Morgunblaðið - 30.09.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1997 C 11
i íf=,
FÉLAG 11FASTTEIGN AS ALA
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BJÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfrœðingur
568 2800
HUSAKAUP
Opið virka daga
9 - 18
Opið á laugardag
11 - 13
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
SERBYLI
4 - 6 HERBERGJA
2 HERBERGI
3 HERBERGI
SKILDINGANES
Þetta fallega einbýlishús er allt á einni hæð, 190
fm, með mjög fallegum og skjólsælum garði. 4
svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Vandað og
fallegt tréverk. Verð 19,5 millj.
HOLTSBÚÐ - GBÆR
Fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innb.
bílskúr á mjög fallegum útsýnisstað. Lítill ræktaður
garður, tvennar svalir og sólverönd. Fallegt útsýni
til norðurs og suðurs. Möguleiki á allt að 5
svefnherbergjum. Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. Verð 14,3 millj.
LOGAFOLD
Til sölu glæsilegt 180 fm parhús á tveimur hæðum
auk 60 fm tvöfalds bílskúrs með háum
innkeyrsludyrum. Reisulegt og fallegt hús. Parket
og flísar. Góðar stofur, rúmgott eldhús, 4
svefnherbergi, 2 böð. Laust fljótlega. Gottverð 13,5
millj.
EIÐISMÝRI - SELTJN.
Mjög fallegt og vel gert raðhús á tveimur hæðum.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórar svalir.
Lítill garður. Möguleiki á lítilli íbúð á neðri hæð.
Nýtískuleg eign í toppstandi. Verð 15,2 millj.
HOLTSGATA - EIN Á HÆÐ
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli.
íbúðin er ein á hæðinni. Hús og sameign í góðu
standi. Rúmgóð herbergi. Fallegt útsýni. Verð 5,8
millj.
REYKÁS - KLÆTT HÚS.
Björt og falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu
klæddu fjölbýli. Stór suðurverönd m. skjólveggjum
og sérgarði. Stórar stofur, gott eldhús og sér
þvottahús. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,7 millj.
RAUÐÁS- STÓR
Mjög falleg 91 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
litlu fjölbýli. Flísar og parket Áhv. 4,5 millj. m. grb.
30 þús.á mánuð. Verð 7,5 millj.
VESTURVALLAGATA - LAUS
Skemmtileg 3ja herb. íbúð í mikið endurnýjuðu
húsi, góð sameign og aflokaður garður. Stutt í
Háskólann. Suðursvalir. Laus strax. Verð 6,7 millj.
FROSTAFOLD - LYFTUHÚS
Falleg 90 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í nýviðgerðu
lyftuhúsi. Sérþvottahús I íbúð. Mjög góð
staðsetning m.tt. þjónustu og skóla. Stór og góð
svefnherbergi. Fjallasýn. Áhv. 5,1 millj. (byggsj. m.
grb. 26 þús. á mánuði. Verð 8,3 millj. Möguleiki að
kaupa eða leigja stæði í bílskýli við húsið.
FURUGRUND - KÓP.
Björt og falleg 78 fm 3ja herb. íbúð í góðu litlu
fjölbýli.Stórar suðursvalir. Laus fljótlega. Áhv. 3,5
millj. Verð nú aðeins 5.950 þúsund.
HRAUNBÆR-EINSTAKT TÆKIFÆRI
Nú getur þú fengið 3ja herb. íbúð á 5,2 millj. Sér
inng. af svölum. Nýlegt eldhús. Parket og flísar.
Áhv. 3,5 millj. Laus strax.
LOGAFOLD- GLÆSIEIGN
100 fm 3ja herbergja endaíbúð í þessu fallega litia
fjölbýli ásamt stæði í innangengri bílgeymslu.
íbúðin er í toppstandi. Vönduð gólfefni og
innréttingar. Sérþvottahús í íbúð. Stórar
suðursvalir og fallegt útsýni. Áhv. 5,2 milllj. byggsj.
Verð 8,9 millj. Til greina koma skipti á 2ja herb.
íbúð í góðu lyftuhúsi.
REYKÁS - 30448
Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja
íbúðum með sérþvottahús, stórum herbergjum og
tvennum svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5
millj.
BLÖNDUHLÍÐ - NÝTT
Glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð nýlega innréttuð í
eldra húsi. Allt nýtt og vandað. Laus ti!
afhendingar. Verð 5,7 millj.
REYKÁS LÆKKAÐ VERÐ - 29312
Mjög falleg 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð i góðu
litlu fjölbýli. Allar innréttinpar og gólfefni ný.
Flísalagt bað. Sólverönd. Áhv. hagstæð lán 4 millj.
Verð áður 6,4 millj. nú aðeins 5.950 þús. Enginn
verður svikinn af þessari eign.
ASPARFELL - GÓÐ KAUP
53 fm góð 2ja herb. íbúð í góðu lyftuhúsi.. Flísalagt
bað. Þvottahús á hæðinni. Fallegt útsýni. Áhv. 2,8
millj. Verð 4,7 millj.
MÁVANES - SJÁVARLÓÐ
Eitt af þessum eftirsóttu einbýlishúsum á
sjávarlóð. Húsið mest á einni hæð ásamt 58 fm
bílskúr, alls 300 fm. Nýtt þak, marmari, arinn. Stór
herbergi. Yndislegt útsýni yfir sjóinn og Álftanesið.
Húsið þarfnast nokkurrar standsetningar en býður
uppá skemmtilega möguleika. Leitið frekari uppl.
hjá sölumönnum.
REYKJAVEGUR - MOS.
Mjög gott 140 fm hús á einni hæð + 38 fm bílskúr.
Glæsilegur viðhaldslítill garður m. stórum
sólpöllum. Sérstaklega fallegt umhverfi. 3-4
svefnherbergi. Góðar stofur, arinn og gott eldhús.
Sérstaklega "notendavænt" hús. Verð 13,5 millj.
KÓPAVOGSBRAUT
Þetta einstaklega snyrtilega og vel viðhaldið hús
er nýkomið í sölu. Húsið er u.þ.b. 170 fm auk 55 fm
tengihúss þar sem er séribúð. Húsið er allt í
toppástandi, m.a. nýtt eldhús, parket og fllísar.
Glæsilegur skjólsæl! garður. í dag er einnig
séríbúð á jarðhæð. Einstakt tækifæri fyrir stóra
fjölskyldu eða þá sem vilja leigja frá sér til að
standa undir lánum. Hagstættverð 14,2 millj. Þetta
er hús sem vert er að skoða.
VEGHÚS + BÍLSKÚR
Mjög falleg 130 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli
ásamt rúmgóðum innb.. bílskúr. 3-4 svefnherbergi.
Góðar stofur. Suðursvalir og verðlaunagarður.
Flísalagt bað. Parket og flísar. Áhv. 5,4 millj.
byggsj. Verð 10,8 millj.
ÁLFATÚN - BÍLSKÚR - 35222
Ein af þessum eftirsóttu 4ra herbergja íbúðum á 2.
og efstu hæð í fjórbýli ásamt innbyggðum bílskúr.
Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Pvottahús á
hæðinni. Parket. Skipti möguleg á minni íbúð helst
með bílskúr. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,3 millj.
MÁVAHLÍÐ - ÓTRÚLEG NÝTING
Góð 4ra herb. rishæð i góðu fjórbýli. Ótrúleg nýting
á fm 3 rúmgóð svefnherb. Parket, endurnýjað
eldhús að hluta til, nýjar suðursvalir. Áhv. 3,5 miilj.
Verð aðeins 6,4 millj.
KLEPPSVEGUR - GÓÐ KAUP
Mjög góð 83 fm 4ra herb. ibúð á jarðhæð í góðu
fjölbýli ásamt íbúöarherbergi m. aðgangi að
snyrtingu í risi. Mikið endurnýjuð íbúð og hús i fínu
ástandi. Lítil truflun frá Kleppsvegi. Vel þess virði
að skoða hana þessall Verð aðeins 5,9 millj.
DUNHAGI - LAUS
Rúmlega 100 fm mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í
fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og
gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj.
Húsbréf og byggsj. LÆKKAÐ VERÐ 7,9 MILLJ.
BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328
Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr.
íbúðin hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og
bað. Parket og flísar. Verð 8,4 millj.
SEIÐAKVÍSL - 35143
Mjög fallegt og vandað 156 fm einbýlishús á einni
hæð ásamt 31,5 fm bílskúr. 4 góð herb. og
rúmgóðar stofur. Arinn. Góð staðsetning í litlum
botnlanga. Verð 16,7 millj.
VESTURBERG -19481
181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum
útsýnisstað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa.
Arinn. 2ja herb. séribúð. Góður aflokaður garður.
Skipti æskileg á minni eign.
SÉRHÆÐIR
URÐARBRAUT - KÓP.
135 fm hæð og ris í eldra tvíbýli ásamt steyptum
bíiskúr. Húsið stendur á stórri lóð í mikilli rækt.
Tvær stofur og allt að 4 svefnherbergi. Nýtt eldhús.
Sjarmerarndi hús á fallegum stað. LAUST STRAX.
Verð 8,9 millj.
GNOÐARVOGUR - ALLT NÝTT
110 fm jarðhæð í fjórbýli, ekki niðurgrafin.
Sérinngangur. íbúðin er öll endurnýjuð þ.m.t
innréttingar, gólfefni, lagnir, gluggar og gler. Nýr
stór sólpallur og fallegur ræktaður garður. Falleg
eign á rólegum og góðum stað. Verð 8,9 millj.
LANGAMÝRi - GBÆ
Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýlu raðhúsi ásamt
innb. bílskúr. 2 svefnherbergi og góðar stofur.
Vandaðar innréttingar. Falleg verönd. Áhv. 6.250
þús. m. grb. 38 þús. á mánuði. Verð 10,3 millj.
LINDARHVAMMUR - HF.
Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm miðhæð auk
30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt
eldhús, bað og parket. Frábært útsýni. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
ÁLFATÚN - KÓP.
Vönduð og falleg 2ja herb. 63 fm íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Eikarinnréttingar og parket Stórar
suðursvalir. Útsýni yfir Fossvoginn. Verð 6,3 millj.
Áhv. hagstæð lán frá Húsnæðisstofnun upp á 3,6
millj.
VÍKURÁS - LÆKKAÐ VERÐ - 8491
Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. ibúð á 3.
hæð í litilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð
fullfrágengin. Parket. Flisalagt bað. Áhv. byggsj.
3,0 millj. Verð 5,0 millj. Laus fljótlega.
AUSTURBERG -SÉRGARÐUR
Björt og falleg lítil 2ja herb. ibúð á jarðhæð i góðu
fjölbýli. Sérsuðurgarður. Parket. Góð sameign.
Ahv. 2,4 millj. Verð aðeins 3.950 þús. LAUS STRAX.
HOFSVALLAGATA 33716
Mjög áhugaverð og falleg 58 fm ibúð á 1. hæð,
sem öll hefur verið endurnýjuð, Möguleiki á
stækkun í kjallara. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,5 millj.
Laus fljótlega.
HRAFNHÓLAR - LÍTIÐ HÚS
Mjög falleg 64 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu
nýviðgerðu fjölbýli. Flisalagt bað, rúmgóð stofa og
eldhús. Sérlega snyrtileg sameign og vel staðsett
hús. Suðursvalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,9 millj.
NYBYGGINGAR
REYRENGI - 29212
Fallegt 195 fm hús, geysilega vel skipulagt og
hannað. Innbyggðurtvöf. bilskúr. Áhv. 7,0 millj.
húsbr. Fullb. utan, fokh. innan. 10,5 millj.
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS
Nú styttist í afhendingu á íbúðum í nýju fjölbýli á
þremur hæðum á glæsilegum útsýnisstað i þessu
nýja hverfi. ibúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja
skilast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbúinna
ibúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með
sérinngangi frá svölum og sérþvottahúsi. Góðar
geymslur á jarðhæð og möguleiki á að kaupa
stæði í opinni bílgeymslu.Verð tilb. til innr. frá 6,4
millj. og fullbúnar frá 7.450 þús. Leitið frekari
upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710
í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru
sérstaklega vel staðsett 152 fm raðhús á einni
hæð m. innb. bilskúr. Húsin geta selst á öllum
byggingarstigum. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla
þjónustu. Teikningar og nánari efnislýsingar á
skrifstofu.
Herbergi
hinnar
dauðu
drottningar
ÞETTA gestaherbergi er úr Ieik-
mynd sem hönnuð var fyrir sýn-
ingu á verkinu La Reine Morte eft-
ir Henri de Montherland. Stóllinn
er frá tíma Lúðvíks 13., Frakka-
konungs.
Morgunblaðið/Þorkell
HJÁ Gimli er til sölu sérliæð í þessu þríbýlishúsi að Safamýri 55. Ásett
verð er 12,2 millj. kr.
Sérhæð í
ÍBÚÐIR við Safamýri hafa lengi
verið eftirsóttar. Nú hefur fasteigna-
salan Gimli til sölu sérhæð á 1. hæð í
þríbýlishúsi að Safamýri 55. Þetta er
steinsteypt hús, byggt 1965. Eignin
er 136 ferm. að stærð og með 22
ferm. bílskúr.
Að sögn Ólafs B. Blöndals hjá
Gimli er hér um er að ræða sérlega
glæsilega sérhæð en í henni er flísa-
lögð forstofa með mikliun skápum,
gestasnyrting og forstofuherbergi,
Safamýri
stofa með suðaustursvölum, borðstofa
og þrjú svefnherbergi. Á gólfum er
parket en baðherbergi er flísalagt.
Eldhúsið er með nýlegri dökkri
innréttingu og nýlegum Siemens-
tækjum. Hitalögn er í stétt í inn-
keyrslu og stétt að tröppum. Sér-
geymsla er í kjallara og sameiginlegt
þvottahús.
Ásett verð á þessa eign er 12,2
millj. kr., en áhvílandi eru í hagstæð-
um lánum röskar 4 millj. kr.
Góð hæð við
Tómasarhaga
Morgunblaðið/RAX
IBUÐIN er á efri hæð í þessu húsi við Tómasar-
haga 19. íbúðin er 125 ferm. og bílskúrsréttur
fylgir. Ásett verð er 10,4 millj. kr., en til greina
koma skipti á 2-3ja herb. íbúð. íbúðin er til sölu
hjá Fasteignasölu íslands.
GÓÐAR hæðir á
vinsælum stöðum í
Vesturbæ Reykja-
víkur eru ávallt
eftirsóttar af
mörgum. Hjá
Fasteignasölu Is-
lands er nú til sölu
rúmgóð íbúð á efri
hæð í fjórbýlishúsi
við Tómasarhaga
19. Húsið er stein-
hús og íbúðin er
125 ferm., en bíl-
skúrsréttur fylgir.
Ásett verð er 10,4
millj. kr.
„Þetta er mjög
skemmtileg hæð á
þessum vinsæla stað,“ sagði Hauk-
ur Geir Garðai-sson hjá Fasteigna-
sölu íslands. „í íbúðinni er stofa,
borðstofa og þrjú herbergi og eru
tvö þeirra mjög rúmgóð.
Stofan og borðstofan eru sam-
liggjandi með svölum í vestur og
eldhúsinu, sem er stórt, fylgir rúm-
góður borðkrókur. I kjallara er sér-
geymsla og þvottahús og lítil sam-
eiginleg geymsla.
Nýlegt gler er í öllum gluggum,
nýlegt rafmagn í eldhúsi og
sprunguviðgerð fór fram á húsinu
fyrir nokkrum árum. Sérhiti er í
íbúðinni. Ibúðinni fylgir bílskúrs-
réttur og eru teikningar og gjöld
greidd.
Auk beinnar sölu koma til greina
skipti á 2-3ja herb. íbúð.“