Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Islenskar rann- sóknir eru nauðsyn Lagnafréttir Það þarf að efla innlendar rannsóknir á lagnaefnum, segir Sigurður Grétar Guð- mundsson. íslenskar aðstæður eru sérstæð- ar og ekki sama, hvar er á landinu. Borgahverfi HJÁ Gimli eru til sölu raðhús á tveimur hæðum við Dofraborgir 12-18. Þau eru eru með innbyggðum bílskúr og alls um 167 ferm. Mjög gott útsýni er frá húsunum. Húsin kosta um 8,3 mil^j. kr. fullbúin að utan en fokheld að innan en 10,3 millj. kr. fullbúin að utan en tilbúin til innréttinga. sér stað í Hvaleyrarholti og áform- að er að taka þar nýtt bygginga- svæði undir frekari byggð á næstu árum. Mikil ábyrgð — Við hjá Gimli höfum lagt mikla rækt við sölu nýbygginga, segir Ólafur B. Blöndal að lokum. — Við gerum okkur grein fyrir, að ábyrgð okkar er mikil. Við leggjum því mikla áherzlu á að hafa vönduð teikningasett, það er myndir og teikningar af þeim íbúðum, sem við höfum til sölu. Við leggjum um leið ríka áherzlu á nákvæma skilagrein frá þeim byggingaraðilum, sem við seljum fyrir, það er að þeir geri strax skilmerkilega grein fyrir því, hvemig á að skila íbúðunum og hvenær. Við tökum helzt ekki í sölu íbúðir, nema þær séu komn- ar það vel á veg, að þær séu að verða fokheldar og lánshæfar, þannig að fólk sé ekki að kaupa köttinn í sekknum. Stundum er erfltt að sigla á milli skers og báru, það á einnig við þegar við hérlendis erum að taka til okkar nýjungar frá hinum tækni- vædda heimi, sama hvaða tækni á í hlut. Það verður engin framþróun hér- lendis í lagnamálum ef við lokum landinu, eða hluta af því, fyrir öllum nýjungum. Á hinn bóginn er það jafn skaðlegt að taka við öllum nýjum lagnaefnum og tækninýjungum gagnrýnilaust. Já, það er erfítt að sigla á milli skers og báru, hinn skynsamlegi meðalvegur er vandrataður. En það er ekki síður fáránlegt að loka fyrir allar nýjungar og halda dauðahaldi í gamlar lausnir sem árum saman hafa valdið skaða sem telst ekki aðeins í hundruðum millj- óna heldur í milljörðum. Tæring röra kemur úr tveimur áttum, annarsvegar utanaðkomandi eða að rörin tærast að innanverðu vegna þess að þau þola ekki vatnið sem um þau rennur. Ef við tökum höfuðborgarsvæðið til skyndiskoðunar, eða réttara sagt veitusvæði Hitaveitu Reykjavíkur, eru það snittuð, skrúfuð stálrör sem hafa verið helsta lagnaefnið allt frá því röraöldin hófst um síðustu alda- mót. í hitakerfi, miðstöðvarlagnir, hafa verið notuð óhúðuð svokölluð svört rör og þau þola hitaveituvatnið mjög vel, engar sögur fara af því að þessi rör tærist innanfrá, þess- vegna getum við treyst þeim þunn- veggja stálrörum sem komin eru á markaðinn, þau munu ekki tærast innanfrá vegna hitaveituvatnsins. Heitt og kalt neysluvatn hefur verið lagt úr samskonar rörum þó galvaniseruðum, þau hafa verið í lagi fyrir hitaveituvatn í kranana en ekki fyrir kalda vatnið, þar er mikið vandamál á ferð vegna innri tæring- FASTEIGNAMIÐSTÖÐIIU í? SKIPHOLTI 50B ■ SÍMI 552 6000 ■ FAX 552 6005 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Athugið! Á söluskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa, bújarða og ann arra eigna úti á landi Fáið senda söluskrá. Einbýlishús SMÁRARIMI Mjög fallegt timburhús á einni hæð með innb. bílskúr, stærð samt. 192 fm Húsið er vandað á allan hátt m.a. klætt með 34 mm bjálkaklæðningu. 5 svefnherb. frág. lóð. 120 fm verönd. Hellulögð stétt með hita- lögn. Glæsilegt útsýni. Akv. 5,0 m. húsbr. Skipti vel möguleg á minni íbúð. 7701 ÁRLAND Vorum að fá í sölu mjög áhugavert einb. á einni hæð um 220 fm ásamt bílsk. 4 svefn- herb. Nýtt þak sem gefur húsinu glæsileg- an heildarsvip. I þakrýminu er um 40 fm rými sem mætti auðveldlega nýta. Parket. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á góðri minni eign á svipuðum slóðum. 7688 Raöhús - Parhús ÁSGARÐUR Mjög snyrtilegt raðhús 130 fm sem skiptist í tvær haeðir og kj. Húsiö er allt nýmálaö að innan. Ný eldhúsinnr. Mjög snyrtileg eign. Laus nú þegar Verð 8,5 m. 6493 HULDULAND Einstaklega gott mikið endurnýjað raðhús 177 fm ásamt 20 fm bílskúr á þessum eft- irsótta stað. Nýlegar innréttingar, gólfefni cj baðherb. Verö 14,9 m. 6490 SUÐURÁS Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bllsk. samt. 137 fm Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. aö innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Góð kjör. Mjög hagst verð 7,3 m. 6422 Haeðir SKÁLAHEIÐI Glæsil. útsýni. Sérinng. 111 fm sérhæð ásamt rúmgóðum bilskúr. Fallegt eldhús. Parket á gólfum. Laus fljótlega. 5394 SKIPHOLT Til sölu efri sérhæð í þríbýlish. 131 fm ásamt 29,6 fm bilskúr. 4-5 svefnherb., allt sér. Gólfefni þarf að endurnýja að hluta. Verð 10,0 m 5395 LYNGBREKKA Mjög góð neðri sérhæð ásamt stórum bíl- skúr í tvíbýlishúsi. Ibúöin er 91 fm, mikið endurnýjuð m.a nýtt gler og hitalögn. Park- et. 35 fm bílskúr. Möguleg skipti á minni íbúð í Kópavogi. 5392 KIRKJUTEIGUR Falleg sérhæð á eftirsóttum stað, Ibúðin er 117 fm ásamt fúmg. bílskúr. 3 svefnherb. og tvær saml. stofur. Mikið epdurnýjuð. 5390 FÁLKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð i nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm, 2 svefnh., stórt hol, bað- herb., eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurð- ir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 HVERFISGATA Um er að ræða 5 herb. íbúö á efstu hæð i góðu húsi. Ib. er um 130 fm með góðu eld- húsi og baðherb. Ib. með mikla möguleika. 5363 4ra herb. og stærri SKÓG ARÁS-ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsil. 137 fm Ib. ásamt 25 fm bilsk. 5 svefnherb. Sérþvottahús. Góðar innr. Suðvestursv. Mögul. skipti á stærri eða minni eign. 4154 VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh., öll með skápum. Rúmg. og björt íb. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. Ib. skiptist i forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Pvhús f fb. Stæði í bílskýll. Áhv. byggsj. kr. 2,6 m. Verð aðeins 6,7 m. 3645 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð i góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,3 m. 3566 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. f kjallara. Gott útsýni. Suöursval- ir. Parket á góifum. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m. hús- bréf. 3545 3ja herb. íbúðir LAUGAVEGUR Góð 3ja her.b íbúð á 3. hæð i góðu húsi. Byggt 1928. Góðar innréttingar. Gifslistar f loftum, fallegar fulningahurðar. Góð sam- eign . íbúð með mikla möguleika. Áhv. 2,4 m. byggsj. Verð 5,5 m. 2896 MÁVAHLÍÐ Stór 3ja herb. ibúð á jarðhæð með sérinn- gangi í fallegu húsi, sem nýlega hefur verið tekið í gegn að utan. Stærð 101 fm. Eikar parket og grásteinn. Falleg eign. 2894 KRUMMAHÓLAR Óvenju rúmgóð 3ja herb. 88 fm ibúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Ibúðin hefur verið mik- ið endurnýjuð m.a. allt nýtt á baði. Stórar svalir. Mjög góð sameign. Góð eign á góðu verði. 2891 KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Nýviðgert hús. Merbau parket á stofu, holi og eld- húsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889 HRINGBRAUT Mjög góð 3ja herb. 79 fm björt endaibúð á 4. hæð + aukaherb. í risi. Ibúðin er töluv. endurn., m.a. nýtt rafmagn og parket. Góð bílastæði. Áhv. 4,2 m. Verð 6,1 m. 2855 LAUGARNESVEGUR Rúmgóð 3ja herb. íb. á jaröh., ekki niður- gr., m. sérinng. Nýl. standsett m. góðum innr. Bílskúrsréttur. Húsið nýl. viðg. og mál. að utan. Áhv. 4,0 m. Verð 5.950 þús. 2851 HRAUNBÆR Vönduð 3ja herb. 78 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. Eldh. með nýl. innr. og tækjum. Baðherb. flísal. Björt stofa með útgang út á suöursv. Góð gólfefni. Hagstætt verð. Áhugaverð íb. Áhv. byggsj. 2,4 m 2850 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. ib. í nýju fjölb. á fráb. út- sýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð að- eins 5,9 m. 2743 2ja herb. ibuöir VESTURBERG Góð 63 fm 2ja herb. íbúð á 6 hæð i lyftu- húsi. Hús í ágætu standi, stutt i skóla og þjónustu. Áhv. byggsj. og húsbréf 3,2 m. Verð 5,3 m. 1651 MIÐLEITI-BÍLSKÝLI 2ja herb. íbúð með sérgarði. Ibúðin er öll hin vandaðasta með góðum innréttingum. Parket á gólfum og glæsil. flísalagt bað- herb. Gott aðgengi fyrir fatlaða. 1644 MÁNAGATA 2ja herb. einstakiingsíb. í kjallara. Sérinn- gangur. Góð staðsetning. Verð 3,1 m. 1648 HVERFISGATA Tveggja herb. einstaklingsibúð í kjallara í þríbýli. Snyrtileg íbúð, laus strax. Áhv. langtímai. 1,0 m. Verð 2,1 m. 1646 HÁHOLT Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérlóð fyrir framan fbúð. fbúðin er parket- lögð með fallegum innréttingum, lagt fyrir þvottavél á baði. Geymsla í ibúð. Stutt i skóla. Laus nú þegar. 1645 Atvinnuhúsnæöi FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. i nýl. húsi. Snyrtil. húsnæði. 4 m lofthæð. 9256 Landsbyggðin EFRI-BRUNNÁ Saurbæjarhr. i Dalasýslu. Á jörðinni er rek- ið stórt kúabú með um 143 þús. lítra fram- leiðslurétti á mjólk. Hér er um að ræða eitt afurðamesta kúabú landsins. Úrvals bú- stofn. Einstakt tækifæri fyrir áhugasama fjársterka aðila. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10401 KÚABÚ Til sölu kúajörð i Eyjafirði. Verðhugmynd 25,0 m. Myndir og nánari uppl. á skrifst. 10221 GRÍMSNESI Reykjanes í Grimsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika. Heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m. 10015 HÖFN - HORNAFJÖRÐUR Rúmgóð 4ra herb. ib. ca. 110 fm í góðu fjölbýli. Glæsilegt útsýni til jökla. Skipti t.d. á ib. á höfuðborgarsv. Áhv. hagst. lang- tímalán. 14208 HVERAGERÐI Gott endaraöhús í útjaðri bæjarins með tvöf. bílskúr meö gryfju. Húsið er 112 fm og bílsk. 44 fm Húsið skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 3 svefnherb. baöherb. og þvottahús. Áhv. hagstæö lán. Verð 7,8 m. eða tilboð 14207 VIÐ verðum að vita hvaða rör henta á hveijum stað, þess- vegna eru innlendar rann- sóknir nauðsyn. ar. En þrátt fyrir það hafa þessi rör tærst og það hefur haft í för með sér gífurlegan skaða, sú tæring hef- ur komið utanfrá vegna raka sem komið hefur inn í gegnum veggi og upp í gegnum gólfplötur. Samt höldum við áfram að nota þessar lagnir og troða þeim inn í einangrun á útveggjum þó við vitum betur; við eigum ekki að halda áfram að skemmta skrattanum. Eiröldin Hún gekk í garð uppúr 1960, þá áttu eirrör að vera allra meina bót. En það hefur komið í ljós að eir er líklega það lagnaefni sem síst skal nota á svæði Hitaveitu Reykjavíkur, en víða úti á landi er eirinn heppilegt lagnaefni, þar er efnasamsetning heita vatnsins öðruvísi en á höfuð- borgarsvæðinu. Síðan hefur raunar komið í ljós að það má ekki búast við að eirrör hafí mikið lengri endingartíma en 30-40 ár hvar sem er og hver sem skilyrðin eru. Það er allt önnur end- ing á svörtum snittuðum rörum, við bestu skilyrði sér vart á rörum eftir 50-60 ár, ef engin utanaðkomandi raki hefur komist að þeim. En fram á þennan dag er verið að endumýja lagnir með eirrörum þrátt fyrir að við vitum að þau á alls ekki að nota á höfuðborgarsvæð- inu. Það verður að efla rannsóknir Það er höfuðnauðsyn að efla inn- lendar rannsóknir á lagnaefnum, við getum ekki og megum ekki taka allt sem sjálfgefíð, íslenskar aðstæður eru sérstæðar, íslenska vatnið er fjöl- breytt flóra, það er ekki sama hvar við emm stödd á landinu. En það vantar peninga segja menn. Það er bull, það er nóg til af pen- ingum. Stærstu hitaveitumar em orðin stöndug fyrirtæki, allavega sumar hveijar og þær geta auðveldlega lagt fram peninga til rannsóknastarfa ef til er vilji hjá pólitískum stjómendum þeirra, hjá sveitarstjómamönnum. Það var mjög athyglisverð grein hér í Morgunblaðinu 11. febr. sl. eftir merkan Hafnfirðing. Þar mót- mælir hann því að borgarsjóður Reykjavíkur hirði af Hitaveitu Reykjavíkur 32,5 milljónir kr. í arð- greiðslu, fyrirtæki sem hefur einka- leyfi til sölu á heitu vatni, ekki að- eins í Reykjavík, heldur einnig í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfírði, Mosfellsbæ og Bessastaðahreppi. Á það má einnig benda að Hitaveita Reykjavíkur borgaði Perluna eins og hún lagði sig og það munar um minna. Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvemig þessari deilu um arðgreiðsluna reiðir af en þetta vekur ekki síður athygli á öðru. Fyrst og fremst því að Hitaveita Reykjavíkur er arðsamt fyrirtæki og fleiri veitur em það tvímælaiaust einnig en ekki síðúr hlýtur þessi spurning að eiga rétt á sér: Er það ekki réttlátara að arður veitustofnana, sem em með einka- leyfi á hveijum stað, renni til rann- sókna á lagnaefni og lagnatækni í stað þess að verða aukaskattur á íbúana? Það verður að auka íslenskar rannsóknir á fslenskum forsendum, þær gætu skilað miklum beinum arði til allra. Það er ekki nema sjálfsögð krafa að vellauðugar veitur standi undir þeim kostnaði, það kemur þeim sjálf- um til góða ekki síður en almenningi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.