Morgunblaðið - 03.06.1997, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.06.1997, Qupperneq 1
á n i| VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 31.05.1997 31 23 IHoirgnnMaMíþ 1997 KNATTSPYRNA ÞRIÐJUDAGUR 3. JUNI BLAD Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð *| . 5af5 0 2.014.416 2. X5 <5 SaTi 280.760 3.4a,s 62 7.810 4. 3af 5 1.949 570 Samtals: 2.012 3.890.326 : HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 3.890.326 Leíftur mætir Hamburger % TVOFALDUR 1. VINNINGUR Á LAUGARDAGINN Leiftursmenn leika í svokallaðri Toto-Evrópukeppni í sumar og nú er ljóst hveijir andstæðingar þeirra verða. Ólafsfirðingarnir mæta Hamburger SV frá Þýskalandi, Samsunspor frá Tyrkalndi, Tauras Taurage frá Litháen og dönsku liði sem enn er ekki vitað hvert er. Glæsi- leg met Jóns Arnars Jón Arnar Magnússon setti glæsilegt Islandsmet í tugþraut á sterku móti i Götz- is í Austurríki um helgina. Fékk 8.470 og bætti gamla metið, frá Ólympíuleikunum í Atlanta, um 196 stig. Jón Arnar setti einnig íslandsmet í 100 m hlaupi og 110 m grindahlaupi í Götzis. Jón varð í fimmta sæti af 24 sem luku keppni. Sigur- vegari varð Eduard Hámala- inen sem hingað til hefur keppt fyrir Hvíta-Rússland en varð um síðustu áramót finnskur ríkisborgari. Honum tókst að setja Norðurlanda- met á þessu fyrsta móti sínu fyrir Finnland. „Það þurfti tvo til þess að slá Norður- landametið,“ sagði Jón en fyrra Norðurlandamet var 8.403 stig í eigu Svíans Hen- riks Dagárds þannig að Jón náði um helgina því lang- þráða markmiði að bæta árangur Dagárds. Annar varð Thomas Dvor- ak, Tékklandi, með 8.582 stig, en hann hlaut brons- verðlaun á Ólympíuleikunum í fyrra. Michael Smith frá Kanada, hlaut 8.555 stig og fjórða sætið kom í hlut Eist- lendingsins, Erki Nool með 8.534. Jón kom næstur með 8.470 stig og 6. sætið féll í skaut ungs Tékka, Roman Sebrle, sem fékk 8.330. Leikirnir í keppninni fara fram í lok júní og síðan í júlí. Fyrsti leikur- inn verður á heimavelli Leifturs gegn Þjóðveijunum í HSV. „Það verður skemmtilegt að mæta þessum liðum, sérstaklega HSV sem er með mjög gott lið enda allt at- vinnumenn í sterkri deild. Við bjóð- um þessi lið velkomin til Ólafsfjarðar því við reiknum með að spila heima- leikina okkar þar,“ sagði Kristinn Björnsson, þjálfari Leifturs við Morgunblaðið í gær. „Það er ljóst að mikið álag verður á okkar liðj í júní og júlí. Við erum að leika í ís- landsmótinu, bikarkeppninni og Toto-keppninni á þessum tíma. En þetta er engu að síður skemmtilegt verkefni og við hlökkum til.“ Nú þegar er búið að fresta tveim- ur leikjum Leiftursmanna í íslands- mótinu vegna þátttöku þeirra í Toto- keppninni, leiknum á móti Keflavík í 7. umferð og ÍBV í 9. umferð. ■ Loks / B12 HANDKNATTLEIKUR | VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 28.05.1997 ; Vinningar 1 . 6 af e 2.. ° 3. 5a,e 5.,' bónus Samtals: Fjöldi vinninga 140 668 809 Vinnings- upphæð 42.400.000 2.281.110 233.821 2.650 230 45.439.571 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 45.439.571 Á ÍSLANDI: CUmSTI EílJNTALÁUjRí l]-. VJNMIMiGJJJLí li\ Morgunblaðið/Einar Falur v Morgunblaðið/Einar Falur Strákarnir" heim í dag RÚSSAR urðu heimsmeistarar í handknattleik á sunnudag; sigruðu Svía 23:21 í úrslitaleik. Frakkar sigruðu Ungveija í leik um þriðja sætið og Islendingar urðu í fimmta sæti, eins og kom fram í sunnudags- blaðinu og er það besti árangur sem íslenskt landslið hefur náð í heims- meistarakeppni. Valdimar Gríms- son var valinn í sjö manna úrvalslið heimsmeistaramótsins og er á myndinni hér til hliðar ásamt Tal- ant Dushjevaev, sem kjörinn var besti maður mótsins. Að ofan er íslenska liðið fyrir brottför frá Kumamoto í gærmorgun en hópur- inn kemur heim í dag. ■ HM / B2 og B4-B6 Miöinn meö bónusvinningnum var keyptur í Söluturninum við Hringbraut 14 í Hafnarfirði. 1 Síðustu lottóhópar í þætti Evu Ásrúnar á rás 2 næsta föstudag I verða: STÖLLURNAR hjá Sýslumannsembættinu á Patreksfirði og ÁTTA AGÆTAR viö Fjölbrautaskólann í Breiðholti.fl Sannkallaður kvennafans. • Laugardaginn 14. júní kl. 14 hefst nýr lottóþáttur á Rás 2, í þætti Markúsar Þórs Andréssonar og Magnúsar Ragnarssonar, Fjöri í | kringum fóninn. Þar eiga þeir hlustendur sem keypt hafa lottómiða fyrir kvöldið kost á að | vinna vandaðan geisladisk frá Japis og glæsilegt gasgrill frá Skeljungi. SÍMAR: UPPLÝSINGAR ISÍMA: 568-1511 GRÆNTNÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 0G 453 FRJÁLSÍÞRÓTTIR: JOHIMSON HÆTTI í EIIVIVÍGINU VIÐ BAILEY / B12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.