Morgunblaðið - 21.02.1997, Side 2

Morgunblaðið - 21.02.1997, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Fj. leikja U T Stlg Stig KEFLAVÍK 19 16 3 1845: 1573 32 UMFG 19 16 3 1803: 1655 32 HAUKAR 19 12 7 1578: 1519 24 ÍA 19 12 7 1500: 1453 24 UMFN 18 10 8 1509: 1469 20 KR 18 9 9 1544: 1484 18 SKALLAGR. 19 9 10 1544: 1592 18 ÍR 19 9 10 1615: 1588 18 KFI 18 7 11 1459: 1503 14 UMFT 19 7 12 1550: 1574 14 ÞÓR 18 5 13 1443: 1608 10 BREIÐABUK 19 0 19 1344: 1716 0 ÍR - ÍA 89:80 íþróttahús Seljaskóla, úrvalsdeildin í körfu- knattleik, fimmtudaginn 20. febrúar 1997. (íang-ur leiksins: 8:4, 14:9, 21:18, 27:24, 37:24, 42:30, 45:37, 51:39, 57:43, 64:47, 73:58, 79:66, 84:70, 89:80. Stig IR: Eiríkur Önundarson 23, Tito Ba- ker 22, Atli Þorbjörnsson 14, Eggert Garð- arsson 11, Guðni Einarsson 10, Gísli Halls- son 3, Daði Sigþórsson 2, Márus Arnarson 2, Ásgeir Hlöðversson 2. Fráköst: 16 í sókn - 21 í vörn. Stig ÍA: Haraldur Leifsson 20, Ronald Bayless 17, Alexander Ermoiinskij, Bjarni Magnússon 6, Dagur Þórisson 4, Brynjar Sigurðsson 2, Sigurður E. Þórólfsson 2. Fráköst: 17 í sókn - 25 í vöm. Dómarar: Helgi Bragason og Sigmundur Herbertsson voru ekki sannfærandi. Villur: ÍR 15 - ÍA 26. Áhorfendur: 200. UMFT-UMFN 82:86 íþróttahúsið Sauðárkróki: Gangur leiksins: 5:2, 16:6, 21:8, 30:10, 33:24, 39:32, 39:38, 45:44, 53:48, 56:56, 64:62, 70:70, 79:80, 82:86. Stig UMFT: Winston Peterson 29, Arnar Kárason 16, Ómar Sigmarsson 13, Cesare Piccini 13, Lárus Dagur Pálsson 11. Fráköst: 24 í vöm - 11 í sókn. Stig UMFN: Friðrik Ragnarsson 22, Sverr- ir Sverrisson 20, Torrev John 20, Jóhannes Kristbjömsson 8, Páll Kristinsson 8, Krist- inn Einarsson 6, Rúnar Árnason 2. Fráköst: 18 í vöm - 9 í sókn. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögnvald- ur Hreiðarsson. Vemlega slakir. Villur: UMFT 20 - UMFN 28. Áhorfendur: 320. Þór-ÍBK 94:107 IþróttahöUin á Akureyri. Gangur leiksins: 0:3, 12:13, 20:20, 28:33, 34:33, 34:43, 38:54, 50:66, 60:73, 70:83, 80:88, 90:99, 94:107. Stig Þórs: Fred Williams 37, Hafsteinn Lúðviksson 23, Konráð Óskarsson 14, Böð- var Kristjánsson 7, Þórður Steindórsson 6, Högni Friðriksson 4, John Cariglia 3. Fráköst: 9 í sókn - 25 í vörn. Stig ÍBK: Falur Harðarson 18, Albert Ósk- arsson 17, Kristinn Friðriksson 17, Damon Johnson 14, Guðjón Skúlason 12, Elentínus Margeirsson 11, Gunnar Einarsson 10, Kristján Guðlaugsson 6, Birgir Öm Birgis- son 2. Fráköst: 8 í sókn - 24 í vörn. Villur: Þór 18 - ÍBK 22. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar Skarphéðinsson. Ahorfendur: Innan við 100. UMFG-UBK íþróttahúsið í Grindavík:- Gangur leiksins: 7:0, 14:5, 14:9, 21:15, 23:31, 26:37, 34:41, 38:45, 54:47, 60:50, 68:58, 75:64, 80:69, 81:74. Stig UMFG: Herman Myers 26, Marel Guðlaugsson 13, Helgi Jónas Guðfinnsson 13, Bergur Hinriksson 10, Pétur Guðmunds- son 9, Jón Kr. Gíslason 4, Páll Axel Vil- bergsson 3, Unndór Sigurðsson 2. Fráköst: 6 í sókn - 26 í vöm. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 38, Einar Hannesson 15, Agnar Olsen 8, Óskar Pét- ursson 6, Pálmi Sigurgeirsson 4, Erþngur Erlingsson 3. Fráköst: 11 í sókn - 25 í vöm. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón Hall- dór Eðvarðsson. Ágætir. Villur: UMFG: 13 - UBK: 18 Áhorfendur: 75 Skallagrímur - Haukar Iþróttahúsið í Borgamesi: Gangur leiksins: 2:0, 8:5, 13:9, 23:15, 28:29, 34:34, 43:40 45:40, 51:46, 56:46, 73:55, 80:66, 83:69 86:73. Stig Skallagríms: Joe Rhett 35, Bragi Magnússon 14, Ari Gunnarsson 13, Tómas Holton 11, Þórður Helgason 7, Gunnar Þorsteinsson 4, Finnur Jónsson 2. Fráköst: 5 í sókn - 30 í vörn. Stig Hauka: Shawn Smith 27, Jón Arnar Ingvarsson 15, Pétur Ingvarsson 15, Berg- ur Eðvarðsson 8, Sigfús Gissurarson 5, Ivar Asgrímsson 2, Þór Haraldsson 1. Fráköst: 9 í sókn - 18 í vöm. Dómarar: Kristinn Albertsson og Georg Anderssen voru mistækir en hallaði á hvor- ugt liðið. Ahorfendur: 266. ViIIur: UMFS 15 - Haukar 17. Meistaradeild Evrópu E-riðill: Mílanó, Ítalíu: Stefanel - Alba Berlin.........80:91 Warren Kidd 24, Anthony Bowie 13, Flavio Portaluppi 10 - Wendell Alexis 20, Sasa Obradovic 19, Marko Pesic 16. Tel Aviv, tsraeh Maccabi - Olympiakos............82:78 Lokastaðan: Stefanel Milan (Ítalíu) ....16 11 5 27 Alba Berlin (Þýskal.) ....16 10 6 26 Olympiakos (Grikkl.) ....16 9 7 25 Maccabi Tel Aviv (fsrael).... ....16 9 7 25 CSKA Moscow (Rússl.) ....16 8 8 24 Charleroi (Belgíu) ....16 1 15 17 F-riðill: Istanbul, Tyrklandi: Ulker - Teamsystem Boiogna........73:78 Mark Godfread 22, Orhun Ene 13 - Carlton Myers 22, Alessandro Frosini 14. Zagreb, Króatíu: Cibona - Limoges..................72:66 Damir Mulaomerovic 24, Djevad Alihodzic 13, Zdravko Radulovic 12 - Markovic 14, Bonato 13, Ruffin 7. Madrid, Spáni: Estudiantes - Panionios...........92:70 Lokastaðan: Teamsystem Bologna (ít.).... ..16 12 4 28 Cibona Zagreb (Króatíu) „16 10 6 26 Estudiantes Madrid (Spáni). „16 9 7 25 Limoges (Frakkl.) „16 8 8 24 Ulker Spor (Tyrkl.) „16 5 11 21 Panionios (Grikkl.) „16 4 12 20 G-riðill: Lokastaðan: Panathinaikos (Grikkl.) „16 13 3 29 Villeurbanne (Frakkl.) „16 12 4 28 Ljubljana (Slóveníu) „16 10 6 26 Sevilla (Spáni) „16 7 9 23 Pau-Orthez (Frakkl.) „16 6 10 22 Dynamo Moscow (Rússl.).... „16 3 13 19 H-riðill Bologna, Ítalíu: Kinder Bologna - Split.............73:57 Walter Magnifico 16, Alessandro Abbio 13. Belgrad, Júgóslavíu: Partizan - Bayer Leverkusen........89:76 Lokastaðan: Efes Pilsen (Tyrkl.)......16 12 4 28 Part. Belgrade (Júgóslavíu)....16 9 7 25 Barcclona (Spáni)..........16 8 8 24 Kinder Bologna (Italíu)....16 7 9 23 Split (Króatíu)...........16 7 9 23 Bayer Leverkusen (Þýskal.) ...16 2 14 18 NBA-deildin Atalanta - Indiana.............100: 87 Charlotte - Phoenix..............123:115 Detroit - Washington.............100: 85 Orlando - Portland............... 95: 84 San Antonio - Toronto..........125: 92 Vancouver-Minnesota.............. 73: 84 Golden State - Boston..........112:101 LA Lakers - Cleveland............ 84:103 1. DEILD KARLA VALUR- STJARNAN ................101:81 l'S- REVNIRS.....................83:71 Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 16 13 3 1582: 1315 26 SNÆFELL 16 13 3 1418: 1189 26 LEIKNIR 15 10 5 1403: 1301 20 HÖTTUR 15 9 6 1320: 1278 18 STJARNAN 15 9 6 1200: 1191 18 ÞÓR ÞORL. 15 8 7 1206: 1163 16 SELFOSS 15 8 7 1256: 1287 16 STAFH. 16 3 13 1234: 1539 6 I'S 16 2 14 1124: 1267 4 REYNIRS. 15 2 13 1249: 1462 4 Handknattleikur 2.DEILD KARLA HM - VÍKINGUR ...............24: 29 KR- KEFLAVÍK................42:27 ÁRMANN - ÍH .................15: 28 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 17 17 0 0 535: 338 34 ÞÓR 17 14 2 1 508: 355 30 BREIÐABLIK 15 12 0 3 469: 310 24 KR 16 11 0 5 454: 357 22 HM 15 8 2 5 393: 347 18 FYLKIR 13 6 2 5 319: 280 14 ÍH 15 4 2 9 327: 407 10 ÁRMANN 16 3 1 12 350: 497 7 HÖRÐUR 14 2 0 12 312: 457 4 KEFLAVÍK 15 1 1 13 350: 490 3 ÖGRI 15 1 0 14 298: 477 2 Knattspyrna Vináttuleikur Heredia, Kosta Ríka: Kosta Ríka - Venezuela........5:2 Allan Oviedo 2 (12., 90.), Mauricio Solas (45.), Gerald Drummond (50.), Luis Aranez (57.) - Gerson Diaz (29.), Osvaldo Palencia (59.). 5.000. íkvöld Handknattleikur 1. deild karla: Vestm.ey.: ÍBV - Stjarnan.......20 1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - ÍBA............20 Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: ísafjörður: KFÍ - KR............20 1. deild kvenna: Keflavik: Keflavík - ÍR.........20 Njarðvík: UMFN - ÍS.............20 Smárinn: Breiðablik - KR........20 Blak 1. deild karla: KA-heimili: KA-ÍS............19.30 1. deild kvenna: KA-heimili: KA - ÍS..........20.45 Þórsarar enn á fall- mörkum Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri Þórsara bíður kunnuglegt hlut- skipti, að verða í næstneðsta sæti úrvalsdeildarinnar og þurfa að keppa við lið úr 1. deild um áframhaldandi veru meðal þeirra bestu. Keflvíkingar eru einnig á sínum stað, á toppnum, og þeir lögðu Þór vand- ræðalaust að velli á Akureyr i í gær, 107 :94. Leikurinn ein- kenndist af skot- gleði ÍBK fyrir utan varnarlínu Þórs og alls skor- SKYTTUR í fráköstum og aðgerðum undir körfunni en það voru 3ja stiga körfunar sem sökktu Þórsurum. Fred Williams og Hafsteinn Lúðvíksson stóðu upp úr í liði Þórs, gerðu samtals 60 stig og tóku megnið af fráköstum liðsins. Konráð náði ekki að sýna hvað í honum býr og aðrir í liðinu voru lítt afgerandi. Keflvíkingar skor- uðu úr 18 þriggja stiga skotum Lið IBK hefur breiddina og ávallt kom mað- ur í manns stað. Faiur átti mjög góðan leik og félagar hans hittu flestir vel. Verðskuldaður uðu gestirnir úr 18 þriggja stiga skotum, Falur og Guðjón úr fjórum og Albert þremur. Þórsarar hittu úr 6 þriggja stiga skotum. Það tók ÍBK mestallan fyrri hálfleik að hrista Þórsara af sér. Heimamenn komust yfir í fyrsta sinn, 34:33, en Keflvíkingar völtuðu yfir þá í lokin og höfðu gott forskot í leik- hléi; staðan 38:54. Munurinn var yfirleitt ríflega 10 stig í seinni hálfleik. Liðin voru reyndar áþekk sigur liðsheildarinnar. 33 sigurleikir í röð KEFLVIKINGAR lögðu lið Þórs frá Akureyri í úrvalsdeildinni í gærkvöldi og var þetta 33. sigur Keflvíkinga á Akureyringum í röð. Þór vann Keflavík síðast 86:84 í meistaraflokki karla 30. janúar 1981, allar götur síðan hefur Keflavík haft betur. ATLI Þorbjörnsson, bah ann í íþróttahúsi Seljas Barningur í Grindavík Liðsmenn Breiðabliks komu íslandsmeistur- um Grindvíkinga í opna skjöldu með góðri baráttu í leik liðanna i gærkvöldi. Eftir góða byijun var sem leikmenn Grind- Frimann víkinga ætluðu sér að leika á Ólafsson gönguhraða og taka lífinu með skrifarfrá ró. f>ag leyfðu Blikar ekki og Gnndavik náðu yfirhöndinni fram að leik- hléi. í seinni hálfleik jafnaðist leikurinn hinsveg- ar og heimamenn náðu forystunni eftir 6 mín- útna leik og létu hana ekki af hendi það sem eftir lifði leiksins, þótt munurinn yrði aldrei mikill. Leikurinn varð aldrei rishár og satt best að segja hrútleiðinlegur á köflum. Heimamenn náðu sér aldrei á flug utan kafla í seinni hálf- leik. Herman Myers og Pétur Guðmundsson börðust þó í leiknum. Það sýndi sig þó í gær sem endranær að það getur ekkert lið leyft sér að vanmeta andstæðingana. Hjá Blikum var bekkurinn þunnskipaður því þeir mættu til leiks aðeins með 7 menn. Clifton Bush bar höfuð og herðar yfir liðsmenn þeirra og var reyndar manna bestur á vellinum en einstaklingsfram- tak hans dugði ekki. Eiríkur Önundarson var besti ma< II ÞettaV' sigur hj BREIÐHYRNINGAR gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Skagamenn örugglega á heimavelli sínum í gærkvöldi, 89:80. Barátta heima- manna var mikil, vörn þeirra góð og sigurinn því sanngjarn, en Akurnesingar voru ráðþrota og hittni þeirra var slök. Íupphafi stefndi í spennandi elt- ingaleik, því Skagamenn voru þá eilítið á eftir heimamönnum, en héldu sig samt í seil- ingarfjarlægð. Þeir náðu að jafna þegar fyrri hálfleikur var nærri hálfnaður, en þá hafði Tito Baker þurft að fara af leikvelli vegna meiðsla á fæti, sem hann hlaut í árekstri við Ronald Edwin Rögnvaldsson skrifar Barcelona fékk skell Bayless. Baker sneri þó brátt afti um miðjan hálfleikinn og hafði þa góð áhrif á leik liðsins. Þá dró sundur með liðunum og náðu IR-inj ar þægilegri forystu. Mununnn ví lengst af 10 til 12 stig, en ÍR-ingE höfðu átta stiga forysþu í leikhlé 45:37. Allir leikmenn ÍR léku vel fyrri hálfleiknum og boltinn gek vel manna á milli, en það gerði han reyndar allan leikinn. Heimamenn juku forskot sitt jafi og þétt í síðari hálfleik og var bil breiðast þegar um sjö mínútur voi eftir, en þá höfðu Breiðhyltingar 1 stiga forystu. Bjarni Magnússc fékk fímmtu villu sína snemma LEIKMENN Barcelona náðu ekki að nýta sér það gullna tækifæri sem þeir fengu í gærkvöldi í San Sebast.ian á Spáni, að minnka forskot Real Madrid í þijú stig. Bobby Robson og lærisveinajr hans máttu þola tap fyr- ir Real Sociedad. Javi de Pedro sá um að tryggja heimamönnum sigur, með tveimur mörkum. Fyrr um daginn lýsti Jose Luis Nunez, forseti Barc- elona, yfir stuðningi við þjálfarann Bobby Robson, þannig að hann var ekki undir neinum þrýstingi fyrir viðureignina. Robson var óheppinn að sjá dómarann dæma vítaspyrnu á sitt lið rétt fyrir leikhlé, þegar varnarmað- urinn Abelardo Fernandez braut á Gheorghe Craioveanu. Javi de Pedro átti ekki í neinum vandræðum með að senda knöttinn framhjá Vitor Baia, sem lék landsleik með Portúgal gegn Grikklandi sólarhring áður. Baia átti slæman leik og var heppinn að þurfa ekki að hirða knöttinn nema tvisvar úr netinu hjá sér. síðari hálfleik og var það talsve áfall fyrir gestina. Akurnesing; reyndu þó að gera atlögu að heim: mönnum, en höfðu ekki erindi sei erfiði. Sóknarleikur ÍR-inga var fjö breyttur og leikmenn hreyfðu si mikið án bolta. Þannig fengu þe oft og tíðum opin og góð skotfæ nærri körfunni, sem þeir nýttu Ve Skagamenn eiga töluvert hær leikmenn en ÍR-ingar, en þeim tók ekki að nýta sér hæðarmismunir undir körfunni. Lágvaxnari leil menn ÍR voru duglegir við að hjálj stærri félögum sínum í vörninni c náðu margsinnis að komast inn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.