Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1997, Blaðsíða 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna Stofndeildin Eísta deild kvenna: ÍBA-ÍBV.......................1:4 Katrín Hjartardóttir (88.) - Elena Einisdótt- ir 2 (40., 85.), Dögg Sigurgeirsdóttir 2 (53., 68.). Fj. leikja U J T Mörk Stig BREIÐABLIK 4 4 0 0 23: 4 12 KR 4 4 0 0 7: 0 12 STJARNAN 4 3 0 1 12: 7 9 VALUR 4 3 0 1 10: 7 9 ÍBV 5 1 1 3 7: 9 4 ÍBA 5 1 0 4 7: 18 3 ÍA 4 0 1 3 2: 7 1 HAUKAR 4 0 0 4 2: 18 0 1. deild kvenna B: Leiftur- KS.......................1:1 UMFT-Hvöt.........................3:2 2. deiid karla Víðir-Sindri.................... 4:1 Atli Vilhelmsson, Sigurður V. Árnason, Lugic, Jósef Estergal - Hermann Stefáns- son. Fj. leikja U J T Mörk Stig KVA 5 4 1 0 14: 5 13 HK 5 4 1 0 14: 6 13 SELFOSS 5 4 1 0 13: 5 13 VÍÐIR 5 2 1 2 12: 9 7 VÖLSUNGUR 5 2 0 3 9: 14 6 LEIKNIR 5 1 2 2 5: 6 5 ÆGIR 4 1 1 2 10: 8 4 FJÖLNIR 4 1 1 2 4: 9 4 ÞRÓTTURN. 5 1 0 4 11: 16 3 SINDRI 5 0 0 5 7: 21 0 3. deild karla A: ÍH - Framheijar.......................3:0 B-riðill: UMFA - Snæfell.......................4:1 Grótta- UMFN..........................2:2 Intertoto keppnin: Riðill 1: Minsk (Hv.-Rússl.) - Heerenveen (Holl.)..l:0 AaB (Danm.) - Polonia Warsaw (Póll.) ....2:0 Riðill 2: Dragovoljac (Króatíu) - Bastia (Frakkl.)..0:l Graz (Austurr.) - Silkiborg (Danm.).......2:0 Riðill 3: Ards (N-írl.) - Royal Antwerp (Belgíu)....0:l Lausanne (Sviss) - Salamina (Kýpur).......4:1 Riðill 4: Maccabi Tikva (fsr.) - Cologne (Þýskal.).. 1:3 Standard Liege (Belgíu) - Aarau (Sviss) ..0:0 Riðili 5: Boltafélagið (Færeyjum) - Genk..........0:5 Panachaiki (Grikkl.) - Stabæk (Noregi)...l:l Riðill 6: Leiftur (fsl.) - Hamburg (Þýskal.)......1:2 Samsunspor (Tyrkl.) - Oðinsvé (Danm.) ..2:0 Riðill 7: Universitate (Lett.) - Istanbul (Tyrk.).1:5 Öster (Svíþjóð) - Vasas (Ungveqal.).....1:4 Riðill 8: Kongsvinger (Noregi) - Lommel..........1:1 Rodic (Júgósl.)- Halmstad (Svíþjóð) ...0:1 Riðill 9: Zilina (Slóvakíu) - Austria Vín........3:1 Wodzislaw (Póll.) - Búkarest (Rúm.)....2:4 Riðill 10: Bistrita (Rúm.) - Montpellier (Frakkl.) ....1:2 Groningen (Holl.) - Cukaricki (Júgósl.)....l:0 Riðill 11: Publikum (Slóv.) - Antalyaspor (Tyrkl.) ..1:1 Proleter (Júgósl.) - Maccabi Haifa (fsr.) ..4:0 Riðill 12: Merani (Georgíu) - Torpedo (Rússl.)......0:2 Ried (Austurr.) - Heraklis (Grikkl.).....3:1 Frjálsíþróttir Stigamót Alþjóða frjálsíþróttasambandsins Tóriní, Italíu: KONUR 100 m hlaup: Marion Jones, Bandar...............11,08 Natalya Voronova, Rússlandi........11,29 Alenka Bikar, Sióveníu.............11,36 100 m grindahlaup: CarlaTuzzi, ftalíu................13,18 Svetiana Laukhova, Rússlandi......13,18 Lacena Golding, Jamaíku...........13,32 Langstökk: Fiona May, Ítalíu..................6,97 Ludmila Galkina, Rússlandi..........6,80 Ludmila Ninova, Rússlandi...........6,70 Stangarstökk: Eszter Szemeredi, Ungveijal........4,20 Stacy Dragila, Bandar..............4,05 Svetlana Abramova, Rússlandi.......3,90 KARLAR 100 m hlaup: Dennis Mitchell, Bandar...........10,20 Sergei Osovich, Okraínu...........10,35 Carlo Occhiena, Ítalíu.............10,40 400 m hlaup: Davis Kamoga, Úganda..............44,77 S.Louamahla, Alsír................46,07 Mark Hylton, Bretlandi............46,49 800 m hlaup: Andrea Longo, Ítalíu.............1.46,37 Nathan Kahan, Belgiu...... Benjonnes Lahlou, Marakkó 3.000 m hlaup: Gennaro Di Napoli, ftalíu. Massimo Pegoretti, Ítalíu.... Brahim Boulami, Marakkó.. 110 m grindahluap: Andrej Kislykh, Rússlandi...... Sven Pieters, Belgiu........... Jeff Williams, Bandar.......... 400 in grindahlaup: Samuel Matete, Zambíu.......... Yoshihiko Saito, Japan......... Ibou Faye, Senegal............. Hástökk: Gregory Fedorkov, Rússlandi.... M.Tuban, Eistlandi............. Sergei Klyugin, Rússlandi..... Langstökk: James Beckford, Jamafku........ Cheikh Toure, Senegal.......... Yuri Naumkin, Rússlandi........ Kringlukast: Sergei Lyakhov, Rússlandi...... Simone SbrogiOj Ítalíu........ Diego Fortuna, ftalíu......... Sleggjukast: Balasz Kiss, Ungveijal........ Alþjóðlegt mót í Sviss Helstu úrslit frá Lucerne, Sviss: KARLAR .1.46,52 .1.46,58 .7.49,31 .7.49,89 .7.51,37 ....13,78 ....14,00 ....14,07 ....48,62 ....49,34 ....49,73 ....2,21 ....2,21 ....2,21 ....8,49 ....8,12 ....8,03 ....61,76 ....61,06 ....60,26 ....81,62 100 m hlaup: Kenneth Brokenburr, Bandar........10,11 Vincent Henderson, Bandar.........10,26 Ian Mackie, Bretlandi.............10,33 400 m hlaup: Butch Reynolds, Bandar............44,45 Deon Minor, Bandar................45,57 Jamie Baulch, Bretlandi...........45,63 110 m grindarhlaup: Tony Dees, Bandar.................13,46 Colin Jackson, Bretlandi..........13,55 Larry Harrington, Bandar..........13,63 Þrístökk: Alexander Aseledchenko, Rússlandi.... 16,98 Ndabe Mdhlongwa, Zimbabwe.........16,76 Andrew Murphy, Ástralíu...........16,69 KONUR 100 m hlaup: Channa Pintusevitch, Úkraínu........11,08 Cheryi Taplin, Bandar...............11,53 Celena Mondie-Milner, Bandar........11,53 1.500 m halup: Anita Weyei-mann, Sviss...........4.04,85 Malin Ewerlf, Svíþjóð.............4.05,49 Mlanie Choinire, Kanada...........4.12,45 100 m grindahlaup: Ludmila Enqvist, Sviþjóð............12,85 Cheryl Dickey, Bandar...............13,04 Dawn Bowles, Bandar.................13,13 Hástökk: Angela Bradburn, Bandar................1,88 Olga Kaliturina, Rússlandi.............1,88 Sieglinde Cadusch, Sviss...............1,87 Tennis Wimbledonmótið Helstu úrslit í fyrstu umferð: Karlar: 9- Marcelo Rios - Mahesh Bhupathi ............................6:4, 6:4, 6:3 Todd Woodbridge - 5-Michael Chang ..............7:6 (7:5), 3:6, 6:2, 3:6, 8:6 16-Petr Korda - Marcelo Filippini ..................4:6, 7:6 (7:4), 6:1, 6:4 Michael Stich - Jim Courier .................7:6 (7:0), 7:5, 7:6 (7:2) 8-Boris Becker - Marcos Á. Gorriz ............................6:3, 6:2, 6:3 Chris Wilkinson - 17-Jonas Björkman ..............7:6 (7:5), 0:6, 5:7, 6:3, 6:4 Justin Gimelstob - 11-Gustavo Kuerten ...................6:3, 6:4, 4:6, 1:6, 6:4 Greg Rusedski - 7-Mark Philippoussis .................7:6 (8:6), 7:6 (8:6), 6:3 Magnus Norman - Luis Herrera ......................7:6 (8:6), 6:1, 6:4 Frederik Fetterlein - Jiri Novak ...............4:6, 3:6, 6:4, 7:6(7:3), 6:4 3-Yevgeny Kafelnikov - Juan-Antonio Marin.......................6:4, 6:2, 6:0 1-Pete Sampras - Mikael Tillström ............................6:4, 6:4, 6:2 Konur: 1-Martina Hingis - Anne Kremer (Lux.) ................................6:4, 6:4 8-Arantxa S. Vicario - Clare Wood...6:0, 6:0 Kerry-Anne Guse - 13-Kimberly Po ........................... 3:6, 7:5, 6:2 14-Brenda S.-McCarthy - Silvia Farina ............................4:6, 6:3, 6:2 6- Amanda Cötzer - Alexandra Fusai 7:6 (12:10), 6:1 7- AnkeHuber-Harukalnoue........6:3, 6:3 10- Conchita Martinez - Karina Habsudova ................................6:1, 6:2 I kvöld Knattspyrna Coea-Cola bikar karla: Grindavík: Grindavík - Breiðablik ..20 Ólafsfiörður: Leiftur - ÍA..20 Laugardalsv.: Þróttur R. - Þór Ak ..20 Vaisvöllur: Valur-Fylkir....20 HSÍ Drætti frestað Drætti í happdrætti HSÍ, sem fara átti fram þann 10. júní sl. hefur, verið frestað til 1. júlí. KEILA / EM 1 KNATTSPYRNA Jón ofariega á listanum Nú er Evrópumótið í keilu, sem fram fer í Nottingham í Eng- landi, hálfnað og hefur árangur ís- lensku keppendanna verið með ágætum. Jón Helgi Bragason er í 4.-5. sæti í einstaklingskeppninni, en 16 bestu komast áfram í undan- úrslit keppninnar. Keppni í tvímenningi er lokið. Jón Helgi og Hörður Ingi Jóhannesson voru aðeins tveimur pinnum frá því að komast í verðlaunasæti með 2.504 stig, en Englendingar náðu bronsinu með góðum leik í síðasta ramma og fengu 2.506 stig. Jón og Hörður voru með 208,7 stig í meðalskor í 4.-5. sæti ásamt Þjóð- verjum. Svíarnir Patrick Becke og Patrick Johansson sigruðu með 2.576 stig. Ásgeir Þór Þórðarson og Halldór Ragnar Halldórsson voru með 201,8 stig og höfnuðu í 15. sæti og Freyr Bragason og Ingi Geir Sveinsson í 46. sæti af 76 með 189,7 stig í meðalskor. Elín Óskarsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir náðu 13. sæti í tvímenningi kvenna af 67 sem tóku þátt, með 198,6 stig í meðalskor. Hollenskt par varð Evrópumeistari með 2.484 stig eða 207,0 stig í meðalskor. Heiðrún Þorbjörnsdóttir og Ragna Matthíasdóttir urðu í 46. sæti með 178,8 stig og Ragnheiður Þorgilsdóttir og Sigríður Klemens- dóttir í 62. sæti með 163,3 stig í meðalskor. Staða efstu íslendinganna í ein- staklingsflokki þegar keppnin er hálfnuð: Karlar (154 keppendur): 4.-5. Jón Helgi Bragason.3.808 (211,6) 43. Ingi Geir Sveinsson.........3.525 Konur (134 keppendur): 27. Elín Óskarsdóttir............3.527 90. Heiðrún Þorbjömsdóttir.......3.217 99. Sólveig Guðmundsdóttir.......3.166 105. Ragna Matthíasdóttir.........3.112 114. Ragnheiður Þorgilsdóttir.....2.985 131. Sigríður Klemensdóttir.......2.781 FRJALSIÞROTTIR Jones í miklu stuði íTórínó NÝJASTA hlaupastjarna Bandaríkjanianna, Marion Jo- nes, sigraði á 11,08 sekúndum í 100 metra hlaupi kvenna á móti á Tórínó á Ítalíu í gær. Mót þetta var fyrsta evrópska fijálsíþróttamótið sem Jones tekur þátt í, en hún á þrjá bestu tíma ársins í 100 metrunum. Jones hafði mikla yfirburði í hiaupinu og gat meira að segja leyft sér að slaka örlítið á er hún nálgaðist marklínuna, en Natalya Voronova frá Rússlandi kom önnur í mark á 11,29 sek- úndum. Þriðja sætið féll síðan í skaut slóvensku stúlkunnar Alenku Bikar, sem hljóp á 11,36. Jones, sem aðeins er 21 árs gömul, mun taka þátt í fleiri mótum í Evrópu á næstunni en það er liður í undirbúningi henn- ar fyrir heimsmeistaramótið í frjálsum, sem fram fer í Aþenu i ágúst. Reuter MARION Jones fagnar sigri í 100 metra hlaupi í Tórínó Öruggt hjá Eyjastúlkum Napurt var á Akureyrarvelli í gærkvöldi þótt heita eigi hásumar. Þjálfari Akureyrar- stúlkna var í snjógalla sem gefur vísbendingu um StefánÞór hitastigið.^ Stúlk- Sæmundsson urnar fra Vest' skrifar mannaeyjum létu það ekki á sig fá, mættu stríðsmálaðar og léku vel á köflum og sigruðu 4:1. Fyrstu 35 mínúturnar var IBV miklu betra liðið á vellinum. Fanny Yngvadóttir fékk tvö færi eftir fyrirgjafir frá Elenu Einisdóttur en heimastúlkur björguðu og Þór- unn markvörður varði skot frá Ir- isi Sæmundsdóttur áður en ÍBA sótti í sig veðrið undir lok hálfleiks- ins. Þá átti Þorbjörg Jóhannesdótt- ir tvo góða spretti inn fyrir vörn ÍBV en Petra markvörður Braga- dóttir varði í bæði skiptin. Á 40. mín. skoraði Elena eina mark hálf- leiksins. Hún vann návígi fyrir utan vítateig, lék ótrauð áfram og skaut í bláhornið. Seinni hálfleikur var býsna fjör- ugur. Dögg Sigurgeirsdóttir kom inn á sem varamaður í leikhléi og hún skoraði tvö mörk, á 53. og 68. mínútu. Besti leikmaður vallar- ins, Elena Einisdóttir, skoraði síð- an sitt annað mark og fjórða mark ÍBV á 85. mínútu en Katrín Hjart- ardóttir skoraði eina mark IBA á 88. mín. Lið ÍBV var sterkara í leiknum og sigurinn sanngjarn. Guðjón Þórðarso DRAGUTIIM Ristic, miðherji Skagí lauk með markalausu jafntefl „Bikar úrslKi LEIFTUR frá Ólafsfirði tekur í kvöld á móti íslands- og bikar- meisturum ÍA í 16-liða úrslitum bikarkeppni KSÍ íknattspyrnu. Þrír aðrir leikir fara fram í 16-liða úrslitunum í kvöld - Grindavík fær Breiðablik f heimsókn, Þór, Akur- eyri, sækir Þrótt heim í Laugardal- inn og Valur tekur á móti Fylki að Hlíðarenda. Guðjón Þórðarson knattspyrnuþjálfari sagðist þess fullviss að viðureignin fyrir norðan yrði sú sem mesta athygli myndi vekja. ÆT Eg tel útilokað að spá fyrir u_m hveij- ar lyktir leiks Leifturs og ÍA verða því mikið er í húfi fyrir bæði lið og þau munu án efa leggja allt í sölurnar til þess að sigra,“ sagði Guðjón. „Staða Leifturs er ekki góð í deild- inni og á liðið erfiðan seinni hluta sum- ars fyrir höndum. Bikarkeppnin er hins vegar gott tækifæri fyrir Olafsfirðinga Babl Svo virðist sem það ætli ekki að ganga þrautalaust hjá ítalska knattspyrnufélaginu Inter Milan að fá til liðs við sig Brasilíumanninn snjalla Ronaldo frá Barcelona á Spáni og nú virðist sem félagaskipti Ronaldos séu ekki í samræmi við reglur Alþjóða knattspyrnusambandsins. Lögfræðingar Ronaldos halda því ótrauðir fram að kappinn hafi öðlast rétt til fijálsrar sölu þegar hann keypti upp samning sinn við Barcelona fyrir tæpa tvo milljarða króna á föstudag- inn, en samkvæmt reglum Alþjóða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.