Morgunblaðið - 21.03.1997, Side 7

Morgunblaðið - 21.03.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARZ 1997 B 7 Upprunalegu teikning- arnar af Eurovision bún- ingunum eru eftir Pól Óskar og svipar mjög til endanlegrar útf ærslu ú útliti hans sjólfs og dansmeyjanna í laginu Minn hinsti dans. Púll Óskarer ekki óvanur búningahönnun en sex úra gamall teiknaði hann ný föt ú dúkkulís- urnar sínar því þau gömlu voru ekki nógu glæsileg aó hans mati. Útlifuðu og gerspilltu sljörn- unni líður vel á ísbjarnarfeldi. dúkkulísurnar sínar því að fötin sem fylgdu þeim voru að hans mati ekki nægilega skrautleg. „Þegar textinn var fullgerður Iagði ég höfuðið í bleyti og velti vandlega fyrir mér hvers konar búningar væru best við hæfi. Fallna stjarnan er partíljón og útlit hennar á því að vera druslu- legt en samt sem áður glæsilegt. Sem tákn um ríkidæmi sitt er hún með hringi á hveijum fingri og á jakkanum eru semalíusteinar hér og þar. Dansmeyjarnar fylgja stjörn- unni hvert fótmál og þurfa því einnig að klæðast samkvæmis- klæðnaði. Svartir og þröngir vinyl- eða plastgallar eru gegnum- gangandi í næturlífi stórborga Evrópu og því fannst mér rökrétt að klæða þær slíkum fatnaði.“ Að auki var hugmynd Páls Oskars að dansmeyjarnar sem heita Hel- ena Jónsdóttir, Ingibjörg A. Jóns- dóttir, Guðrún Kaldal og Hlíf Þor- geirsdóttir væru með gervi- hártagl, í netasokkabuxum og í þröngum stígvélum. Laglð kemur belnt frá hjartanu „Ég elska Eurovision afar heitt og vil allt fyrir þessa keppni gera en flest laganna sem flutt hafa verið undanfarin ár eru annars flokks enda samin til þess að falla að allra smekk. Fyrirkomulagi keppninnar hefur nú verið breytt á ýmsan máta og til hins betra. Til að mynda verða dómendur að þremur fjórðu hluta fólk yngri en 35 ára en áður var jafnt hlutfall fólks á aldrinum 16-70 ára. Það er hættulegt að vera listamaður og ætla að skapa eitthvað sem öllum á að líka. Lagið mitt kemur beint frá hjartanu og er ekki til þess ætlað að geðjast einum eða neinum en viti menn, pabbi er meira að segja farinn að fíla það.“ ■ Hrönn Marinósdóttir m Sofðu o? íittu á þvl - rflnptt I un?lint>aherber?ið í herbergi ungknganna ]iarf að vera gott rúm, - bæði til að sofa og sitja á og ' til að prýða herbergið. A Boxrúmin frá Lystadún-Snælancl er bægt að velja úr miblu úrvali fallegra áblæða. Við gerum púða og pullur í std, allt eft ir ósbum bvers og eins. ™____________í Boxrúm Frá kr. 19.400 Breiddir: 75, 80, 90, 105,120,140 cm. Lengdir: 170,190,200,210 cm. Sbútuvogi 11* Sími 568 5588 / Opiá: Virka daga 9-18, laugardag 10-14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.