Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 3
HJÁ fasteignasölunni Hraunhamri
er nú til sölu bæði skrifstofu- og
verslunarhúsnæði við Fjarðargötu
13-15 í miðbæ Hafnarfjarðar. Um
er að ræða annars vegar verslunar-
húsnæði á annarri hæð frá 50 ferm.
upp í 300 ferm. og hins vegar skrif-
stofuhúsnæði í lyftuhúsi frá 200
ferm. upp í 400 ferm.
Húsið var byggt 1995 og er alveg
fullbúið að utan sem innan, en ein-
ingarnar sem eru til sölu eru annað-
hvort tilbúnar undir tréverk eða
hægt að fá þær afhentar fullinnrétt-
aðar. Sjálft er húsið steinhús með
tveimur turnum. Annar er tveggja
hæða og hinn fimm hæða og lyfta og
rúllustigi eru á milli hæða í minni
turninum en lyfta í stærri turnin-
um.
„Þetta hús er í hjarta Hafnar-
fjarðar og afar vel staðsett, bæði
hvað varðar útsýni yfir höfnina og
alla þjónustu,“ sagði Helgi Jón
Harðarson hjá Hraunhamri.
„Segja má að þetta hús sé Kr-
ingla“ Hafnfirðinga, en þannig er öll
umgjörð þess að utan sem innan.
Fyrir í þessu húsi er t.d. ÁTVR, 10-
11 matvöruverslun, apótek, fram-
köllunarþjónusta, fata- og gler-
augnaverslanir, SÍF, Búnaðarbank-
inn, veitingastaður og fleira.
Því er þarna einstakt tækifæri til
að eignast verslunárpláss og skrif-
stofuhúsnæði með frábæram kjör-
um á besta stað í bænum. Seljandi
er Hafnarfjarðarbær og fleiri. Til-
boða er óskað í þetta húsnæði."
Morgunblaðið/Þorkell
UM ER að ræða bæði skrifstofu- og verslunarhúsnæði við Fjarðargötu
13-15 í miðbæ Hafnarfjarðar. Óskað er eftir tilboðum, en húsnæðið er
til sölu hjá Hraunhamri.
Stærri eignir
Starhagi. Glæsilegt 336 fm. einb. tvær
hæðir og kj. Saml. stofur, 4-6 herb. Að
auki er sér 2ja herb. íb. á efri hæð. 32 fm
bflskúr. Húsið er mikið endurn. að innan
sem utan. Glæsilegt útsýni.
Hjallasel.
Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk ris-
lofts. 2 stofur með blómaskála út af. 5
svefnh. 2 baðh. Parket og flísar. Bílskúr.
Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign f sérfl.
Túngata.
Húsið er kjallari, tvær hæðir og rishæð,
samtals að gólffleti 487 fm auk 24 fm bíl-
skúrs. Falleg ræktuð lóð með trjám og
runnum. frábær staðsetning í hjarta borg-
arinnar.
Austurborgin. Glæsilegt 400 fm
Z einb. sem er kj. og tvær hæðir. Sér 2ja
Z. herb. íb. í kj. með stækkunarmöguleikum.
Ö; Húsið er allt nýl. endurnýjað með vönduð-
3 um byggingarefnum. Falleg ræktuð lóð
© með háum trjám. Stórkostlegt útsýni yfir
< Laugardalinn og Reykjavíkurhöfn.
cc Síðusel.
f~>n FASTEIGNA
3 MARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
Sogavegur. Einb. sem er kj., hæð og
ris um 153 fm. Á hæðinni eru stofur og
eldh. ( kjallara eru 3 herb. og geymslur og í
risi eru 2 herb. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð
12,2 millj.
Glæsieign nærri miðborg-
inni. Glæsileg um 300 fm einb. sem er
kj., tvær hæðir og ris. Sér 2ja-3ja herb.
íbúð í kjallara. Bílskúr. Fallegur ræktaður
garður með háum trjám.
Blikanes Gbæ. Gott 310 fm einb. á
tveimur hæðum. 51 fm bílskúr. Góðar stof-
ur og 5 herb. Vandaðar innr. og gólfefni.
Hæðir
Vesturgata. Góð 167 fm sérhæð.
Parket. Suðursvalir. Nýl. innr. í eldh. 4
herb. Laus strax. Möguleiki á aukaíb.
Dalsbyggð Gbæ. 76 fm neðri sérh.
í tvíb. 2 góð svefnh. Sérgarður. Laus fljót-
lega. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,5 millj.
Stararimi. Neðri sérhæð um 130 fm.
Góðar stofur með útg. út á lóð og 3 herb.
Áhv. húsbr. 6,3 millj. Verð 10,1 millj.
Reykjavíkurvegur Hf.
Endaraðhús 154 fm á tveimur hæðum.
Mjög vel staðsett. 4 svefnherb. Sólskáli.
Bílskúr. Verð 11,8 millj. Skipti möguleg á
minni eign með bilskúr.
Hvannhólmi Kóp.
Gott 262 fm einb. á tveimur hæðum með
innb. bílskúr. Góðar stofur og 6 svefnherb.
Parket. Verð 14,9 millj. Lítið áhv.
Óðinsgata.
Parhús 121 fm sem er kj. tvær hæðir og ris
121 fm. Eignin er öll í upprunalegum stíl,
furuborð á gólfum, rósettur í lofti o.fl. Verð
10 millj. Skipti möguleg á minni eign 3-4
herb. með sérinngangi í sama hverfi.
Garðatorg.
V
3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir, 109-127 fm í fallegu húsi við
Garðatorg í Garðabæ. íbúðirnar eru afhentar tilbúnar undir inn-
réttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baði.
Senn líður að afhendingu íbúðanna.
Höfum ýmsar stærðir og gerðir at-
vinnuhúsnæðis á skrá,
Vegna síaukinnar eftirspurnar bráövantar okkur margar gerðir
og stærðir verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæðis á skrá.
Skráið eignina hjá okkur, þá er von til þess að eitthvað gerist.
Hamraborg.
Gott 156 fm verslunarhúsnæði á götuhæð. Rekstur sportvöru-
verslunar getur selts með.
Breiðagerði tvíbýli.
Vönduð 284 fm húseign með tveimur samþ. íbúðum. Stærri íb.
221 fm og skiptist í þrjár glæsilega stofur og 5 svefnherb. m.m.
og minni íb. er 63 fm 2ja herb. íb. Sérinngangur í hvora íbúð.
Gólefni og innréttingar úr vönduðum efnum. Húseignin er má
segja öll sem ný.
Góð 122 fm efri sérhæð sem skiptist í
góðar stofur með suðursv. og 4 herb.
Þvottaherb. í íb.
Hallveigastígur. Efri hæð og ris. Á
hæðinni eru saml. stofur, 2 herb. og eld-
hús með nýl. innr. og i risi eru 2 herb. og
setustofa. Áhv. byggsj./lífsj. 4,4 millj. Verð
9 millj.
(Q| 4ra - 6 herb.
Barónsstígur. Mjög góð 91 fm íb. á
3. hæð I þribhúsi. Saml. stofur, 2-3 svefnh.
Parket. Herb. I kj. m. aðg. að snyrt. Laus
strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,7 millj.
Neðstaleiti.
Espigerði. Góð 98 fm íb. á 6. hæð.
Góðar stofur með svölum í suður og vest-
ur. 2 herb. Laus strax.
Kjarrhólmi Kóp. góö 112 fm íb. á
2. hæð. Pvottaherb. í íb. Rúmg. stofur með
útsýni og 3 herb. Verð 7,5 millj. Áhv. bygg-
sj./húsbr. 4,4 millj.
Pósthússtræti.
Vönduð 122 fm íb. á 3. hæð. Stæði I bíl-
skýli. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Áhv.
byggsj/lífsj. 3,4 millj.
Furugerði. Mjög góð og björt 100 fm
endaíb. á 2. hæð (efstu hæð). Parket og
flísar á gólfum. Frábært útsýni. Suðursval-
ir. Verð 8,4 millj. Áhv. húsbr./lífsj. 4,5 millj.
Æsufell. 87 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3.
hæð. Parket. Stofa og 2 herb. mögul. að
útb. 1 herb. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,8 millj.
Rekagrandi. Endaíb. 100 fm á 2.
hæð og stæði í bílskýli. Parket. Tvennar
svalir. Ib. nýl. máluð. Skipti á 3ja á svipuð-
um slóðum. Verð 9 millj. áhv. bygg-
sj./lífsj./húsbr. 3,5 millj.
Glæsileg 134 fm íb. í nýlegu húsi. Tvö
stæði í bílskýli. Suðursvalir. Mikil lofthæð.
Marmari. Rúmgott eldhús með miklum
innréttingum. Áhv. húsbr. 5,2 millj. Skipti
möguleg á 90-100 fm íb.
Vallengi. Góð 107 fm íb. á tveimur
hæðum. Suðursvalir. Parket. Verð 7,8 millj.
Laus strax.
Hamraborg Kóp. Snyrtileg 99 fm
íb. á 3. hæð (efstu). Stæði í bílskýll. Suður-
svalir. Verð 7,2 millj. Ekkert áhv.
Kóngsbakki. 97 fm íb. á 2. hæð.
Hús og sameign í góðu ásigkomulagi.
Svalir I suður. Baðherb. nýl. flísalagt. Verð
7,3 millj. Áhv. húsbr./lífsj. 3,9 millj.
Álfholt Hf. Falleg 137 fm Ib. á tveimur
hæðum. Góðar stofur og 3 herb. á neðri
hæð og í risi er 30 fm rými. Áhv. húsbr. 5
millj. Verð 10.9 millj.
0PIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali.
Vífilsgata.
Lundabrekka Kóp. Snyrtiieg 93
fm íb. á 1. hæð með sérinng. frá svölum.
Stofa og 3 herb. Húsið nýl. tekið í gegn að
utan. Verð 7,7 millj. Áhv. byggsj. 2,4 millj.
Flúðasel. Góð 108 fm íb. á 3. hæð
með stæði í bllskýli og 15 fm aukaherb. í
kjallara. Yfirbyggðar svalir í SA. Saml. stof-
ur og 3 herb. Áhv. húsbr./byggsj. 3,2 millj.
Verð 9,2 millj.
ffa 3ja herb.
Laugarnesvegur. Góð 77 fm íb. á
1. hæð. Parket. Flísalagt baðherb. Suður-
svalir. Verð 7,1 millj. Áhv. húsbr. 3,8 millj.
Digranesvegur 2 íbúðir. 54 fm
3ja herb. íb. í risi og 61 fm íb. á jarðhæð.
50 fm bílskúr. Verð 10,6 millj.
Laugalækur.
Góð 54 fm íb. á efri hæð ( þríbýli. Saml.
skiptanlegar stofur og 1 herb. Nýtt þak.
Verð 5,7 millj.
Njörvasund Góð 70 fm kjallaraíbúð.
Rúmgóð stofa, 2 svefnh. Sérinngangur.
Verð 5,1 millj.
Flétturimi.
Snyrtileg 87 fm íb. ( kj. Nýl. innr. í eldh.
Parket. Verð 6.850 þús. Áhv. húsbr. 3.850
þús.
Stigahlíð. Góð 77 fm endaib. á 3.
hæð. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 6.250
þús.
Flyðrugrandi. Góð 70 fm íbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýlishúsi. Stórar suðursval-
ir. Þvottahús á hæðinni. Verð 6,8 millj.
Fífulind Kóp. Góð 86 fm íb. á 1. hæð
með svölum í suðaustur. Til afh. strax fullb.
án gólfefna. Verð 7,4 millj. Áhv. húsbr. 2
millj.
■ ■I
Glæsileg 75 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjöl-
býli. Sérlóð í suðvestur. Parket. Verð 7,3
millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj.
Stóragerði. Snyrtileg 83 fm íb. með
suðursvölum. Baðherb. nýlega endurnýj-
að. Verð 7,3 millj. Áhv. byggsj./húsbr.
4.350 þús.
Hringbraut. Snyrtilega 72 fm íb. á 2.
hæð. Nýtt gler. Saml. stofur með suð-
ursvölum. Verð 6,2 rnillj.
Laugavegur einbýli. Einb. sem er
kj., hæð og ris um 60 fm. Verð 5 millj. áhv.
2,6 millj. hagst. langtlán.
Framnesvegur. góö 74 fm ib. á 3.
hæð. Svalir í austur. Nýtt þak. Hús í góðu
ásigkomulagi. Áhv. húsbr./lífsj. 4,2 millj.
Fellsmúli. Góð 73 fm íb. á 3. hæð.
Nýjar innr. í eldh. Parket. Verð 6,9 millj.
Áhv. byggsj. 3,6 millj.
2ja herb.
Alfholt Hf. Glæsileg 67 fm íb. á 3.
hæð. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar
innréttingar. Laus fljótlega. Áhv. húsb. 4
millj.
Asparfell. Góð 61 fm (b. á 2. hæð (
lyftuhúsi. Þvhús á hæðinni. Parket. Verð
5,3 millj. Áhv. byggsj. 900 þús.
Álfhólsvegur Kóp. Snyrtileg 51 fm
íb. í kjallara. Verð 4,5 millj.
Vallarás. 40 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi.
Áhv. byggsj. 1,6 millj.
Smyrilshólar. Snyrtileg 55 fm íb. á
2. hæð. Verð 5,1 millj. Áhv. byggsj. 1 millj.
Súluhólar. Mjög falleg 50 fm íb. á 3.
hæð. Ib. er mikið endumýjuð og í góðu
standi. Stórar svalir. Þvottaaðst. í íbúð.
Laus strax. Verð 5,4 millj. Áhv. húsbr.
3,2 millj. húsb./byggsj.
Boðagrandi. Góða 2ja herb. Ibúð á
3. hæð í lyftuhúsi. Stæði í bílskýli. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Laus fljótlega.
Kieppsvegur. 62 fm íb. á 2. hæð.
Suðursvalir. Ekkert áhv. Verð 5,5 miilj.
Rekagrandi.
Falleg 53 fm íb. með stæði í bílskýli. Par-
ket. Ibúðin nýlega máluð. Áhv. byggsj.
1.985 þús. Verð 6 millj. Laus strax.
Seilugrandi. 52 fm íb. á 1. hæð með
sérgarði. Verð 5,2 millj. Áhv. byggsj. 1.850
þús.
Laugarnesvegur. Snyrtiieg 62 fm
íb. á 1. hæð. Laus strax. Ekkert áhvílandi.
Hafnarfjörður
Gott húsnæði í
miðbænum
FASTEIGNAMARKAÐURINN