Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1997, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ Tvær alveg eins? ÞÆR eru alveg nákvæmlega eins þessar tvær myndir. - Nei annars, afsakið skreytnina (= lygina, ósannsöglina), það er ekki satt; annarri myndanna hefur verið breytt í fimm atrið- um. ykkur til skemmtunar. Þið eigið nefnilega að fínna þessar fimm breytingar og gjörið svo vel að byrja núna! (Að sjálf- sögðu eru Lausnir á hvolfi með svar á reiðum höndum ÞEGAR þið eruð búin að reyna til þrautar.) •uuijjoii Jd n?j)svs3uv.q p ijQcfSuvS 3o iumuisuvp j nd[d?svs3uvq ye gpfoj jnjoq unjqvSnv inp[oq jvjuva jvuunpouiuioq njjnqs nysjo p ivjiæj jo juunjou luuid iuuijjoq Jd [oCjjipS j jiijsiajj lujusnvq HVORT eru fleiri blóm eða fiðrildi á myndinni. Reynið ykkur við þessa þraut, hún er skemmtileg og ekki gefast upp fyrr en í fulla hnefana, þá er líka allt í lagi að kíkja í Lausnir á hvolfi hér fyrir neðan. [Uipjq uiajj njd pvtf ‘vjv[d qv vjvq ‘wjq - ’uipjq uiojj nptjui ‘npjjui iua QUcj lujusneq HALLÓ! Ég heiti Tinna Rut Wiium og ég á heima í Galway á Irlandi. Eg er fimm ára gömul. Þetta er mynd af hestvagni og hesti. Líka er prinsessa með kórónu. Gætuð þið sett þessa mynd í Myndasögur Moggans? Takk og bless, Tinna. Frá Irlandi vesaa&xæmf C&Ouqoa. sktMar OQ -ícair SOnAr h.tnruM e^ttiekkj ■ftirtdíð arwon'Striqpskbinn. íl/vrv Jpratt-fyrirmiJcto. l&i Lohs fann. h&ntysicó'itMi.— & uppahaJds -FeUjstab hxtt- anÝio lclóa. úti i bUskCirs- tvorrvi- MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1997 E 3 Blaðamaður Morgunblaðsins FIMM ára stúlka úr Kópa- vogi, Rebekka Rut Gunnars- dóttir, Lækjasmára 88, hefur sínar hugmyndir um hvernig einhver af mörgum blaða- mönnum Morgunblaðsins lítur út, ef dæma má af mynd, sem hún kallar Blaðamaður Morg- unblaðsins. Á Mogganum, eins og blaðið er oft kallað í daglegu tali, vinna margir karlar og konur sem blaðamenn. Þar eru líka margir prentsmiðir, prentarar, prófarkalesarar, setjarar, aug- lýsingafólk, afgreiðslufólk, skrifstofufólk, tölvufólk og Ijósmyndarar að ógleymdum sendlunum. Yfir öllum þessum skara eru tveir ritstjórar og framkvæmdastjóri. Vel á þriðja hundrað (= milli tvö og þrjú hundruð) manns vinna á Morgunblaðinu. Þessi stóri hópur vinnur saman að því sex daga vikunnar að koma Mogg- anum út til lesenda sinna um allt land og til margra lesenda í útlöndum. Rúmlega 54.000 eintök eru prentuð daglega af Morgunblaðinu! Eins og mörg ykkar vita ef- laust, er blaðið til húsa í Kr- inglunni 1 í Reykjavík. Mogg- inn er líka með skrifstofu á Akureyri. GULb’- þú l SAOMUR.IMN l//U£ ' LÍtCA TeKJNN Ú£»í£>' . USTV VIKU 0& é<3 E'NJCI AÐ NOTA HÁLSIOWöANN C L EN&UfZ m LÍTUIZ VEL ÚT E<S LOSNAÐ' VIDGlFSló \ GÆ.K.I ✓ JAAAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.