Morgunblaðið - 08.04.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 C 5
c
551 2600
552 1750
Símatími laugard. kl. 10-13
Vegna mikillar sölu bráð-
vantar allar gerðir eigna á
söluskrá.
Miðstræti - 2ja Snyrtileg 2ja
herb. íb. á jarðh. Sérinng. Verð 2,4
millj.
Ástún - Kóp. - 2ja Gullfalleg
ca 60 fm íb. á 3. hæð. Parket. Stórar
svalir. V. 5,4 m.
Grænahlíð - 3ja 3ja herb. kjíb.
Sérinng. Verð 4,9 millj.
Engihjalli - 3ja Falleg 90 fm íb.
á 3. hæð. Tvennar svalir. Þvhús á hæð.
Verð 6,3 millj.
Álfholt - Hf. - í smíðum 3ja
herb. 93 fm fokh. íb. á 1. hæð. V. 4,5
m.
Hlíðar - 4ra 106 fm falleg endaíb.
á 4. hæð í fjölbhúsi neðst við Skafta-
hlíð. Skipti á minni eign mögul. V. 7,9
m.
Eldri borgarar - Grandav.
Óvenju falleg 4ra herb. 115 fm íb. á 8.
hæð. Bílskýli. V. 12,5 m.
Hjallabrekka - einb. Mjög
fallegt 236,8 fm einbhús með innb. bíl-
sk. Arinn í stofu. Skipti á minni eign
mögul.
Atvinnuhúsn. - Einholt 190
fm atvinnu- eða skrifstofuhúsn. á 2.
hæð. Mjög vel staðsett í hjarta bæjar-
ins. Verð ca 8,5 millj.
Bíldshöfði - iðnaðarh. 93 fm
iðnaðarhúsn. á jarðh. m. góðum innk-
dyrum ásamt 93 fm geymslukj. Mal-
bikuð bílastæði. V. 4,5 m.
Agnar Gústafsson hrl
Eiríksgötu 4
Málflutnings-
og fasteignastofa
Hús með
þremur
íbúðum
við Sörla-
skjól
HJÁ fasteignasölunni Bifröst er
nú til sölu öll húseignin að Sörla-
skjóli 22 í Reykjavík. Húsið er alls
um 243 ferm. að stærð og byggt
1956, en það er steinsteypt. Bíl-
skúrinn er 37 ferm. og stakstæður.
Að sögn Pálma Almarssonar hjá
Bifröst er aðalhæðin björt og rúm-
góð og um 105 ferm. að stærð og
fylgir henni forstofuherbergi í
kjallara. í íbúðinni eru fimm her-
bergi, þar af þrjú svefnherbergi.
Eldhúsið er með eldri, endurbættri
innréttingu. Hjónaherbergið er
rúmgott og þar og í stofu er par-
ket. Baðherbergið er með flísum á
gólfi og veggjum. Á þessa íbúð er
settar 9,2 millj. kr.
í kjallara er rúmgóð og vel
skipulögð íbúð með stofu og tveim-
ur svefnherbergjum. Flestir
gluggar eru þar nýir. Ásett verð á
þessa íbúð er 5,5 millj. kr.
í risi er björt íbúð sem skiptist
í hol, eldhús með eldri innréttingu,
stofu og þijú
svefnher-
bergi. Bílskúr j
fylgir þessari *
íbúð, én ásett
verð hennar \ l:(
er 7,7 millj. ■ w’
kr.
Að sögn >\j
Pálma Alm-
arssonar er 1:|
það sjaldgæft,
að heil hús- fí
}
0DAL
FASTEIGNASALA
S u ð u r I a n d s b ra u t 46, (Bláu húsin'
Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson,
sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri.
Eyrún Helgadóttir ritari. Unnar Smári Ingimundarson,
viðskiptaf. og löggiltur fasteignasali.
588*9999
Opið virka daga kl. 9 -18.
Laugardaga 11-13.
http://www.islandia.is/odal
Einbýli - raðhús
Holtsbúð - Gb. Fallegt einbhús 126
fm á einni hæð ásamt innb. 42 fm bílsk.
Húsið var byggt 1996 og er að mestu full-
frág. 3 svefnherb. Frábær staðsetn. Verð
14,5 millj.
Brekkubyggð - Gb. Sérlega fal-
legt raðhús 87 fm á tveimur hæðum ásamt
20 fm bllsk. 2-3 svefnherb. Fallegar innr.
Glæsil. útsýni. Verð 8,7 millj.
Funafold. Sérl. glæsil. einbhús 240 fm
m. 38 fm innb. bílsk. á fallegum útsýnis-
stað ásamt 150 fm útgröfnu rými sem gef-
ur mikla mögul. 4 svefnherb. Glæsil. innr.
Eign í sérfl. Áhv. byggsj. 5,0 millj. Verð
19,9 millj.
FífUSel. Falleg 4ra herb. ib. á tveimur
hæðum 89 fm. 3 svefnherb. Parket. Flísar.
Hús klætt að utan með Steni. Áhv. 4,4
millj. Verð 6,9 millj.
Leirubakki. Mjög góð 4ra herb. íb. 91
fm á 3. hæð. Sérþvhús í íb. Ný eldhinnr.
Allt nýtt á baði. Suðursv. Áhv. 4,2 millj.
Toppeign. Verð 7,4 millj.
Langholtsvegur. Góð 3ja-4ra herb.
risíb. 79 fm í þríb. 3 rúmg. herb. Sérinng.
Góður garður. Áhv. 4,9 millj. þar af byggsj.
3,7 millj.
Brekkubyggð - Gb. Fallegt rað-
hús. Verð 8,7 millj. Sjá ofar I sérbýli.
Borgarholtsbraut - Kóp. Mjög
falleg 3ja herb. íb. 76 fm á jarðhæð með
sérinng. Fallegar innr. Sér suðurverönd.
Áhv. 2,5 millj. húsbr. Verð 5,7 millj.
Hraunbær. Góð 3ja herb. íb. 85 fm á
2. hæð. Suðursv. Frábær aðst. fyrir böm.
Verð 6,3 millj.
Galtalind - Kóp. Glæsil. ný 4ra
herb. endaíb. 116 fm á 2. hæð (efstu) í
6-lb. húsi. Sérinng. Fráb. staðsetn.
Langabrekka - útb. 1,8
míllj. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á
jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv.
4,7 m. Verð 6,5 m.
Stakkhamrar. Sérlega vandað
einbhús á einni hæð ásamt rúmg. innb.
bílsk. Alls 163 fm. 3 svefnherb., sjónv-
hol. Parket. Suðurverönd. Góð stað-
setning. Verð 14,8 millj.
Fífulind 5-11 - Kóp. Stórgl. 5
herb. íb. á 2 hæðum. Alls 136 fm. Ib. af-
hendast fullb. án gólfefna. Verð 8,6 millj.
Kóngsbakki. Gullfalleg 3ja herb. íb.
82 fm á jarðh. Parket, flísar. Sérþvottah.
Húsið nýviðg. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð
6,5 millj.
Logafold. Gott einbhús 133 fm innst I
botnlanga ásamt rúmg. 64 fm bílsk. Vand-
aðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. 4,9 millj.
Verð 14,9 millj.
Lambhagi - Álftanesi. Giæsii.
einbhús á einni hæð ásamt innb. tvöf. bíl-
sk. Alls 290 fm. 25 fm garðskáli. 5 svefn-
herb. Vandaðar innr. Sjávarlóð. Verð 16
milij.
Fannafold. Stórgl. raðh. á einni hæð
ásamt innb. bílsk. alls 184 fm. 4 svefnherb.
Sérsm. innr. Parket, flísar. Sólstofa. Sérlóð
m. palli. Eign í algj. sérfl. Verð 13,9 millj.
Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á
þremur pöllum. Fallegar innr. fylerbau-park-
et. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj.
Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins 13,9
millj.
Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m.
Baughús V. 12,0 m.
Fannafold V. 16,7 m.
Hæðir
Rífandi sala * rífandi sala
Bráðvantar eignir
Ekkert skoðunargjald
Höfum kaupendur að hæð-
um í vesturbæ, Hlíðum, Teigum og
Vogum.
BaughÚS. Góð efri sérhæð í tvíb. 142
fm ásamt tvöf. 42 fm bílsk. 3 svefnherb.
Sjónvarpshol. Glæsil. útsýni. Verð 12,5
millj.
Lækjasmári. - Kóp. stórgiæsii.
ný 5-7 herb. íb. á tveimur hæðum. Alls 180
fm ásamt stæði í bílgeymslu. Allt sér. 4-6
svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Verð
11,9 millj.
Reynihvammur - Kóp. góö efri
sérhæð 106 fm ásamt 20 fm herb. á jarðh.
31 fm bílsk. Sjónvhol. Fallegt útsýni.
Rúmg. svalir. Verð 10,6 millj.
Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný
efri sérh. 112 fm I fjórb. Allt sér. Hæðin afh.
fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4
m.
Lækjasmári - Kóp. Stórglæsileg
4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum alls 133
fm ásamt stæði í bílgeymslu. 4 svefnherb.
Glæsil. utsýni. íb. afh. tilb. u. trév. Verð
10,3 millj.
Hraunbær. Falleg 4ra herb. endaíb.
108 fm á 3. hæð ásamt rúmg. herb. og
sameign. Tvennarsvalir. Austurhlið klædd.
Áhv. veðd. og Isj. 4,4 millj. Verð 8 millj.
Kjarrhólmi - Kóp. Gullfalleg 4ra
herb. íb. á 4. hæð. Parket. Fallegt útsýni.
Eign í góðu ástandi. Hagst. lán. Verð að-
eins 6,8 millj.
Hraunbær - laus. Faiieg 5 herb.
endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn-
herb. Hús í góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj.
Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul.
Ugluhólar. Mjög faileg 4ra herb.
endaíb. 90 fm á 3. hæð. Parket, fallegar
innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj.
Frostafold V. 10,7 m.
Grænamýri V. 10,4 m.
Rauðás V. 7,7 m.
Álfhólsvegur V. 6,9 m.
Blikahólar V. 8,9 m.
Vallarás V. 6,9 m. Hraunbær.
Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús
inn af eldhúsi. Suðursv. Elgn í góðu ástan-
di. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,9 m.
3ja herb.
Kleppsvegur. Falleg 3ja herb. ib. 80
fm á 3. hæð f góðu húsi. Fallegt útsýni.
Verð 5,9 millj.
Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja-3ja
herb. risíb. 72 fm nettó. íb. er öll sem
ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Mer-
bau-parket. Eign í algjörum sérflokki.
Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj.
Galtalind. Glæsil. ný 3ja herb.
endaíb. 100 fm á 1. hæð í tveggja
hæða húsi. Sérinng. Fráb. staðsetn.
Mögul. bílsk. (b. afh. fullb. án gólfefna.
Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb.
99 fm á jarðhæð í tveggja hæða húsi. Sér-
lóð. Áhv. hagst. lán. Verð 6,9 millj.
Kambasel. Mjög falleg 3ja herb.
íb. 92,4 fm á 2. hæð ásamt 27 fm bílsk.
Mögul. á 3 herb. Fallegar innr. Parket.
Þvottah. I íb. Suðursv. Eign I góðu
ástandi. Verð 7,9 millj.
Furugrund - Kóp. Sérl. falleg
3ja herb. (b. 78 fm á 3. hæð neðst í
Fossvogsdalnum v. HK-svæðið. Fal-
legar innr. Stórar suðursv. Áhv. 3,9
millj. Verð 6,8 millj.
Barmahlíð
Valhúsabraut
V. 8,5 m.
V. 11,4 m.
Miðbraut. Mjög falleg og rúmg.
3ja herb. íb. 90 fm á 1. hæð í tvíb. Fal-
legar innr. Parket. Sérinng. Áhv. bygg-
sj. 3,6 millj. Verð 7,3 millj.
JÖrfabakkí. Sérlega falleg og
björt 3ja herb. horníb. 70 fm á 3. hæð.
Hús nýl. viðgert. Sameign nýstandsett.
Verðlaunalóð. Verð 5,7 millj.
4ra-5 herb.
Lækjasmári - Kóp. Stórglæsil.
4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt
stæði I bílageymslu. Allt sér. Ib. afh.
fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð
11 millj.
Furugrund. Góð 3ja herb. íb. 76 fm á
1. hæð. Nýl. eldhúsinnr. Vestursv. Verð 6,4
millj.
Flókagata. Góð 3ja herb. sérhæð 90
fm ásamt 36 fm bílskrétti. 3 rúmg. svefn-
herb. Sérinng. Suðursv. Falleg suðurlóð.
Áhv. 2,8 millj. Verð 7,6 millj. Laus.
Melalind - Kóp. - 3ja og
4ra herb. Glæsilegar 100-120 fm
3ja og 4ra herb. íb. Frábær staðsetn-
ing. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. án gólf-
efna.
Alfhólsvegur - Kóp. Giæsii. 3ja
herb. neðri sérhæð ca 90 fm. Fallegar innr.
Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð
8,5 millj.
Nýlendugata 22. stórgiæsiieg
3ja herb. Ib. á 1. hæð í nýendurbyggðu
húsi á þessum frábæra stað. íbúðin er
öll endurn., þ.e. gluggar, gler, rafmagn
og pípulögn. Ibúðin er í dag tilb. til afh.
fullmáluð með hreinlætistækjum á
baði, fallegum eldri hurðum og teppum
á gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr.
Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,1 millj.
Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm
endaíb. á 2. hæð. íb. er tilb. til afh. full-
frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj.
Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb.
á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2 svefnh.
Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,8 millj.
Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai-
leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð I
lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj.
Hraunbær V. 6,4 m.
Lyngmóar V. 7,9 m.
Leirutangi - Mos. V. 8,3 m.
Laugarnesvegur V. 5,9 m.
Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai-
leg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket, góðar
innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv.
Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj.
Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb.
íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér-
inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj.
Verð 7,6 m.
2ja herb.
Skógarás. Sérl. glæsil. 2ja herb.
íb. 66 fm á jarðhæð. Fallegar innr. og
gólfefni. Sérverönd. Topp eign á góð-
um stað. Áhv. 2,5 millj. byggj. Verð
6,2 millj.
Kóngsbakki. Rúmgóð 2ja herb. íb.
74 fm á 1. hæð. Sérþvhús. Útgengt úr
íbúð út á lóð. (b. er laus. Verð 5,2 millj.
Drápuhlíð. Falleg og rúmg. 71 fm íb.
í kj. lítið niðurgr. íb. er að miklu leyti end-
urn. Áhv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj.
Vesturberg. Mjög góð 2ja herb. 50
fm íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr. Fallegt út-
sýni. Húsið nýmálað. Áhv. 3,7 millj. Verð
4,8 millj.
Miðleiti. Gullfalleg 2ja herb. íb. 60 fm á
jarðhæð ásamt stæði í bllgeymslu. Falleg-
ar innr. Parket. Sér suðurlóð. Áhv. byggsj.
1,0 millj. Verð 7,1 millj. Laus.
Hraunbær. Rúmg. og falleg 2ja herb.
íb. 64 fm á 2. hæð. Fallegt útsýni. Áhv. 2,7
miljj. Verð 5,2 miilj.
Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. íb. 65
fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Park-
et. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð
6,9 millj. Grbyrði 26 þús. á mán.
Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm
á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan.
Áhv. byggsj. 3,5 millj. Skipti möguleg á
góðum bíl. Verð 5,9 millj.
Óðinsgata. Vel skipul. 2ja herb. íb.
40 fm á jarðh. m/sérinng. Áhv. 1,8 m. Verð
3.5 m.
Dúfnahólar. góö 63 tm ib. 0 2. hæð i
3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni.
Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj.
Kleppsvegur - inni við Sund.
Góð 2ja herb. !b. 51 fm á 8. hæð í lýftu-
blokk. Suðursv. Stórglæsilegt útsýni. Áhv.
2.6 millj. húsbr. og byggsj. Verð 5,4 millj.
Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. 64 fm á 6.
hæð. Yfirbyggðar svalir. Húsið klætt að ut-
an. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj.
Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á
jarðh. Húsið er klætt að utan. V. 4,9 millj.
VíkuráS. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl.
innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj.
Verð 5 millj.
Jöklafold V. 5,9 m.
Miðleiti V. 7,2 m.
eign á þessum
stað komi í
sölu. Húsið
stendur á eft-
irsóttum stað
og það selst
annað hvort í
einu lagi eða
hver íbúð fyrir
sig. Skipti á
minni eign
koma einnig
til greina.
Morgunblaðið/Ásdís
HÚSEIGNIN Sörlaskjól 22 er til sölu hjá Bifröst
og selst annað hvort í einu lagi eða hver íbúð
fyrir sig, en þrjár íbúðir eru í húsinu.
Vandað einbýlishús í Breiðholti
HJÁ fasteignasölunni Kjöreign er til
sölu einbýlishús á einni og hálfri hæð
að Stuðlaseli 28. Húsið er alls 246
ferm. að stærð með innbyggðum
bílskúr, sem er 70 ferm. Það var
byggt 1978 og er steinsteypt.
„Þetta er vandað og vel um geng-
ið hús,“ sagði Ólafur Guðmundsson
hjá Kjöreign. „í húsinu eru fjögur
svefnherbergi, rúmgóðar stofur og
sjónvarpsherbergi. Parket er á gólf-
um og gólfflísar. Loft eru viðarklædd
í stofu og eldhúsi en steypt loft eru
í svefnherbergjum.
Við húsið sunnanvert er stór og
mikil verönd með heitum potti og
garðurinn er fallegur og vel gróinn.
Stutt er þarna í skóla og flesta þjón-
ustu og hverfið er „barnvænt", eins
og sagt er. Asett verð er 15,6 millj.
kr., en áhvílandi eru 2,3 millj. kr. í
byggingarsjóðslánum.
HÚSIÐ Stuðlasel 28 er til sölu hjá Kjöreign. Þetta er vandað
einbýlishús með góðum garði og stórri verönd. Ásett verð er
15,6 millj. kr.