Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 43

Morgunblaðið - 02.03.1997, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2. MARZ 1997 43 I DAG Árnað heilla QfTÁRA afmæli. í dag, í/tJsunnudaginn 2. mars, er níutíu og fimm ára Guð- mundur Jónsson, fyrrver- andi skólastjóri á Hvann- eyri, Aflagranda 40, Reykjavík. Guðmundur bið- ur fyrir kveðjur til vanda- manna, nemenda og sam- starfsmanna fyrr og síðar. 7 ARA afmæli. I dag, I Osunnudaginn 2. mars, er sjötíu og fimm ára Óskar Margeir Beck Jónsson. Eiginkona hans er Ásta Sigrún Hann- esdóttir. Þau hjón taka á móti gestum hjá dóttur sinni í Engjaseli 52, 3. hæð, frá kl. 15-19 í dag, afmælisdaginn. 60 ÁRA afmæli. sunnudaginn I dag, 2. mars, er sextugur Karl E. Loftsson, bankaútibús- stjóri, Bjargartanga 2, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Valdís Ragnars- dóttir. Þau hjónin eru að heiman á afmælisdaginn. O ff ÁRA afmæli. Á OOmorgun, 3. mars, er 85 ára Helga Engilberts- dóttir, Hlif 2, Isafirði. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum laugardag- inn 8. mars í sal Hlífar milli kl. 15-18. 7HÁRA afmæli. Sjö- I V/tugur er á morgun 3. mars Valdimar Jónsson, fyrrverandi forstjóri, Furubyggð 12, Mos- fellsbæ. Hann er að heiman á afmælisdaginn. /VARA afmæli. Fimm- 01/tugur er á morgun, 3. mars, Viðar Pálsson, Feijubakka 16, Reykja- vík. Hann mun taka á móti gestum í sal SVFR, Háaleit- isbraut 68, laugardaginn 8. mars kl. 20-23. BRIPS Umsjðn (iuðmundur Páll Arnarson TROMPDROTTNINGIN leikur aðalhlutverkið í §ór- um spöðum suðurs: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á1083 f D5 ♦ Á642 ♦ G52 Suður ♦ KG974 V ÁK4 ♦ K83 ♦ 106 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 spaði 3 lauf 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur tekur fyrstu tvo slagina á ÁK í laufi, en suð- ur trompar drottninguna í þriðja slag. Austur fylgir tvisvar lit, en hendir hjarta í þriðja laufið. Hvemig myndi lesandinn spila? Spaðadrottningin á sér lík- legri bústað í austrinu, en það er þó ekki tímabært að fara strax í trompið. Fyrst er að rannsaka leguna í hlið- arlitum. Til að byija með tekur suður tígukóng. Síðan spilar hann hjarta þrisvar. Hættan á að vestur sé með einspil í hjarta er hverfandi og reyndar kemur á daginn að hann fylgir lit alla leið. Þá tígli spilað að blindum. Það er í lagi þótt vestur trompi, því þá gefur sagn- hafi engan slag á tígul. En vestur fylgir lit og ásinn í borði á slaginn. Nú er spilið farið að skýrast. Vestur hef- ur sýnt sexlit í laufi og fimm rauð spil. Spaðaásinn er O AÁRA afmæli. I dag, O v/sunnudaginn 2. mars er áttræð Helga Ágústs- dóttir frá Hvammstanga, Fannafold 22, Reykjavík. Helga var gift Jóni Hún- fjörð Jónassyni, en hann lést 1995. Helga verður að heiman á afmælisdaginn. 7AÁRA afmæli. Sjö- I Vftugur er á morgun 3. mars Guðmundur Magnússon, bygginga- meistari, Einigrund 6, Akranesi. Eiginkona hans er Ástríður Þ. Þórðardótt- ir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt i síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Norður ♦ Á1083 V D5 ♦ Á642 ♦ G52 Vestur ♦ D5 ? 963 ♦ 105 ♦ ÁKD974 Austur + 62 y G10872 ♦ DG97 ♦ 83 Suður ♦ KG974 y ÁK4 ♦ K83 ♦ 106 næst tekinn og spaða spilað að KG. Hvað nú? Talningin er ekki fullkom- in, því vestur gæti vel átt einspil í spaða og eitt rautt spil til viðbótar. Samningur- inn er hins vegar 100% ör- uggur með því að svína gos- anum. Ef svíningin mis- heppnast verður vestur að spila laufi út í tvöfalda eyðu og þá hverfur tapslagurinn í tígli. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hagsýnn og hug- kvæmur. Þú hefur mikinn metnað í staríi. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Áætlanir þínar kunnna að breytast eitthvað svo þú þarft að vera sveigjanlegur til að ná takmarkinu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt ijölbreyttan dag fyrir höndum. Talsverð spenna verður í gangi svo kvöldið er tilvalið til hvíldar. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Þú þarft að koma mörgu í verk í dag svo betra er að forðast fólk, sem drepur tím- ann. Leikhúsferð lokkar. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HI8 Farðu varlega í peningamál- um og haltu fast um greiðslukortið.Viðskipti eiga sinn tíma, en ekki í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ráðfærðu þig við yfirmann þinn varðandi verkefni vinn- unnar. Ferðalög eru skemmtileg, en gætu reynzt dýr. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir vaknað upp við vondan draum, ef þú gætir þín ekki, sérstaklega gagn- vart viðskiptafélögunum. Vog (23. sept. - 22. október) Bjartsýnin bjargar þér í dag og þú ættir bara að bregða þér af bæ. Góð tíðindi berast þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Varastu að vera of einráður. Hlustaðu á ráðleggingar annarra. Nú er lag í fjármál- unum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Hættu að velkjast í vafa og gríptu tækifærið, sem þér gefst. Þú hefur alla burði til að nýta það þér til fram- dráttar. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Forðastu alla áhættu, sér- staklega í peningamálum. Mundu að enginn er annars bróðir i leik. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Láttu ekki smáóhöpp fjötra lífsgleði þína. Lífið er bara svona. Gerðu þér dagamun. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Það er til neins að stóla stöð- ugt á aðra. Mundu að Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir. Stjörnuspána á að lesa sem dsegradvðl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Allt á útsölunni á kr. 5.000 Úlpur — kápur — ullarjakkar — Blazerjakkar Opið laugardaga kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði v/Búðarvegginn. Ráðgjöf Bókhald Skattskil Skipliolti 501)_sími 561 0244/898 0244__fax 561 0240 Öll bókhalds- og framtaisþjónusta af bestu gerð ■ Framtöl einstaklinga ■ Ársreikningar ■ Vsk-skýrslur og fyrirtækja og ráðgjöf og uppgjör RBS______________________Gunnar Haraldsson hagfræðingur Geymist þar sem börn ná ekki til... Skaöleg efni og hœttulegar vörur. # Takið mark á varnaðarmerkjum - varnaðarmerki eru svört á appelsínugulum grunni og vísa til hættunnar sem af efninu getur stafað. # Lesið varnaðarorð. # Fylgið notkunarleiðbeiningum. # Geymið ekki hjá matvælum og öðrum neysluvörum. # Geymið efnin ávallt í upprunalegum umbúðum. # Leitið læknis ef slys ber að höndum - sýnið umbúðamerkingar ef mögulegt er. # Skilið spilliefnum til viðurkenndra móttökustöðva. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavík. Þjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848. jóga fyrir aila Heildarjóga (grunnnámskeið) Kenndar verða hatha jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl.. Þri. og fim. kl. 20:00. Hefst 4. mars. Anna Dóra Hið innra jóga framhaldsnámskeið með Ásmundi. Örfá pláss laus Mán. og mið. kl. 20:00. Hefst 3. mars. Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Takmarkaður fjöldi. Helgarnámskeið 14., 15. og 16. mars. Ásmundur Y06A$> STUDIO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.