Morgunblaðið - 02.03.1997, Side 41

Morgunblaðið - 02.03.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 41 < Kirkjustarf ' Reykjavíkurprófasts- dæmi. Hádegisverðar- fundur presta verður í Bústaðakirkju mánu- daginn 3. mars kl. 12. Árbæjarkirkja. Opið hús, félagsstarf aldr- aðra fyrir eldri borgara j mánudag kl. 13-15.30. Uppl. um fótsnyrtingu í s. 557-4521. Starf fyrir { 9-10 ára stelpur og stráka kl. 17-18. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrir- bænir mánudaga kl. 18. DAGBÓK Tekið á móti bænaefn- um í kirkjunni. Æsku- lýðsfélagsfundur kl. 20.30. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðju- daga kl. 10-12. Öllum opið. Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13.30 nk. þriðjudag. Farið í leik- hús kl. 16. Uppl. gefur Valgerður í kirkjunni. Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára bðrn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Landakirkja. Kl. 11 sunnudagaskólinn, kl. 14 messa á Æskulýðs- degi þjóðkirkjunnar. Unglingafundur KFUM og K Landakirkju kl. 20.30 í kvöld. Borgarprestakall.Fyr- irlestur verður í Borgar- neskirkju þriðjudaginn 4. .nars kl. 20.30. Þar mun dr. Sigurður Árni Þórðarson fjalla um ijöl- skylduna og trúarlífíð. i Kristniboðsvika í Reykjavík HIN árlega kristniboðsvika í Reykja- vík hefst í dag sunnudaginn 2. mars með samkomu kl. 17 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Karl Jónas Gíslason talar, Valdís Magnúsdóttir verður með þátt frá Kenýju og bama- kór KFUK og KFUM syngur. Síðan verða sex samkomur frá og með þriðjudeginum 4. mars. Fyrstu tvær verða í Kristniboðssalnum við Háaleitisbraut 58-60, en hinar allar í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Á samkomunum verður flutt ýmis- legt efni um kristniboð og fluttar verða hugvekjur. Kórar KFUM og KFUK munu syngja, einnig verður einsöngur og mikill almennur söngur. Ræðumenn vikunnar verða Skúli Sva- varsson, Jóhannes Ólafsson, Helgi Hróbjartsson og Karl Jónas Gíslason. „Hafnfirskt já takk“ ÞANN 1. mars hófst í Hafnarfírði kynningarátakið „Hafnfirskt já takk“. Með því er ætlunin að vekja athygli á og kynna hafnfírskt atvinnu-, fé- lags- og menningarstarf. Átakið mun standa yfir með sérstakri dagskrá fram í miðjan júlí eða þar til hin við- amikla víkingahátíð hefst. Fyrstu virku aðgerðimar vom að dreifa bæklingi í hvert hús í Hafnar- firði og nærliggjandi byggðarlögum til kynningar á átakinu. Fjölmargir viðburðir falla undir þetta átak „Hafnfírskt já takk“. Meðal þeirra fyrstu er 700 manna stór-árshátíð bæjarstarfsmanna í Hafnarfírði. Sam- sýning rúmlega 40 listamanna í Hafn- arborg, sem ýmist em búsettir eða starfa í bænum. „Framlenging konu- dagsins" nefnist sérstakt tilboð veit- ingahúss A. Hansens í tilefni átaksins sem í boði verður allan marsmánuð. Þann 8. mars nk. munu framhalds- skólarnir í Hafnarfirði, Flensborgar- skólinn, Fiskvinnsluskólinn og Iðn- skólinn, vera með sérstakan skóladag sem helgaður verður kynningu á námsefni og menntunarmöguleikum í viðkomandi skólum. LEIÐRÉTT Messur féllu niður í gær féll niður messutilkynning frá Keflavíkurkirkju. Þar verður sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta verð- ur í Hlévangi kl. 13, prestur sr. Sig- fús Baldvin Ingvason. Poppguðsþjón- usta verður kl. 14. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Kór kirkjunnar syngur og hljómsveit leikur undir stjórn Einars Arnar Einarssonar. Þá féll niður tilkynning frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði. Barnamessa verður kl. 11. Guðsþjónusta með léttri sveiflu verður kl. 14. Unglingar flytja predikunarefni. Hljómsveit undir stjóm Amar Arnarsonar leikur og leiðir söng. Kaffisala verður á vegum æskulýðsfélagsins að lokinni guðsþjónustu. Röng staðsetning Ranghermt var í Lesbók í gær að danski hönnuðurinn Nanna Ditzel flytti fyrirlestur í Norræna húsinu í dag. Ifyrirlesturinn er Ráðhúsinu í dag og hefst hann kl. 16. - heitaéti staðurinn í sumar Undirtektirnar eru hreint ótrúlegar við leyfinu og á jafn lágu verði. Bókaðu fyrir sumarleyfis-ferðum Heimsferða 10. mars og tryggðu þér afmælisafsláttinn enda höfum við aldrei fyrr boðið og ódýrasta sumarleyfið í sumar. MTÍH jafn glæsilegan aðbúnað í sumar- viðhctarsœti Við bjóðum nú 300 viðbótarsæti með afmælisafslætti til Costa del Sol fyrir þá sem bóka fyrir 10. mars. Afsláttur fyrir fjögurra manna fjölskyldu. 21.maí, 2„ 9. og 16 júll ef bókað erfyrir 10. mars. Flugsæti til Parísar. Verðdæmi miðað við hjón með 2 börn, 2- 11 ára, 2. júlí - með afmælisafslætti. Verðdæmi miðað við hjón með 2 börn, 2-11 ára, flugsæti til Barcelona í viku og bílaleigubíl í 3 daga. Verðdæmi miðað við hjón með 2 börn, 2-11 ára, 21. maí i 2 vikur á Minerva Jupiter hótelinu - með afmælisafslætti. AustUfsUæti 17 ■ Reykjavík Simi 562 4600 - Fax 562 4601 8 ferðir uppseldar til Costa del Sol í sumar Vikulegt flug Bókaðu fyrir 10. mars og tryggðu þér afmælisafsláttinn Bókaðu strax og tryggðu þér 8.000 kr. afmælisafslátt til Costa del Sol HEIMSFERÐIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.