Morgunblaðið - 31.01.1997, Síða 1

Morgunblaðið - 31.01.1997, Síða 1
Dansað af innlifun. DISKÓTEK HJÁ AFA OG ÖMMU f KJALLARA í raðhúsi nokkru í Reykjavík er að finna eitt frumlegasta diskótek landsins. Húsráð- endur eru rúmlega sjötugir og gestir þeirra á grunn- skólaaldri. Ur loftinu hangir giltr- andi diskókúla og kastarar blikka í ýmsum litum með mismunandi takti. Barna- börn húsráðenda ráða þarna ríkjum og fá að bjóða vinum og skólafélögum. Aðstaðan þykir frábær og ekki spillir fyrir að krakk- arnir fá að vera í friði. „Við erum ekki skömmuð fyrir að hafa tónlistina stillta of hátt. Þetta er geð- veikt gaman, stanslaust stuð og ýkt kúl.“ Húsráðendur bera gest- um sínum líka vel söguna. „Þetta eru afskaplega kurt- eisir og góðir krakkar.“ ■ ■ VÍNGERÐSEMTÓMSTUNDAGAHHAM/2 ■ í SKÓLAÁ „GAMALS ALDRI/4 ■ RAMANDAN ER FÖSTUMÁNUÐUR HJÁ MÚSLIMUM/4 ■ NÁTTURAN SPEGLUÐIULLARFLOKA/7 ■ MEÐ AUGUM LANDANS/7 öflur og te jafnvel tyggjó til að grennast landi. Einar Ólafsson, lyfjafræðing- ur hjá Medico segir að efetrin sé upprunalega jurt og eitt elsta lækn- ingalyf sem til er. „Þetta er eitt af fyrstu lyfjunum sem við lærum um í lyfjafræði og það hefur verið notað í aldaraðir. Þetta er almennt örvandi lyf og er meðal annars notað í hóstamixtúrur. Áhrif af hvoru efni um sig, koffíni og efetr- íni, eru ekki ýkja mikil, en þegar þeim er blandað saman í sömu hlut- föllum og í diet fuel og ripped fuel verður mikil almenn brennsluörvun í líkamanum. í diet fuel er einnig citrimax, sem dregur úr nýmyndun á fitu og því er efnið talið henta vel til megrunar. L-carnitine er bæði í diet fuel og ripped fuel, ásamt chromium ticolinate. Þessi þijú efni, citrimax, chromium tico- linate og L-carnitine eru seld í lausasölu hér, sem fæðubótaefni. Hjá lyfjanefnd er til umíjöllunar skráning á lyfinu Letigen, sem er blanda af koffíni og efetríni, í sömu hlutföllum og diet fuel. Verði það samþykkt af lyíjanefnd ætti það að verða fáanlegt innan sex mán- aða, gegn lyfseðli." Sölvi Fannar Viðarsson þjálfari í World Class segir að reglulega komi á markað ýmis megrunar- og heilsubótalyf, jafnt hér sem í Bandaríkjunum. „Sum eru áhrifa- rík, en mjög mörg eru léleg og hafa engin áhrif. Þegar úrval af bætiefnum er jafn mikið og raun ber vitni er ekki hægt að ráðleggja fólki annað en að prófa sjálft og kanna hvað því líkar best.“ ■ Eitt elsta lækningalyfið í þeim efnum sem einna vin- sælust munu vera í Bandaríkj- unum um þessar mundir, diet fuel og ripped fuel, eru tvö efni, koffín og efetrín, sem gera að verkum að sala þeirra er bönnuð hér á MARGAR gerðir af svokölluðum heilsuvörum eru settar á markað með það fyrir augum að þeir kaupi þær sem hafa áhuga á aukinni orku og grennri líkama. Töluvert úrval er af slíkum varningi í íslenskum verslunum og apótekum og í sam- tölum við lyfjafræðinga í nokkrum apótekum í Reykjavík kom fram að efnið Fat binder nýtur einna mestrar hylli þessa dagana. Einnig er talsvert keypt af Fat burner-töfl- um, megrunartyggjóinu Chroma trim og megrunarteinu Sou tsian. Þá virðist nokkuð algengt að fólk taki með sér megrunar- og heilsu- pillur til eigin nota, frá útlöndum, aðallega frá Bandaríkjunum. „Fat binder er náttúrulegt trefja- efni, sem unnið er úr skeljum skel- físka og bindur fitu í fæðunni, þannig að líkaminn skilar henni ómeltri gegnum meltingaveginn," segir Páll Guðmundsson, yfirlyfja- fræðingur í Ingólfsapóteki í Reykjavík. Hann segist ekki vita um neinar aukaverkanir en segir ástæðu til að hafa áhyggjur ef efn- ið er ofnotað. „Þá held ég að hætta sé á að fituleysanleg vítamín, eins og A og D, skili sér út án þess að líkaminn nýti þau.“ > (\ l \ IJ íí. 'J —1 *•—*'>--ífer-* -*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.