Morgunblaðið - 18.12.1997, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
SKÍÐI
Handknattleikur
Þýskaland
Lemgo - Rheinhausen..............27:20
Wallau-Massenheim - Nettelstedt..27:30
Gummersbach - Dormagen...........30:24
Kiel - Eisenach..................24:22
Magdeburg - Grosswallstadt.......29:29
Minden - TUSEM Essen.............29:25
Niéderwiirzbach - Flensb.-Handewitt .33:24
Hameln - Wuppertal...............27:29
Staðan
Lemgo....................13 340:397 20
Kiel.....................13 351:321 20
Nettelstedt..............13 380:348 16
Magdeburg................13 335:317 16
Flensburg-Handewitt......13 352:338 16
Minden...................13 337:320 15
Wallau-Massenheim........12 303:275 16
Niederwiirzbach..........13 326:318 13
Wuppertal................13 340:333 13
Grosswallstadt...........13 329:328 13
Hameln...................12 322:340 10
Eisenach.................13 309:349 10
Gummersbach..............13 344:362 9
Essen....................12 298:330 7
Rheinhausen..............12 298:329 6
Dormagen.................13 309:345 6
Knattspyrna
Heimsálfukeppnin
B-riðill
Urugay - Suður Afríka.........4:3
Dario Silva 12., 66., Alvaro Recoba 42.,
Christian Callejas 90. - Lucas Radebe 11.,
Helman Mkhalele 69., Pollen Ndlanya 77.
Tékkland - SAF................6:1
Mohamed Obaid 11. sjálfsm., Pavel Nedved
22., 42., Vladimir Smicer 31., 68., 71. -
Adnan Altalyani 78.
Lokastaðan
Uruguay..................3 3 0 0 8:4 9
Tékkland.................3 1 1 1 9:5 4
SAF......................3 1 0 2 2:8 3
Suður Afríka.............3 0 1 2 5:7 1
Lokastaðan í A-riðli
Brasilía.................3 2 1 0 6:2 7
Ástralía.................3 1 1 1 3:2 4
Mexíkó...................3 1 0 2 8:6 3
SaudiArabía..............3 1 0 2 1:8 3
■ Uruguay og Ástralía mætast í undanúr-
slitum á morgun sem og Brasilía og Tékk-
land.
Belgía
Antwerpen - Club Briigge........0:1
Staða efstu liða
ClubBrúgge ...16 14 2 0 43:10 44
Harelbeke ...16 8 7 1 31:16 31
Genk ...16 9 3 4 36:22 30
GerminalEkeren.. ...16 8 3 5 25:21 27
Lierse ...16 7 4 5 28:19 25
Spánn
Atletico Madrid - Mallorca.........2:3
Compostela - Celta Vigo............0:0
Espanyol - Racing Santander........0:0
Merida - Valladolid................0:0
Oviedo - Athletic Bilbao...........1:2
Salamanca - Tenerife...............2:0
Real Sociedad - Sporting Gijon..
Real Zaragoza - Real Madrid....
Staða efstu liða
England
Newcastle - Derby,
36.289.
Staðan
.16 12 1 3 35:19 1
.17 10 6 1 30:13 :
..17 8 7 2 25:12 :
..17 8 6 3 38:21 :
„17 7 8 2 24:10
..17 8 4 5 27:20
„17 7 7 3 23:19
„17 6 6 5 25:17
„16 7 5 4 23:21
„17 6 6 5 28:29 C
2:1
2:2
,fr.
30
,0:0
Man.United........18 12 4 2 44:13 40
Blackbum..........18 10 6 2 33:19 36
Chelsea..........18 11 2 5 41:18 35
Leeds... 18 9 4 5 26:19 31
Arsenal 18 8 6 4 32:21 30
Liverpool 17 8 4 5 30:17 28
Derby 18 8 4 6 33:27 28
Leicester 18 7 6 5 23:17 27
Newcastle 17 7 5 5 20:21 26
West Ham 18 8 1 9 25:28 25
Wimbledon 18 6 5 7 19:21 23
Aston Villa 18 6 3 9 19:24 21
Sheff. Wed 18 6 3 9 30:39 21
Coventry 18 4 8 6 17:24 20
Crysta! Palace.... 18 5 5 8 17:25 20
Bolton 18 4 8 6 16:27 20
Southampton 18 6 1 11 22:28 19
Tottenham 18 4 4 10 14:32 16
Everton 18 3 5 10 16:27 14
Barnsley 18 4 2 12 17:47 14
Þýskaland
Bikarkeppnin, átta liða úrslit
Bayern Miinchen - Leverkusen....2:0
Nerlinger 42., Elber 75. 12.000.
Evrópukeppni U-21
Norwieh:
England - Grikkland.............4:2
Heskey 21., 34., Owen 60., Hall 78. - Konst-
antindas 28., Hall sjálfsm..
■ Samanlögð markatala var 4:4 og fóru
Grikkir áfram á fleiri mörkum á útivelli.
Körfuknattleikur
NBA-deildin
Cleveland - Phoenix............103:90
Miami-Utah.....................95:103
Minnesota - LA Lakers..........96:109
New York - Detroit..............83:78
Houston - Vancouver............118:91
Denver - San Antonio............85:99
Golden State - Dallas..........103:92
LA Clippers - Seattle........ 94:109
Sacramento - Portland...........94:87
Íshokkí
NHL-deildin
New Jersey - NY Rangers...........4:3
Calgary - Chicago.................4:3
■ Eftir framlengingu.
Pittsburgh - Tampa Bay............1:1
Washington - NY Islanders.........2:2
Carolina - Ottawa.................2:1
San Jose - Detroit................5:1
Skíðí
Heimsbikarkeppni kvenna
Kata Seizingen frá Þýskalandi vann sinn
fimmta sigur í röð í heimsbikarkeppninni,
er hún varð sigurvegari í bruni f Val D’Is-
ere í Frakklandi í gær.
Þær komu fyrstar í mark: mín.
1. KatjaSeizinger(Þýskalandi).....2.01,82
(Fyrri umferð 1.01,61/Seinni umferð
1.00,21)
2. Hilde Gerg (Þýskalandi) ........2.02,31
(1.01,62/1.00,69)
3. Ingerborg Marken (Noregi).......2.02,44
(1.01,59/1.00,85)
4. Melanie Suchet (fYakklandi) ....2.03,02
(1.01,74/1.01,28)
5. Regine Cavagnoud (Frakkl.) .....2.03,20
(1.01,75/1.01,45)
6. Carole Montillet (Frakklandi) ..2.03,44
(1.02,31/1.01,13)
7. Bibiana Perez (Italíu) .........2.03,64
(1.02,29/1.01,35)
8. Renate Goetschl (Austurríki)....2.03,79
(1.02,16/1.01,63)
íkvöld
Körfuknattleikur
Úrvalsdeildin:
Akranes: ÍA - Keflavik..........20
Borgarnes: Skallagrimur - KR....20
Grindavík: Grindavík - Haukar...20
Akureyri: Þór - Tindastóll......20
Njarðvfk: Njarðvfk - ÍR.........20
Hlíðarendi: Valur-KFÍ...........20
Norðmaðurinn Finn Christian Jagge segir að Kristinn Björnsson (
Hefur
næga
tækniog
hraða
Norðmaðurinn Finn Christian Jagge sigraði á
heimsbikarmótinu í svigi í Sestriere á mánudag-
inn. Valur B. Jónatansson settist niður með hon-
um eftir sigurinn og spurði hann m.a. um mögu-
leika Kristins Björnssonar í vetur.
Norðmaðurinn Finn Christian
Jagge hefur verið með í
heimsbikarkeppninni á skíðum síð-
an 1986, eða í ellefu ár. Hann þekk-
ir því vel til í heimi þeirra bestu.
Hann varð ólympíumeistari í svigi
í Albertville 1992 og í sjötta sætti
á síðustu leikum í Lillehammer
1994. Þótt hann sé orðinn 31 árs
hefur hann aldrei byrjað keppnis-
tímabilið eins vel og í vetur - sigr-
aði í Sestiere á mánudag og varð
þriðji, á eftir Thomasi Stangassin-
ger og Kristni Björnssyni, í fyrsta
svigmótinu í Park City í síðasta
mánuði.
Jagge segir að keppnin í heims-
bikarnum sé harður heimur og erf-
itt fyrir unga skíðamenn að festa
sig í sessi á meðal þeirra bestu í
fyrsu atrennu. „Ef við skoðum þá
skíðamenn sem eru í fyrsta ráshópi
núna hefur hann lítið breyst sið-
ustu fjögur fímm árin, það eru
nánast sömu 15 sem skipa fyrsta
ráshóp. Það getur alltaf komið upp
einn og einn skíðamaður sem slær
í gegn á einu móti en það er mjög
erfitt og fátítt að fylgja því eftir
og gera það aftur. Það þarf mikinn
stöðugleika til að halda sér í
fremstu röð mót eftir mót,“ sagði
Jagge við blaðamann Morgunblaðs-
ins í Sestriere.
Erfitt að endurtaka
lelkinn
Kristinn Björnsson náði öðru
sæti í Park City, getum við búist
við að hann komast aftur á verð-
launapall í heimsbikarnum í vetur?
„Já, það gæti alveg eins gerst.
Flestir biðu spenntir eftir að sjá
hvað hann gerði í Sestriere en því
miður fór hann snemma út úr og
það þarf ekki að koma á óvart. Það
er mjög erfitt fyrir hann að endur-
taka það sem hann gerði í Park
City. Fyrir hann var það mikil upp-
lifun að komast á pall í Bandaríkj-
unum og hann fékk mikla athygli
sem er oft erfitt að höndla. Sem
dæmi um það voru fréttamenn frá
íslandi hér í Sestriere að fylgjast
með honum sérstaklega og það
hefur sín áhrif á hann. Núna hugs-
ar hann öðruvísi og einbeitingin
verður önnur en áður. Hann þarf
NORÐMAÐURINN Finn
að læra þetta eins og annað sem
fylgir því að vera í fremstu röð og
það tekur tíma.“
Vantar stöðugleika
„Líklega hugsaði hann um of um
að endurtaka leikinn frá því í
Bandaríkjunum hér í Sestriere. Ég
held að hann ætti fyrst og fremst
að einbeita sér að því að komast
inn í fyrsta ráshóp. Hann hefur enn
ekki nægilegan stöðugleika og
reynslu til að beijast um verðlauna-
sæti á hveiju einasta heimsbikar-
móti. Hann þarf að hugsa um að
komast á meðal þijátíu fyrstu í
fyrri umferð og ná þannig inn í
síðari umferð. Klára mót og ná sér
í fleiri heimsbikarstig og færast
þannig smátt og smátt ofar í rás-
röðinni. Rásröðin skiptir miklu
Gtfmduvið spámennina
9
1 Liverpool - Coventry
2 Blackburn - West Ham
3 Sheffield Wed. - Chelsea
4 Leeds-Bolton
5 Derby - Crystal Palace
6 Leicester - Everton
7 Aston Villa - Southampton
8 Tottenham - Barnsley
9 Manch. City - Middlesbro
10 Bury - Sheffield Utd.
11 Portsmouth - Charlton
12 Crewe - Sunderland
13 Norwich - Stoke
úrslit
Arangur á heimavelli frá 1984
7 3 3 24:8
5 0 1 18:12
4 6 1 18:10
0 0 1 0:1
4 0 1 9:5
1 1 3 7:9
5 5 2 17:12
0 0 0 0:0
1 1 3 2:4
0 0 0 0:0
4 2 4 10:9
0 0 0 0:0
1 2 1 3:2
Fram
KR
Þín
spá
Urslití
síðustu viku:
ÍA: 7 réttir
Keflavík: 7 réttir
gasi- gm— 8réttir
STAÐAN l 1 i | 2 i | 3 I 4 s STIG Fjöldi réttra
1 Fram m ttj ttj O 12
2 IA 2 m*j ~2~ 5 23
3 Keflavík 2 ~Ö~ O 3 34
4 KR 2 m O 2 20
5 ÍR o 2 4 22
I næstu
viku
mætast:
ÍR og
Fram
1 Udinese - Inter
2 Fiorentina - Atalanta
3 Lazio - Vicenza
4 Sampdoria - Napoli
5 Bari - Piacenza
6 Brescia - Roma
7 AC Milan - Bologna
8 Parma-Lecce
9 Juventus - Empoli
10 Lucchese - Cagliari
11 Reggiana - Verona
12 Chievo - Ancona
13 Salernitana - Torino
0 0
1 0
0 1
0 0
7:8
12:4
3:2
16:8
0:0
0:2
10:1
1:0
0:0
0:0
4:2
3:3
2:1
Urslit í
síðustu viku:
Grindavík 7 réttir
Þróttur 7 réttir
m 7 réttir
STAÐAN I 1 i | 2 I 3 4 5 STIG Fjöldi réttra
1 Valur m m 2 17
2 Grindavík 1 m 1 ~2~ 4 26
3 Þróttur R. 0 1 ~2~ 1 4 35
4 ÍBV 0 m O O 22
5 Leiftur ~ö~ 1 m 3 28
í næstu
viku
mætast:
Leiftur
og Valur