Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 1
■ LIFSGLAÐUR I LIKAMSRÆKT/2 ■ MALLORKA GONGUMANNSINS/2
■ TEIKNAÐ I KOLAPORTI/3 ■ SAGA ALÞYÐUNNAR/4 ■ GALDURINN
IOBRETTIN/6 ■ OFBELDI MEÐAL ISLENSKRA UNGLINGA/7 ■
i&;
Þessi gegnsæi lqóll er
hér notaður eins og bolur.
Undirlqóll notaður
sem sparifatnaður.
W GAMLIR undirkjólar eru í tísku, en hlutverk þeirra
ur breyst mikið frá því þeir voru upphaflega saumað-
ir. Þeir eru ýmist notaðir sem sparikjólar eða hvers-
dagsflíkur, t.d. utan yfir rúllukragabol og buxur.
Heiða Agnarsdóttir versluninni Spútnik segir að kven- g
fólk á aldrinum 13-30 ára kaupi þessa kjóla, sem kosta
um 1.700 krónur. „Þeir eru heitastir núna, langflottast- J
ir,“ segir hún. „Nú eru gegnsæ eða hálfgegnsæ föt
L mikið í tísku. Þegar stelpur vilja ekki vera í
" gegnsæju fara þær gjarnan í tvo undirkjóla,
hvorn í sínum litnum."
Huld Óskarsdóttir, 21 árs, segist vera mjög
hrifin af undirkjólatískunni, kjólarnir séu jPMi
fallegir, með rómantísku ívafi og ekki spilli .,j|| Jr |
að þeir geti bæði verið notaðir spari og
hversdags.
Stuttir og efnislitlir kjólar eru einnig í
áberandi hjá mörgum sem elta tískuna
Edda Ólafsdóttir, 18 ára Reykjavíku-
mær, á stórt kjólasafn, sem hún
keypti í Flórída í Bandaríkjun-
um. „Þeir minna svolítið á ||S
undirkjóla en eru samt nú- ■
tímalegri," segir hún.
Huld Óskars-
dóttir í undirkjól
frá Spútnik yfir
rúllukragabol
og buxum.
Edda Ólafs-
dóttir í gulum
kjól sem hún
keypti í
Flórída.
Morgunblaðið/Ásdis
EádhMH -