Morgunblaðið - 19.12.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1997, Blaðsíða 5
4 D FÖSTUDAGUR19. DESEMBER1997 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 D 5 Hinn Jeg heder Bond, hvad heder du? njosnan Alkunna er, að njósnari hennar hátignar, James Bond, er mikill áhuga- maður um mál og siði framandi þjóða, enda býður starf hans upp á sífelld ferðalög og heimshomaflakk. í nýjusttj mynd sinni, leggur Bond leið sína til háskólaborgarinnar Oxford í því skyni að hressa upp á dönskukunnáttu sína. Eins og sjá má á myndinni, hefur Bond ekki vafist tunga um tönn frekar en fyrri daginn. Nýja 750IL ofurbifreiðin frá BMW slær öllu við og hentar sérlega vel við íslenskar aðstæður iMW kyiinir bíl framtíðarinnar BMW bílaverksmiðjunnar þýsku kynntu á dögunum ofurbifreið framtíðarinnar, eins og talsmaður fyrir- tækisins kaus að kaila hana. Hin nýja 750 IL bifreið er þegar komin á markaðinn. Hún er auðvitað búin hefðbundnum staðalbúnaði, en meðal þeirra aukahluta, sem í boði eru má nefna sérlega meðfærilegar vélbyssur, skammdrægar eld- flaugar auk þess sem radd- stýrður GPS staðsetningar- búnaður er nú loks fáanlegur. Aukinheldur fylgir bílnum gagnvirkt gerfihnattastýrikerfi, fingrafaranemi, 20000 volta þjófavöm og öryggiskerfi ásamt sérstakri fjarstýrmgu, sem gerir ökumanni kleift að stýra bifreiðinni innan tíu kílómetra radíuss. Síðasttaldi kosturinn er talinn henta sérlega vel fyrir fjölskyldufólk í stórborgum nútímans. Draugabíll í llainboig? Lögregluyfirvöld í Hamborg era furðu lostin yfir fregnum af ofsaakstri BMW bifreiðar í borginni. Það sem mesta athygli vakti, var sú staðreynd að bíllinn var ökumannslaus og var sem draugur réði för. Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar sást á vettvangi en MI6 verst allra fregna. Éf V iÉMIin| ■■■ RICSSON -TVEIR A TOPPNUM BOND Takið þátt í James Bond leiknum í Morgunblaðinu á hverjum virkum útgáfudegi 9- - 24. desember. í lí f inu... ... skiptast á skiu og skúr ir. Þegar á móti blæs reiðum við okkur á traust fjölskyldubönd og örugga tryggingavernd. - þegar mest á reynir! Tryggingamibstöbin hf. • Abalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.