenndur sóknarleikur HK varð að deigi
einu saman.
Rússinn Oleg Titov var atkvæðamestur gestanna í
fyrri hálfleik, en hann skoraði þá fimm mörk. Einnig
voru hornamennirnir Sigurpáll Aðalsteinsson og Njörð-
ur Arnason virkir í hraðaupphlaupunum. Þegar blásið
var til leikhlés höfðu Framararnir náð þægilegri for-
ystu, 15:8.
Leikmenn HK voru mun hressari í upphafi síðari
hálfleiks en í þeim fyrri og Framarar skoruðu ekki
mark fyrstu sjö mínúturnar í síðari hálfleik. Heima-
menn minnkuðu muninn í þrjú mörk og hefðu getað
jafnað ef Reynir Þór Reynisson hefði ekki komið félög-
um sínum til hjálpar með góðri markvörslu þegar mest
á reyndi. Hann varði fjögur dauðafæri HK-manna í röð
þegar þtjú mörk skildu liðin að. Framarar voru oft og
tíðum of fljótir á sér í sókninni og fengu heimamenn
þá nokkur hraðaupphlaup, sem þeir nýttu ekki nógu vel.
Ekki leið á löngu þar til að Framarar náðu loks að
átta sig og Oleg Titov gerði fjögur af fyrstu fimm
mörkum þeirra í síðari hálfleik. Gestirnir náðu aftur
svipuðu forskoti og þeir höfðu í leikhléi og voru úrslit-
in þá ráðin. Þá gerðist fátt sem
gladdi augað, en leikmenn tóku
aftur á móti að bregða fyrir sig
ýmsum kúnstum og skoruðu Fram-
arar laglegt sirkusmark á síðustu
sekúndum leiksins.
Guðmundur Guðmundsson,
þjálfari Fram, var vitaskuld hinn
ánægðasti eftir leikinn, en sagði
þó að nokkur atriði í leik sinna
manna þörfnuðust lagfæringar.
„Við náðum forystunni í fyrri hálf-
leik fyrst og fremst með hraðaupp-
hlaupum sem við fengum vegna
góðs varnarleiks. í síðari hálfleik
reyndum við að leika af skynsemi
og okkur tókst það nokkuð vel. Við
eigum aftur á móti eftir að laga
heilmargt fyrir næsta leik,“ sagði
Guðmundur.
FOLK
■ BJARNI Frostason markvörð-
ur Hauka stóð í ströngu í leiknum
á móti KA. Hann varði mjög vel,
m.a. 4 vítaskot, stöðvaði hraðaupp-
hlaup KA og byggði upp snarpar
sóknir fyrir sína menn. Hann fékk
brottvísun fyrir mótmæli eftir að
Jakob Jónsson skaut í höfuð hon-
um eftir að dómararnir voru búnir
að flauta aukakast.
■ UNDIR lokin var hann síðan
hreinlega skotinn niður. Róbert
Duranona þrumaði í höfuð Bjarna
af vi'talínunni og lá markvörðurinn
dasaður eftir. Haukar heimtuðu
rautt spjald á Duranona en dómar-
arnir sögðu þetta óviljaverk. Bjarni
hristi þetta af sér.
■ RÓBERT Duranona var iðinn
við að kynna hangikjöt og reykt
svínakjöt frá Kjarnafæði um jólin.
Gárungarnir telja hann hafa tekið
hlutverk sitt of alvarlega því hann
náði sér varla á loft í leiknum á
móti Haukum. Hann skoraði aðeins
3 mörk, eitt úr langskoti undir lok
fyrri hálfleiks og síðan 1 úr víti og
1 eftir aukakast í seinni hálfleik.
■ EINAR Gunnar Sigurðsson
skoraði aðeins eitt mark á móti
fyrri félögum frá Selfossi í Mos-
fellsbæ í gærkvöldi. Þetta eina
mark gerði hann af línu á 40. mín-
útu er hann náði frákasti eftir að
Hallgrímur Jónasson hafði varið
skot frá Bjarka Sigurðssyni
hægra horni.
ur
Morgunblaðið/Bjöm Gíslason
ARON Kristjánsson, leikstjórnandi Hauka, sæklr á vörn KA. Leó Örn Þorleifsson og Sverrir Björnsson eru til varna.
Haukasigur í átaka-
leik á Akureyri
H
aukar komu sér betur fyrir í öðru
sæti 1. deildar með sanngjörnum
sigri á KA á Akureyri í gærkvöldi. Hafn-
firðingamir hafa nú
Stefán Þór þriggja stiga forskot á
Sæmundsson bikarmeistarana en það
skrifar frá eru enn fjögur stig í Aft-
Akureyri ureldingu á toppnum.
Lokatölurnar urðu 24:26 í leik þar sem
tekist var á af mikilli karlmennsku og
ekki alltaf í anda jólanna. Var ekki laust
við að átökin bæru íþróttina ofurliði.
Leikurinn var æði sveiflukenndur og
grófur. Haukar fengu að kæla sig í 16
mínútur og fengu eitt rautt spjald en
KA-menn voru utan vallar í 6 mínútur.
Þjálfarar beggja liða fengu áminningu
og margoft þurftu störfum hlaðnir dóm-
aramir að stöðva leikinn vegna grófra
brota og mótmæla.
Víkjum þá að handboltanum. Haukar
léku lengst af miklu betur og virtust
ætla að yfírspila heimamenn. Gestimir
voru komnir í 4:0 eftir rúmar 5 mínútur
og munurinn var mestur fímm mörk, 8:3
og 11:5. KA-menn klúðruðu vítum og
öðmm dauðafæmm en eftir að Hermann
Karlsson leysti Guðmund Arnar af í
markinu fór að ganga betur á sama tíma
og Haukar nýttu ekki sín færi sem skyldi
og vom fjórum sinnum einum færri á
vellinum. Á síðustu sex mínútunum
breyttu KA-menn stöðunni úr 9:13 í
13:13 og gengu því býsna hnarreistir til
búningsklefa.
Heimamenn fögnuðu gríðarlega þegar
þeir komust yfír í seinni hálfleik, 14:13.
Ziza skoraði þá fyrsta mark sitt. Duran-
ona hafði aðeins gert eitt mark í fyrri
hálfleik, 13. mark KA, og héldu menn
að þeirra tími myndi koma en svo var
ekki. Haukar skoruðu næstu 5 mörk og
héldu 3-4 marka forskoti út leikinn sem
sýnir vel styrk liðsins. Það brá fyrir fjöl-
breyttum og hröðum sóknarleik hjá
Haukum meðan sóknimar hjá KA ein-
kenndust af hnoði kringum Jakob og
Ziza. Duranona var ýmist staddur fyrir
utan punktalínu eða óvirkur á línunni.
Þá varði Bjarni vel í marki Hauka, m.a.
4 vítaskot. Alls fóru 7 víti forgörðum í
þessum leik.
Haukar áttu ekki í teljandi vandræðum
með að innbyrða sigur í leiknum. Liðs-
heildin var sterk, enginn veikur
hlekkur. Hjá KA var Leó Öm sá eini
sem komst vel frá leiknum og ekki
á hveijum degi sem hann skorar 7
mörk. Hermann varði líka vel en
allt kom fyrir ekki og engu breytti
þótt Alfreð léki með í vöminni síð-
ustu 10 mínúturnar. Það vantar ekki
sterka stráka í lið KA heldur ýmis-
legt annað.
Fyrirhafnarlaust hjá UMFA
Ivar
Benediktsson
skrifar
Efsta lið 1. deildar karla, Afturelding,
þurfti lítið að hafa fyrir tólf marka
sigri, 30:18, á Selfyssingum er þeir síðar-
nefndu komu í heimsókn
í Mosfellsbæ í gærkvöldi.
Mikill munur var á liðun-
um og það var ekki rétt
á kafla í fyrri hálfleik
sem baráttuglaðir Selfyssingar náðu að
halda í við Mosfellinga. í síðari hálfleik
sýndu leikmenn UMFA sinn styrk og
rúlluðu yfír andstæðinga sína og sýndu
sirkustilþrif við markaskorun í nokkur
skipti.
I upphafí virtist sem heimamenn ætl-
uðu að sigla yfír Selfyssinga því eftir
rúmar sjö mínútur höfðu þeir náð fjög-
urra marka forystu, 5:1. þeir léku vamar-
leikinn framarlega og ráðaleysið var al-
gjört í herbúðum leikmanna Selfoss. I
sókninni léku Mosfellingar við hvum sinn
fíngur þó gestirnir brygðu á það ráð að
taka fyrrum félaga sinn Einar Gunnar
Sigurðsson úr umferð. Guðmundur Karls-
son, þjálfari Selfyssinga, tók hlé til að
endurskipuleggja flokk sinn og það hreif
um stund. Þeir fóru að leika langar sókn-
ir og það bar tilætlaðan árangur. Einnig
kom nokkurt kæruleysi upp innan liðs
UMFA og þetta tvennt gerði að verkum
að Selfyssingar náðu að minnka muninn
í eitt mark, 8:7, og eftir það hanga í
hælunum á heimamönnum til enda fyrri
hálfleiks, en þá stóð 13:10.
í síðari hálfleik var ekkert hik á heima-
mönnum og þeir tóku til sinna ráða, léku
ráðleysislegt og þunnskipað lið Selfoss
sundur og saman á löngum köflum og
skemmtu áhorfendum og sjálfum sér með
hveiju glæsimarkinu á fætur í öðru eftir
margbrotnar fléttur. Við þetta réðu Sunn-
lendingar ekki og tólf mörk skildu að er
upp var staðið.
Lið Selfoss hefur orðið fyri hveiju
skakkafallinu á fætur öðru það sem af
er leiktíðinni og hver maðurinn á fætur
öðrum hrokkið úr skaftinu, það nýjasta
eru alvarleg meiðsli Björgvins Rúnarsson-
ar. Guðmundur þjálfari er því ekkert öf-
undsverður af hlutskipti sínu eins og mál
standa. Hann hefur hóp lítt reyndra
manna en margir af þeim eru efnilegir
og fullir baráttu en þurfa sinn tíma.
Þeirra bíður erfitt hlutskipti í síðari um-
ferðinni að berjast við fall.
Leikmenn UMFA sýndu oft á tíðum
mátt sinn og megin í leiknum og mega
vel við una þó mótspyman hafí ekki verið
ýkja mikil oft á tíðum. En þeir leystu
þennan leik vel úr hendi flestir hveijir og
náðu að undirstrika stöðu sína í deildinni.
Björgvin Rúnarsson úr leik?
BJÖRGVIN Rúnarsson, markahæsti leikmaður Selfyssinga, meiddist á
æfingu nýlega og er jafnvel talið að hann sé með slitin krossbönd í
vinstra hné. Það hefur þó ekki enn fengist staðfest þar sem hnéð er
enn nokkuð bólgið og því hefur ekki verið hægt að skoða það til hlitar.
Ef þessi grunur er á rökum reistur er það mikið áfall fyrir Selfosslið-
ið því þá er ekki ólíklegt að keppnistímabilið sé á enda þjá honum.
Björgvin hefur leikið vel í hægra hominu og verið ein af kjölfestum
hins unga liðs Selfyssinga og enn einn leikmaður liðsins sem hrekkur
úr skaptinu á leiktíðinni sem rétt er hálfnuð.
David Robin-
sonúr leik
ísexvikur
ÞAÐ á ekki af David Robinson, leikmanni San Antonio Spurs,
að ganga. Hann missti af fyrstu 18 leikjum liðs síns á leiktíðinni
vegna meiðsla í baki en nú þegar hann hefur náð sér á strik
varð hann fyrir því óláni að fótbrotna og veður af þeim sökum
úr leik f að minnsta kosti í sex vikur. Þetta óhapp henti Robinson
í fjórða leikhluta i'viðureign við Miami Heat aðfaranótt aðfanga-
dags á heimavelli. San Antonio tapaði leiknum, 90:79. „Ólánið
virðist elta mig á þessu ári,“ sagði Robinson eftir að hann hafði
verið borinn af jeikvelli, en það var vinstri fóturinn sem brotnaði
á kappanum. „Ég fann vel þegar þetta gerðist og vonaði það
besta, en varð ekki að ósk minni.“ Robinson var stigahæstur
félaga sinna þrátt fyrir óhappið, gerði 18 stig og tók auk þess
6 f ráköst.
Shaquille O’Neal og félagar í Los
Angeles Lakers héldu sínu
striki yfir jólahátíðina og eru nú
efsta sæti í Kyrrahafsdeildinni. Þeir
sýndu Phoenix enga miskunn er
þeir komu þangað í heimsókn um
hátíðina og lögðu þá með 21 stigs
mun, 108:87. O’Neal gerði 26 stig
og tók 16 fráköst og Eddie Jones
var með 24. „Þetta var sú gjöf sem
ég vonaðist eftir,“ sagði Del Harr-
is, þjálfari Lakers, brosmildur að
leikslokum. Sam Cassel var at-
kvæðamestur heimamanna með 17
stig en þetta var þriðja tap Phoenix
fyrir Lakers á leiktíðinni.
Chicago vann tvo leiki og tapaði
einum um jólin. Það lagði New Jers-
ey Nets aðfaranótt aðfangadags og
að kveldi jóladags lögðu meistar-
amir Detroit 95:83 á heimavelli.
Scottie Pippen gerði flest stig
heimamanna, 27 talsins, en Michael
Jordan var með 23. Dennis Rod-
mann sem að þessu sinni lék með
grænar og rauðar strípur í hárinu
stóð fyrir sínu, tók 22 fráköst auk
þess að skora 11 stig. Grant Hill
var með 27 stig fyrir gestina. Jord-
an og félagar gerðu út um leikinn
við Nets í fjórða leikhluta er þeir
gerðu 16 stig í röð og lokatölur
urðu 113:81. Jordan gerði 24 stig
og Pippen kom honum næstur með
20 í sjöunda sigur leiknum í röð.
Kendall Hill og Kerry Kittles gerðu
19 stig hvor fyrir Jersey-drengi.
Reuter
LEIKMENN Indiana lögöu Detroit í fyrrlnótt í hörkuleik, 95:89, og
hér treöur Antonlo Davls án þess að Rick Mahorn, lelkmaður
Detrolt, koml vlð vörnum.
Leikmenn Millawaukee gerðu
góða ferð á heimavöll Houstons og
sigruðu 81:76 en þetta var fjórða
tap heimamanna í röð. Shermann
Douglas skoraði flest stig Mill-
waukee liðsins 19 talsins. Vin Ba-
ker gerði 17 og Ray Allen var með
16 stig. Hakeem Olajuwon stóð upp ”
úr hjá Houston, gerði 37 stig.
Christian Laettner fór á kostum,
gerði 37 stig, og lagði þar með
grunninn að fimm stiga sigri Atl-
anta á meistaraliði Chicago í fyrri
nótt. Hann hefur aldrei á ferlinum
í NBA gert fleiri stig í einum leik.
Þetta var tíundi heimasigur Atlanta
á keppnistimabilinu en aðeins fjórða
tap Chicago sem hefur besta vinn-
ingshlutfall allra liða í NBA líkt og
í fyrra. Mookie Blaylock skoraði 24
stig og Steve Smith var með 18.
„Mér líkaði lífíð einstaklega vel að
þessu sinni og félagar mínir léku
vel,“ sagði Laettner. Jordan var
eins og svo oft áður með flest stig
meistaranna, 34 talsins að þessu
sinni og Pippen kom næstur með
20. „Við gerðum hvað við gátum
en það nægði ekki,“ sagði Jordan
en Króatinn Toni Kukoc lék ekki
með að þessu sinni vegna meiðsla
sem' hann hlaut gegn Detroit.
Miami lagði Orlando með 20 stig
mun í einvígi liðanna á Flórídaskag-
anum, 96:76. Tim Hardaway gerði
25 stig í leiknum, þar af 21 í fyrsta
leikhluta. Dennis Scott skoraði flest
stig Orlando 18, en þetta var
10 tap liðsins í síðustu 12 leikj-1'
um.
Houston-liðið tók sig saman
í andlitinu eftir tapið fyrir Mill-
waukee á heimavelli og hefndi
sín á útivelli þremur dögum
síðar með sigri, 101:90. Sem
fyrr fór Olajuwon fyrir Hous-
ton liðinu og gerði 29 stig en
Clyude Drexler var með 20.
Vin Baker gerði 23 stig fýrir
heimamenn sem töpuðu í fjórða
sinn í síðustu 11 leikjum.
Eftir þijá tapleiki í röð kom [
að því að leikmenn Utah hristu ;
af sér slenið og unnu leik. Það i
gerðist er þeir fengu Portland (•
í heimsókn, lokatölur 99:94. V
Karl Malone gerði flest stig ,
Utah, 24 talsins, og tók auk I
þess 9 fráköst.
Eiríkur í
landsliði
EIRÍKUR Önundarson
úr ÍR er einu nýliðinn
sem leikur með körfu-
knattleikslandsliðinu á
fjögurra þjóða móti í
Danmörku, sem hefst í
dag. Hann var valinn í
landsliðið umjólin,
þegar Ijóst var að Helgi
Jónas Guðfinnsson,
Grindavik, gat ekki
farið utan þar sem
hann er með flensu.