Morgunblaðið - 27.05.1997, Blaðsíða 6
1
6 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ 1997
±
MORGUNBLAÐIÐ
Sími: 533-4040
Fax: 588-8366
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.
Sunnud. 12-15
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri
Birgir Georgsson söium., Erlendur Davíðsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykjavík -Traust og örugg þjónusta
l^KAUPENDURi^
ATHUGIÐ
Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tiiteknu
hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Sölu-
yfirlit yfir einstakar eignir, teikningar
eða önnur gögn. Sendum í pósti eða
faxi til þeirra sem þess óska.
Eldri borgarar
HJALLASEL - PARHUS. Gott
einnar hæðar parhús sem stendur við
Seljahlið. Snyrtilegt og rúmg. hús með
góðum garði. Laust strax. Áhv. 2,3 millj.
Verð 7,4 millj. 8457.
GRANDAVEGUR. Falleg 115 fm
íb. á 8. hæð ásamt stæði í bílskýli. íbúðin
snýri í suður og vestur með miklu útsýni.
Stórar svalir. Vandaðar innr. Parket. Verð
12,5 millj. 8682.
MIÐLEITI 7 - GIMLI. Góð 3ja tii
4ra herb. endaíb. á 1. hæð m. aðgengi út
í garð. Stærð 111 fm. Rúmg. herb. Góðar
eikarinnr. og gólfefni. Merkt stæði í bílg.
Húsvörður. Laus strax. 8429.
2ja herb. íbúðir
SNÆLAND - LAUS.
Einstaklingsíb. á jarðhæð (ósamþykkt).
Stærð 27 fm. íbúðin er laus strax. Verð
2,4 millj. 8668.
ÁSTÚN - KÓP. Mjög góð 65 fm
horníbúð á 2. hæð með stórum suðursv.
Vandaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. 3,8
millj. hagst. Verð 5,9 miilj. 8446.
KRUMMAHÓLAR. Mjög góð 55 fm
íb. á 1. hæð með þvhúsi á hæðinni. Áhv.
2,1 millj. Verð 4,5 millj. Laus strax. 7764.
HVERAFOLD - BÍLSKÚR.
Rúmgóð 61 fm íb. á 1. hæð með suðursv.
Góð innr. Parket. Bíiskúr með rafmagni og
hita. Áhv. 5 millj. byggsj. \ferð 7,5 millj. 4254.
FYRIR LAGHENTA. 65 fm íb. á
jarðh. með sérinng. (b. er ósamþ. en
mögul. að fá samþykkta. Rafm. hiti og gler
endurn. Laus strax. Verð 3,8 millj. 6495
HJALLAVEGUR - LAUS. Góð
2ja herb. íb. á jarðh. á kyrrl. stað. Nýl.
eldinnr. Flísar á gólfum. Sérhiti og raf-
magn. Laus strax. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,5
millj. 8470.
HRAUNBÆR - LAUS. Góð
62 fm ib. á 2. hæð. Nýl. Brúnás innr.
í eldh. Tengt f. þvottavél á baði.
Raflögn endurn. Góð eign. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Verð 5,5 millj. Laus
strax. 8458.
BARMAHLIÐ. Góð 50 fm íb í kj.
í þríbh. Hús í góðu ástandi. Ekki
hússjóður. Sérhiti. Góð staðs. Verð
4,3 millj. 8660.
BRÆÐRABOGARSTÍGUR -
LAUS. 43 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Aðeins 4 íb. I stigagangi. Stór geymsla í
kj. Laus strax. Verð 3,9 millj. 8645.
LOKASTÍGUR - LAUS. Snyrtileg
2ja-3ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð í fjórb. m.
sérinng. Rafm. og ofnakerfl endurnýjað.
Áhv. 2,3 millj. Verð 5,1 millj. Laus fljótl.
8286.
SAFAMÝRI . Góð Ib. á jarðh. ca 50 fm
I góðu fjórbýli. Sérinng. Hús í góðu ástan-
di. Verð 4,5 millj. 5050.
3ja herb. íbúðir
KJARRHÓLMI - KÓP. Góð75fm
íb. á 4. hæð með miklu útsýni og þvherb.
i íb. Nýleg eldhúsinnr. Parket. Hús allt
klætt að utan. Áhv. 4,5 millj. Verð 5,9
millj. 8658.
HRAUNBÆR - LAUS. Rúmgóð
88 fm íb. á 2. hæð í snyrtilegu húsi. Allt
klætt að utan. Mjög góð sameign. Stutt i
alla þjónustu. Verð 6,5 millj. 8653.
LOKASTÍGUR. 60fm fb. á jarðhæð
I tvíb. Sérinng. Sérþvhús. Nýl. innr. Áhv.
2,9 millj. Verð 5,2 millj. 8638.
KRUMMAHOLAR. Glæsil. innr.
3ja herb. ib. í lyftuhúsi. Garðstofa. Stærð
76 fm. Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj.
hagst. lán. Ath. skipti á 4ra-5 herb. ib.
möguleg. 8646.
ÁLFHEIMAR. Mikið endurn. 84 fm
ib. á 2. hæð með nýl. innr. Parket. Aðeins
tvær íbúðir á hæðinni. Laus fljótl. Verð
5,9 millj. 6295.
ÆSUFELL. Rúmgóð 87 fm íb. á 5.
hæð í lyftuhúsi. Suðursv.
Gervihnattasjónvarp. Sérfrystihólf. Laus
fljótlega. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,8 miilj.
8617.
MARÍUBAKKI. Mjög góð 3ja herb.
íb. á 3. hæð. Stærð 80 fm. Þvhús innaf
eldhúsi. Áhv. 4 millj. Verð 6,8 millj. 8474.
DIGRANESVEGUR - KOP.
94 fm íb. í kj. með sérinng. í góðu þríb.
2 svefnherb. Gengið úr stofu út í garð.
Þvhús í ib. Nýtt gler og póstar. Allt sér.
Hús í góðu ástandi. Verð 6,7 millj.
8667.
GAUKSHÓLAR. 78 fm íb. á 5. hæð
í lyftuhúsi. Suðursv. 2 lyftur. Húsvörður.
Þvhús á hæðinni. Góð aðstaða fyrir börn.
Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. 8665.
MOSGERÐI. Mikið endurn. 3-4 herb.
ib. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Stærð 99 fm.
Áhv. 2,6 millj. Verð 7,8 millj. 4563.
KAMBASEL. Rúmg. og falleg 3ja
herb. ib. á 2. hæð. Um 85 fm. Þvhús innaf
eldh. Suðursv. Áhv. hagst. lán 3,8 millj.
Verð 7,7 millj. 8506.
4ra herb. íbúðir
FRAMNESVEGUR. 95 fm góð íb.
á 3. hæð. 2 svefnherb., 2 stofur. Parket.
Flísar. Tvennar svalir. Útsýni. Áhv. 5,2
millj. Verð 7,5 millj. 8455.
EYJABAKKI - LAUS. Góð 4ra
herb. ib. á 2. hæð. Sérþvhús innaf eldhúsi.
Hús og sameign i góðu ástandi. Áhv. 4
millj. Verð 7,2 millj. 8651.
BREIÐVANGUR - HF. Mjög góð
109 fm ib. á 2. hæð. Nýstandsett eldhús
með fallegri innr. Þvherb. í ib. Rúmgóð og
björt stofa. Nýtt parket. Eign í góðu ástan -
di. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,3 millj. 8648.
KLAPPARST./SKÚLAG. Ný 107
fm íb. á 1. hæð með útsýni út á sjóinn
ásamt stæði í bílg. Beykiinnr. og parket. 2
svefnherb. Góð stofa. Flísal. baðherb.
Áhv. 5 millj. Verð 9,8 millj. 8163.
NORÐURÁS - ÚTSÝNI.
Gullfalleg 147 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
Vand. innr. og gólfefni. Arinn i setustofu.
Áhv. 5,7 millj. Verð 10,6 millj. 8459.
ÁLFHEIMAR. 106 fm endaíb. á 4.
hæð m. þremur svefnherb. 2 saml. stof-
um. Suðursv. Laus strax. Verð 7,5. 8097.
HEIÐARLUNDUR - GBÆ.
200 fm einb.hús á einni hæð ásamt
tvöf. rúmg. bílskúr. 4 svefnherb. 2 stof-
ur. Parket. Stór lóð, verönd. Mjög góð
staðsetning. Áhv. 7,8 millj. Verð 14,8
millj. 8636.
URÐARHOLT - MOS. 91 fm björt
endaíb. á 1. hæð m. sérgarði og útsýni.
Rúmg. herb. Stór eldh. Góðar innr. Parket
og flísar. Áhv., 4,2 millj hagst. lán. Laus
fljótl. 7845.
ENGIHJALLI - LAUS. Rúmg 78
fm íb. á 8. hæð í nýviðg. lyftuh. Rúmg.
herb. Stórar svalir meðfram íb. Mikið
útsýni. Þvottaherb. á hæð. Verð 5,5 millj.
Laus strax. 8502.
VESTURBÆR - „PENT-
HOUSE“. (b. á efstu hæð (þakib.)
m. tvennum stórum svölum. Frábært
útsýni. Nýl. íb. á góðum stað. Stæði í
bílskýli fylgir. Stutt í alla þjónustu.
Hagst. lán áhv. 8649.
EYJABAKKI - LAUS. Góð 4ra
herb. íb. á2. hæð. Sérþvottah. innaf eldh.
Hús og sameign i góðu ástandi. Laus
strax. Verð 7,2 millj. 8651.
LAUFENGI. Gullfalleg 104 fm íb. á 1.
hæð ásamt stóru stæði i bílskýli og sér-
garði. Þvherb. innaf eldh. Góðar innr. og
gólfefni. Laus fljótl. Verð 8,5 millj. 8621.
ENGJASEL - LAUS. 93 fm
endaíb. á 1. hæð ásamt stæði I bílskýli.
Þvhús og búr innaf eldh. Laus strax. Verð
6,8 millj. 8623.
KLEPPSVEGUR. Rúmg. 3ja herb.
endaíb. um 80 fm á 3. hæð i fjölb. Áhv. 2,5
millj. Verð 5,9 millj. 8647.
KRUMMAHÓLAR. Glæsil. innr.
3ja herb. 76 fm ib. í lyftuh. Garðstofa.
Fallegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,4
millj. 8646.
SUÐURHÓLAR. Falleg, rúmg.
98 fm íb. á 4. hæð m. suöursv. 3 svefn-
herb., stór stofa, vandaðar innc Parket,
flísar. Áhv. 2,7 millj. hagst. lán. Verð
6,9 millj. 8451.
5-6 herb. íbúðir
VESTURBERG - UTSYNI.
Mjög góð endurn. 73 fm endaíb. á 7.
hæð í lyftuh. með miklu útsýni yfir Rvik.
Nýl. innr. Parket. Þvottaherb. á hæð.
Hús og sameign nýstands. Áhugaverð
eign. Ahv. 2,9 millj. byggsj. 8435.
HÓLAR - „PENTHOUSE“.
Góð 163 fm ib. á tveimur hæðum í
góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bil-
geymslu. 4-5 svefnherb., rúmgóðar
stofur með stórum suðursv. og útsýni í
allar áttir. Þvherb. í íb. Húsvörður. Áhv.
ca 2,2 millj. Verð 10,5 millj. 8671.
FURUGRUND - KÓP. Góð 71 fm
íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Góðar innr.
Parket. Stórar svalir. Hús og sameign
mjög snyrtilegt. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5
millj. Laus fljótl. 8500.
HAMRABORG - KÓP. Falleg 70
fm íb. á 2. hæð í lyftuh. ásamt sameiginl.
bílskýli. Góðar innr. Parket. Gott útsýni.
Áhv.3,2 millj. 8631.
VÍKURÁS. Fallega innr. 83 fm íb. á 4.
hæð. Suðursv. Góðar innr. Parket. Þvhús
á hæðinni. Áhv. 3,2 millj. hagst. lán. Verð
6,9 millj. 8619.
REYKÁS. 76 fm endaib. á 2. hæð í
litlu fjölb. m. suðursv. Rúmg. baðherb.
Parket. Hús í góðu standi. Áhv. 1,6 millj.
byggsj. Verð 6,4 millj. 8618.
REYNIMELUR. Mjög góð 95 fm
endaíb. á 4. hæð með 4 svefnh. i
viðgerðu húsi. Nýstands. baðherb.,
tengt f. þvottav. Parket á gólfum.
Útsýni. Verð 8,2 millj. 8655.
HLIDARDALSSKOLI
Opið hús sunnudaginn 1. júní ki. 13-17
Þar sem áhveðið hefur verið að selja Hlíðardalsskóla ásamt tilheyrandi
byggingum og landi, verður hann til sýnis sunnudaginn 1. júní
frá kl. 13-17, fyrir áhugasama kaupendur.
Eldri nemendur og kennarar eru að sjálfsögðu velkomnir.
SJAVARGRUND - GBÆ. Rúmg.
5-7 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
stæði í bílskýli. Stærð 190 fm samtals.
Tvennar svalir. Góð staðs. Verð 12,9 millj.
8223.8463.
Sérhæðir
ÁSAR - GARÐABPÆ. Góð 142
fm neðri sérhæð í tvíb. 3-4 herb., 2 rúmg.
stofur með hurð út á suðurverönd, stórt
eldhús með góðum innr. Parket. Áhv. 5,7
millj. Verð 10,5 millj. 8680.
SKAFTAHLÍÐ. Mjög góð 5 herb. íb.
á 3. hæð (ris) I endurbættu húsi. 4 svefn-
herb., rúmg. stofur. Stærð 119 fm. Ath.
skipti á minni eign, helst í hverfinu. Verð
8,9 millj. 8283.
DIGRANESVEGUR. Góð 112 fm
neðri sérhæð ásamt 32 fm bílsk. 4 svefn-
herb. Þvhús í íb. Hús allt klætt og viðgert
að utan. Mikið útsýni. Áhv. 1,5 millj. Verð
9,7 millj. 8178.
HEIMAR - LAUS. Mikiðendum. 141
fm sérh. á 2. hæð. 4 svefnherb. Nýl. stand-
sett eldh. og baðherb. Parket. Þvherb. í íb.
Áhv. 5,7 millj. Verð 9,5 millj. 8019.
Raðhús - parhús
FIFUSEL - TVÆR IBUÐIR. 217
fm raðhús á þremur hæðum með sér 2ja
herb. íb.úð á jarðhæð. 5 svefnherb. Húsið
er talsvert endurn. Stæði í bílskýli fylgir.
Áhv. ca 7 millj. Verð 13,3 millj. 7010.
FAGRIHJALLI - KÓP. Nýi. i76fm
parhús á tveimur hæðum ásamt innb.
bílsk. 4-5 svefnherb. Húsið stendur á
útsýnisstað. Áhv. 5,8 millj. Verð 12,9
millj. 8464.
VESTURÁS. 322 fm raðhús á 2
hæðum með innb. bílsk. Húsið stendur
neðan við götu, útsýni. 5 herb. Góðar
stofur, sólstofa. Áhv. 8,1 byggsj. og
húsbr. Verð 14,9. Ath. skipti mögul. á
4ra herb. íb. 7993.
HRÍSRIMI. Sérl. glæsil. parh. á 2
hæðum. Stærð 165 fm. Vand. innr. á gólfi.
Útsýni. Áhv. 6,4 millj. Verð 13,4 millj.
7790.
FOSSVOGUR. Vorum að fá í sölu
frábært endaraðh. á einni hæð, ca 160
fm auk þess sólstofa + bílskúr. Bein
sala eða skipti á 100-130 fm íb. í
Fossvogi, Gerðum eða Leitum. Verð
15,9 millj.
FANNAFOLD. Mjög gott 128 fm
einnar hæðar parh. ásamt innb. bílsk.
Vandaðar innr. Parket og flísar. 3 svefnh.
Skjólgóð suðurverönd útfrá stofu. Hiti í
stéttum og plani. Áhv. ca 5,0 millj. Verð
11,8 millj. 8508.
Einbýlishús
SELJAHVERFI
FROSTAFOLD - UTSYNI. Séri
glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 7. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Glæsil. innr. og gólfefni.
Þvherb. í íb. Stórar suöur- og norðursvalir
með miklu útsýni. Stærð 137 fm. Áhv. 4,2
millj. hagst. lán. Verð 11,9 millj. 8447.
SKÓGARÁS. Rúmg. 6 herb. íb. á
tveimur hæðum í litlu fjölb. Stærð 129 fm.
Þvhús innaf eldhúsi. Suðursv. Ahv. 3,6
millj. byggsj. Verð 10,2 millj. 8507.
KRÍUHÓLAR. Rúmg. 121 fm íb. á3.
hæð í lyftuh. með rúmg. suðvestursv. 4
herb. stofa, borðstofa, parket, gestasnyrt.
Frystihólf fylgir íb. Hús og sameign mjög
góð. Áhv. 5,4. Verð 7,5. 8666.
BJARNHOLASTIGUR - KOP.
132 fm einb.hús á einni hæð ásamt 46 fm
bílskúr. Góður garður með suðurverönd.
Verð 9,9 millj. 8454.
SKAFTAFELL 1 VIÐ NESVEG.
123 fm steinsteypt eldra einbhús á
tveimur hæðum. Húsið er mikið endurn.
Nýtt gler og póstar. 3 svefnherb. Áhv. 2,3
millj. byggsj. Verð 7,2 millj. Ath. skipti á
2ja herb. íb. mögul. 6576.
SKRIÐUSTEKKUR. Mjög gott
241 fm einb.hús með 70 fm íb. á jarðh.
Sérinng. 5 herb. 3 stofur, arinn. Hús í góðu
ástandi. Fallgg lóð. Verð 15,9 millj. 8033.
REYKJABYGGÐ - MOS.
Mjög gott einnar hæðar hús ásamt bílskúr,
gróðurhúsi og sundlaug. 4 svefnh. Góðar
stofur. Vandaðar innr. Stærð húss 145 fm.
Áhugaverð og vel umgengin eign. Laus
strax. Verð 12,9 millj. 8420.
HJALLABREKKA - KOP.
Gott 237 fm hús sem er hæð og kj. m.
innb. bílskúr. 4 svefnh., rúmg. stofur
með arni og sólskála. Alno innr. í eldh.
Parket og flísar. Mikið útsýni. Góð eign
á góðum stað. (Þetta hús er í tímaritinu
Hús og híbýli). 8428.
Glæsilegt 291 fm einb. á tveimur hæðum
með séríb. á jarðhæð og tvöf. bílsk. Góðar
innr. og gólfefni. Arinn í stofu. Eign í mjög
góðu ástandi. Fallegur garður. Útsýni.
Allar nánari uppl. á skrifst. 8664.
SKERJABRAUT
Gott járnklætt einbhús á tveimur hæðum
á steyptum kj. Húsið er í mjög góðu
ástandi. 6 herb., góðar stofur. Rafmagn
og hiti endurn. Bílskréttur. Stærð 220 fm.
Verð 11,9 millj. 7906.
Nýbyggingar
ALFHOLT - HF. 90 fm 3ja herb. íb.
á 1. hæð í fjölb. (b. er fokheld að innan.
Hagst. verð. 8656.
LAUTASMÁRI - KÓP. Nýjarþrjár
3ja og ein 4ra herþ. íb. í litlu fjölb. Ib. afh.
fullb. án gólfefna. Vand. innr. úr
kirsuberjavið. Hús, lóð og sameign fullk-
láruð. Nánari uppl. á skrifstofu. 8296.
FUNALIND - KÓP. ÞrjárSja herb.
í litlu fjölb. sem afh. fullb. án gólfefna m.
vönd. innr. Stærð frá 78 fm. Mikið útsýni.
Verð 7,3 millj. 7785.
HEIÐARHJALLI - KÓP. Eigum
eftir nokkrar sérhæðir i Suðurhlíðum Kóp.
Eignirnar afh. tilb. u. trév. að innan en
fullb. að utan ásamt bilskúr, stærð 122 fm.
Verð frá 9,2 millj. Teikn. á skrifst. 6584.
LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús
sem er hæð og ris með innb. bílskúr.
Stærð 175 fm. Selst í núverandi ástandi,
þ.e.a.s. tilb. u. trév. að innan. Teikn. á
skrifst. 6339.
GRÓFARSMÁRI - KÓP. Vorum
að fá í sölu 2 parhús á tveimur hæðum
með 4-5 svefnh. Stærð 195,7 fm. Húsin
seljast í núverandi ástandi (nánast fokh.).
Teikn. á skrifst. Verð 7,5 millj. 8628.
VESTURTÚN - ÁLFTANES.
Einbhús á einni hæð 153 fm ásamt
viðbyggðum bilsk. Húsið er með ófrá-
gengnu þaki og seist í núverandi ástandi.
Teikn. á skrifst. Verð 5,9 millj. 8672.
Atvinnuhúsnæði
DUGGUVOGUR - LAUST. 211
fm atvinnuhúsnæði með góðum
innkeyrsludyrum. Sérhiti og -rafmagn.
Áhv. 3,2 millj. Verð 7,9 millj. 1182.
VIÐ STÓRHÖFÐA. Eigum til þrjár
ca 250 fm einingar með góðri lofthæð,
stórum innkdyrum. Nýstandsett. Laust
strax. 4617.
BÍLDSHÖFÐI - LAUST. 205 fm
skrifstofuhúsn. á 1. hæð með giugga á tvo
vegu. Góð lofthæö og gólfefni. Laust
strax. Verð 9,0 millj. 7891.
SKEIÐARÁS - GBÆ. 504 fm iðn-
húsn. á einni hæð með tveimur stórum
innkdyrum og góðri lofthæð. Hægt að
skipta í minni einingar Góð aðkoma. Verð
19,8 miilj. 6547.
Sumarhús
SUMARBUSTAÐUR
GRÍMSNESI. Mjög góður sumar-
bústaður í landi Norðurkots
(Lindarhvammur), Grímsnesi. Landið er ca
1 hektari að stærð, allt kjarri vaxið og
mikill gróður. Bústaðurinn er 86 fm, fullb.
að utan sem innan, með vatni og raf-
magni. Parket, Auk þess 15 fm
áhaldageymsla. Góð staðsetn. Ásett verð
5 millj. Allar nánari uppl. á skrifst. 8643.
>
I