Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 4

Morgunblaðið - 21.03.1997, Síða 4
4 B FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 DAGLEGT LIF MORGUNBLAÐIÐ Fengu sófasett, ljósakrónur og sitthvað fleira í kaupbæti með gömlu og litlu steinhúsi SPARIDAGAR eru haldnir á 5 Hótel Örk bæði að hausti og snemma vors. Þá fyllist allt af eldra fólki, hvaðanæva að af aaJI landinu, sem nýtur lífsins og ftAi skemmtir sér frá morgni til kvölds. Gestimir koma á hótelið á sunnudegi og fara aftur á JJJ föstudegi. Dagskráin er fjöl- breytt, fólk getur sleppt fram af sér beislinu við skemmtanir eða slapp- að af og allt þar á milli. Ámi Norðfjörð, kirkjuvörður í Bú- staðakirkju, er umsjónarmaður og skemmtanastjóri á Sparidögum. „Þetta era óskaplega skemmtilegir dagar sem fólk á hér saman. Stemmn- ingin sem myndast er eins og á góðu skátamóti, það er mikið sungið og dansað. Hingað koma sömu hóparnir ár eftir ár og iðulega pantar fólk þannig að það lendi með sama fólki og síðast. Vinskapur myndast milli fólks og vinabönd treystast.“ Dagurinn byrjar með morgunleik- fimi sem Árni vill kalla morgunhreyf- ingu. „Eftir að ég fór að kenna dans í morgunhreyfingunni hefur gengið ótrúlega vel að fá gestina á fætur. Áhuginn er þvílíkur að ég verð að tví- skipta hópnum en gestimir æfa sig bæði í línudansi, macarena og öðram dönsum áður en farið er í morgun- mat.“ Það sem eftir lifir dags er margt við að vera. Til dæmis bingó og fé- lagsvist, hvortveggja með léttu ívafi. Ef veður og færð leyfir er farið í skipulagðar gönguferðir eða rútu- ferðir. Einnig geta gestir farið í sund í sundlaug hótelsins, billiard og margt fleira. Á hverju kvöldi er síðan kvöldverður með skemmtidagskrá þar sem gestirnir mæta í sínu fínasta pússi og skemmta sér saman fram eftir kvöldi. Utsendari Morgunblaðsins var við- staddur á lokakvöldi eins hópsins ný- Árni Norðfjörð, kirkjuvörður í Búi skemmtanasljóri á Sparidögum, hér miklum ti upp. Núna dettur mér ekki neitt slíkt í hug, það er svo margt annað við að vera. Þjónustan hér er líka alveg til fyrirmyndar og starfsfólk hótelsins stjanar við okkur á alla lund. Við erum hér hópur að norðan sem komum á hverju ári og við erum strax farin að hlakka til að koma aftur.“ Aðrir borðfélagar tóku undir orð Fjólu. Sumir áttu fleiri en fimm skipti 23 ára, keyptu þau fyrstu íbúðina sína, á Barónsstíg. Meðal þess sem fylgdi Melstöðum var sófa- sett, líklega frá því um 1940, og nokkrar mjög fallegar ljósakrón- ur. Einnig kommóður, skápar, gam- all grammófónn, tvær gamlar saumavélar, gömul strauvél og ým- islegt annað sem sómir sér vel í litla húsinu. Sumt er enn í bílskúrnum og bíð- ur þess að verða gert upp. „Þar er til dæmis gamall stofuskápur, sem mér finnst mjög fallegur,“ segir HÁKON og María ásamt ísaki Emi, sem er Morgunblaðið/Gollí Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir FJÓLA Eggertsdóttir, Garðar Hannesson, Margrét Theódórsdóttir, Guð- laug Gísladóttir og Sigmundur Pálsson eru staðráðin í því að koma aftur að ári á Sparidaga Hótels Arkar. lega. Þar var samankomið fólk frá ýmsum landshomum sem allt skemmti sér greinilega hið besta. Harmónikkan var þanin og gestimir syifu um gólfið í léttum ræl og polka. Utsendarinn fékk fiðring í fæturna og aðdáun hans var ósvikin þegar gestir hótelsins hópuðust út á dansgólfið og sýndu hvað lærst hafði í morgunhreyf- ingunni, en hver sem er hefði verið fullsæmdur af tilþrifunum í línudansi og macarena. Við eitt borðið sat hópur fólks frá Hvammstanga og Sauðárkróki. Fjóla Eggertsdóttir, Hvammstanga, hefur komið á Sparidaga síðastliðin 5 ár. „Eg myndi ekki koma aftur og aftur ef þetta væri ekki svona skemmtilegt. í fyrsta sinn tók ég prjónana með ef mér skildi leiðast. Eg tók þá aldrei MELSTAÐIR heitir gamalt steinús í Blesugróf í Reykjavík, sem byggt var árið 1947. Húsið er lítið, um 70 fermetrar, og ekkert sérlega fallegt að utan. Innan dyra blasir aftur á móti við hlýlegt heim- ili þeirra Maríu Dungal, Hákonar Amasonar og tæplega þriggja ára sonar þeirra, ísaks Arnar. Segja má að María sé komin á æskuslóðir því hún ólst upp í hverfinu frá sex ára aldri og býr nú í næsta húsi við æskuheimilið. „Mér finnst það mjög notalegt og er ánægð með að fá að ala son minn upp á þessum frábæra stað,“ segir hún. „Svo sak- ar ekki að hafa mömmu og pabba í næsta húsi.“ María og Hákon segjast lengi hafa leitað að gömlu húsi sem hægt væri að gera upp, enda Hákon smiður og vanur hvers kyns við- haldsvinnu. Þeim hafi því þótt þau himin höndum taka þegar ákveð- ið var að selja Melstaði og þau gátu keypt húsið. Sumt verður gert upp „Fyrri eig- andi hússins var gamall ekkju- maður og þeg- ar hann flutti á elliheimili vildu hvorki hann né ættingjar hans hirða alla innanstokks- muni úr húsinu. Okkur þótti þeir margir mjög fal- legir og ákváðum því að láta þá prýða heimili okk- ar,“ segir María. Þau Hákon keyptu húsið síðastliðið sum- ar og hafa lagfært ým- islegt innan dyra þótt þau segist bara vera nýbyrjuð og eiga heil- mikið eftir. Húsið keyptu þau á 4,6 milljón- ir, en þetta er ekki fyrsta fasteign- in þeirra, því árið 1991, þegar María var aðeins 19 ára og Hákon Þegar María Dungal og Hákon Árnason keyptu sér lítið, gamalt hús í Blesugróf í Reykjavík fengu þau ýmsa innan- stokksmuni í kaupbæti. Brynja Tomer kíkti í heimsókn til unga pars- ins, sem hefur búið sér hlýlegt heimili innan um gamla og skemmtilega nytjahluti sem verið hafa í Eldri borgarar á eins konar skátamóti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.