Morgunblaðið - 08.04.1997, Page 16

Morgunblaðið - 08.04.1997, Page 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ tP ÁSBYRGI íl SudurlancUbraut 54 vlA Fsialm, 1OS Rsykfavik, sími 568-2444, fax: 568-2446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fastelgnasali. EIRlKUR ÓLI ÁRNASON Sveinbjörn Freyr Arnaidsson, Sjöfn Ólafsdóttir, 2JA HERB. AUSTURSTRÖND góö 2ja herb. 52 fm íbúö ásamt bílskýli á þessum vinsæla staö. Gott svefn- herb. Mikiö útsýni. Góö eign. Áhv. 3,1 millj. KRÍUHÓLAR 45 fm góð einstak- lingsíbúð á 3ju hæö í nýviðgerðu lyftu- húsi. Mjög góö sameign. Geymsla og frystir á jarðhæð. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 2,3 millj. Verð kr. 4,6 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. 47 fm góð íbúð á 2. hæð. Góðar innrétting- ar. Suðursvalir. Áhv. 2,9 millj. Verð 4,4 millj. Laus. HEIÐARÁS - ALLT SÉR 60 fm 2ja herb. mjög góð íbúð á neöri jarðhæð í góðu þríbýlishúsi. Sérinngangur, sérlóö, frábært út- sýni. Áhv. kr. 2,8 millj. Verð kr. 5,4 millj. 9736 VESTURBERG Falleg 2ja herb. 57 fm rúmgóö og björt íbúð á 2. hæð í litlu nýviögerðu fjölbýli. Nýlegt pergo parket á allri íbúöinni, nema flfsar á baði. Stórar og góöar svalir. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,4 millj. 9023 KRUMMAHÓLAR - LYFTA “ BÍLSKÝLI Rúmgóð 2ja herb. 60 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 8544 EFSTASUND 2ja herb. 48 fm góð íbúö á 1. hæð í qóðu viröulegu timbur- húsi. Stór lóö. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,0 millj. Verð 4,3 millj. 8351 3JA HERB. EIRÍKSGATA 58,4 fm 3ja herb. góð fbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Nýlegt eldhús, nýlegt gler, góð sameign. Áhv. byggsj. ca. 2,3 millj. Verð 5,8 millj. VEGHÚS - BÍLSKÚR 3ja herb. 103 fm endaíbúð á jarhæð auk 24 fm bílskúrs. íbúðin er rúmlega til- búin til innréttinga og íbúðarhæf. Sér lóð. Þvottaherb. í íbúð. Góð og snyrtileg sameign. Áhv. ca 6,0 millj. Verö 7,9 millj. ATH. EKKERT GREIÐSLUMAT. 9907 GRUNDARTANGI MOS. 3ja herb. ca 75 fm raðhús á þessum góða stað. 2 svefnherb. Nýtt parket. Góð gróin suður lóð með verönd. Verð 7,7 millj. Áhv. ca 3,6 millj. 9549 HRAUNBÆR 3ja herb. 84 fm fal- leg íbúð á 2. hæð í góðu húsi sem búiö er að endurnýja aö utan. Góðar innrétt- ingar, góð sameign. Áhv. byggsj. ca. kr. 3,7 millj. Verö kr. 6,7 millj. 9739 SPORHAMRAR - NÝTTstór og góð 110 fm 3ja herb. íbúð í litlu fjöl- býli. Sérlóö. íbúðin skilast tilbúin til inn- réttinga og sandspörsluð. Allt frágeng- ið, sameign og lóð. Verö 7,9 millj. 9690 SMÁÍBÚÐAHVERFI JARÐHÆÐ 98 fm falleg 3ja til 4ra herb. íbúð á jarðhæö í góðu þrf- býlishúsi. Góðar innréttingar, parket. Suðurverönd. Verð kr. 7,7 millj. 9310 VIÐ HÁSKÓLANN - LAUS Birkimelur, 3ja herb. 81 fm íbúö á 3ju hæð. 2 samliggjandi stofur og svefnherb. Herbergi í risi, 2 geymslur og frystir í kjall- ara. Gott skipulag. Verð 6,9 millj. 8943 HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI Glæsi- leg og rúmgóð 96 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vandaö eldhús og bað. Parket og flísar. Góðar flísalagðar svalir. Þvottaherb. í fbúð. Stórar stofur. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,8 millj. 8742 VESTURBÆR - LAUS Mjög góö 70 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð f góðu 5 íbúða húsi. Stóiar vest- ursvalir. Nýtt parket á gólfum. Nýmál- uð. Laus strax. Verð 5,9 millj. 8358 VINDÁS 3ja herb. 83 fm falleg íbúð á 3ju hæö í mjög góðu fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, parket, útsýni. Hús klætt að utan. Verð kr. 6,9 millj. 8350 LYNGMÓAR - GARÐABÆ Falleg 3ja herbergja 91 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölb. ásamt bílskúr. Stór stofa. Stórar vestursvalir. Parket á gólf- um. Hús nýlega viðgert. Áhv. 5,0 millj. Verö 7,8 millj. 7820 FÍFULIND 5-7 0G 9-11 3ja herb. 90 fm og 5 herb. 136 fm pent- house. Glæsilegar íbúðir á tveimur hæöum á besta stað í Kópavogs- dalnum. íbúðirnar seljast fullbúnar án gólfefna. Ýmsir möguleikar á vali innréttinga. Sameign öll fullfrágeng- in. Útsýni. suðursv. Verð á 3ja 7.490.000.- penth. 8.700.000. 6538 ÁSBÚÐ - GARÐABÆ Góð ca 100 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Vandaö og rúmgott eldhús. Stofan björt og góð í spænskum stíl. Sérinngangur. Þarfnast lítilsháttar lagfæringar. 3114. 4RA-5 HERB. OG SÉRH. BLÖNDUHLÍÐ - SÉR- HÆÐ 118 fm mjög skemmtileg neðri sérhæð í góðu þríbýlishúsi. íbúðin skiptist m.a. í 3 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og baö. Góðar innréttingar, parket, endurnýjað gler. Áhv. húsbr. kr. 6,0 millj. Verð kr. 10,9 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg og góð 100 fm 4ra herb. íbúö á 3ju hæð. 3 góð svefnh. Stórar og bjartar stofur með miklu útsýni. Endumýjað eldhús og bað. Parket og flísar. Gott hús. Verð 8,8 millj. Áhv. 3,3 millj. 9643 ARNARSMÁRI - FRÁBÆRT ÚTSÝNI 4ra herb. 100 fm mjög fal- leg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Mjög vandaðar innréttingar. Geymsla og þvottaherb. innan íbúðar. Mjög fallegt útsýni. Laus. Verö kr. 8,9 millj. 1856 FISKAKVÍSL - LAUS Glæsi- leg 5 herbergja 120 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi. 3 til 4 svefnherb. Góðar stofur. Vandaðar innréttingar. Mikiö útsýni yfir borgina. Verö 10,5 millj. 7872 REYKAS - LAUS Mjög góð 6 her- bergja íbúð á tveimur hæöum í góðu fjöl- býli. 5 svefnherbergi. Stór stofa. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar. Bílskúrs- plata. Áhv. 5,3 millj. Verð 10,3 millj. 8078 DALSEL - LAUS. Góð 98 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Hús og sam- eign gott. Sér þvottaherbergi. Bíl- skýli. Falleat útsýni. Laus, lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. 7931 SÓLHEIMAR - HÆÐ Góð 107 fm 4ra herbergja hæð með góðri sól- stofu á (efstu) hæð í fjórbýli. Parket á gólfum. Stórar stofur. Stórar svalir með miklu útsýni. Laus. Verð 8,9 millj. 7675 ÁLFHEIMAR Mjög falleg 115 fm endaíbúð á 2. hæð í nýviðg. fjölb. Mik- ið endurn. íbúö m.a. nýtt eldhús, park- et og fl. Þvottah, í íbúð. Skipti mögul. Verö kr. 8,2 millj. 5681 LAUFENGI Mjög falleg 112 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð í nýju fjölb. ásamt stæöi í vönduðu bílskýli. Fullb. íbúö m. vönduðum innr. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,8 millj. Verö 9,3 millj. 4147 AUÐBREKKA - FRÁB. VERÐ Mjög góö 100 fm efri sérh. í þríbýli. Mikiö endurnýjuð m.a. nýtt eld- hús. Parket. 3 svefnherbergi. 2 Auka- herb. í kjallara með sér inngangi. Áhv byggingasj. 3,2 millj. Verö aðeins 7,0 millj. 2136 ÞVERHOLT - MOSBÆ Ekk- ert greiöslumat! Stór og góð 4ra herb. 114 fm íb. á 2. hæö, þvherb og geymsla innan íb. Stór og góð herb. Miðsvæðis og stutt í allt. Verö 7,9 millj. Áhv. 5,5 millj. byggsj. 622 STÆRRI EIGNIR MÓAFLÖT 2JA ÍBÚÐA RAÐHÚS 235 fm mjög skemmti- legt 2ja íbúöa raðhús á einni hæð og ca. 45 fm bílskúr. Góðar innréttingar, parket. Tvær góðar íbúðir. Húsið er nýmúrklætt. Góð lóð. VEGHÚS - 7 HERB. LAUS Mjög falleg 160 fm 7 herb. íbúð á 2 hæðum. 6 svefnherb. Góð stofa. 2 baöherb. Þvottaherb. í íbúð. Vandað eldhús. Áhv. 6,6 millj. Verð 10,9 millj. ÞESSA ÞARF AÐ SKOÐA, SJÓN ER SÖGU RÍKARI. 9366 BERJARIMI - FRÁBÆRT UTSYNI 176 fm mjög skemmtilegt parhús á tveimur hæðum meö inn- byggðum 27 fm bílskúr. Stórar stofur, 3 stór svefnherb. Húsið stendur við óbyggt svæöi með frábæru útsýni yfir Sundin. Áhv. húsbr. kr. 5,3 millj. Verð kr. 12,3 millj. 9497 VIÐARRIMI - FRÁBÆRT UTSYNI 173 fm mjög skemmtilegt parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í góða stofu, sjónvarpshol og 3 mjög góð svefnherb. Áhv. húsbr. ca. kr. 6,0 millj. Æskileg skipti á minni eign. Verð kr. 12,3 millj. 9226 SKIPHOLT - EFRI SÉR- HÆÐ Mjög góð 130 fm efri sér- hæö í nýklæddu þríbýli. 4-5 svefn- herb. Góðar stofur. 30 fm bílskúr. Góð eign á góðum stað. Laus fljót- lega. Gott verð 9,9 millj. 9215 BLEIKJUKVÍSL - TVÍBÝLI 290 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. íbúöin er ekki fullbúin. Möguleiki á tveimur íbúð- um. Bílskúr 50' fm. Frábært útsýni. Hægt að fá allt húsið keypt. Verð kr. 14,5 millj. 8534 ÁSGARÐUR Gott ca 110 fm rað- hús, tvær hæöir og kjallari. Góður suð- urgarður með verönd. 3 svefnherbergi. Endurnýjaðir gluggar, gler og rafm. að hluta. Áhv. 3,5 millj. Verö 7,9 millj. 7250 FAGRIBÆR - EINBÝLI Vand að 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 32 fm fullbúnum bílskúr á einum besta stað í Árbæ. Húsið skiptist m.a. í 4 góð svefnherb., góða stofu. Vandað- ar innréttingar, parket. Stór ræktuð lóö. 6879 í SMÍÐUM EKRUSMÁRI - EINBÝLI Fallegt einbýli ca. 207 fm með bíl- skúrnum og skilast fokhelt, glerjað með þakkanti. Frábær staðsetning. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Frábært verö 9,9 millj. 4118 VIÐARÁS - NÝTT Gott 168 fm endaraðhús á einni hæð með innb. bíl- skúr. Stór stofa, 4 góð svefnherb. Arinn mögul. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Verð 9,1 millj. Áhv. 6,7 millj. 9378 SJÁVARGATA - ÁLFTAN. Vandað 205 fm Steni-klætt timburhús á einni hæð með innb. 37 fm bílskúr. 5 svefnh. Húsiö skilast fullbúið að utan og tilbúið til innr. að innan. Skipti möguleg. Verö 10,8 millj. 6326 ENGJAHVERFI - TILB. TIL INNR. 150 fm mjög skemmtileg raöhús á einni hæð með innbyggum bílskúr. Húsin seljast til- búin til innréttinga að innan, en full- frágengin ómáluð að utan og lóð grófjöfnuð. Verð frá 9.9 millj. Til afh. fljótlega. GRÆNAMÝRI - SELTJ. Nýj- ar 111 fm vandaöar efri og neðri sér- hæðir á þessum vinsæla stað. Allt sér. 2-3 svefnherbergi. Afh. fullb. án gólf- efna. Mögul. 24,5 fm á bílskúr. Verð frá 10,2 millj. 4650 FJALLALIND - PARHÚS Fallegt 186 fm parhús á 2 hæðum með 28 fm bílskúr. 3-4 svefnherb. Húsið afh. fullb. utan og fokh. innan með ein- angruðum útveggjum eða lengra kom- ið verð frá 8,7 millj. 4071 BREIÐAVÍK - SÉRBÝLI Glæsilegar fullfrágegnar 90 fm 3ja herb. og 115 fm 4ra herb. íbúðir með sérinngangi og öllu sér í tveggja hæða húsi. íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum og hús að utan fullfrágengin. Vandaðar innréttingar frá Axis. Suðurlóð. Stutt í alla þjónustu. Verð á 3ja frá 7,3millj. og 4ra frá kr. 8,7 millj. 7468 Samtengd söluskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleikar - Ásbyrgi - Eignasalan - Laufás Einbýli eða tvíbýli vid Nýlendugötu HJÁ fasteignasölunni Hóli er til sölu einbýlishús að Nýlendugötu 39. Þetta er steinsteypt hús, byggt árið 1927 og 159 ferm. að flatar- máli. Fyigieign við húsið var býggð árið 1945. Að sögn Franz Jezorski hjá Hóli er þetta skemmtilegt einbýlis- hús á þremur hæðum með bygg- ingarrétti fyrir bílskúr og viðbygg- ingu. Eignin skiptist þannig að á efri hæð er forstofa, gangur, bað- herbergi, eldhús, stofa og borð- stofa. I risi eru tvö herbergi með þakglugga. Á neðri hæð er forstofa, gang- ur, þvottahús, snyrting, eldhús, herbergi og stofa. Bæði eldhúsin eru með nýlegum og fallegum inn- réttingum. Gengið er upp hring- stiga úr stofu upp í ris og niður hringstiga úr borðstofu niður á neðri hæð. Hægt er að loka fyrir báða þessa stiga ef vill. Ásett verð á húsið er 11,2 millj. kr.„Þetta er mjög snyrtilegt og fallegt hús í alla staði, sem nýta má bæði sem einbýli eða tvíbýli,“ sagði Franz Jezorski. HUSIÐ stendur við Nýlendugötu 39. Þetta er snyrtilegt hús, sem nýta má bæði sem einbýli eða tvíbýli. Ásett verð er 11,2 milij. kr., en húsið er til sölu hjá Hóli. Opið nk. sunnudag frá kl. 12-15 Efstaleiti - Breiðablik. stór- glæsil. 127 fm íb. á 4. hæð í suðvesturhorni hússins. Fallegt útsýni. íb. skiptist m.a. í glæsil. stofur, sólstofu, herb. o.fl. Stæði í- bílag. fylgir. Mikil sameign m.a. sundlaug, heitir pottar, matsalur, hlutdeild í 2-3 íbúð- um o.fl. íb. fæst á mjög góðum greiðslukjör- um. Tilboð 6766 EIGNIR ÓSKAST 'WBH Einb. á Seltjarnarnesi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-350 fm einb. á sunnan- verðu Seltjamamesi. 1,6 Hæð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 5 herb. hæð í vesturborginni. Æskileg stærð 110-130fm. Vantar - hæð - stað- CJTGÍðsla I boði. Höfum traustan kaupanda að um 100 fm hæð vestan Elliða- áa. Til greina koma hæðir sem þarfnast lag- færinga. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristins- son. EINBýLI HKS Sævargarðar - Seltj. vorumaðfé. sölu glæsilegt 240 fm einb. á einni hæð með tvöf. innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í þrjár stofur og fimm svefnh. Parket. Vandaðar innr. Stór gróin lóð. Sundlaug í garði. V. 18,5 m. 7004 Bergholt. Mjög gott einb. í Mosfellsbæ á einni hæð um 146 fm auk 32 fm bílskúrs. 5 svefnherb. Arinn í stofu. Falleg og gróin lóð. Mjög skjólsæll staður. Möguleiki á skiptum á 3ja-4ra herb. íb. V. 12,5 m. 6978 Fáfnisnes. Tvílyft um 350 frp. einbýl- ishús ásamt um 50 fm bílskúr á frábærum stað. Fallegur garður. Glæsil. útsýni. Hag- stæð kjör. V. 16,5 m. 6641 Ekrusmári - Smára- hvammslandi. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega einb. á tveimur hæðum. Húsið afh. nú þegar tilb. að utan (ópússað) en fokhelt að innan. V. 10,9 m. 6709 Fellsás - Mos. - útsýni. Sérstakt einbýlishús á tveimur hæðum teiknað af Vífli Magnússyni. Húsið er að hluta tilb. u. trév. og að hluta fokhelt. Áhv. ca 7,5 m. V. 8,7 m. 6812 Silungakvísl - glæsihús. Mjög glæsilegt 288 fm einb. m. innb. 44 fm bílsk. Á neðri hæð er forstofa, forstofuherb., hol, arinstofa, baðherb., fimm svefnherb., þvottahús, geymsla og bílskúr. Á efri hæð eru glæsilegar stofur, eldhús, búr og bað- herb. Eignin er öll hin glæsilegasta. Fráb. út- sýni. V. 21,0 m. 6773 Bugðutangi - einb./tvíb. vand- að vel staðsett einb. með 2 íbúðum ásamt 50 fm tvöf. bílskúr með kj. Á hæðinni sem er um 200 fm eru m.a. 4 herb., 2-3 stofur o.fl. í kj. er rúmgóð 2ja herb. íb. m. sérinng. Fallegur garður með heitum potti o.fl. V. 16,5 m. 4938 Öldugata - lækkað verð. tíi sölu glæsilegt hús í vesturbænum sem er um 280 fm auk 40 fm bílskúrs. Á miðhæð eru stórar stofur með mikilli lofthæð. Á efri hæð 3 herb., bað, gufubað og hol. Glæsileg séríbúð í kjallara. Einnig mætti hafa opið á milli hæða. Hús þetta er nú á lækkuðu verði eða kr. 26,0 m. 6700 StekkjarSGl. Glæsil. 244 fm hús á eftirsóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið býður upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d. er mögul. á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er parket og marmaraflísar. Mjög fallegur garður. Laust strax. V. 17,5 m. 6613 Miðborgin - rúmgott. um2oofm | járnklætt einb. sem er tvær hæðir og kj. Húsið ■ stendur við Smiðjustíg með gróinni lóð. V. 10,9 Ím.6544 PARHÚS Krókamýri Gbæ. Vorum að fá í sölu ■ um 164 fm tvílyft parhús ásamt 32 fm bílskúr. I Húsið er mjög vel staðsett en ekki fullfrág. Áhv. I 7,6 millj. Laust strax. V. 11,9 m. 6894 Vegna mikillar sölu undanfarið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.