Morgunblaðið - 04.04.1997, Side 2

Morgunblaðið - 04.04.1997, Side 2
I 2 B FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF gat ekki hætt að reyna á mig Leið svo vel að ég ■jjj SAMMI segist ekki hafa 01 átt mikla samleið með fé- C9 lögum sínum þegar hann ! var yngri og falið sig ! innandyra vegna holda- I farsins. Fyrst í stað reyndi !™ hann að falla í kramið en ! átti erfitt uppdráttar, var " uppnefndur og lagður í hálfgert einelti. „Ég var fljótur að fara yfir 50 kílóa markið sem barn og var orðinn um 70 kíló 13 ára. Ég reyndi að æfa fót- bolta eins og gengur og gerist í heimabæ mínum, Vestmannaeyj- um, en þjáðist af alls kyns kvill- um, eins og til dæmis astma og ofnæmi. Þar eð ég gat ekkert þjálfað hélt spikið áfram að safn- ast utan á mig og á endanum fékk ég ógeð á íþróttum og gafst upp.“ Hélt sig úti í horni Hann segist líka hafa hætt að fara út með vinum sínum á ungl- ingsárum. „Ég fór aldrei með þeim niður í bæ eða þess háttar, mætti að vísu í skólann en fór svo bara beint heim. Ef hópurinn ætlaði að gera eitthvað var ég alltaf úti í horni og lét sem mér væri alveg sama. Fyrsta ballið sem ég fór á var kvöldið fyrir bilpófið." Sammi hóf nám í grunndeild rafiðnaðar Eyjum en hélt til Reykjavíkur til náms í Iðnskólan- um að ári liðnu. Þegar líða tók á námið fór að bera á slappleika og aukinni sjóndepurð. „Sjóninni byijaði að hraka rétt eftir bílpróf en ég pældi ekkert í því. Um tvítugt barðist ég síðan við svefninn í tímum.“ Um páskana 1994 var Sammi um tvítugt og stundaði aldrei íþróttir vegna holdafarsins. Tveimur árum og fjörutíu kílóum síðar kennir hann líkams- rækt öll kvöld vinnuvikunnar og um ------------------------------^------ helgar. Hann keppti jafnframt á Islands- mótinu í þolfími í fyrra. Helga Kristín Einarsdóttir talaði við Samma, sem eitt sinn var kenndur við samloku. SAMMI fór ekki mikið út með félögum sínum á unglingsárum. Hérna er hann 18-19 ára. Morgunblaðið/Kristinn UM ÞESSAR mundir kennir Sammi þolfimi öll kvöld og um helgar og hnyklar glaður vöðvana. farinn að finna fyrir gífurlegum þorsta og drakk vökva í lítratali. Að loknu páskaleyfi hijáði hann mikill slappleiki, sem hann taldi vera flensu, þangað til hann byij- aði að kasta upp. Einnig rann allur vökvi beint í gegn. „Dag nokkurn' vaknaði ég við að síminn hringdi en ég var óra- tíma að svara því ég sá allt í móðu. Mamma var á línunni en deBolitc . •S34 Punta Llarga^ Ses Puntes & Codolar, Talaya Picada \W Colf d'-es-- \ ✓ ^SL/fyuera/' Morro des Vent Punta de S Escaleta c Kflgueral Cdri Cordo Can Boscós Es BoSc Cap Cros Na ReganaJtj,. Cán Bernats Son Llampallcs Port de Sóller $&**** W!;/ CanCranot CarvBresques CanBalxo Coll d'vn ' V Mirador de Margues EAesBafbueí i63 . Coll fd'en Bortassá Muleta é Sa Cirmntera Muleta CrarK Mulcta dé Ca S'Hereu Can . - Berradct í\Vy V,V Tórreta’ Can Nou '\Hjleta^dcCqtsAsinyxius Son Auqustin )n Sdlés SdBleda Binibas; Pont d’ en ferona S'B'eretaf .zi Can Mfco Can Prohom Alqireria Bianca -Alqueri. des Cö; SÝNISHORN af göngukortinu í mælikvarða 1:35000 af bænum Sóller og nágrenni. Mallorka göngumannsins viðfangsefni Hrafnhildar Q HRAFNHILDUR Sverris- [ dóttir fór til Þýskalands fyr- m ir rúmum fimm árum til að o læra þýsku. Árin í Þýska- igg landi urðu hins vegar fleiri !■ en í fyrstu var ætlað því nokkru eftir að út var komið hóf hún nám í kortagerð við ggj Tækniháskólann í Karlsruhe og útskrifaðist hún þaðan í lok febrúar sl. Lokaverkefni hennar fólst í því að gera göngukort af norðvesturströnd Mallorka en það er í fyrsta sinn sem slíkt kort er gert af þessu svæði. í samtali við Daglegt líf segir Hrafnhildur að tilviljun hafi ráðið því að hún ákvað að hefja nám í kortagerð á sínum tíma. „Þegar ég var í tungumálanáminu í Þýska- landi komst ég yfir bók sem sagði frá öllu því námi sem hægt væri að stunda þar í landi og þar á meðal var kortagerðin," segir hún. „Ég leitaði frekari upplýsinga um námið og kynnti mér m.a. korta- gerð hjá Landmælingum íslands. Mér leist mjög vel á og ákvað að slá til. Og sannast sagna hef ég ekki orðið fyrir vonbrigðum því námið er bæði íjölbreytt og skemmtilegt," segir hún. Aðspurð segir Hrafnhildur að henni sé ekki kunnugt um að marg- ir íslendingar séu að læra korta- gerð um þessar mundir. „Ég veit aðeins um eina stúlku fyrir utan mig sem er að læra þetta, en hún er einnig við nám í Þýskalandi," segir hún, en bendir þó á að boðið sé upp á valnámskeið í kortagerð í Landafræði við Háskóla íslands. Að sögn Hrafnhildar tekur kortagerðarnámið í Tækniháskó- lanum í Þýskalandi venjulega um íjögur og hálft ár og eru grunnfög- in til dæmis hornafræði, korta- fræði, teiknun og netafræði svo eitthvað sé nefnt. Inni í náminu eru tvær vinnuannir, þar sem nemend- ur fá tækifæri til að vinna að korta- gerð og fékk Hrafnhildur vinnu á verkfræðistofunni Elsner & Schic- hor Ingenieurburo fur Karten und Grafik, sem sérhæfir sig m.a. í gerð korta fyrir ferðabækur. Þann- ig atvikaðist það að hún ákvað að lokaverkefni hennar skyldi verða

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.