Morgunblaðið - 08.04.1997, Side 20
20 C ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
2ja herb.
Seltjarnames. 2jaherb.falleg
íb. á 5. hæð 63 fm. Glæsil. útsýni til
Esjunnar. ParKet. Góðar innr. Falleg
sameign. Bflskýli. Áhv. 1.860 þús.
byggsj. Laus.
Suðurhlíð. Falleg 2ja herb. Ib. á
1. hæð 50 fm. Áhv. húsbr. 3,5 millj.
Verð 5 millj.
Reykás. 2ja herb. falleg íb. á
jarðh. 70 fm auk bílsk. 24 fm.
Fallegar Innr. Parket á gólfum.
Sérgarður. Áhv. Byggsj. 1.700 þús.
Trönuhjalli - Kóp. 3ja herb.
góð (b. á 3. hæð 77 fm. Fallegar innr.
Flísar. Stórar suðursv. Áhv. ca 4,3
millj. I húsbr.
3j^herb.
Hlfðarhjalli - Kóp. 3ja herb.
falleg íb. á 1. hæð 86 fm ásamt bílsk.
Fallegar innr. Góð lán áhv.
Furugrund - Kóp. 3ja herb.
falleg (b. á 2. hæð. 73 fm. Góðar innr
Parket og korkur á gólfum. Góð
sameign. Hús allt tekið I gegn. Góð
íbúð. Verð 6,5.
Hringbraut. 3ja herb. íb. á 1.
hæð 70 fm. Góð sameign.
Dalsel. 3ja herb. glæsil. íb. á 3.
hæð 89 fm ásamt stæði í bílageymslu.
Suðursv. Fallegar innr. Parket og flísar.
Áhv. ca 3,7 millj. húsbr. Verð 7,3 millj.
Engihjalli. 3ja herb. falleg íb. á
8. hæð, 80 fm. Parket. Fallegt útsýni.
Góð lán áhv. Verð 6,0 millj.
Kirkjutorg. 2ja-3ja herb. íb. á
tveimur hæðum 66 fm. Góð
gneiðslukj. Verð 5,0 millj.
4ra herb. og stærri
ÁstÚn. 4ra herb. falleg ib. á 2.
hæð ca. 90 fm. Fallegar innr.
suðursvalir. Skipti mögul. á 2ja-3ja
herb. íb. Verð 7,4 millj.
Furugrund. 4ra herb. falleg ib.
á 2. hæð, 97 fm ásamt herb. í kj. Verð
7,4 millj.
Fífusel. 4ra herb. falleg ib. á 2.
hæð 97 fm ásamt stæði í bílsk. Falleg
sameign. Góð lán áhv. Verð 7,8 millj.
Laugarneshverfi. Giæsii. efri
sérh. ca 113 fm. Sérinng. Glæsil.
innr. Parket. Stórar suðursv.
Bílskréttur. Makaskipti mögul. á
stærri eign i sama hverfi.
Flúðasel. Falleg 5 herb. íb. á 1.
hæð, 104 fm ásamt 33 fm bílskýli.
Sérlega fallegar innr. Ákv. sala.
Laus.
Hraunbær. Glæsileg 4-5 herb.
fb. á 1. hæö f lágri blokk, 113 fm.
Fallegar innr., parket og flisar.
Sérgarður fylgir íb. Verð 8,9 millj.
Hraunbær. 4ra herb. íb. á 2.
hæð, 100 fm. Suðursv. Áhv. byggsj.
ca 3,0 millj. Verð 7,8 millj.
Þingholtsstræti. Falleg 4ra
herb. endaíb. á 2. hæð ca 100 fm.
Góðar innr. Parket. Lyfta. Áhv.
Byggsj, 3,7 millj.
Frostafold - útsýni. séri.
glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 7. hæð í lyf-
tuh. 137 fm ásamt stæði í bílskýli.
Glæsil. innr. og gólfefni. Þvherb. og
búr í íb. Glæsil. útsýni. Stórar suður-
og norðursvalir. Húsvörður.
Raðhús/einb.
Látraströnd. seitj. Giæsii.
raðhús á 2 hæðum, ca 200 fm m.
innb. bílskúr. Glæsil. útsýni. Fallegar
innr. Parket á gólfum.
Fáfnisnes. Glæsil. einbhús á
einni hæð ca 200 fm ásamt 46 fm
innb. bílsk. m, stórum innkdyrum.
Fallegur arinn í stofu. Húsið er nýtt
og fullb. Vandaður frág. Góð lán áhv.
Makaskipti mögul. á minni eign.
Geitastekkur. Fallegt einbhús
á einni hæð ca 160 fm ásamt 60 fm
íb. á jarðhæð. Innb. bíisk. Mikið
aukarými. Fallegur garður. Flísar og
teppi á gólfum. Stór sólverönd.
Bröndukvísl. Glæsil. einbhús á
tveimur hæðum á fráb. útsýnlsstað,
ca 320 fm auk bilsk. Mögul. á séríb.
á jarðh. Bein sala eða skipti á minni
eign.
Miðhús. Glæsil. einbhús á
tveimur hæðum, 235 fm m. innb.
bílsk. Mögul. á að útbúa tvær ib. f
húsinu. Stórar suðursv. Húsið selst
fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Fráb.
útsýni.
Hverfisgata. Kjaiian, hæð og
viðbygging 135 fm ( tvibhúsi. Áhv.
húsbr. ca 5,0 millj. Verð 7,0 millj.
Vantar - vantar
• Höfum fjársterka kaupendur að:
• 3ja herb. íb. í Laugarnesi, Vesturbæ og Hlíðum.
• 4ra herb. íb. í Laugarnesi, Vesturbæ og Neðra-Breiðholti.
• Raðhús í Fossvogi eða þar í kring.
FELAG if FAST- Gunnar Gunnarsson,
EIGNASALA ,ö99- fasteignasali, hs. 557 7410.
Skrifstofan okkar
er opin alla virka daga.
Éi
EKKERT SKOÐUNARGJALD
FASTEIGNASALA
GÆÐI
Sæmundur H. Sæmundsson, sölustjóri/byggingam.
Ólafur G. Vigfússon, sölufulltrúi.
Rósa Halldórsdóttir, sölufulltrúi/ritari.
Sigurberg Guöjónsson, hdl. lögg. fasteignasali.
Suðurlandsbraut 16 (3. hæð), 108 Rvík.
Sími 588 8787, fax 588 8780
Opið virka daga 9.00-18.00.
Símatími laugardaga 11-14.
2JA HERBERGJA
Garðhús Falleg og rúmgóð 70 fm
íbúð á 2. hæð I fjölbýli m/bílsk. Verð 6,5
m. 112
Vallarás Góð einstaklingsíbúð sem er
um 40 fm. Verð 3,5 m. 286
Arahólar 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í
lyftuhúsi. Góður staður, frábært útsýni.
Verð 5,5 m. 298
Hlíðarvegur 57 fm íbúð með sérinng.
í þríbýlish. Mikið endurn. Verð 5,4 m. 314
3JA HERBERGJA
Furugrund Falleg 74 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð. Skipti á stærri eign. Verð
6,5 m. 288
Ránargata Góð 87 fm 3ja herb. íbúð
ásamt bílsk. Sameign og húsið að utan í
góðu ástandi. Verð 7,9 m. 273
Grenimelur Góö 3ja herb. 90 fm
kjallaraíb. Gott parket á gólfum. Ágætar
innréttingar. Verð 6,9 m. 236
Hraunbær 3ja herb. falleg íbúð á 3.
hæð með aukah. ( kj. Mjög fallegt útsýni.
Verð 6,7 m. 227
4RA HERB. OG STÆRRI
Hvassaleiti 4ra herb. 100 fm ibúð á
2. hæð í fjölbýlish. ásamt bílsk. Góð eign á
góðum stað. Verð 8,3 m. 362
Suðurhólar Góð 4ra herb. 100 fm
íbúð. Sameign og húsið að utan í góðu
ástandi. ATH: Verð aðeins 6,9 m. 271
Holtsgata 4ra. herb. 85 fm íbúð á 1.
hæð + aukaherb. í risi. (búð í góðu ástandi.
Verð 7,3 m. 304
Suðurgata, Hafnarf. góö 145
fm, sérhæð auk 22 fm bílskúrs og 20 fm
geymslu. Eign ( ágætu ástandi. Ahvílandi
um 8,0 m. Verð aðeins 11,9 m. Teikningar
á skrifstofu. 307
Hraunbraut Falleg 100 fm neðri
sérhæð í Kóp. auk bílskúrs sem er 32
fm. Verð 9,8 m. 290
Fífusel 4ra herb. 97 fm íbúð á 1. hæð.
(búð í góðu ástandi. Verð 7,2 m. 311
VeghÚS Glæsileg 6-7 herb. 120 fm íbúð
á tveimur hæðum. Fallegt útsýni. Góð að-
staða fyrir börn og stutt í skóla. Verð 9,8
m. 147
Lækjarfit 211 fm efri sérh. á góðum
stað í Garðab. Með íbúðinni er 60 fm 2ja
herb. íbúð með sér inng. Verð 11,7 m.
158
EINBÝLISHÚS/RAÐHÚS
Háagerði Fallegt endaraðhús' á
einum besta stað í borginni. Húsið er
hæð og ris ásamt mjög góðri sólstofu.
Vönduð eign. Verð 11,9 m. 277
Ásgarður Gott 115 fm raðhús í góðu
ástandi. Gler og gluggar allt nýtt. Heitur
pottur í garðinum. Verð 8,6 m. 328
Akrasel Glæsilegt 287 fm einbýlish.
með bílsk. Frábært útsýni. Mjög fallegur
garður. Á neðri hæðinni er séríbúð. Verð
19,3 m. 226
Álfhólsvegur Fallegt 125 fm raðhús
við Þverbrekku í Kóp. ásamt 20 fm bílsk.
Góðar innr. Lítill fallegur garður. Verð 10,5
m. 234
Húsin eru hæð og ris, ásamt bllskúr. Stærð
175,5 fm. Húsin afhendast fullbúin úti og
fokheld inni, eða lengra komin. Verð frá
8,9 m. 257____________________________
Funalind Glæsilegar 2ja-6 herb.
íbúðir i einu vandaðasta lyftuh. í Kóp. (b.
afhendast fullbúnar með frágenginni lóð.
Verð frá 8.950.000.346
í VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR
Bretland
Hækkandi verð vegna
mikils hagvaxtar
EKKI eru nema fáein ár, síðan
fasteignamarkaðurinn í Bretlandi
tók einhverja mestu dífu, sem um
getur. Bæði fasteignaverð og húsa-
leiga snarlækkuðu. En nú fer verð
á fasteignum ört hækkandi og
húsaleiga um leið.
Þetta á ekki hvað sízt við um at-
vinnuhúsnæði. Örust er þróunin í
húsnæði fyrir smásöluverzlun og
skrifstofur í London og á svæðinu
þar í kring.
Ef litið er á landið í heild, hefur
þenslan í atvinnuhúsnæði einkum
verið í stórmörkuðum í grennd við
borgimar. Mikil eftirspum hefur ver-
ið eftir einingum á bilinu 1.000 og allt
upp í 10.000 ferm., þar sem seldar em
alls konar vörar, rafmagnstæki og
húsgögn, skór og tízkuvörur. Leiga
fyrir húsnæði af þessu tagi hefur far-
ið ört hækkandi að undanfómu.
Hagvöxtur er nú hvað mestur í
Bretlandi af öllum löndum Evrópu-
sambandsins og mun meiri en í
Frakklandi og Þýzkalandi. Fram-
leiðslan eykst og neyzlan sömuleið-
is. Nú er hagvöxturinn einnig farinn
að segja til sín svo að um munar á
fasteignamarkaði.
FRÁ London. Fasteignaverð og húsaleiga fara nú aftur hækkandi í kjölfar mikils hag vaxtar.
Er þinn fasteignasali jS
í Félagi fasteignasala Félag Fasteignasala