Morgunblaðið - 30.11.1997, Blaðsíða 1
FERÐAMENN láta margir freist-
ast af misgóðum portrett-teiknur-
um framan við Pompidou-menn-
ingarmiðstöðina. Þá draga litrík
verk Niki St. Phalle í gosbrunni
rétt við Pompidou-menningarmið-
stöðina að sér ferðamenn. 2
SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1997 BLAÐ C
Ferðamálaráð íslands
Nýr bæklingur
FERÐAMÁLARÁÐ ís-
lands hefur gefið út nýj-
an kynningarbækling
um Island sem prentað-
ur hefur verið í 280.000
eintökum á níu tungu-
málum. I bæklingnum er
Qöldi fallegra litmynda
sem lýsa landi og þjóð.
Ennfremur er þar að
finna ýmsar handhægar
upplýsingar fyrir ferða-
menn; um samgöngur,
gistingu og afþreyingu og
margt fleira.
Sjö til átta millj-
ónir skoða hvali
ÁÆTLAÐ er að á bilinu 7 til 8
milljónir ferðamanna hafi farið í
hvalaskoðunarferðir á síðasta ári
og hefur vöxtur í þessari grein
ferðaþjónustunnar verið að jafn-
aði um 10% á ári síðastliðin ár.
Framangreint kemur fram í
skýrslu Ásbjörns Björgvinssonar,
framkvæmdastjóra Hvalamið-
stöðvarinnar á Húsavík, Hvala-
skoðun á íslandi sem kynnt var í
vikunni. Eins og sést á meðfylgj-
andi töflu tóku 20.540 manns þátt
í hvalaskoðunarferðum hér á
landi og jókst fjöldinn um 116% á
milli ára. Þrettán fyrirtæki buðu
upp á hvalaskoðunarferðir í sum-
ar.
í skýrslu Ásbjörns er áætlað
að heildartekjur þjóðarbúsins af
hvalaskoðunarferðamennsku á
liðnu sumri geti verið á bilinu
616-860 milljónir króna en út-
reikningar sem stuðst er við,
byggja á erlendum fyrirmynd-
um. Ennfremur segir að þó árleg
aukning hvalaskoðunarferða í
heiminum sé að jafnaði um 10%
á ári megi á næstu árum gera
ráð fyrir að aukningin verði
meiri hér á landi þar sem um
nýjan áfangastað er að ræða fyr-
ir þær milljónir manna sem í
slíkar ferðir fara.
Því megi gera ráð fyrir að
heildaráhrif hvalaskoðunarferða
á efnahagslífið geti numið allt að
tveimur milljörðum eftir 3-4 ár
ef væntingar og áætlanir stand-
ar um fjölgun ferðamanna.
Sjóferðlr Nlels Jónsson
Dalvík Hauganesi
Húnaströnd
Skagaströnd
Húsavík
lólmur
Norðursigling
Húsavík
pREYKJAVÍK
léykjanesbær
HEILDARFJÖLDI
^FARÞRGA í /
Fjöldi farþega í hvalaskoðunarferðum
við ísland 1995-1997
9.850
Konráð & synir
Isafirði
20 45
Sjóferðlr
Arnarstapa
Eyjaferðir
Stykkishólmi^
o Q i50
Árnes
1.500
1.020
20 60 2j>2
Höfði
Ólafsvík
Viktoríubátar
Reykjavík Reykjavík
2.000
Höfrungur
Reykjanesbæ
4.200
1.180
■
5.600
Sjóferðir Arnars
Húsavík
110 110 60
Jökiaferðir
Höfn, Hornaf.
Pessi samantekt var gerð um miðjan september, en frá
Húsavík, Dalvík og Keflavík er farið með ferðamenn
í hvalaskoöunarferöir fram yfir mánaðarmótin sept./ okt.
Matar-
menning er
snar þáttur
í ferða
þjónustu
HAFINN er undirbúningur sýn-
ingarinnar Matur ‘98 sem haldin
verður í mars á næsta ári, en
slíkar sýningar hafa farið fram
annað hvert ár í íþróttahúsinu
Smáranum í Kópavogi. f þetta
sinn verður m.a. fjallað um ís-
lensk og innflutt matvæli og
haldnar matvælakeppnir fagfé-
laganna. Þá verður bryddað upp
á þeirra nýbreytni að Qalla um
mat í tengslum við ferðir og
ferðaþjónustu.
Víða erlendis er matur og
matarvenjur snar þáttur í ferða-
þjónustu og ætlunin er að kynna
erlendum ferðamönnum ís-
lenska matargerð betur í fram-
tíðinni en gert hefur verið, að
sögn Péturs Rafnssonar hjá
Ferðamálasamtökum höfuð-
MorgunblaðitVhorkell
ERLENDIR ferðamenn bragða á íslensku selkjöti í öræfaferð.
borgarsvæðisins. „Útlendingar lenskri matargerð en verður oft ferðageiranum til að taka þátt í
sem heimsækja landið hafa ekki ad ósk sinni," segir Pétur. sýningunni sem mun standa yfir
væntingar um að kynnast ís- Hann hvetur því sem flesta í í fióra daga.
ÍSLENSKT hangikjöt
er herramannsmatur.
Um timmtán þúsund gestir
Gert er ráð fyrir að sýnend-
ur vöru og þjónustu verði umlOO
talsins en sýningarn-
ar sækja að jafnaði um fimm-
tán þúsund gestir.
Að sýningunni standa At-
vinnumálanefnd Kópa-
vogs, Hótel- og matvælaskól-
inn, Ferðamálaskólinn, Ferða-
málasamtök höfuðborgarsvæð-
isins og fagfélög í matariðnaði.