Morgunblaðið - 01.10.1997, Qupperneq 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Einkunnagjöf íþróttafréttamanna Morgunblaðsins
Hlynurog
Ólafur efslir
HLYNUR Stefánsson.
ÓLAFUR Þórðarson.
uppskera
sumarsins
Hlynur Stefánsson, ÍBV
2L.-UJI
esfoat Í5f!fcf» ^5Rfcf» <S3fífe% ^Sfi
20
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV
17
Haraldur Ingólfssonson, ÍA
Gunnlaugur Jónsson, ÍA
Milan Stefán Jankovic, Grindavík
Árni Gautur Arason, Stjörnunni
. _ <s»
16
Andri Sigþórsson, KR
Gunnar Oddsson, Keflavík
15
Kristján Finnbogason, KR
Lárus Sigurösson, Val
14 J**
Einar Þór Daníelsson, KR
Bryn}ar,B. Gunnarsson, KR
Jón Þórir Sveinsson, Fram
/ Hjalti Jóhannesson, ÍBV
Jóhann B. Guðm.son, Keflavík
Þorbjörn Atli Sveinsson, Fram
Þorsteinn E. Jónsson, KR
Zoran Ljubicic, Grindavík
1 WMl ■ liðanna | JyW í heiid:
ÍBV 162
KR 142
ÍA 132
Keflavík 111
Fram 98
Valur 97
Grindavík 96
Leiftur 95
Stjarnan 79
Skallagrímur 79
Sverrir Sverrisson, ÍBV
ívar Bjarklind, ÍBV
Þóröur Þórðarson, IA
Steinar Adolfsson, ÍA
Eysteinn Hauksson, Keflavík
12|R------------------
Sigurvin Ólafsson, ÍBV
Albert Sævarsson, Grindavík
HANDKNATTLEIKUR
Góður sigur Wuppertal
Knattspyrna
UEFA-keppnin
Fj-rsta umferð, seinni leikir:
Larnaca, Kýpur:
Anorthosis Famagusta - Karlsruhe.....1:1
Vesko Michajlovic (13.) - Gunther Sche-
pens (43.). 7.000.
O Karlsruhe vann samtals 3:2.
Vladikavkaz, Rússlandi:
Alania Vladikavkaz - MTK Búdapest „1:1
Yuri Moroz (17.) - Gabor Halmai (85.).
20.000.
O MTK vann samtals 4:1.
Split, Króatíu:
Hajduk Split - Schalke..............2:3
Kazimir Vulic (20.), Dean Racunica (35.) -
Mark Vilmots (21.), Rene Eijkelkamp 2
(68., 73.). 25.000.
O Schalke vann samtals 5:2.
Tbilisi, Georgíu:
Dynamo Tbilisi - Mozyr (H-Rússl.)....1:0
Rati Aleksidze (73.). 17.000.
O Dynamo Tbilisi vann samtals 2:1.
Miinchen, Þýskalandi:
1860 Miinchen - Jazz Pori(Finnl.)...6:1
Bernhard Winkler 2 (34., 71.), Harald Cerny
(45.), Jörg Boehme (50.), Peter Nowak
(52.), Matthias Hamann (68.) - Alvaro
Mendez (83.). 5.000.
O 1860 Miinchen vann samtals 7:1.
Moskva, Rússlandi:
Spartak Moskva - Sion (Sviss)........2:2
Alexander Shirko (19.), Dmitry Alenichev
(54.) - Denis Lota 2 (4„ 73.). 18.000.
O Spartak Moskva vann samtals 3:2.
Udine, Ítalíu:
Udinese - Widzew Lodz (Póll.).......3:0
Bierhoff (1.), Poggi (6.), Locatelli (89.).
33.000.
O Udinese vann samtals 3:1.
LUleström, Noregi:
Lilleström - Twente Enschede........1:2
Mamadou Diallo (89., vítasp.) - Jan
Vennegoor (56.), Jan van Halst (90., vít-
asp.).Rautt spjald: Peter Werni (Lil-
leström). 3.473.
O Jafn 2:2, en Twente komst áfram á
mörkum á útivelli.
Petah Tikva, ísrael:
Hapoel Petah Tikva - Rapid Vín.......1:1
Motti Kakkon (30., vítasp.) - Mark Penska
(73.). 6.000.
O Rapid vann samtals 2:1
Istanbúl, Tyrklandi:
Fenerbahce - Steaua Búkarest.........1:2
Elvir Bolic (63.) - Damian Militaru (10.),
Christian Ciocoiu (44.). 15.000.
O Steua vann samtals 2:1
Braga, Portúgal:
Braga - Vitesse Arnheim..............2:0
Artur Jorge (14. vítasp., 26. vítasp.).
12.000.
0> Braga vann samtals 3:2
Örebro, Svíþjóð:
Orebro - Rotor Volgograd............1:4
Erik Karlsson (84.) - Vladimir Niedergaus
(25., 67.), Alexander Zernov (40.), Oleg
Veredennikov (72.). 3.143.
O Rotor Volgograd vann samtals 6:1.
Brugge, Belgíu:
Club Briigge - Betar Jerusalem.......3:0
Nordin Jbari (66.), Khalilou Fadiga (70.),
Gert Verheyen (81.). 10.000.
O Club Briigge vann samtals 4:2.
Metz, Frakklandi:
Metz - Excelsior(Belgíu).............4:1
Bruno Rodriguez (4.,26.), Sylvain Kast-
endeuch (40.), Philippe Gaillot (90.) - Don-
ald van Durme (9.). 25.000.
O Metz vann samtals 6:1
Zurich, Sviss:
Grasshoppers - Croatia Zagreb........0:5
- Igor Cvitanovic (25.,32.,90.), Robert Pros-
inecki (86., vítasp., 90.). 16.000.
O Zagreb vann samtals 9:4
Kaupmannahöfn, Danmörku:
Brendby - Lyon.......................2:3
Ebbe Sand (6.), Kim Daugaard (10.) -
Ludovic Giuly (14.)„ Joseph Job (83.),
Cedric Bardon (90.). Rautt spjald: Kim
Vilfort (Brondby 84.).
O Lyon vann samtals 7:3.
Nantes, Frakklandi:
Nantes- Árhus.......................0:1
Torben Piechnik (45.). 20.000.
O Árl :’is vann samtals 3:2.
Auxerre, Frakklandi:
Auxerre - Deportivo Coruna...........0:0
20.000.
O Auxerre vann samtals 2:1.
Brussel, Belgíu:
Anderlecht - SV Salzburg.............4:2
Frederic Peiremans (46., 67.), Oleg Yaschuk
(57.), Didier Dheedene (66.) - Edi Glieder
(5.), Ivanauskas (30.). 14.000.
O Anderlecht vann samtals 7:6.
Bilbao, Spáni:
Bilbao - Sampdoria..................2:0
Aitor Larrazabal (39., vítasp.), Jose Ziganda
(47.).42.000.
O Bilbao vann samtals 4:1
Búdapest, Ungverjalandi:
Ferencvaros - OFI Krít..............2:1
Igor Nicsenko (70.), Ferenc Horvath (85.,
vítasp.) - Nikolaos Nioplias (14.). 12.000.
O OFI vann samtals 4:2.
Ríga, Lettlandi:
Skonto Riga - Real Valladolid........1:0
Mikhail Mikholaps (6.). 2.000.
O Real Valladolid vann samtals 2:1.
Bochum, Þýskalandi:
Bochum - Trabzonspor.................5:3
Thomas Stickroth (22.), Sergei Yuran (44.,
52.), Mirko Dickhaut (60.), Peter Peschel
(68.) - Jean-Jacque Misse-Misse (31.), Ogun
Temizkanoglu (73.), Osman Ozkoylu (78.).
24.500. Rautt spjald: Tomasz Waldoch
(Bochum 45.).
O Bochum vann samtals 6:5.
Amsterdam, Hollandi:
Ajax-Maribor........................9:1
Shota Arveladze (1., 26.), Jari Litmanen
(21.), Richard Witschge (37.), Tijjani Ba-
bangida (40.), Frank de Boer (63.), Benni
McCarthy (79., 87.), Sunday Oliseh (85.) -
Zvezdan Ljubrobratovic (83.).
O Ajax vann samtals 10:2.
Neuchatel, Sviss:
Nuechatel Xamax - Inter Milan.......0:2
- Francesco Moriero (26.), Maurizio Ganz
(69.). 15.000.
O Inter Milan vann samtals 4:0.
Leicester, Englandi:
Leicester - Atletico Madrid..........0:2
Juninho (72.), Kiko (88.). 20.776. Rautt
spjald: Garry Parker (Leicester 59.), Juan
Manuel Lopez (Atletico 50.).
Atletico vann samtals 4:1.
IjOndon, Englandi:
Arsenal - PAOK Saloniki..............1:1
Dennis Bergkamp (22.) - Zissis Vrizas (88.).
37.982.
O PAOK vann samtals 2:1.
Liverpool, Englandi:
Liverpool - Celtic....................0:0
O Jafnt 2:2, en Liverpool komst áfram á
mörkum á útivelli.
Rðm, Ítalíu:
Lazio - Guimaraes....................2:1
Signori (40.), Nedved (73.) - Paas (1.).
5.000.
O Lazio vann samtals 6:1.
Birmingham, Englandi:
Aston Villa - Bordeaux................1:0
■ Eftir framlengingu.
Savo Milosevic (111.). 33.072.
O Aston Villa vann samtals 1:0.
Glasgow, Skotlandi:
Rangers - Strasbourg..................1:2
Gennaro Gattuso (11.) - Gerald Baticle
(35.), David Zitelli (49.). 40.145. Rautt
spjald: Christophe Kinet (Strasbourg 59.).
O Strasbourg vann samtals 4:2.
Lissabon, Portúgal:
Benfica - Bastia (Frakkl.)...........0:0
35.000.
Rautt spjald: Moreau (Bastia 88.).
O Bastia vann samtals 1:0
England
Deildarbikarkeppnin, seinni leikir í annari
umferð. Samanlögð úrslit innan sviga:
West Ham - Huddersfield.........3:0 (3:1)
O John Hartson skoraði öll mörkin.
Barnsley - Chesterfield.........4:1 (6:2)
Bolton - Leyton Orient..........4:4 (7:5)
Brentford - Southampton.........0:2 (2:5)
Bristol City - Leeds............2:1 (3:4)
Carlisle - Tottenham............0:2 (2:5)
Crystal Palace - Hull...........2:1 (2:2)
■ Hull heldur áfram á marki á útivelli.
Preston - Blackburn.............1:0 (1:6)
Svíþjóð
Nokkrir leikir fóru fram í sænsku úrvals-
deildinni í knattspyrnu í fyrra kvöld.
Malmö FF - Norrköping.................2:0
Örgryte - Halmstad...................1:1
Elfsborg - Degerfors.................2:1
■Kristján Jónsson var á bekknum hjá Elfs-
borg og kom ekki inná.
Ljungskile - Trelleborg...............1:0
Efstu lið
Halmstad..........23 15 1 7 42:25 46
IFKGautaborg......23 13 6 4 45:29 45
MalmöFF...........23 12 8 3 45:23 44
Ikvöld
Handknattleikur
Nissan deildin
Ásgarður: Stjarnan - KA.....20.30
Framhús: Fram -_HK..........20.30
Kaplakriki: FH - ÍR.........20.30
Smárinn: Breiðablik - Haukar...20
Valsheimili: Valur - Víkingur..20
Vestm.eyjar: ÍBV - UMFA........20
1. deild kvenna
Ásgarður: Stjarnan-Valur....18.30
Framhús: Fram - Grótta/KR...18.30
Kaplakriki: FH - Víkingur...18.30
Strandgata: Haukar - IBV....18.30
Skíðadeild Breiðabliks
í kvöld kl. 20 verður kynningarfundur skíða-
deildar Breiðabliks í Smáranum í Kópa-
vogi. Foreldrum gefst kostur á að kynnast
vetrarstarfi deildarinnar fyrir börn sín.
FYRIRLIÐAR tveggja efstu liða
Sjóvár-Almennra deildarinnar í
knattspyrnu, Eyjamaðurinn
Hlynur Stefánsson og Skaga-
maðurinn Ólafur Þórðarson,
urðu efstir og jafnir í einkunna-
gjöf Morgunblaðsins sumarið
1997. „Gömlu“ jaxlarnirog
fyrrum landsliðsmenn hlutu 21
M í 18 leikjum, sem er 1,16 M
að meðaltali íleik. Markakóng-
ur íslandsmótsins, Tryggvi
Guðmundsson úr IBV, varð
þriðji með 20 M í jafnmörgum
leikjum.
Nýkrýndir íslandsmeistarar
Eyjamanna fengu flest M
allra liða í sumar og ætti það ekki
að koma á óvart. IBV hlaut sam-
tals 162 M eða 9 M að meðaltali
í leik. Að sama skapi fengu falllið-
in, Skallagrímur og Stjarnan, fæst
M, en bæði hlutu 79 M sem er 4,4
M að meðaltali í leik. KR-ingar,
sem höfnuðu í fimmta sæti í deild-
inni, hlutu næstflest M, 142, sem
er 7,8 M að meðaltali í leik. Skaga-
menn komu síðan í þriðja sæti með
132 M (7,3 M að meðaltali) og
Keflvíkingar í fjórða með 111 M
(6,2 M). Framarar í fimmta með
98 (5,45 M), Valsmenn í sjötta, 97,
(5,4 M), Grindvíkingar í sjöunda
með 96 (5,35 M) og Leiftursmenn,
sem náðu þriðja sæti í deildinni,
urðu aðeins í áttunda sæti í ein-
kunnagjöf blaðsins, hlutu samtals
95 M, eða 5,3 M að meðaltali í leik.
Alls voru 156 leikmenn sem
hlutu eitt M eða fleiri í deildinni í
sumar. Hlynur Stefánsson hlaut
einu sinni 3 M, fyrir leik ÍBV og
Fram í 11. umferð. Hann fékk 4
sinnum 2 M og 10 sinnum eitt M.
Hann fékk því M í 15 leikjum af
18. Ólafur Þórðarson fékk M í 16
leikjum af 18 og þar af fimm sinn-
um 2 M. Markakóngurinn Tryggvi
Guðmundsson fékk einu sinni 3
M, fyrir leik ÍBV og Vals í 15.
umferð.
Andri fékk tvisvar 3IVI
Andri Sigþórsson úr KR er eini
leikmaður deildarinnar sem náði
því að fá tvisvar sinnum 3 M í leik.
Það var á móti Skallagrími í 12.
umferð og á móti Val í 13. um-
ferð. Sá leikmaður sem hefur hæsta
meðaltal allra í deildinni er Zoran
Miljkovic, varnarmaðurinn sterki
úr ÍBV. Hann lék aðeins 6 leiki í
deildinni og hlaut samtals 9 M, sem
er 1,5 M að meðaltali í leik.
Íslendingaliðið Wuppertal átti
stórleik í gær er það tók á
móti stjörnuprýddu liði Nettelsted
í þriðju umferð þýsku deildarinnar.
Wuppertal sigraði 32:28 eftir að
hafa verið 17:11 yfir í leikhléi.
„Þetta var stórkostlegt,“ var það
fyrsta sem Viggó Sigurðsson þjálf-
ari Wuppertal sagði er Morgun-
blaðið ræddi við hann skömmu
eftir leikinn í gærkvöldi og bætti
því við að liðið hefði aldrei leikið
eins vel undir hans stjórn. „Við
vorum að leika frábæran hand-
knattleik," sagði Viggó.
„Það var fullt hús, 4.000 manns
og mikil stemmning. Það áttu í
raun fáir von á sigri okkar. Við
fengum skell í fyrsta leiknum og
þeir voru búnir að sigra stórt í sín-
um fyrstu leikjum. Mig grunaði því
að þeir kæmu nokkuð sigurvissir
til leiks þannig að við lékum flata
vörn sem kom þó vel út á móti og
þetta gekk eftir. Við náðum forystu
og við það urðu þeir stressaðir og
við náðum að halda fengnum hlut.
Þetta var sætur sigur, sérstak-
lega eftir það sem á undan er geng-
ið utan vallar. Strákarnir sögðust
hafa leikið fyrir mig og fyrir það
er ég mjög þakklátur,“ sagði
Viggó. Hann sagði að íslending-
arnir, Dagur Sigurðsson, sem gerði
5 mörk, Geir Sveinsson, sem var
með 4, og Ólafur Stefánsson sem
gerði 6, hefðu allir leikið frábær-
lega og sama væri að segja um
Dmitri Filippov, sem gerði 8 mörk.
Nettelsted er eitt þriggja liða
sem helst þykja koma tii greina
sem meistarar, hin eru Lemgo og
Kiel. I liðinu eru fimm leikmenn
sem leikið hafa með heimsliðinu
og frægasti kappinn er án efa
Talant Duishebaev sem af mörgum
er talinn besti handknattleiksmað-
ur heims.
HANDKNATTLEIKUR - IVIFL. KARLA
HLÍÐARENDI
KL. 20.00 í KVÖLD
VALUR-VlKIIUGtiR
Valsmenn, mætum í raudu!
Sundanesti