Morgunblaðið - 03.01.1997, Side 1
■ ER FARSÍMINN AÐ VERÐA ÓMISSANDI VIÐ JÓLAINNKAUPIN7/2 ■ ÍS-
LENSKUR STRÁKUR í FÆREYSKRI FERÐASÖGU/3 ■ LISTAHJÓN í VEST-
/6 ■ MEÐ AUGUM LANDANS/7 ■ EGILSSAGA/8 ■
Saga kvenna
HULIN undir sögu stofnanna,
falin ofan í kössum, bak við orð
og drauma liggur saga kvenna
á Islandi. Sagan birtist í
bréfum, dagbókum, ljóð-
um og sjálfsævisögum sem
fræðimenn eru byrjaðir
að rýna í og skrifa um.
Hugvísindakonum hef-
ur vaxið ásmegin undan-
farið og fræðin um konur
fengið byr undir báða
vængi. Kvennasögusafn
Islands er orðið aðgengi-
legft í Þjóðarbókhlöðunni
og 30 eininga nám í
kvennafræðum hafið göngu
sína í Háskóla íslands.
í blaðinu í dag er rætt við
þijár konur um sögu kvenna í
bréfum, bókum og hlutum, og
hvers vegna þeirra saga er á
bakvið, til hliðar og milli lína.
á róandi lyfjum
GERA má ráð fyrir að um eitt hundr-
að hundar og nokkrir kettir hafí ver-
ið undir áhrifum róandi lyfja hér á
landi yfír nýliðin áramót. Að sögn
dýralækna verða sum gæludýr, sér-
staklega hundar, ofsahrædd þegar
flugeldar springa með tilheyrandi lát-
um, ljósagangi og reykjamekki .
Að sögn Olafar Loftsdóttur, dýra-
læknis í Víðidal, eru hundar þau dýr
sem einna helst sýna merki um ofsa-
hræðslu þegar sprengingamar byija.
Í það minnsta hafí ekki aðrir en hund-
eigendur fengið róandi lyf fyrir dýr
sín. „Þessi mikla hræðsla lýsir sér
meðal annars í því að hundamir byija
að nötra þegar þeir heyra í flugeldum
og fínna reykjamökkinn. Þeir æða
fram og aftur, missa matarlyst og
líður eins og himnarnir séu að hrynja."
Elva Ágústsdóttir, dýralæknir á
Akureyri, segir að tæplega 20 hund-
eigendur hafí leitað til sín fyrir ára-
mót og fengið róandi lyf fyrir hunda
sína. Helga Finnsdóttir, dýralæknir í
Reykjavík, segir að fjölmargir hund-
eigendur hafí fengið róandi lyf hjá
sér fyrir þessi áramót og enn fleiri
ieitað upplýsinga. „Margir eigendur
hvolpa vildu vita hvernig þeir
ættu að meðhöndla hvolpinn
yfír áramót. Ég ráðlegg fólki
að leyfa fyrstu áramótum
hunda að líða án þess að gefa
þeim róandi lyf. Þá er hægt
að fylgjast með hvolpinum og
koma í veg fyrir að hann verði
hræddur, til dæmis með því að
sprengja hvorki knöll né annað innan
dyra, halda hundinum innanhúss
meðan verið er að sprengja flugelda,
draga gluggatjöld fyrir glugga og
tempra hávaða með því að hafa kveikt
á útvarpi eða sjónvarpi. Ef hundur
verður samt mjög hræddur er sjálf-
sagt að gefa honum róandi lyf fyrir
næstu áramót.“
Helga segir alþekkt að önnur dýr
Lyfið er
ekki vona-
bindandi
sýni hræðslueinkenni, hestar fæl-
ist til dæmis gjarnan um áramót
og dæmi séu um að hross í
hesthúsum slasist þess vegna.
Einnig segist hún hafa gefið
köttum róandi lyf fyrir
áramót, þótt mun
sjaldgæfara sé að þeir
fái róandi lyf en hund-
ar.
Að sögn dýralækna er
gæludýrum fyrst og fremst
gefið róandi lyf sem inniheld-
ur acepromazin og er skylt geðlyfi
sem mannfóikið notar. Finnbogi Rút-
ur Hálfdánarson hjá Lyfjadreifingu,
sem flytur inn slíkt lyf, segir að efn-
ið valdi vöðvaslökun, það dragi úr
hræðslu og kvíða og valdi svefn-
kenndu ástandi. Virkni lyfsins varir
í um 15 klukkustundir. „Lyfíð er
ekki vanabindandi og hefur ekki aðr-
ar aukaverkanir en þær að það getur
lækkað blóðþrýsting.“
Kvenna-
sögusaf n í
Þjóðarbók-
hlöðu
We try
harder?
AVIS bílaleigan
Sóltúni 5 Reykjavík
562 4433