Morgunblaðið - 11.02.1997, Síða 4
4 B ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997
ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ
HANDKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNIN
Geta sjálfum
ÓTRÚLEGUR klaufaskapur Stjörnumanna síðustu 19 mín-
úturnar í Garðabænum á laugardaginn, þegar þeir tóku á
móti Octavio Vigo frá Spáni ífyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum
Evrópukeppni félagsliða, mun eflaust verða þeim Garðbæing-
um dýrkeyptur þegar kemur að síðari leiknum á Spáni um
næstu helgi. Eftir frábæra byrjun í síðari hálfleik sneru leik-
menn algerlega við blaðinu og glutruðu góðu forskoti niður í
tveggja marka tap, 28:26, og geta engum nema sjálfum sér
um kennt.
Morgunblaðið/Golli
VALDIMAR Grímsson, þjálfarl og leikmaður Stjörnunnar, var
markahæstur slnna manna á laugardaglnn með átta mörk.
Hér reynir hann línusendingu inná Magnús A. Magnússon en
rússinn Oleg Lvov er til varnar.
Skelfilegt
ETTA var skelfilegt og nú er
fátt um svör. I stöðunni 24:17
varð mikið óðagot og græðgi þannig
að við gleymdum að spila hand-
bolta,“ sagði Valdimar Grímsson,
þjálfari og leikmaður Stjörnunnar.
„Það gerist því miður oft að við
höfum forskot en missum það niður.
í 45 mínútur spiluðum við okkar
besta leik í vetur en leikurinn er 60
mínútur svo að það er ekki nóg og
við verðum að halda út allar þessar
mínútur. Við erum með betra lið og
ef við lagfærum þessa vankanta þá
vinnum við útileikinn. Það er iíka
stutt í úrslitakeppnina hér heima og
við ætlum í fjögurra liða úrslit í
Evrópukeppninni en verðum að laga
þessa endemis vitleysu. Af hveiju
ættum við ekki að geta unnið þá?
Við unnum útileik í Austurríki í
16-liða úrslitunum og getum unnið
útileikinn nú en hvort það verður
með þremur mörkum eða meira,
verður að koma í ljós.“
Vinnum næsta leik
„Ég er sáttur við úrsiitin og
tveggja marka sigur er góður. Stjam-
an er með gott lið svo að síðari leikur-
inn verður erfíður," sagði Javier
Barrios, þjálfari Spánveija. „Við vor-
um að vísu ekki að ieika okkar besta
leik, misstum boltann of oft. Við viss-
um líka lítið um Stjörnuliðið og ekki
hvers var að vænta en lærðum á það
eftir því sem leið á leikinn, næsta
leik vinnum við.“
Markasúpa
EF HÆGT er að tala um að
mörkum rigni er óhætt að full-
yrða að það hafi gerst á Hlíðarenda
á Iaugardaginn þegar efsta lið 1.
deildar kvenna, Haukar, sótti Vals-
stúlkur heim því leiknum lauk með
42:28 sigri Hafnfirðinga.
Leikurinn var jafn þar til staðan
var 6:6, en þá fóru Haukamir að láta
til sína taka, komust í 19:13 og höfðu
öll tök á vellinum. Ekki var mikið um
vamir og sóknir stuttar og snaggara-
legar, en það var skarð fyrir skildi
hjá Val að markvörður þeirra, Vaiva
Drilingaite, spilaði ekki með. Með
sigrinum bundu Haukar enda á sigur-
göngu Vaisstúlkna, sem komust í
úrslit bikarkeppninnar með sigri á
KR fyrir skömmu og unnu síðar Fram.
KR velgdi Stjörnunnf
undir uggum
Ungar og sprækar KR-stúlkur
velgdu Stjömustúlkum hressileg und-
ir uggum á laugardaginn þegar liðin
áttust við í 1. deild kvenna á Seltjarn-
amesi. Það var ekki síst góð mar-
kvarsla Vigdísar Finnsdóttir í KR sem
gaf félögum hennar tóninn, en hún
varði 15 skot og KR-stúlkur geta
nagað sig í handarbökin fyrir að ná
ekki að skora úr fjórum vítaköstum.
Vesturbæingar náðu strax forystu
og höfðu yfir í leikhléi, 9:7, en um
miðjan síðari hálfleik náðu Garðbæ-
ingar að jafna, 11:11. Þegar 30 sek-
úndur voru til leiksloka skoraði síðan
Ragnhildur Stephensen sigurmark
Stjömunnar.
sér um kennt
örlagaríku síðustu nítján mínútum.
Fram að þeim hafði liðið sýnt hvað
í því býr og undanúrslit Evrópu-
keppninnar innan seilingar því
Stjarnan var betra liðið á vellinum.
Sem fyrr segir átti Axel Stefánsson
stórleik í markinu og vörnin hafði
lítið gefið eftir þó að oft hafi verið
hart að henni sótt. Fram að vendi-
punktinum í síðari hálfleik, mátti
einnig sjá skemmtilegar leikfléttur
þar sem Valdimar Grímsson, Kon-
ráð Olavson, Magnús A. Magnús-
son og Jón Þórðarson sýndu listir
sínar.
Spánverjarnir, með tvo Rússa
og fjóra landsliðsmenn innanborðs,
geta þakkað Stjörnunni kærlega
fyrir að gefa sér þennan sigur því
liðið var ekki sannfærandi og átti
sigur tæplega skilinn - nema ef
vera skyldi fyrir að halda þó út
þessar 60 mínútur. Markverðirnar,
sem báðir eru fyrrum unglinga-
Iandsliðsmennn, voru slakir, vörnin
stóð oft á gati en í sóknarleiknum
gengu oft upp óagaðir sóknartil-
burðir. Rússinn Juri Nesterov var
erfiður á línunni og landi hans,
skyttan Oleg Lvov, var góður í
lokin.
VALDIMAR Grímsson, þjálfari og le
meö átta mörk. Hér reynir hann línus
trúa á kr
KA-MENN voru sjálfum sér verstir þegar þeir fengu ungverska
liðið Fotex Veszprém í heimsókn til Akureyrar á sunnudagskvöld-
ið. Þeir sigruðu reyndar i þessari fyrri viðureign félaganna í átta
liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa og þaðtelst aldeilis prýði-
legt að gera 32 mörk á heimavelli þegar svo langt er komið í
keppni sem þessari, en að fá á sig 31 er auðvitað óviðunandi.
Og ekki mátti miklu muna; það voru aðeins snilldartilþrif Julians
Róberts Duranona að leiktíma loknum sem tryggðu KA sigur -
hann skoraði þá með glæsilegu þrumuskoti beint úr aukakasti.
Stjörnumenn höfðu tök á leikn-
um í upphafi enda búnir að
afla sér upplýsinga um mótheija
sína og vissu um
veikleika þeirra.
Stefán Garðbæingar spil-
Stefansson „ „ , •
skrifar uðu af skynsemi og
náðu forystu en
áttu í basli með að halda henni
vegna sífelldra mistaka, sem skrif-
ast á taugaóstyrk leikmanna þó
að Spánveijarnir hafi verið iitlu
skárri. Síðari hálfleikur byijaði
stórkostlega fyrir Garðbæinga,
þeir skoruðu úr fyrstu tíu sóknum
sínum á ellefu mínútum, sem skil-
aði þeim góðri forystu, 24:17. En
þá var eins og leikmenn byijuðu
að hugsa um að pakka í töskurnar
fyrir Spánarferðina og næstu mót-
heija, því ekki stóð steinn yfir
steini það sem eftir lifði leiks og
gestirnir skoruðu 11 mörk á meðan
Stjarnan gerði tvö og fékk til þess
sautján sóknir.
„Við vissum að þeir myndu leika
hratt og sækja stíft en ætluðum
að reyna að hægja á leiknum. Þar
lá veikleikinn hjá þeim en við dutt-
um niður á að spila á þeirra hraða,
vorum alltof bráðir í sókninni og
klikkuðum á færum þar sem við
vorum einir á móti markverði,“
sagði Axel Stefánsson, markvörð-
ur Stjörnunnar, sem átti skínandi
leik og varði 18 skot. „Við þurfum
nú að laga þessa vankanta og vinn-
um með þremur mörkum í síðari
leiknum. Við þurfum að horfa á
þetta dæmi þannig að það sé betra
að sækja og við getum unnið en
það verður erfitt.“
Það er eitthvað mikið að þegar
leikreynt lið eins og Stjarnan, ger-
ir þvílík mistök eins og á þessum
Alfreð ekki
„leynivopn"
ALFREÐ Gíslason veit að hann
þarf að laga vörn KA-liðsins
fyrir seinni leikinn við Fotex
Veszprém, en aðspurður neitaði
þjálfarinn því að sjálfur yrði
hann leynivopn ytra. Alfreð, sem
hefur stöku sinnum komið inni
vörnina í vetur, meiddist nefni-
lega á öxl á dögunum og er ekki
leikhæfur.
Sverrir með úti?
SVERRIR Björnsson, leikmaður
KA, var ekki með á sunnudag
enda með hægri hönd í gifsi.
Þumalfingur hans brákaðist á
dögunum en að sögn Aifreðs
gæti svo farið að hann yrði tilbú-
inn í slaginn í Ungveijalandi.
Sverrir er sterkur varnarmaður.
Gott að vera
færri?
ÞAÐ virtist henta KA-mönnum
ágætlega að vera einum færri í
leiknum á sunnudag. Duranona
var rekinn af veili er tæp ein
og hálf mín. var eftir af fyrri
hálfleik en Björgvin Björgvins-
son gerði engu að síður tvö síð-
ustu mörk hálfleiksins - úr horni
og eftir hraðaupphlaup. Hann
fullkomnaði svo þrennuna með
því að gera fyrsta mark seinni
hálfleiks, úr horni, skömmu áður
en Duranona kom inná.
Ágæt sóknar-
nýting
KA nýtti 61% sókna sinna í fyrri
hálfleik en 58% eftir hlé, sam-
tals 59,5%. Ungveijarnir nýttu
aftur á móti 54% sókna sinna
fyrri hluta leiksins en sóknarnýt-
ing liðsins í seinni háifleik var
64% og því samtals 59%.
Ljóst er að á brattann verður að
i sækja fyrir KA-menn um næstu
helgi og litlar sem engar líkur á að
eins marks sigur verði
Skgptj Akureyringum nægi-
Hallgrímsson legt veganesti til Ung-
skrifar veijalands, þar sem
þeir freista þess að
komast áfram í keppninni. Ungveij-
arnir eru erfiðir heima að sækja; sigr-
uðu t.d. norska liðið Viking þar með
12 marka mun en töpuðu síðan með
níu marka mun í Noregi.
Til að KA komist í undanúrslit á
þessum vettvangi í fyrsta sinn þarf
vörn liðsins að minnsta kosti að taka
stakkaskiptum fyrir leikinn ytra og
markvarslan sömuleiðis, því hvort
tveggja var í lamasessi á sunnudag.
EG er fyrst og fremst óánægður
með vörnina og markvörsluna.
Sóknin var í lagi á köflum en hitt af-
spyrnuslakt," sagði Alfreð Gíslason,
þjálfari KA, eftir sigurinn á Veszprém.
KA-menn léku lengstum flata vöm
en breyttu um tíma í 5-1, þar sem Sergej
Ziza lék fyrir framan félaga sína. „Þetta
gekk vel í tíu mínútur en þá kom Gu-
yrka inná hjá þeim, hann kom mikið inn
í vömina og komst að mínu mati oft
upp með að blokkera á ansi vafasaman
Ungveijarnir eru mjög hreyfanlegir
og léttleikandi og þeir þungu varnar-
menn KA sem voru á miðsvæðinu réðu
illa við þá.
Kraftur í Duranona
Sóknarleikurinn var hins vegar góð-
ur á köflum hjá KA þótt hann væri
býsna einhæfur og það er deginum
ljósara að KA-menn geta leikið enn
betur í sókninni en í þessum leik.
Duranona gerði 14 af 32 mörkum
KA; sjö með skotum utan af velli að
aukakastinu i lokin meðtöldu, en tvö
þessara langskota gerði hann reyndar
eftir hraðaupphlaup - þó Ungveijarnir
væru komnir í vörnina stökk hann upp
langt úti á velli og knötturinn söng í
marknetinu í bæði skiptin. Ungver-
hátt fyrir félaga sína. Við skiptum aftur
í flata vörn en þá komu þeir með alls
konar skot sem strákarnir réðu ekkert
við - það var engin hreyfing í vörninni."
Alfreð benti á að Éles, alla jafna
besta skytta ungverska iiðsins, hefði
vart náð sér á strik en gæti reynst
KA-mönnum erfiður á útivelli. „Við
förum ekki út til að halda einhveiju
forskoti heldur til að byija aftur frá
byijun, við verðum að vinna eða gera
jafntefli. Þeir eru gríðarlega sterkir á
Alfreð Gíslason, þjálfari KA, eft
Ekki yfirmál