Morgunblaðið - 08.04.1997, Page 10

Morgunblaðið - 08.04.1997, Page 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími 565 5522 Reykjavíkurvegi 60. Fax 565 4744. Netfang: holihaf@mmedia.is 0PIÐ LAUGARD. 1 1-1 4.SUNNUD. 1 1-1 3 Vörðuberg - einstök eign vor- um að fá einstaklega glaesilegt raðhús á þessum góða stað í Setbergi. Sérstaklega vandaðar sérhannaðar innréttingar og mik- ið ( húsið lagt. Ails 168,8 fm með inn- byggðum bílskúr. Parket, flísar ofl. Þetta hús verður að skoða. Verð 15,2 millj. Áhvílandi húsbréf ca. 6,5 millj. Þúfubarð Nýtt í einkasölu: Sérstak- lega glæsilega innréttað 230 fm hús auk 41 fm bílskúrs. Vandaðar innrétting- ar, gott skipulag. 5 - 6 svefnherb. Verð 18,2 millj. „Penthouse" Fagrihvammur Vorum að fá fallega og nýlega innréttaða íbúð á tveimur hæð- um. 5 svefnherb., glæsilegt eidhús, nýtt parket á stofu og holi. Góðar suðursvalir, barnvænt svæði. Verð 10,7 millj. Áhvílandi ca 7 millj. f húsbréfum. Lækjargata - Hafnarfirði Ný- komin glæsileg íbúð í nýju fjölbýli. Vandað- ar innróttingar, parket á stofu og herbergj- um. Bílgeymsla. Vinsæll staður og gott um- hverfi, fallegt útsýni. Verð 10,8 millj. Vallarbarð. Vorum að fá góða 5-6 herb. íbúð á tveim hæðum með góðum bíl- sk. í góðu fjöibýli. Risið er ófullkl.Verð kr. 9.8 millj. Þverholt - hjarta borgarinnar í smíðum Funalind - Kópavogi Mjög stórar og glæsilegar íbúðir í smíðum. Húsið verður allt klætt að utan með áli og viðhaldsfrítt. íbúðirnar eru frá 100 fm og upp í 140. Teikningar og bæk- lingar á skrifstofu. Þetta hús verður eitt hið glæsilegasta á svæðinu. Ailar íbúðir afhentar algerlega fullbúnar. Furuhlíð Tilbúin til afhendingar í vor, tvö glæsileg parhús, arkitekt Sigurður Hallgrimsson, húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða upp á skemmtilega mögu- leika. Innbyggður bílskúr. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu Hóls Hafnarfirði, Verð 9,3 millj. Vallarbarð - sökklar tíi söiu lóð og sökklar ásamt teikningum að góðu tvílyftu timburhúsi. Uppl. og teikningar á skrifstofu. Vesturtún - Álftanesi Rúmiega 100 fm herb. raðhús með innbyggðum bíl- skúr. Tvö góð svefnherbergi, stór stofa, þvottahús og geymsla. Afhendast fokheld að innan, fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð. Traustur og ábyrgur verktaki. Verð 7,6 millj. Vesturtún. Vorum að fá 119 fm einbýli með 32 fm bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Verð kr. 7,8 millj. fokhelt. Vesturtún Vorum að fá tvö skemmti- lega hönnuð parhús, alls 152 fm á tveimur hæðum. 3 svefnherb., rúmgóð stofa, bíl- skúr. Verð tilbúið úti, fokhelt inni 8,5 millj. Einbýli, rað-og parhús Gunnarssund - einbýli Lítið og notalegt einbýli í hjarta bæjarins. Talsvert endurnýjað hús. Skipti á 3ja herb. íbúð á jarðhæð koma sterklega til greina. Verð 8,9 millj. Heiðvangur Vorum að fá gott ein- lyft einbýli á þessum vinsæia stað. Sól- skáli. Parket á herbergjum, góður bil- skúr. Skjólgóð og sólrík lóð. Falleg eign í góðu viðhaldi. Verð 12,5 millj. Áhvílandi ca 2 millj. í húsbréfum. -íeííisgatá - gamli bærinn vor- um að fá Iftið og notalegt timburhús í vest- urbænum í Hafnarfirði. Húsið er kjallari, hæð og ris í stórum garði. Nú 3 svefnherb. en húsið býður upp á mikla möguleika. Ný ytri klæðning, gluggar og gler og rafmagn f góðu standi. Verð 8,5 millj. Hólabraut 297 fm parhús, arkitekt Kjartan Sveinsson. Nýtt Brúnás eldhús og ný Siemens tæki. Nýtt parket á gólfum. Að- albaðh. nýgegnumtekið. Hús sem býður uppá 7 svefnherbergi eða litla séríbúð f kjallara. Stórar suðursvalir úr eldhúsi. 40 fm stofa, frábært útsýni yfir allt höfuðborg- arsvæðið. Mikið áhv. Verð 15,2 millj. Ýmis skipti koma til greina. Lækjarberg - stórglæsilegt Vorum að fá 310 fm stórglæsilegt og vand- að einbýli á tveimur hæðum. Möguleiki á aukafbúð. Frágengin afgirt lóð. Frábær staðsetning f rólegum botnlanga. 5 - 7 svefnherb. Stofa, sólstofa, sjónvarpshol. Rúmgóður bflskúr. Vönduð eign í sérflokki. Verð 21 mlllj. Lækjarhvammur. vorum að fá 280 fm raðhús á þrem hæðum á þess- um vinsæla stað. Hægt er að hafa aukaíbúð í kjallara. Verð kr. 15,3 millj. MÓaflÖt Skemmtilegt einlyft raðhús með aukaíbúð. Alls 190 fm auk 45 bílskúrs. Húsið nýklætt að utan með ÍMÚR klæðn- ingu og í mjög góðu ástandi. Fallegar inn- réttingar. Lokaður garður. Verð 14,2 millj. Sléttahraun - gott hús og vel staðsett Vorum að fá í einkasölu vandað og vel byggt einbýli. Vel hannað hús með skemmtilegu skipulagi. Stór barnaher- bergi, falleg fullræktuð hraunlóð. Húsið er f mjög góðu viðhaldi. Verð 14,5 millj. Stuðlaberg. Vorum að fá glæsilegt raðhús á tveim hæðum, 142,2 fm og 30 fm bílskúr. Parket og marmari á íbúð og glæsilegar innr. Hagstæð byggsj.lán áhv. Verð kr. 13,5 millj. Suðurgata. Vorum að fá f einkasölu mjög fallegt ný uppgert hús. Stór og gróin lóð. Verð kr. 9,8 millj. Sviðholtsvör - Álftanes 200 fm ekki alveg fullbúið einbýli ásamt 60 fm jeppatækum bílskúr. Gott hús, vel skipu- lagt, þrjú stór barnaherb. Sér bað innaf hjónaherb. Steniklætt hús. Verð 13,8 millj. Vesturtún - lítið sérbýli. Þriggja herb. sérbýli við Vesturtún á Álftanesi, af- hendist fullbúiö á 8,4 millj. Lóð frágengin, malbikað bílastæði, hellulagðar stéttir með hita. Vandaður frágangur, allt sér. Uppl. og teikningar á skrifstofu. Vesturvangur. Vorum að fá fallegt 153 fm einbýli á einni hæð á góðum stað með 40 fm bílskúr. Mjög falleg hraunlóð. Verð 15,4 millj. Vorum að fá stórglæsilega 140 fm íbúð á tveimur hæðum f góðu lyftuhúsi. Fallegar innréttingar, 4 sv.herb., parket, suðursvalir, bílskýli. Verð 13,2 millj. Áhvílandi 5 millj. húsbr. Hæðir. Álfholt. Sérstaklega glæsileg 180 fm sérhæð, 4 sv.herb. glæsilegar inn- réttingar, parket og flísar. Útsýni, suður- svalir. Góð staðsetning f barnmörgu hverfi. Stutt í skóla. Verð 11,5 millj. Dvergholt Vorum að fá skemmtilegar sérhæðir, 104 - 108 fm, í nýju tvíbýli. Af- hendast vel rúmlega fokheldar, hiti og raf- magn komið inn og stoðveggir pússaðir. 3 svefnherb,. gott skipulag og góður staður. Mjög hagstætt verð 6,7 - 7,1 millj. Hellisgata Vorum að fá mikið endur- nýjaða 104 fm sérhæð í tvíbýli. Nýir glugg- ar, gler, rafmagn, nýlegt járn og þak að hluta. Verð 6,9 millj. Hólabraut Vorum að fá 5 herb. íbúð meö fallegu útsýni. Einnig herb. í risi, bíl- skúr. Húsið viðgert og í góðu ástandi. Verð 8,7 millj. Hraunbrún 5 herb. 152,8 fm sérh. sem er efsta hæð í þríb. ásamt innb. bíl- skúr 27 ferm. Rúmgóð íbúð, nýl. fatask. í herb., frábært útsýni. Gróið hverii við Vfði- staðasvæðið. Hagstæð lán áhv. m. 5,1% vöxtum. Verð 10,6 millj. og hægt að semja um útborgun á allt að 18 mánuðum. Hringbraut - góð eign Ný- komið - og stoppar ekki lengi, f einka- sölu 120 fm falleg sérhæð með sérinn- gangi. Útsýni, 4 svefnherb. Fallegt eld- hús. Aðgangur að húsinu frá Garðstíg. Petta er sérstök íbúð sem vert er að skoða. Verð 8,8 millj. Kaldakinn 120 fm sérhæð, sérinn- gangur, talsvert endurnýjuð íbúð. Nýtt eldhús. Falleg og snyrtileg eign.Verð 8,5 millj. TUNHVAMMUR EINSTAKT TÆKIFÆRI staklega glæsilegt og vandað keðju- hús, alls 261 fm. Arinstofa, saunaklefi, stór stofa, vandaðar innrétt- ingar, stórt og glæsilegt baðherbergi. Frábær staðsetning. Alls 5 svefnherbergi. Innbyggður stór bílskúr. Þetta hús þarf að skoða svo og allt nágrennið. Betri staður í Firðinum er vandfundinn. Stutt í skóla, fallegt útsýni. Húsið verður laust 10. júní. Verð 15,9 millj. Klukkuberg - útsýni Vorum að fá í einkasölu góða hæð í byggingu, útsýni yfir bæinn, alls 154 fm með bílskúr. Afhent fok- held eða lengra komin. Verð m.v. fokhelt inni en tilbúið úti, 8,5 millj. teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. Lækjarfit, G.bæ. Vorum að fá 85 fm íbúð á annarri hæð með sérinngang. Rúm- góð tveggja herb. íbúð með góðum garði. Verð kr. 6,8 millj Lækjarkinn Tæpl. 100 fm sérhæð auk 24 fm bílskúrs. Talsvert endurnýjuð eign. Góð staðsetning. Sléttahraun - sérhæð Mjög góð 165,2 fm n.h. i tvíb. auk bílskúrs. I íbúðinni eru 5 svefnh. hol, stofa og borðst., parket og flísar á stofum og eldh., flísar á forst. og holi. Verð 11,5 millj. 4-5 herb. Álfaskeið - bílskúr Vorum að fá góða 4ra -5 herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölb. í góðu viðhaldi. 3 sv. herb. gott skipulag, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Útsýni til Bláfjalla. Suðursvalir, skápar í herbergjum. Góður bílskúr. Verð 8,2 millj. Alfholt Góð 4ra herb.’ íbúð í góðu fjölbýli. Góð staðsetning í nágrenni skóla. Suðvestursvalir. Áhvílandi oa 4 millj. bsj. og 1 millj. gott 25 ára lán. Verð 8,4 millj. Eyrarholt - útsýni 116 fm 5 herb. íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Glæsi- legt eldhús, þvottahús á svefngangi, útsýni yfir bæinn og suður fyrir einnig, parket, flís- ar. Góð eign. Verð 9,2 millj. Fagrahlíð Vorum að fá einstaklega vandaða og fallega íbúð á 3ju hæð í vönd- uðu og góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar, parket og flísar. Möguleiki á að kaupa bíl- skúr með. Sjón er sögu ríkari, þessa þarf að skoða. Áhvílandi 6,2 millj. í húsbréfum. Verð 9,7 millj. Hjallabraut. Vorum að fá mjög fallega 104 fm. 4ra herb. íbúð. Parket og flísar á íbúðinni. Mjög hagstæð lán, laus fljótl. Verð kr. 7,9 millj. Hjallabraut - fyrsta hæð Ný- komin einstaklega fallega 126 fm 4 - 5 herb. íbúð á fyrstu hæð. Parket og flísar, nýtt eldhús. Húsið er vel staðsett við versl- unarmiðstöð, klætt að utan með varanlegri klæðningu, nýtt þak. Verð 8,9 millj. Hrísmóar - Garðabæ séri. fai- leg 110 fm 4 - 5 herb. vönduð ibúð á 2. h. í í lyftuhúsi í næsta nágrenni við Garðatorg. Parket og vandaðar innrétt- ingar. Verð 9,2 miilj. Eign fyrir vandláta laus strax. Hörgsholt Vorum að fá fallega 4ra herb. íbúð á góðum útsýnisst. Parket á ibúð. Verð kr. 8,2 millj. Suðurvangur 4ra herb. 111 fm íbúð á 1. h í góðu fjölbýli. 3 sv.herb. Áhv. 2,5 millj. í byggingasj. Góð staðsetning, ná- lægt þjónustu og skóla. Verð 7,9 millj. Víðihvammur: Vorum að fá ( einkas. 4ra herb. íbúð með bílsk. við hliðina á skóla og góðu leiksvæði. Verð kr. 7,8 millj. 3ja herb. Arnarhraun Vorum að fá mjög fallega og nánast algerlega endurnýjaða 76 fm íbúð. Parket, flísar, nýtt baðherb., nýtt eld- hús, gluggar og gler endurnýjað. Góð staðsetning, gott skólahverfi, miðsvæðis í bænum. Verð 6,9 millj. Áhvílandi húsbréf. Álfaskeið - hagstætt verð vor- tífn að fá fallega og snyrtilega íbúð, lokað- ur svefngangur með holi. Parket á stofu, nýjar flísar á eldhúsi. Suðursvalir. Áhvílandi mjög góð lán 2,3 millj. Laus fljótlega. Verð 6,2 millj. Brattakinn Vorum að fá snyrtilega litla 3ja herb. miðhæð í þríbýli. Talsvert endur- nýjuð íbúð. Mjög góð lán áhvílandi. Tilvalið fyrir byrjendur á markaðnum. Verð 4,7 millj. Garðavegur Vorum að fá litla 3ja herb. íbúð Mjög falleg íbúð með parketi, flísum og góðum innr. Sérinng. og húsið klætt með Steni. íbúð sem stoppar stutt. Verð kr. 6,2 millj. Hjallabraut Mjög falleg 102 fm (búð I góðu nýviögerðu fjölbýli. Parket, flísar og nýlegar innr. Verð kr. 7,4 millj. Holtsgata Hafnarfirði Vorum að fá ágæta jarðhæð, 84 fm, talsvert endur- nýjaða. Nýjar lagnir og rafmagn, barnvænn garður og góð staðsetning. Verð 6,1 millj. Ahvílandi ca 3,7 millj. húsbréf. Hraunbær - Reykjavík í einka- sölu, 77 fm íbúð á þriðju hæð. Barnvænn staður, ræktuð lóð með leiktækjum. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. Verð 6,1 millj. Hverfisgata Vorum að fá 76 fm ris- íbúð með góðri ióð og góðu útsýni. Uppl. á skrifst. Hóls f Hafnarf. Laufvangur Vorum að fá fallega 84 fm. íbúð í nýviðg. fjölbýli. Nýlegt parket, íbúð í góðu standi. Verð kr. 6,8 millj. Miðvangur Falleg 3ja herb. íbúð ( góðu fjölbýli á mjög góðum stað, stutt í þjónustu, skóla og leiksk. Verð kr. 7,2 millj. Suðurbraut - nýtt - vandað Eigum enn eftir nokkrar ca 90 fm þriggja herb. fullbúnar íbúðir í nýju viðhaldsfríu húsi. Ibúðirnar eru tilbún- ar til afhendingar. Lyklar á skrifstofu. Vandaðar innréttingar, parket, flísar á baði. Þvottahús innaf eldhúsi. Verð 7,9 millj. Suðurgata Vorum að fá fallega 60 fm. endurnýjaða íbúð, m.a lagnir, gluggar og gólfefni. Verð kr. 5.5 millj. 2ja herb. Álfaskeið Falleg 2ja herb. íbúð við hliðina á Sólvangi. Parket á íbúðinni og allt nýtt á baði. Góð (búð. Verð kr. 5,4 millj. Barónsstígur Reykjavík Nýtt ( einkasölu. Góð og snyrtileg íbúð á fyrstu hæð í ágætu húsi í nágrenni við Iðnskól- ann. Verð 4,8 millj. Dofraberg Vorum að fá 68 fm íbúð í góðu fjölbýli, parket og flísar á (búð. Góð staðsetning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Hagamelur - Rvík. Mjög góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Vel skipulögð íbúð, parket. Verð kr. 6,2 millj. Hamarsbraut Hlýleg risibúð í eldra húsi. 51 fm, nýendurnýjað bað og raflagnir yfiriarnar. Gott útsýni. Verð 3,8 millj. Áhvílandi 2 millj. í húsbréfum. Holtagerði - Kópavogi Ný- komið á skrá: Gullfalleg 70 fm íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Sérinngangur og sér- bílastæði. Fallegar innréttingar, gólfefni. Björt og rúmgóð íbúð. Verð 6,4 millj. Miðvangur Vorum að fá góða íbúð ( lyftuhúsi. Frábært útsýni. Verð kr. 5,4 millj. Mýrargata Nýkomin á söiu 86,5 fm jarðhæð. Húsið í góðu viöhaldi. Góð stað- setning við suðurhöfnina, rólegur staður. Áhvílandi góð lán. Verð 5,5 millj. Norðurbraut Vorum að fá í einkasölu litla og snyrtilega 2ja herb risíbúð ( virðu- legu húsi í gamla bænum f Hf. Verð kr. 3,9 millj. Skúlagata - laus Nýkomið á skrá, snyrtileg 57 fm íbúð rétt við Hlemm. Verð 4,1 millj. Laus nú þegar. Lyklar á skrif- stofu. Atvinnuhúsnæði Gistiheimili - Hafnarfjörður Vorum að fá í einkasölu um 540 fm hús- næði. Þar er nú rekið gistiheimili með 7 herbergjum og góðri aðstöðu, en sam- þykktar teikningar fyrir alls 16 herbergjum. Húsnæði og rekstur getur .selst saman. Uppl. á skrifstofu Hóls Hafnarfirði. Porla dagsins. Mailin* kom inn á veit- ingalnis á Seliossi. Þegar hann var búinn að fá bjwrinn sinn. spnrrti hann barþjóninn hvort hann vildi hcyra gwðan llafnarfjarðarbrandara. ,.Ja. áður en þii segir hann, “ segir barþjón- inn, slór og stæðilcgur, „ætla ég að segja þér að ég cr Hafnfirðingur. Og sérðu niolwrhjólngirjana þarna, þeir eru allir Hafnfirðingar. Og sérðu ..ii-iii'kdrivcriiin'* þarna við spilakassann, hann er gaflari. Ertu viss um að þú viljir segja þennan hrandai'u?" „Ertu vitlaus inaður, lieldurðu að ég nenni að útskýra hann sex sinn- mn.” í:i.Á(i Fasikicnasai.a T if Félag Fasteignasala Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.