Morgunblaðið - 08.04.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 C 7
©588 55 30
T1
0)
<fí
2.
<Q
3
Q)
3
S
c
□
5'
03
(0
-T
(Q
Bréfsimi 588 5540
Opið laugardaga kl. 10-13
Einbýlishús
REYKJAMELUR - MOS.
Gott einbýlish. 140 fm, ásamt 33 fm
bílskúr. 3 svefnherb., stofa, borðstofa. Góð
staðsetning. Áhv. 3,5 millj. Verð 12,5
millj. 7129
MARKHOLT - MOS.
Vorum að fá í sölu einbýlishús 207 fm m.
tvöföldum bílskúr 60 fm. Parket, flísar. 5
svefnherb. Fallegur garður. HAGSTÆTT
VERÐ. 7211
EINBÝLI - MIÐBÆR
Vorum að fá í sölu 110 fm einbýlishús við
Grettisgötu. Húsið hefur verið endurnýjað
mikið að innan og býður upp á mikla
möguleika. Áhv. langtlán 4,4 millj. 7138
Raðhús - Parhús
NÁGRENNI - REYKJALUNDAR
Vorum að fá í einkasölu 110 fm raðhús.
Fullfrágengin vönduð eign, allt unnið af
iðnaðarmönnum. 2 svefnherb., herb., hol,
stofa, sólstofa og geymsluloft. Gólfefni
eikarparket, flísar. Innréttingar sérsmíðaðar úr
fuglsauga. Tæki AEG. Stétt m. hita. Verönd 35
fm. Sérgarður m. skjólveggjum.
Áhv. 6,0 millj. Hagstætt verð. 6158
KRÓKABYGGÐ - MOS.
Sérlega skemmtilegt vel staðsett, bjart og
rúmgott endaraðhús 100 fm m. fallegum
frágengnum suðurgarði. Nýjar fallegar
sérsmíðaðar innréttingar.
Áhv. 5,0 millj. 4,9 % byggsj. EKKERT
GREIÐSLUMAT. Verð 9,5 millj. 6154
FJALLALIND - Á EINNI HÆÐ
126 fm parhús á einni hæð með 27 fm
innbyggðum bílskúr. Skv. teikningu eru í
húsinu 4 svefnherb. og öllu haganlega fyrir
komið. Húsið afh. fokhelt að innan og tilb.
að utan. Teikningar á skrifstofu. Áhv.
húsbr. 5,0 millj. Verð 8,5 millj. 6159
LINDARBYGGÐ - MOS.
Vorum að fá í einkasölu raðhús 110 fm. Stofa,
tvö svefnh., herb. í risi. Suðurgarður m. verönd.
ÁHV. 5,0 MILLJ. VERÐ 8,5 MILLJ. 6156
Sérhæöir
LANGHOLTSV. - RISHÆÐ
Góð 3ja herb. efri rishæð 85 fm. Parket.
Austursvalir. Bílskúrsréttur. Mögul. áhv. 5,2
millj. Verð 7,5 millj. 5081
SKELJATANGI - MOS.
Vorum að fá neðri sérhæð, 4ra herb. íb. 94
fm. Eikarparket, flísar. Vandaðar
innréttingar. Suðurgarður MÖGUL. ÁHV.
5,3 MILLJ. VERÐ 7,6 MILU. 5067
LEIRUTANGI - MOS.
Vorum að fá í sölu fallega efri hæð. 120 fm,
4ra herb. Parket. Sérinng. Suðurgarður.
Áhv. 5,7 millj. Verð 8,7 millj. 5037
4ra - 5 herb.
VESTURBERG-4RA.
Mjög góð 4ra herb. íb. 100 fm á 1. hæð. 3
svefnherb. Parket. Suðursvalir. SKIPTI
MÖGULEG í NÁGRENNI MIÐBÆJAR.
HAGSTÆTT VERÐ. 3080
KLEPPSVEGUR - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 90 fm á 5. hæð í
iyftublokk. Austursv. íbúðin þarfnast
lagfærningar. Hagstætt verð. 3121
BJARTAHLÍÐ - MOS.
Vorum að fá rúmgóða nýja 4-5 herb. íbúð 131
fm á 2. hæð í litlu fjölbýlish. Mögul. á 4
svefnherb. Stórar suðursvalir. Falleg eign.
Áhv. 5,5 millj. Verð 9,2 millj. 3131
LAUGARNESHV. - 4RA
Rúmgóð 4ra herb. íb. 91 fm á jarðhæð.
Stór stofa, 3 svefnherb. HAGSTÆTT
VERÐ OG LÁN. 3062
3ja herb. íbúöir
ESKIHLÍÐ - 3JA
Góð falleg 3ja herb. íb. 71 fm á 2. hæð í
fjölbhúsi. í góðu ástandi. Parket, suðursv.
Laus strax. Verð 6,5 millj. 2149
Fasteignamiðlunin Berg, Háaieitisbraut 58,
VANTAR-VANTAR
Vantar: Sérhæö í Háaleitishverfi, Hlíðum, Vesturbæ eða Þingholtunum.
Vantar: Einbýli i Þingholtunum, Smáíbúðahverfi, Fossvogi eða nágrenni.
Vantar: 2ja herb. íb. í Langholtshverfi, Háaleiti, Vesturbæ eða Fossvogi.
Vantan 2ja herb. íb. í Vesturbergi eða Æsufeili í skiptum fyrir 3ja herb. íb. í Hafnarfirði.
Vantar: 3ja herb. íb. í Miðbæ í skiptum fyrir íb. í Vesturbergi.
Vantar: Raðhús 65 fm í Mosfellsbæ og 80-100 fm í skiptum fyrir 170 fm parhús í
Furubyggð.
Vantar: 3ja-4ra herb. íb. á Reykjavíkursv. í skiptum fyrir 2ja herb. íb. í Vesturbergi.
VESTURBÆR - GÓÐ LÁN.
Nýkomin í sölu góð 95 fm endaíbúð við
Framnesveg. íbúðin skiptist í 2 svefnherb.,
stofu og borðstofu. Áhv. hagst. lán 5,2 millj.
Verð 7,9 millj. 2146
URÐARHOLT - MOS.
Mjög falleg rúmgóð 3ja herb. íb. 91 fm á 1.
hæð í litlu fjölbýlishúsi. Parket, góð
staðsetning. ÁHV. BYGGINGARSJ. 2,2
MILLJ. 4,9% VEXTIR. 2134
ENGIHJALLI - 3JA
Rúmgóð nýstandsett 3ja herb. íb. 80 fm í
lyftuhúsi. Húsvörður. Parket, suð-austursv.
Ahv. 3,5 millj. Verð 6,3 millj. 2148
GULLENGI - 3JA
Falleg 3ja herb. 84 fm íbúð í smíðum á mjög
góðum stað í 6 íbúða húsi. (búðin afhendist
tilb. undir tréverk eða lengra komin ef óskað
er. Áhv. 3,0 millj. 5,1 % húsbr. Verð 6,5 millj.
2147
ÁLFHOLT - HF.
Ný rúmgóð falleg 3ja herb. íbúð 93 fm á 1.
hæð m. sérinngangi og -garði. Skipti mögul. á
2ja herb. íb. Mögul. áhv. 5,5 millj. Verð 7,9
millj. 2144
ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP.
Góð 3ja herb. íb. 65 fm á 2. hæð, m. 20 fm
bílsk. og 20 fm geymslu. Parket. Stórar
vestursvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 6,7 millj.
2145
BAPÓNSSTÍGUR - 3JA
Vorum að fá í sölu 3ja herb. mikið endurnýjaða
64 fm íb. á jarðhæð með sérinngangi. Parket
og flísar á gólfum. Nýir fatask. og eldh.innr.
Áhv. 2,4 millj. Verð 5,2 millj. 2142
2ja herb. íbúðir
GRETTISGATA - 2JA
í einkasöli) falleg 2ja herb. efri hæð 50 fm I
þríbýli í nýstandsettu húsi. Skipti mögul. á
stærra. Ahv. 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 1118
VINDÁS - 2JA
Vorum að fá í sölu rúmgóða 2ja herb. íb. 60 fm
á 4. hæð í litlu fjölbýlish. AHV. 3,2 MILLJ.
VERÐ 4,7 MILLJ. 1117
HRÍSRIMI - 2JA
Falleg og rúmgóð 2ja herb. íb. 82 fm á 2. hæð
með bílskýli. Merbau-parket, flísar, fallegar
innréttingar. Suðursvalir. Áhv. 4,9 millj. Verð
6,7 millj. 1114
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58, sími 5885530
sími 588 55 30
Sænskt
hótel í
Khöfn
I fyrsta sinn í 18 ár verður reist
nýtt hótel í Kaupmannahöfn og á
það að standa við Vesterbrogade,
þar sem Saga-kvikmyndahúsið
stendur nú. Það hefur staðið autt
í sjö ár og verður nú rifið. Skýrði
danska viðskiptablaðið Borsen frá
þessu fyrir skömmu.
í hótelinu verða 400 herbergi
og því um 100 fleiri herbergi en
í SAS Royal Radisson, sem stend-
ur við sömu götu í nokkur hundr-
uð metra fjarlægð. Það er sænska
hótelkeðjan First Hospitality, sem
mun reisa hótelið og reka það.
Þessi hótelkeðja rekur nú 29
hótel í Svíþjóð og Noregi, en
nýbyggingin við Vesterbrogade
verður fyrsta hótel hennar í Dan-
mörku. Haft er eftir Asmund Ha-
are hótelstjóra, að sennilega verði
það ekki það síðasta.
Samtímis hótelbyggingunni
verður ráðist í miklar endurbætur
og nýbyggingar á þessu svæði og
byggðar bæði íbúðir og verzlunar-
hús.
Dyra-
skraut
FARIÐ getur vel á því að hafa
skraut málað yfir dyrunum. Hér
má sjá dæmi um það.
Einbýlis- og raðhús
Fossvogur - raðh. Mjög gott
mjög vel við haldið 190 fm raðhús ásamt
30 fm bílsk. 4 svefnherb. Sólrík stofa.
Fráb. útsýni. Mikil veðursæld.
Grundartangi - raðhús. Mjög
gott endaraðhús á einni hæð. Góðar in-
nréttingar og gólfefni. Fallegur garður
með verönd móti suðri. Laust fljótl. Verð
7,6 millj.
Selvogsgrunn - einb. Vei stað-
sett og sérl. fallegt 141 fm einb. á eftir-
sóttum stað. 3 svefnherb., góðar stofur.
Gróinn garður. Ýmsir möguleikar. Verð
12,9 millj.
Fagrabrekka - einb. vandað
og gott einbýlishús ásamt
innbyggðum bílsk. Flísar, nýl. eikarpar-
ket, 5 góð svefnherb. Mikið rými á
neðri hæð, mögul. á góðri aukaíb. Fal-
legur skjólsæll garður. Hiti (innkeyrsl-
um. Skipti á minni eign.
Daltún - einb. - Kóp. Mjög vand-
að og glæsil. einb. m. innb. bílsk. og
stúdíóíb. í kj. Húsið sem er steinh. er allt
í mjög góðu ástandi m. góðum gólfefnum
og vönduðum innr. Skjólg. suðurgarður
m. heitum potti.
Hraunbær - parhús. Mjog gott
vel skipulagt 136 fm raðhús á einni hæð
ásamt bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Parket,
flísar. Arinn í stofu. Góður afgirtur suður-
garður. Hagst. verð. Skipti á minni eign
mögul.
Sæbólsbraut - raðhús. Séri.
glæsil. 200 fm 2ja hæða raðhús ásamt
innb. bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Ein-
stakl. vel skipul. eign með mjög vönd-
uðum innr. Úrvalseign á eftirsóttum
stað.
5 herb. og sérhæðir
Bólstaðarhlíð - eftirsóttur
Staður. Sérl. góð ca 120 fm hæð
ásamt bílsk. 3-4 svefnherb., stórt eldh.
góðar stofur. Suðursv. Góð staðsetn.
Ahv. 4,9 millj. Verð 9,9 millj.
Brekkuhjalli - nýtt. Bjðrt og
glæsil. 130 fm neðri sérhæð í tvíb.
ásamt ca 30 fm bílsk. Allt sér. 4 góð
svefnherb., stórt eldh. m. vandaðri
innr., góð stofa. Mikil suðurverönd.
Fráb. staðsetn. Einstakt útsýni. Mikið
áhv.
Reykás - hæð & ris. Einstaki. tai-
leg 143 fm íbúð á tveimur hæðum. 4
mjög rúmg. svefnherb. Góð sjónvað-
staða. Vand. nýl. innr. Nýtt parket. Stór
stofa. Suðursvalir. Vænleg eign fyrir
vandiáta.
FJARFESTING
FASTEIGNASALA eht
Sími 5624250 Borgartúni 31
Opið mánud. - föstud. kl. 9-18, lau. kl. 11-14.
Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson.
Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
Goðheimar - glæsieign. Ein-
stakl. björt og falleg 130 fm efri sérhæð í
fjórb. ib. hefur öll verið endurn. Nýl. innr.
og gólfefni. Sameign í góðu standi utan
sem innan. Sjón er sögu ríkari. Laus fljótl.
Verð 9,9 millj.
Álfheimar - hæð & ris. Góð 5
herb. íb. á tveimur hæðum. 4 svefn-
herb. Góð sjónvaðstaða. Nýl. eldhinnr.
Flísar, parket. Suðursv. Mikið útsýni.
Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja
herb. íb.
Gerðhamrar - bygginga-
sjóður. Einstakl. glæsil. 137fm neðri
sérhæð. Mjög vand. og fallegar innr.
Góð gólfefni. Sérinng., sérgarður m.
heitum potti. Áhv. hagst. lán ca 6,0 millj.
Fagrabrekka - aukaherb.
Mjög glæsil. ca 119 fm íb. á 1. hæð.
Aukaherb. í kj. Vandaðar innr. í stíl. Nýl.
parket. 4 góð svefnherb. Góð sameign.
Áhv. 4,7 millj.
4ra herb.
Háaleitisbraut - bílskúr. séri.
glæsil. mikið endurn. 112 fm íb. ásamt
bílskúr. 3 svefnherb. Fallegar og vand.
nýl. innr. Nýl. flísar og Merbau-parket.
Stór sólrík stofa. Suðursvalir. Einstakt út-
sýni. Áhv. 5,7 millj.
Vesturbær - Kóp. Stórgl. 4ra
herb. íb. í algj. sérfl. ásamt góðum bíisk.
Nýl. parket. Ný sérsm. eldhinnr. Nýtt gler.
Steni-klætt. Fráb. útsýni yfir Skerjafj.
Eign sem þarf að skoða.
Laugarnesvegur - laus
StraX. Björt og rúmg. 107 fm ib. á 2.
hæð ásamt aukaherb. í kj. íb. er i mjög
góðu standi. Stór herb., endurn. bað-
herb. Suðursv. Lyklar á skrifst.
Álfheimar - endaíb. Mjög góð
115 fm endaíb. á 2. hæð. Björt og rúmg.
stofa. Nýtt parket. Þvottahús í íb. Ný-
standsett.
3ja herb.
Barmahlíð. Mjög góð 82 fm 3ja
herb. íb. í kj. Mikið endurn. íb. í fallegu
húsi. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,6 millj.
Hrísmóar - Gbæ + bílsk.
Glæsileg 120 fm íb. á 1. hæð ásamt innb.
bílsk. Saml. stofur, 2 góð herb. Vandað
eldh. og þvherb. í íb. Hús og sameign í
góðu standi. Stutt I alla þjón. Áhv. bygg-
sj. 2,2 millj. Verð 9,6 millj.
Rauðagerði - sérinngangur.
Góð 3-4ra herb. Ib. í kj. með sérinng. 3
góð svefnherb. 2 stofur. Ágætar innr. Góð
staðsetn. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,9 millj.
Nökkvavogur - bygginga-
sjóður. Mjög góð 3ja herb. kjíb. m.
sérinng. í þríb. 2 góð svefnherb., rúmg.
eldh. og stofa. Parket. Frábær staðs. í
botnlanga. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Afb. á
mán. ca 16.000 kr.
Flétturimi - til afh. nú þeg-
ar. Ný einstaklega glæsileg ca 100 fm
íb. ásamt stæði í bílgeymslu. Fyrsta
flokks innr. og tæki. Eikarparket. Sólrík
stofa. Þvottahús í íb. Ýmsir greiðslu-
möguleikar.
Hringbraut - sérinng. Góðca90
fm 3ja herb. íb. m. sérinng. frá Lágholts-
vegi. Stór svefnherb. Björt stofa. Þvottah.
og geymsla í ib. Stæði í bílg. Áhv. 1800
þús. byggsj.
2ja herb.
Rauðás. Mjög góð 2ja herb. Ib. á
jarðh. í litlu fjölb. Rúmg. svefnherb., góð
stofa m. parketi. Nýstandsett baðherb.
Sameign í toppstandi utan sem innan.
Áhv. 3,0 millj.
Borgarholtsbraut - sér
inng. Mjög góð 2ja-3ja herbergja
íbúð á jarðh. (ekki niðurgr.). Rúmgóð
svefnherb. Ný eldhinnr. Parket. Sér
sólarverönd. Ahv. 3,2 millj. Hagstætt
verð.
Kleppsvegur - inn við Sund.
Björt og rúmg. ca 67 fm ib. á 3. hæð í
lyftuh. Góð sameign utan sem innan.
Mikið útsýni. Suðursv. Ról. og góð stað-
setn. Verð 4,9 millj.
Fyrir eldri borgara
Grandavegur - 3ja + stæði í
bílag. Mjög vönduð 3ja herb. íb. á 8.
hæð. Glæsil. innr. og gólfefni. Áhv. bygg-
sj. 2,8 millj. Verð 10,2 millj.
Skúlagata. Mjög góð 2ja herb. íb. á
10. hæð (efstu) ásamt stæði í bíla-
geymslu. Vandaðar innr. Viðarkl. loft.
Stórkostl. útsýni. Verð 6,9 millj.
Eiðismýri - síðasta íbúðin
laus nú þegar. Ný glæsileg 2ja
herb. fullb. íb. Mjög vandaðar innr. Park-
et. Gott skipulag. Góð staðsetn. I nánd
við stóra verslunarmiðstöð. Þægileg
greiðslukjör.
Nýjar íbúðir
Tröllaborgir 25 - nýtt. 3ja og 4ra
herbergja fullbúnar íbúðir með bíiskúr. Til
afhendingar nú þegar.
Lautasmári - Kóp.
Einstakl. glæsilegar 2ja-6 herb. (búðir í
þessu fallega lyftuh. í hjarta Kóp. Mjög
gott skipulag. Vandaðar innr. Suður- og
vestursv. Byggingaraðili: Bygg.félag
Gylfa og Gunnars. Glæsil. upplýsinga-
bæklingur fyrirliggjandi. Verð frá 6,4
millj.
—
Fitjasmári - nýtt í sölu. Einstak-
lega vönduð og vel skipulögð raðhús á
einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr.
Húsin seljast tilbúin undir tréverk en full-
búin að utan með frágenginni lóð. Hag-
kvæm stærð. Frábær staðsetning. Teikn-
ingar og nánari upplýsingar á skrifstofu.
ÞAÐ ER HAGKVÆMARA
AÐ KAUPA EN LEIGJA -
LEITIÐ UPPLÝSINGA
(f
Félag Fasteignasala