Morgunblaðið - 27.05.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.05.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 27. MAÍ1997 MORGUNBLAÐIÐ rtwwmxBmmswmi niii iihwiiit'iii SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ - ATVINNUHÚSNÆÐI Húseignirnar Austurstræti 8 og 10 eru til sölu ; - byggingarréttur. Húsin eru samtals um 900 fm og standa á lóðum sem eru samtals 603 fm. i Skv. skipulagi er gert ráð fyrir um 3000 fm nýbyggingu á lóðunum. Húsin ; eru í leigu en verða laus 1. sept. n.k. Tilvalið tækifæri fyrir athafnamenn að j reisa verslunar-, skrifstofu- og þjónustubyggingu á frábærum stað milli Austurstrætis og Austurvallar. Allar nánari uppl. um eignirnar veitir Sverrir ! Kristinsson. 5347 Eldshöfði - 200 fm. Vorum að fá í einkasölu mjög gott um 200 fm atvinnuhúsnæði með góðri lofthæð (5,5 m) og innkeyrsludyrum. Kaffistofa og skrifstofa á efri hæð. Malbikuð lóð. Gott athafnarsvæði. Laust fljótl. V. 10,2 m. 5352 Viðarhöfði - 200 fm - tækifæri. Vorum að fá í sölu mjög gott iðnað- ar- og þjónusturými á götuhæð. Plássið er i dag einn salur með máluðum gólf- um og niðurföllum og rafknúnum innkeyrsludyrum. Afstúkuð afgreiðsla, skrif- stofa og kaffistofa. Malbikuð lóð. Mjög góð aðkoma með góðu auglýsingagildi. Hentar vel undir ýmiskonar atvinnurekstur. Laust strax. V. 8,9 m. 5348 Atvinnuhúsnæði óskast. Bráðvantar á skrá: 100-300 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð og með góðri lofthæð. 50-200 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í Rvík. 100-400 fm skrifstofuhæðir í Rvík. 200-500 fm óinnréttaðar hæðir ( borginni. Mikil eftirspurn eftir öllum tegundum atvinnuhúsnæðis. Nánari uppl. veitir Stefán Hrafn. Miðborgin - steinhús. Vorum að fá í sölu stórt og mikið um 600 fm hús sem er kjallari og þrjár hæðir. Á götuhæð eru versl- anir en á efri hæðum eru skrif- stofu- og íbúðarpláss. Lagerpláss er í kj. Nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. Hagstætt verð. 5344 Sundaborg - 300 fm. Mjög vandað húsnæði á tveimur hæðum samtals um 300 fm auk 70 fm í sameign. Mjög gott lagerhúsnæði á neðri hæð með innkeyrsludyrum og á efri hæð skrifstofur og sýningarsalur. Gott verð og kjör. Uppl. veitir Stefán Hrafn. 5351 Skrifstofuhæð (hæðir óskast) - staðgreiðsla. Traustur kaupandi óskar eftir 600-1200 fm skrifstofuplássi með góðu aðgengi og bílastæðum. Staðgreiðsla kemur til greina. Nánari uppl. veita Sverrir eða Stefán Hrafn. Þarabakki. Gott verslunarhúsnæði á tveimur hæðum um 443 fm á góðum stað í Mjóddinni. Plássið er laust nú þegar. Gott verð og kjör í boði. 5095 Byggingarlóðir. Til sölu tvær bygging- arlóðir í Smárahvammslandi. önnur er 3.498 fm að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má byggja 3ja hæða hús ásamt kj. samtals að bygg- ingarmagni 2.520 fm. Allar nánari uppl. veitir Þorleifur. 5328 Brautarholt. Gott atvinnuhúsnæði á 2. hæð um 300 fm. Er í dag einn stór salur með súl- um. Ýmiskonar möguleikar. Mjög góð kjör. 5314 Bolhoit. Vorum að fá til sölu um 350 fm góða skrifstofuhæð (3. hæð) sem er með glugga bæði til austurs og vesturs. Vörulyfta. Hagstæð kjör. V. 13,3 m. 5324 Laugavegur - bakhús/verslun og þj. Mjög gott um 83 fm verslunar- og þjón- ustupláss á götuhæð í bakhúsi við Laugaveg. Hentar vel undir ýmiskonar verslun og þjónustu. V. 6,5 m. 6979 Strandgata - Hf. Erum með (sölu mjög gott þjónusturými á 2. hæð í þessu húsi um 200 fm. Gott útsýni. Plássið er óinnréttað. Gott verð og kjör. 5333 Miðborgin - verslun og skrifstofur. Vorum að fá í einkasölu vandað atvinnuhúsnæöi á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar í nýlegu húsi. Um er að ræða um 300 fm verslunarhæð, 190 fm fullinnréttað skrif stofupláss á 3. hæð og um 335 fm þjónustu- rými á sömu hæð. Lyfta og bílastæöi. V. 35,0 m.5346 Skútahraun - lítið iðnaðar- pláss. Mjög gott um 120 fm iðnaöarhúsnæði á götuhæð í húsi sem stendur við Skútahraun. Milliloft og innkeyrsludyr. Gott útisvæði. Gott verð og kjör. 5341 . Ililiilllllill SYNISHORN UR SÖLUSKRÁ - ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Byggingarlóð við Tómasarhaga. Vorum að fá tii söiu 667 fm byggingarlóð við Tómasarhaga. Gert er ráð fyrir að byggja megi 3ja hæða íbúðarhús á lóðinni. Allar nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Árni. 7130 Sumarbústaður á Þingvöll- um. Vorum aö fá til sölu um 60 fm sumarbú- stað í landi Þjóðgarðsins. Bústaðurinn sem er steyptur og á einni hæð er örstutt frá Þingvalla- vatni og skammt innan viö Valhöll. Allar nánari uppl. veita Stefán Árni og Sverrir. Ásett verð 6,5 m. 7120 Við Úlfijótsvatn - sumarbúst. Höfum til sölu fallegan, mjög vel staðsettan sum- arbústað austan megin við Úlfljótsvatn. V. 2,5 m. 6463 Apavatn - sumarbústaðalóð. Vorum að fá í sölu 1 ha lóð við Apavatn. Lóðin er um 200 m frá vatninu. Eignarlóð. V. 800 þús. 7094 Gíslholtsvatn-lóð. m sölu um 1,0 ha lóð á fallegum stað við Gíslholtsvatn. V. 900 þús. 7051 Raðhús í Háaleitishverfi óskast. Höfum traustan kaupanda að rað- húsi í Háaleitishverfi eða við Hvassaleiti. Æskileg stærð er 180-220 fm. Nánari uppl. veitir Sverrir. Einbýlishús í Fossvogi óskast - staðgreiðsla í boði. Traustur kaupandi hefur beöið okkur að útvega 250-300 fm einbýlishús í Fossvogi. Bein kaup, allt greitt strax í peningum og húsbréfum. Ekki er nauðsynlegt að húsið verði laust fyrr en eftir eitt ár. Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson. Hraunbraut - Kóp. vorum a« fá i sölu fallegt og vel staðsett tæpl. 150 fm einb. á einni hæð. Húsinu fylgir 28 fm bílskúr. ( húsinu eru m.a. tvær stofur og fjögur herb. Sérlega fal- legur gróinn garður með timburverönd. V. 12,5 m.7063 Hlaðbrekka - Kóp. Vel viðhaldiö 135 fm einb. á einni hæö meö stórum og björtum stofum, 3 svefnh., flísalögðu baðherb. o.fl. 30 fm bílskúr. V. 12,5 m. 7052 Fáfnisnes. Tvílyft um 350 fm einb. ásamt um 50 fm bílskúr á fráb. stað. Fallegur garður. Glæsil. útsýni. Hagstæð kjör. V. 16,5 m. 6641 Vogaland. Mjög fallegt og vel umgengið einb. á tveimur hæðum með tvöf. bílskúr 256,3 fm auk bílskúrskjallara og sólskála. Stór og gróin hornlóð. Parket. Arinn (stofu. V. 16,9 m. 7030 Stekkjarsel. Glæsll. 244 fm hús á eftir- sóttum stað með innb. 29 fm bílskúr. Húsið býð- ur upp á mikinn sveigjanleika í nýtingu, t.d. er mögul. á 2 íb., 5-6 herb. o.fl. Á gólfum er parket og marmaraflísar. Mjög fallegur garður. V. 17,5 m. 6613 Rauðagerði. Glæsilegt 330 fm einb. með innb. bílskúr. í húsinu eru 4-5 svefnherb., stór stofa, sólstofa, gott eldhús o.fl. Húsið er allt hið vandaðasta og er vel staðsett í rólegu og góðu hverfi. V. 19,8 m. 7124 Hverfisgata. Vorum að fá þetta myndar- lega hús í einkasölu. Það er hæð, kj., og ris, samtals um 360 fm auk um 120 fm atvinnuhús- næðis á einni hæð á baklóð með nokkrum bíla- stæðum. Húsiö sem þarfnast endumýjunar stendur á 520 fm lóð. V. 16,5 m. 7131 Laugavegur - steinhús. vorum að fá í sölu steinsteypt einb. sem er kjallari, hæð og ris um 110 fm. Húsið þarfnast standsetningar og er laust nú þegar. V. 5,5 m. 7105 Sogavegur - vel staðsett. vor- um aö fá í sölu fallegt 166 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Húsinu fylgir 29 fm bílskúr. Húsíð skiptist m.a. í tvær stofur og fimm herb. Gróinn garöur með nýlegri timburverönd. V. 11,9 m. 7099 Austurgerði - einb/tvíb./þríb. Tvílyft um 356 fm hús á frábærum útsýnisstað. Efri hæð sem er um 180 fm getur nýst sem ein eða tvær íbúöir. Á jarðhæð/kjallara er m.a. innb. 30 fm bílsk., 3ja herb. íb. m. sérinng. og einstakl. íb. m. sérinng. en einnig er innangengt í íbúðirn- ar. Eign sem gefur mikla möguleika. V. 18,5 m. 7006 Laugarnesvegur. Til sölu mjög skemmtilegt tvílyft timburhús (bakhús) sem mikið hefur verið standsett. Húsið er um 130 fm auk um 35 fm bílsk. m. einu íb.herb. Nýr sólskáli. Fal- legur garður m.a. hiti í gangstétt. Áhv. 7,4 m. Laust strax. V. 9,9 m. 7035 I Kleppsholti. Glæsilegt hús sem er um 191 fm auk 60 fm bílskúrs. Húsið er mjög mikið endumýjað, m.a. eldhús, bað, gólfefni, gler o.fl. Fallegur garður. V. 14,8 m. 6742 PARHÚS Lindarbyggð - Mos. Mjög fallegt parhús á einni hæð. Bílskúr. Glæsilegt eldhús. Mikil lofthæð. Garðskáli. Verönd í suður. Frá- gengin lóð. Áhv. um 6,2 m. V. 11,9 m. 7027 Lerkihlíð - tvíb. Glæsilegt parhús með frábæru útsýni. Húsið er samtals um 312 fm. m. innbyggðum bílskúr. Á 1. hæð eru góðar stofur, stórt eldhús, þvottaherbergi o.fl. Á 2. hæð eru 4 herb., sjónvarsherb. og bað. í kj. er 91 fm. 4ra herb. sér íb. Eign sem gefur mikla mögu- leika. V. 18,5 m. 783 Hverfisgata - ódýrt. jámkiætt utið timburhús á steinkjallara. Húsið þarfnast stand- setningar að innan. Áhv. 4,5 m V. 4,9 m. 6988 RAÐHÚS Vesturberg - endaraðh. Faiiegt og snyrtilegt endaraðhús um 190 fm með innb. bílskúr. Parket á herb. Flísal. baðherb. með sauna. Um 50 fm svalir. Vel viðhaldin eign. V. 12,8 m. 2414 Alfhólsvegur . Vorum að fá í sölu fallegt 180 fm endaraöhús. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og fimm herbergi. Húsinu fylgir 40 fm bíl- skúr. Parket. Góð lóö til suöurs. V. 10,8 m. 7128 Reyðarkvísl. Glæsilegt 236 fm I endaraðhús ásamt 39 fm bílskúr. Á 1. hæð I eru góðar stofur, snyrting, eldhús, þvottah. I og blómaskáli. Á efri hæð eru 4 góð herb. I og baðh. Baöstofuloft. Vandað merbau j parket á gólfum. Vandaðar innr. og skápar. | Glæsilegt útsýni. Húsið er laust nú þegar. V. í 15,5 m. 6647 ____________________________________| Dalsel - Ódýrt. Vorum að fá til sölu um 174 fm endaraðhús ásamt stæði í bílag. Á 1. hæð er m.a. góðar stofur, snyrting, eldhús, forst. o.fl. Á 2. hæð eru m.a. 3 herb., bað o.fl. í kj. er gott herb. m. bakinng. Húsið þarfnast standsetn- ingar. V. 8,9 m. 6987 Langholtsvegur - ódýrt. Vorum að fá til sölu þríiyft endaraðhús. Húsið er samt. um 220 fm m. innb. bílskúr. Húsiö þarfnast standsetningar að innan sem utan. Áhv. 5,1 m. V. 8,250 m. 6999 Hljóðalind - fokhelt. Vorum að fá í sölu 141 fm 4ra herbergja endaraðhús á einni hæö. Innbyggöur bílskúr. Húsið verður afhent fullbúið að utan en fokhelt aö innan. V. 8,5 m. 7039 Grundarás - endaraðh. 210 fm fallegt endaraðh. ásamt 41 fm tvöf. bfl- skúr. Glæsilegt útsýni. Mikil og góð eld- húsinnr. Stutt ( skóla, sundlaug o.fl. Ákv. sala. V. 14,3 m.2133 Garðastræti. Vorum að fá í einkasölu spennandi 148 fm hæð á þessum vinsæla stað í hjarta borgarinnar. Hæðin skiptist m.a. í 3 herb., eldhús, stóra stofu og borðstofu. Gólfefni og innr. eru að miklu leyti komin til ára sinna en hús- ið er í góðu standi. V. 10,5 m. 7114 Stóragerði - allt sér. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 208 fm efri sérhæð í 3-býli. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herb. Parket. Alno-innrétting í eldhúsi. Innb. bílskúr fylgir hæðinni. Þvottahús í íbúð. Allt sér. V. 13,7 m.7060 Goðheimar. Falleg og björt efri sér- hæð um 125 fm ásamt góðum um 25,4 fm bílskúr. Parket. Suðursv. Mjög góð stað- setning í rólegu hverfi. V. 10,9 m. 7122 Bakkavör - sunnanv. Seltj. Vorum að fá (einkasölu glæsilega neðri sérhæð í vönduðu tvíbýlish. um 144 fm ásamt viðbyggð- um um 29,6 fm bílskúr. 4 svefnherb. Flísar og parket. Sjávarútsýni. Mjög vönduð og velmeðfar- in eign. V. 12,8 m. 7123 Bergþórugata - glæsi- eign. Vorum að fá (sölu afskaplega sér- staka og glæsilega eign sem er samtals um 180 fm. Um er að ræða hæö og ris, innifalið er garöhýsi/vinnustofu sem allt hefur verið endurnýjað á smekklegan hátt. Bílskúrsrétt- ur á lóð. Glæslleg flísalögð arinstofa með suöursvölum. Gólfefni eru viöargólf og flísar. Útsýni. Gæti hentað listamanni sem þyrfti t.d. vinnustofu. V. 13,0 m. 7089 Þinghólsbraut. Mikið endurnýjuð um 119 fm neðri sérhæð ásamt um 20 fm bflskúr. Frábært útsýni og staðsetning. Áhv. 5,9 m. í hagstæðum lánum. Laus fljótlega. V. 10,2 m. 7019 forápuhlíð - hæð og ris. 6-7 herb. vönduð um 162 fm efri hæð ásamt risi. Á hæðinni sem er öll endumýjuð eru tvær saml. góðar stofur og 2 herb. eldhús og bað. í risi eru 3 herb. og bað. V. 13,0 m 6483 Hæðargarður. Vorum aö fá í sölu 95 fm efri hæð í 2-býlishúsi (endahús). Hæöin skipt- ist m.a. í stofu og 3-4 herb. Risloft er yfir allri íbúöinni. Stutt ( skóla, leikvelli og þjónustu. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 8,0 m. 7070 Heiðargerði. 4ra herb. glæsileg og björt um 100 fm efri hæð (efsta) í þríbýlishúsi. Nýtt eldhús. Nýtt baðherb. Tvennar svalir. Áhv. 5,0 millj. Góð staðsetning. V. 8,5 m. 7024 Hoitsbúð - m. bílskúr. Mjög rúm- góð og björt um 140 fm neðri sérh. í tvíbýlish. ásamt 25 fm bílskúr. 2 herb., 2-3 stofur. Sérinng. V. 9,5 m. 6993 Sólheimar. 5 herb. vel skipulögð 127 fm efri sérhæð í 3-býli. Hæðinni fylgir 32 fm bílskúr. Húsið er nýviðgert og málað. V. 10,5 m. 6831 Bergstaðastræti. Falleg 160 fm fb. á efri hæð og í risi. 6-7 svefnherb. Fallegar saml. stofur m. útsýni o.fl. íb. hefur talsvert verið end- um. Á jarðh. er séríb. herb. með snyrtingu. Laust strax. Áhv. ca 9,2 m. húsbr. V. 11,9 m. 6512 Langholtsvegur. Mjög glæsileg 4ra-5 herb. neðri sérh. í nýlegu 3-býli ásamt 2ja herb. séríb. í kj. samt. um 188 fm. Parket og flísar á öll- um gólfum. Bílskúr. Fallegur garður. V. 14,2 m. 6101 Álfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bflsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,3 m. 3317 4RA-6 HERB. Laugarnesvegur - útb. 800 þús. 4ra herb. um 100 fm björt (b. á l.hæð með stórum svölum. Áhv. 6,8 m. Laus strax. V. 7,6 m. 7057 Engjasel. Rúmgóð 99 fm 4ra herb. íb. ásamt stæði í bílag. íb. skiptist í hjónaherb., tvö bamaherb., bað, eldhús og stofu með svölum. V. 7,0 m. 7081 Kleppsvegur. Góð 4ra herb. 102,4 fm (búð á 3. hæð. (b. skiptist m.a. (hol, stofu, borð- stofu, eldhús, bað og tvö herb. Stórar suðursv. V. 6,7 m. 7102 Framnesvegur. Rúmgóð 116,6 fm íb. á tveimur hæðum í nýlegu húsi með bílskýli. íb. skiptist þannig, neðri hæð: stofur, eldhús og snyrting en í risi eru fjögur góð herb., bað og geymsla. Suðursv. og stæði í bílageymslu. V. 10,8 m. 7103 Skólavörðustígur - „pent- house” Vorum að fá í einkasölu bjarta og glæsilega 3ja-4ra herb. 110 fm „penthouse" (b. með sólskála og stórum svölum. Vandaðar innr. Glæsilegt útsýni. V. 11,5 m. 7106 Lundarbrekka. 4ra herb. mjög falleg endaíb. á 3.hæð (efstu). Nýtt parket. Endum. baðherb. Nýstandsett blokk. íbúðin fæst á mjög góðum kjörum. v. 7,5 m 7020 Vegna mikillar sölu undanfarið höfixm við kaupendur að ýmsum gerðum íbúða, einbýlishúsa og atvinnuhúsnæðis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.