Morgunblaðið - 13.06.1997, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 13. JÚNÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
Knattspyrna
3. deild karla:
A-riðill:
Ármann - ÍH.....................3:0
Magnús Jónsson, Viktor Edvardsson, Pálmi
Guðmundsson.
Haukar - KFR....................6:0
Jón Óskar Pétursson 3, Lúðvík Jóhannes-
son, Róbert Stefánsson og eitt sjálfsmark.
Framiierjar - Léttir............3:1
Leifur Geir Hafsteinsson 2, Arnsteinn I.
Jóhannesson -
B-riðill:
Grótta - Snæfell................5:0
Gauti Guðmundsson 2, Gunnar Hafliðason
2, Bjarki Friðriksson.
UMFN - Bruni....................4:1
Helgi Arnarson, Guðni Erlendsson, MAgnús
Ólafsson, Högni Þórðarson.
UMFA-KSÁÁ.......................2:1
D-riðiU:
Hvöt- Magni.....................3:2
Nökkvi - UMFT...................1:4
KS - Neisti H....................2:0
Hasepa Miralem 2.
2. DEILD KARLA
SINDRI - HK...................2:4
FJÖLNIR- VÖLSUNGUR............2:4
Fj. leikja U J T Mörk Stig
HK 4 4 0 0 13: 5 12
SELFOSS 4 4 0 0 12: 4 12
KVA 4 3 1 0 10: 4 10
VÖLSUNGUR 4 2 0 2 8: 10 6
VlÐIR 3 1 1 1 7: 6 4
ÞRÓTTURN. 4 1 0 3 10: 14 3
LEIKNIR 4 0 2 2 3: 5 2
ÆGIR 3 0 1 2 5: 8 1
FJÖLNIR 3 0 1 2 2: 8 1
SINDRI 3 0 0 3 6: 12 0
Theódór Karlsson, UMSS............1,85
Björn Bragi Björnsson, FH........1,75
Ragnar Isleifur Bragason, Breiðabliki 1,75
Kúlavarp..kvenna....................
Berglind Bjamadóttir, UMSS......12,92
VilborgJóhannsdóttir, UMSS ........11,51
Eva Sonja Schiöth, HSK...........10,92
Kringlukast karla
Jón Bjami Bragason, HSS.........46,46
Jón Amar Magnússon, UMSS ..........45,01
Þorsteinn Þórsson, UMSS .............43,46
100 m karla
JóhannesMárMarteinsson, ÍR......10,60
Jón Arnar Magnússon, UMSS ..........10,77
BjamiÞórTraustason,FH ...............10,84
100 m telpna
ValgerðurM. Friðriksd., Breiðabliki .. 14,32
Svala Aðalgeirsdóttir, Breiðabliki ..14,40
Elín Ósk Helgadóttir, Breiðabliki .14,71
100 m pilta
Ólafur K. Ágústsson, Breiðabliki.13,44
Davíð Magnússon, Breiðabliki...........13,55
BrynjarM.Ásbjömsson, Breiðabliki.. 14,92
60 m stelpna
Hrafnhildur Ævarsdóttir, Breiðabliki.. 8,99
Anna Jónsdóttir, Breiðabliki........9,34
SteinunnTinnaÞórðard.,Breiðabliki .. 9,38
60 m stráka
Bjarki Páll Eysteinsson, Breiðabliki .... 8,92
Guðjón Baldvinsson, Breiðabliki.......9,14
Stefán Guðmundsson, Breiðabliki ......9,47
Kúluvarp karla
Ólafur Guðmundsson, HSK..........13,83
Sigurður Karlsson, UMSS................13,32
Magnús Aron Hallgrímsson, HSK .......12,99
200 m kvenna
Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ............25,61
Silja Ulfarsdóttir, FH ..............25,70
Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE .........27,34
200 m karla
Jóhann H. Bjömsson, HSK............23,52
Sigurður Arnar Björnsson, UMSS..23,78
Ólafur Halldórsson, UMSB...............24,92
400 m kvenna
Helga Halldórsdóttir, FH ............56,77
Steinunn Leifsdóttir, Á........1.00,56
Ámý Björg ísberg, UMFA................1.06,99
400 m karla
Frjálsíþróttir
Paavo Nurmi mótið
Helsinki, Finnlandi:
1.500 m hlaup karla:
Paul Bitok (Kenýju).............3.36,87
David Kisand (Kenýju)...........3.37,69
John Kosgei (Kenýju)............3.38,73
110 m grindahlaup:
Igor Kovac (Slóvakíu).............13,38
Gaute Gundersen (Noregi)..........13,66
Antti Haapakoski (Finnlandi)......13,78
100 m hlaup kvenna:
Sanna Hemesniemi (Finnlandi)......11,47
3000 m hlaup kvenna:
Kate Anderson (Ástralíu)........8.55,92
Ayelech Worku (Eþíópíu).........8.58,59
Annemari Sandell (Finnlandi)....8.58,89
Spjótkast kvenna:
Trine Hattestad (Noregi)..........68,34
Heli Rantanen (Finnlandi).........63,72
Mikaela Ingberg (Finnlandi).......62,02
Langstökk kvenna:
Tunde Vaszi (Ungverjal.)...........6,54
Susan Tiedtke-Greene (Þýskal.).....6,51
Ludmila Galkina (Rússl.)...........6,48
100 m hlaup karla:
Frankie Fredericks (Namibíu)......10,11
Robert Esmie (Kanada).............10,26
Geir Moen (Noregi)................10,31
Spjótkast karla:
Jan Zelezny (Tékklandi)...........87,46
Gavin Lovegrove (N-Sjálandi)......83,62
Patrick Boden (Svíþjóð)...........83,46
Kúluvarp karla:
Aleksandr Bagach (Úkraínu)........20,61
MikaHalvari (Finnlandi)...........20,56
Kjell Ove Hauge (Noregi)..........19,73
Frjálsíþróttir
Vormót Kópavogs
Haldið á Kópavogsvelli sunnudaginn 25
maí.
100 m hlaup kvenna
Helga Halldórsdóttir. FH ............12,33
Guðný Eyþórsdóttir, lR ..............12,49
Silja Ulfarsdóttir, FH .............12,76
Langstökk kvenna
Sigriður Anna Guðjónsdóttir, HSK.....5,65
Helga Eggertsdóttir, UMÓ..............5,46
Guðný Eyþórsdóttir, ÍR................5,42
Hásttikk karla
Friðrik Arnarson, Á..............49,78
Sveinn Þórarinsson, FH...........49,97
Björn Traustason, FH.............50,57
Golf
Opna bandaríska mótið:
Congressional-völlurínn, par 70
65 - Colin Montgomerie
66 - Hal Sutton, Steve Stricker
67 - Mark McNulty, Tom Lehman
68 - Hideki Kase, Dave Schreyer
69 - Jeff Sluman, Justin Leonard
70 - Mike Brisky, Chris Perry, Hale Irwin,
David Ogrin, Joel Kribel (áhugamað-
ur), Craig Parry, Larry Mize, David
White
71 - Stewart Cink, Mark Brooks, Nick Price,
Thomas Björn, Vijay Singh, Bob Tway,
Scott Hóch, Peter Teravainen, Greg
Towne, Slade Adams, Randy Wylie,
Frank Lickliter, Mark Wiebe, Jose-
Maria Olazabal, Payne Stewart, Ernie
Els, Len Mattiace, Olin Browne, John
Morse, Stuart Appleby, Lee Westwood,
Frank Nobilo, Randy Wylie
72 - Jim McCovem, Clarence Rose, Grant
Waite, Tom Watson, Loren Roberts,
John Cook, Mike Reid, Fuzzy Zöller,
Kelly Gibson, Steve Jones, Paul Azin-
ger, Nick Faldo, Lee Janzen, Jesper
Pamevik, Brad Faxon, Edward Fryatt,
Rick Cramer, Jack Ferenz
73 - Ben Crenshaw, Jack Nicklaus, Mark
Calcavecchia, Mike Huylbert, Stephen
Ames, Russ Cochran, Duffy Waldorf,
Fren Dunck, Jay Haas, Bernhard Lan-
ger, Spike McRoy, John Mazza, Paul
Coydos, Lee Rinker, Gary Nicklaus,
Dick Mast, PJ Cowan, Mark O’Mera,
Scott McCarron, Darren Clarke, Jeff
Maggert, Rodney Butcher
74 - Steven Hart, Andrew Colthart, Jim
Estes, Eric Brito, Bill Porter, Tiger
Woods, Corey Pavin, Larry Nelson,
Dennis Trixler, Tommy Tolles, Jim
Furyk, David Duval, Ken Schall
■Fred Couples, Greg Norman, Davis Love,
Phil Mickelson, Steve Elkington og Tom
Kite léku allir á 75 ásamt fleirum. Ian
Woosnam og Scott Simpson voru meðal
þeirra sem léku á 76 höggum, John Daly
og Paul Broadhurst voru báðir á 77 og
Curtis Strange lék á 79 höggum.
GOLF
Opna Bláalónsmót GSG
á Vallarhúsavelli sunnudaginn 15. júní.
18 holu höggleikur með og án fgj.
VERÐLA UN DAGSINS.
1. sæti án fgj. Ameríkuferð. 1. sæti með fgj. Ameríkuferð.
2. sæti án fgj. Evrópuferð. 2. sæti með fgj. Evrópuferð.
3. sæti án fgj. Innanlandsferð. 3. sæti með fgj. Innanlandsferð.
Fem nándarverðlaun, hver um sigkr. 4.000 úttekt í Goljverslun
Sigurðar Sigurðssonar.
Mót þetta er sjálfstætt mót + safnmót.
Mótsgjald kr. 2.000.
Skráning hafin í síma 423 7802.
^JBLÁA LÓNIÐ Golfklúbbur Sandgerðis.
-ctvintýri Ukattl
HITAVEITA
SUÐURNESJA
ÍÞRÓTTIR
KÖRFUKNATTLEIKUR
RirisiíNBA
Hávaxinn drengur frá Norður-
Kóreu hefur verið við æfingar
hjá frægum körfuknattleiksþjálfara
í Kanada frá miðjum maí. „Mig lang-
ar til að leika í NBA,“ sagði piltur-
inn, sem er hvorki meira né minna
en 236 cm. Ef hann leikur nokkurn
tíma í NBA-deildinni, verður hann
hæsti leikmaður deildarinnar frá
upphafi. Rúmeninn Gheorghe Mur-
esan er hæsti leikmaður deildarinnar
um þessar mundir, en hann er 229
cm á hæð.
Pilturinn heitir Ri Myong-Hun,
en er þekktur undir nafninu Michael
Ri í Ottawa, þar sem hann dvelur
nú ásamt Jack Donohue þjálfara sem
leiðbeindi Kareem Abdul-Jabbar á
sínum tíma. Ri var 106 kg að þyngd
þegar hann kom til Kanada í síðasta
mánuði, en er nú orðinn 127 kg
þungur. Hann lyftir lóðum daglega
undir handleiðslu þrekþjálfara ís-
hokkíliðs Ottawa í NHL-deildinni.
Einnig stundar hann körfuknattleik
f 2-3 klst. á dag.
„Ég býst við því að Michael verði
kominn í NBA á þessu ári,“ sagði
Donohue. „Hann verður væntanlega
í æfingabúðum í deildinni í október.
Hann er nokkuð góður nærri körf-
unni og hefur góða tilfinningn fyrir
stuttum skotum, en fjarri henni er
hann engu síðri en aðrir stórir leik-
menn í NBA-deildinni. Donohue vill
að Ri verði a.m.k. 135 kg og verði
eilítið liprari í hreyfingum. „Hann
er fljótur að læra. Við sýndum hon-
um nokkrar fótahreyfingar sem við
héldum að hann yrði í vandræðum
með, en hann náði þeim strax.“
Má ekki semja við
bandarísk lið
Ri talar ekki ensku og þurfti túlk
á blaðamannafundi í síðustu viku.
Óvissa ríkir um hvort pilturinn geti
leikið með liði í Bandaríkjunum vegna
þess að Bandaríkin viðurkenna ekki
Norður-Kóreu og utanríkisráðuneytið
hefur gefíð bandarískum liðum í
NBA-deildinni til kynna að þau megi
ekki semja við piltinn. Ri hefur sótt
um framlengingu á landvistarleyfi
sínu í Kanada og svo gæti farið að
hann leiki þá með öðru af tveimur
kanadísku liðunum í deildinni,
Vancouver eða Toronto, á næsta
tímabili. Þó er ekki ijóst hvort hann
megi spila leiki kanadísks liðs í
Bandaríkjunum. Ef honum yrði bann-
að að gera það, gæti hann aðeins
leikið á heimavelli og einn útileik,
gegn hinu kanadíska liðinu.
Rodman sektaður
DENNIS Rodman var í gær gert að greiða 3,5 miiyónir króna í
sekt fyrir niðrandi ummæii í garð mormóna sem hann hefur látið
falla á meðan úrslitakeppni Chicago og Utah hefur staðið yfir,
en mormónar eru fjðlmennir í Utah-rfld. David Stern, yfirmaður
NBA-deildarinnar, tiikynnti um sektina í gær og sagði hana vera
í samræmi við fyrri ákvarðanir yfirmamia deildarinnar í svipuðum
málum. „Niðrandi ummæli leikmanna deildarinnar á opinberum
vettvangi í garð minnihiutahópa eru ekki liðin,“ sagði Stern.
MANNVIRKI
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Nýr völlur vígður
ÍR-IIMGAR héldu ÍR-daglnn hátíðlegan í gær og vígðu vlð það
tæklfærl nýjan frjálsíþróttavöll sem nýtist félaglnu til æf-
Inga. Margt var um manninn ð félagssvæði ÍR í Mjóddinni
og það skeln eftirvænting úr augum yngstu keppendanna
þegar borgarstjórinn í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladótt-
lr, ræsti fyrstu keppendurna á nýja velllnum.
M'
SNOKER
KRISTJÁN Helgason, sem er til haegri, og t
Frakklandi eftir helgina og œtlar Kristj
Kristján Helgason varð í
Ferekki
íöðru i
Teir íslenskir snókerspilarar verða meðal kepp-
enda á Evrópumótinu sem hefst í Biarritz í
Frakklandi fimmtudaginn 19. júní. Þetta eru þeir
Kristján Helgason og Ásgeir Ásgeirsson og lofar
Kristján því að gera betur en í fyrra, en þá varð
hann í öðru sæti. „Ég er ekki að fara á þetta mót
til að verða aftur í öðru sæti. Allt annað en sigur
er lélegt,“ segir hann.
Kristján á glæsilegan feril sem snókerspilari,
hann er Islandsmeistari síðustu fjöguua ára og
varð í öðru sæti á EM í fyrra auk þess sem hann
varð heimsmeistari unglinga árið 1993. Hann er
nú efstur í stigakeppni snókerspilara hér á landi.
Jóhannes B. Jóhannesson er í öðru sæti og Jóhann-
es R. Jóhannesson í því þriðja en þeir komast ekki
á mótið þannig að Ásgeir Ásgeirsson, sem er í
fjórða sæti í stigakeppninni, verður annar kepp-
andi íslands á mótinu. Ásgeir varð í þúðja sæti á
íslandsmótinu 1994 og aftur 1997 og 1993 varð
hann í níunda sæti á HM unglinga.
Þátttaka í móti sem þessu kostar sitt og segja
þeir féiagar að erfitt hefði verið fyrir þá að vera
með nema með stuðningi verslunarinnar Bónuss
og Hróa hattar pizza.
Keppendur á mótinu verða um 50 talsins og
verður leikið í átta riðlum. Riðlakeppnin hefst 20.
júní og þar nægir að sigra í fjórum römmum.
Sextán manna úrslit hefjast 26. júní og þá verður
Vegleg golfhandbék
GOLFHANDBÓKIN er komin út, þriðja
árið í röð. í bókinni er mikið af upplýs-
ingum sem koma kylfingum vel, ýmiss
fróðleikur um nánast alla golfklúbba
landsins, kort af völlum þeirra og ítarleg
mótaskrá.
Það er Nesútgáfan sem gefur bókina
út en Páll Júlíusson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Knattspyrnusambands ís-
lands, sá að miklu leyti um efni bókar-
innar; texta, kort og auglýsingar.
„Bókin hefur aldri verið svona viða-
mikil áður. Fyrsta árið var þetta algjör
nýjung, bókin var unnin í samstarfí við
Golfsamband íslands og allir klúbbamir
voru með. í fyrra voru hins vegar ekki
allir með en síðan hafa 10 klúbbar bæst
við. Allir eru með að undanskildum
þremur þar sem lítil eða engin starfsemi
fer fram,“ sagði Páll í samtali við
Morgunblaðið.
Golfklúbbarnir fá eintök af bókinni
og meðlimir geta eignast hana þar. Hún
er ókeypis fyrir alla klúbbmeðlimi þeirra
golfklúbba sem getið er í handbókinni.
„Bókin er algjörlega sér á parti vegna
allra þeirra korta sem í henni eru. Þetta
er glæsileg bók sem alltaf er verið að
bæta. Hún er gefin út í tæplega sex
þúsund eintökum og er mjög mikið not-
uð. Kylfíngar eru að glugga í hana allt
sumarið - frá apríl fram í september -
og jafnvel lengur, allt þar til næsta bók
kemur út að ári,“ sagði Páll Júlíusson.