Morgunblaðið - 06.01.1998, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR1998 B 7
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
NewJersey......
Boston.........
Orlando........
Washington.....
Philadeiphia....
Miðriðill
Chicago........
Indiana.........
Cleveland.......
Charlotte.......
Atlanta........
Detroit.........
Milwaukee.......
Toronto.........
Vesturdeild
Miðvesturriðill
Utah............
San Antonio.....
Houston........
Minnesota.......
Vancouver.......
Dallas..........
Denver.........
Kyrrahafsriðill
Seattle.........
LA Lakers.......
Phoenix.........
Portland.......
Sacramento......
LA Clippers....
Golden State....,
,17 14 54,8
.16 14 53,3
.17 15 53,1
.17 17 50,0
...9 22 29,0
.22 10 68,8
.21 10 67,7
.19 11 63,3
,19 12 61,3
.19 12 61,3
.15 18 45,5
.14 17 45,2
...4 28 12,5
....20 11 64,5
....20 11 64,5
....16 12 57,1
....16 15 51,6
....10 23 30,3
5 27 15,6
2 28 06,7
....26 6 81,3
....24 8 75,0
10 65,5
....19 11 63,3
20 39,4
8 24 25,0
22 24,1
BADMINTON
Meistaramót TBR
Mótið fór fram um síðustu helgi í TBR-hús-
inu. Rvk. 4. Broddi Kristjánsson TBR sýndi
nú um helgina að ferli hans sem badminton-
meistara er alls ekki lokið, þrátt fyrir að
hann er nú 37 ára að aldri. Hann sigraði
í einliðaleik og tvíliðaleik á fyrsta opna
badmintonmótinu á þessu ári, og sigraði
m.a. Tryggva Nielsen, íslandsmeistarann í
úrslitum.
Tryggvi hóf leikinn af miklum krafti, og
sigraði í fyrstu lotunni 15/5, en smám sam-
an dró saman með þeim og 2. lotan fór
15/11 fyrir Brodda. Oddalotan var síðan
leikur einn og Broddi sigraði auðveldlega
15/9. Þeir Broddi Kristjánsson og Árni Þór
Hallgrímsson TBR „rótburstuðu" svo
Tryggva Nieisen og Njörð Ludvigsson TBR
15/2 og 15/3 I tvíliðaleiksúrslitunum.
Elsa Nielsen TBR sigraði í einliðaleik
kvenna. Hún vann fyrst Irenu Óskarsdóttur
ÍA 11/1 og 11/5. Þá vann hún Katrínu
Atladóttur TBR 11/6 og 11/4. í undanúr-
slitum vann Elsa Brynju Pétursdóttur ÍA
11/2 og 12/10. í úrsiitaleiknum mætti hún
loks Söru Jónsdóttur TBR og sigraði Eisa
11/4 og 11/1. Miklir yfirburðir hjá fyrrum
íslandsmeistaranum okkar. í tvíliðaleik
kvenna sigraði Elsa ásamt Katrinu Atla-
dóttur TBR. Þær unnu Brynju Pétursdóttur
og Áslaugu Hinriksdóttur TBR 10/15, 15/3
og 15/10. Loks vann Elsa tvenndarleikinn
ásamt Nirði Ludvigssyni TBR. Þau mættu
Sveini Sölvasyni og Söru Jónsdóttur TBR
í úrslitum og sigruðu 15/10 og 15/7. Elsa
varð því þrefaldur TBR-meistari 1998.
A-flokkur
í A-flokki urðu úrslit sem hér segir:
Helgi Jóhannesson TBR sigraði Andra Stef-
ánsson Vlking 15/7, 13/15 og 15/1
Eva Hrönn Petersen TBR sigraði Sigríði
Guðmundsdóttur BH 11/9 og 11/2
„Trukkarnir" Haraldur Kornelíusson og
Víðir Bragason TBR sigruðu aðra „trukka"
Jóhannes Helgason og Gunnar Björnsson
TBR 15/6, 17/18 og 15/12.
Sigríður María Jónsdóttir TBR og María
Thors KR sigruðu Evu Petersen og Hrund
Guðmundsdóttur TBR 15/6 og 15/8.
Ingólfur R Ingólfsson og Ragna Ingólfsdótt-
ir TBR sigruðu Harald Kornelíusson og
Sigríði M. Jónsdóttur TBR 12/15, 15/12
og 15/1.
B-flokkur
í B-flokki urðu úrslit sem hér segir:
Eggert Þorgrímsson TBR sigraði Karl Tóm-
asson TBR 15/10 og 15/9
Eggert Þorgrímsson og Kjartan Birgisson
TBR sigruðu Karl Tómasson og Theodór
Einarsson TBR 15/7 og 15/2.
Heimsbikarinn
Alpagreinar
Kranjska Gora, Slóveníu:
Svig karla:
(fyrri umferð var 59 hlið en 61 í síðari) mín.
Thomas Sykora (Aust.).............1:37.93
(47.92/50.01)
Pierrick Bourgeat (Frakkl.).......1.38.09
(48.82/49.27)
Thomas Stangassinger (Aust.)......1.38.13
(47.84/50.29)
Kiminobu Kimura (Japan)...........1.38.26
(48.18/50.08)
Andrej Miklavc (Slóveniu).........1.38.29
(47.42/50.87)
Staðan í svigkeppninni eftir þrjú mót:
1. Thomas Sykora (Austurriki)........180
2. Thomas Stangassinger (Austurr.) ....173
3. Finn Christian Jagge (Noregi).....167
4. Hans Petter Buraas (Noregi).......100
4. Pierrick Bourgeat (Frakkl.).......100
6. Michael Von Gruenigen (Sviss)......87
7. Kiminobu Kimura (Japan)............82
8. Kristinn Björnsson (Islandi).......80
9. Thomas Grandi (Kanada).............76
10. Martin Hansson (Svíþjóð)...........74
11. Lasse Kjus (Noregi)................72
11. Joel Chenal (Frakkl.)..............72
11. Kjetii Andre Aamodt (Noregi).......72
Kijanska Gora:
Stórsvig karla:
1. Christian Mayer (Aust.).......2:12.70
(1:05.91/1:06.79)
2. Herman Maier (Austurríki).....2:13.22
(1:06.05/1:07.17)
3. Michael Von Grúnigen (Sviss) ....2:13.80
(1:06.87/1:06.93)
4. Hans Knauss (Austurríki)......2:14.23
(1:07.60/1:06.63)
5. AlbertoTomba (ftalíu).........2:14.67
(1:07.29/1:07.38)
Staðan í stórsvigskeppninni:
1. Von Gruenigen......................340
2. Maier..............................300
3. Mayer..............................299
4. Eberharter.........................230
5. Knauss.............................195
6. Aamodt........................... 161
Staðan í heildarstigakeppninni:
1. Hermann Maier (Austurríki)........719
2. Stefan Eberharter (Austurríki)....482
3. Michael Von Gruenigen (Sviss).....456
4. Andreas Schifferer (Austurríki)...410
5. Kjetil Andre Aamodt (Noregi)......371
6. Christian Mayer (Austurríki)......348
7. Lasse Kjus (Noregi)...............339
8. Josef Strobl (Austurríki).........312
9. Hans Knauss (Austurríki)..........270
10. WernerFranz (Austurríki)..........216
Bormio, Ítalíu:
Svig kvenna:
1. Ylva Nowen (Svíþjóð)...........1:27.81
(42.75/45.06)
2. Hilde Gerg (Þýskal.)..........1:28.53
(43.61/44.92)
3. Spela Pretnar (Slóveníu)......1:28.58
(43.30/45.28)
4. Karin Roten (Sviss)...........1:28.67
(43.34/45.33)
4. Kristina Kosnick (Bandar.)....1:28.67
(43.25/45.42)
Staðan í sviginu:
1. Ylva Nowen (Svíþjóð)..............480
2. Kristina Kosnick (Bandar.)........270
3. Deborah Compagnoni (ítaliu).......247
Staðan í heildarstigakeppninni:
1. Seizinger.........................931
2. Gerg..............................754
3. Nowen.............................636
4. Campagnoni........................585
5. Ertl..............................535
Norrænar greinar
Kavgolovo, Rússlandi:
10 km ganga kvenna (fijáls aðferð)
1. Julia Chepalova (Rússl.).......26.00,5
2. Stefania Belmondo (Ítalíu)..+ 2,7 sek.
3. Larissa Lazutina (Rússl.).........17,6
4. Elin Nilsen (Noregi)..............31,0
5. Irina Skladneva (Rússl.)..........35,9
6. Yelena Vyalbe (Rússl.)............49,0
Staðan stig
1. Larissa Lazutina (Rússl.)..........333
2. Bente Martinsen (Noregi)...........315
3. Yelena Vyalbe (Rússl.).............246
4. Anita Moen-Guidon (Noregi).........245
5. Olga Danilova (Rússl.).............219
6. Stefania Belmondo (Ítalíu).........207
30 km ganga karia (frjáls aðferð)
1. Mika Myllyla (Finnlandi)....1:11.46,3
2. ThomasAlsgaard (Nor.).....+ 41,7 sek.
3. Fabio May (Italíu)...............54,6
4. Silvio Fauner(ítaliu)..........1.01,4
5. MathiasFredriksson (Svíþjóð)...1.24,4
6. Jari Isometsa (Finniandi)......1.30,8
7. Maurizio Pozzi (ftalíu)........2.13,7
8. Torgny Mogren (Svíþjóð)........2.25,7
9. Andrei Nutrikhin (Rússl.)......2.39,4
10. Egil Kristiansen (Noregi)......2.39,7
Staðan
1. Björn Dæhlie (Noregi).............492
2. Thomas Alsgaard (Noregi)..........446
3. Vladimir Smirnov (Kasakstan)......216
4. Fulvio Valbusa (Ítalíu)...........210
5. Mathias Fredriksson (Svíþjóð).....191
6. Erling Jevne (Noregi).............176
7. Henrik Forsberg (Svíþjóð).........169
8. Fabio May (Italíu)................155
9. Silvio Fauner (ftalíu)............150
10. Jari Isometsa (Finnlandi).........149
Skíðastökk
Innsbruck, Austurríki:
Fjögurra palla keppnin:
3. umferð keppninnar:
1. Kazuyoshi Funaki (Japan)........240,7
(108,5/113,0)
2. Sven Hannawald (Þýskalandi)......230,3
(107,5/113,5)
3. Janne Ahonen (Finnlandi).........230,2
(104,0/117,5)
4. Masahiko Harada (Japan)..........229,3
(113,0/108,0)
5. Andreas Goldberger (Austurríki) 228,3
(103,5/115,0)
Staðan eftir þrjár umferðir af fjórum:
1. Funaki.......................725,1
2. Harada.......................688,3
3. Ahonen.......................674,3
4. Saitoh.......................671,7
5. Hannawald....................665,2
Staðan í heimsbikarnum:
1. Harada.........................629
2. Thoma..........................532
3. Soininen.......................497
4. Funaki.........................472
5. Peterka........................433
ÍSHOKKÍ
Íshokkí
NHL-deildin
Leikir aðfaranótt laugardags
Buffalo - Colorado...................2:2
Detroit - San Jose...................1:4
Tampa Bay - Florida..................2:2
Dallas - NY Islanders...............2:1
Edmonton - Montreal..................3:5
Leikir aðfaranótt sunnudags
Boston - San Jose....................3:0
Carolina - Dallas....................1:6
Pittsburgh - Colorado................4:5
■ Eftir framlengingu.
Tampa Bay - Anaheim..................1:4
Washington - NY Rangers..............2:3
New Jersey - Toronto.................4:2
Ottawa - Philadelphia................2:7
St. Louis - Calgary..................4:3
Phoenix - NY Islanders..............2:1
Vancouver - Montreal.................2:4
Leikir aðfaranótt mánudags
Edmonton - Los Angeles...............2:3
Florida - Anaheim....................3:3
Chicago - Detroit...................3:1
Staðan
(Sigrar, töp, jafntefli, markatala, stig)
Austurdeild
Norðausturriðill
Montreal...........23 15 6 127:105 52
Pittsburgh.........21 13 8 116:98 50
Boston.............18 16 8 104:103 44
Ottawa.............18 19 5 101:100 41
Carolina...........15 22 5 105:120 35
Buffalo............14 19 7 94:105 35
Atlantshafsriðili
Philadelphia.......24 10 7 125:88 55
NewJersey..........26 12 2 121:82 54
Washington.........18 16 8 114:113 44
Florida............15 20 8 110:123 38
NY Rangers.........13 18 12 107:116 38
NY Islanders.......15 22 5 107:118 35
TampaBay............9 24 8 73:121 26
Vesturdeild
MiðriðiII
Dallas.............27 9 7 136:87 61
Detroit............25 11 8 146:107 58
STLouis............23 15 6 128:111 52
Phoenix............19 16 7 118:110 45
Chicago............15 18 8 95:94 38
Toronto............13 20 7 92:118 33
Kyrrahafsriðill
Colorado.....„....22 8 13 131:103 57
Los Angeies......17 17 7 115:116 41
Anaheim..........14 21 8 102:128 36
SanJose..........15 21 5 98:112 35
Edmonton.........11 22 9 97:127 31
Calgary..........11 24 8 109:132 30
Vancouver........11 24 6 111:145 28
FRJÁLSAR
ÍÞRÓTTIR
Gamlárshlaup ÍR
Karlar 18 ára og yngri:
34:33 Árni Már Jónsson, FH
34:59 Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR
36:27 Daði Rúnar Jónsson, FH
Karlar 19 til 39 ára:
31:52 Daníel Smári Guðmundsson, Á
32:28 Finnbogi Gylfason, FH
32:47 Smári Björn Guðmundsson, FH
Karlar 40 til 44 ára:
34:06 Steinar Jens Friðgeirsson
35:09 Örnólfur Oddsson, ÍR
35:33 Sighvatur Dýri Guðmundsson, fR
Karlar 45 til 49 ára:
38:43 Stefán Hallgrímsson, ÍR
40:06 Jóhann R. Björgvinss., Námsfl.Rek
40:08 Guðmundur Ólafsson, ÍR
Karlar 50 til 54 ára:
37:53 Vöggur Magnússon, ÍR
38:01 Birgir Sveinsson, Á
38:43 Guðjón E Ólafsson, ÍR
Karlar 55 til 59 ára:
43:11 Gísli Gunnlaugsson, UDN
43:49 Sölvi Óskarsson, Þrótti
43:55 Sigurður Gunnsteinsson, ÍR
Karlar 60 ára og eldri:
46:45 Bergur Felixson, TKS
47:17 Unnsteinn Jóhannsson, Stjömunni
49:57 Hafsteinn Sæmundsson, UMFG
ííonur 18 ára og yngri:
42:56 Rakel Ingólfsdóttir
45:03 Gígja Gunnlaugsdóttir, ÍR
47:26 Silja Rán Sigurðardóttir, ÍR
Konur 19 til 39 ára:
37:11 Bryndís Emstsdóttir, ÍR
38:03 Laufey Stefánsdóttir, FH
40:16 Erla Gunnarsdóttir, Fjölnir
Konur 40 til 44 ára:
45:02 Gunnur Inga Einarsdóttir, Fjölni
45:08 Valgerður Ester Jónsdóttir
46:04 Guðrún Geirsdóttir, TKS
Konur 45 til 49 ára:
40:32 Helga Björnsdóttir, Á
43:06 Bryndís Magnúsdóttir, ÍR
46:04 Ingibjörg Jónsdóttir
Konur 50 til 54 ára:
45:20 Fríða Bjamadóttir, ÍR
60:49 Sigrún Stefánsdóttir, ÍR
64:44 Guðrún Kvaran, TKS
Konur 55 til 59 ára
56:35 Ágústa G Sigfúsdóttir, TKS
60:44 Alda Sigurðardóttir, TKS
86:45 Ósk Elín Jóhannesdóttir, IR
AMERÍSKI
FÓTBOLTINN
NFL-deildin
Undanúrslit Amerisku deildarinnar
Pitsburgh - New England............7:6
Kansas City - Denver.............10:14
Undanúrslit Landsdeildarinnar
San Francisco - Minnesota........38:22
Gi een Bay - Tampa Bay............21:7
• Umfjöllun um leikina á morgun.
Lánið lék við
Stjömuna
„LÁNIÐ lék við okkur,“ sagði
Ragnheiður Stephensen, sem
var markahæst Stjörnustúlkna
i' 23:22 sigri á FH í 1. deildinni
f handknattleik í Garðabænum
á sunnudaginn. „Við vorum í
ágætum málum þartil þær
tóku við sér í síðari hálfleik.
Þá misstum við leikmenn útaf
vegna brottrekstra, fórum að
örvænta og skjóta úr slæmum
færum en þetta gekk samt upp
og sigurinn var mjög mikil-
vægur. Annars er erfitt að
byrja á fullu svona stuttu eftir
hátíðirnar,“ bætti Ragnheiður
við. Af öðrum leikjum ber
hæst jafntefli Fram og Hauka,
22:22, en Grótta/KR lagði Vík-
inga með einu marki, 22:21,
og Valsstúlkur unnu öruggan
26:21 sigur á Eyjastúlkum á
laugardaginn.
Hinar spræku FH-stúlkur léku
listir sínar með skemmtileg-
um leikfléttum meðan Stjörnu-
stúlkur reyndu að
Stelán stilla strengi sína í
Stefánsson vörninni en Ragn-
skrifar heiður hélt þeim
inni í leiknum og sá
um að skora mörk þeirra á meðan.
Garðbæingar höfðu alltaf foryst-
una en náðu aldrei að hrista Hafn-
firðingana af sér. Fljótlega eftir
leikhlé náðu Stjörnustúlkur fjög-
urra marka forystu og virtust með
leikinn í höndum sér en gestir
þeirra höfðu ekki sagt sitt síðasta
orð. Þær söxuðu á forskotið með
ærinni fyrirhöfn og náðu að jafna
eftir tæpar tíu mínútur og 4 mörk
án þess að Stjarnan næði að svara
fyrir sig. FH fékk raunar ijöldann
allan af tækifærum til að skora
fleiri mörk en brást bogalistin og
Stjörnustúlkur náðu að komast inn
í leikinn á ný og sigra.
Stjörnuliðið hefur oft leikið bet-
ur en reynslan skilaði þeim þessum
stigum þegar liðið náði að sér á
strik undir lokin. Ragnheiður og
Lijana Sadzon markvörður áttu
bestan leik en sú síðarnefnda varði
18 skot. Herdís Sigurbergsdóttir
og Inga Fríða Tryggvadóttir stóðu
fyrir sínu.
FH-stúlkur virðast vera að rétta
úr kútnum eftir nokkra lægð. Lið-
ið byrjaði mótið vel og missti síðan
móðinn um tíma en leikurinn á
sunnudaginn gefur vonir um upp-
sveiflu. „Eg er auðvitað vonsvikin
yfir að tapa en við gáfumst aldrei
upp og ég er ánægð með baráttuna
í liðinu því það var erfitt að vinna
upp forskot Stjörnunnar. En við
vinnum næsta leik og það er eng-
inn vafi á að við eru komnar á
skrið á ný,“ sagði Hrafnhildur
Skúladóttir, sem var markahæst
hjá FH og átti góðan teik ásamt
Dagnýju systur sinni og Vaivu
Drilingaite markverði.
Fram fékk stig
„Við fengum stig og ég er mjög
ánægð með það en það kostaði mikla
baráttu. Við æfðum stíft yfir jólin
og jólasteikin sat því ekki í okkur,“
sagði Hugrún Þorsteinsdóttir fyrir-
liði og markvörður Fram eftir óvænt
22:22 jafntefli gegn háttskrifuðum
Haukastúlkum í Safamýrinni á
sunnudagskvöldið þegar Framstúlk-
ur fengu sitt þriðja stig í vetur. Þær
héldu í við gesti sína framan af en
í stöðunni 8:8 tók baráttan sinn toll
og voru aðeins tveir útileikmenn'
Fram eftir inni á vellinum. Hafnfirð-
ingarnir nýttu sér það og skoruðu
næstu þijú mörk og höfðu yfir,
13:10, í leikhléi. Eftir hlé héldu
Haukastúlkur forskotinu þar til
nokkrar mínútur voru eftir en þá
girtu Framstúlkurnar sig í brók og
náðu jafntefli með þremur síðustu
mörkunum.
Hafdís Guðjónsdóttir hefur dregið
fram skóna og lék með Fram á ný
eftir nokkurt hlé eins og Kristín
Hjaltested en Þuríður Hjartardóttir
hefur lagt sína skó á hilluna.
Höldum okkur
á jörðinni
„Ef við ætlum að koma okkur *
fyrir á góðum stað í deildinni verð-
um við að vinna fleiri leiki. Þessi
sigur var fyrst og fremst að þakka
góðri liðsheild auk þess sem vörnin
var góð en það skilar líka góðri
markvörslu. Við tökum samt einn
leik fyrir í einu og verðum að halda
okkur á jörðinni því það er mikið
eftir af deildinni,“ sagði Ragnar
Hermannsson þjálfari Valsstúlkna
eftir 26:21 sigur á Vestmannaey-
ingum að Hlíðarenda á laugardag-
inn. Valur fór illa af stað og nýtti
ekki þrjú vítaskot svo að gestir
þeirra úr Eyjum komust í 4:1 for-
ystu. Valsstúlkur náðu fljótlega
áttum, jöfnuðu 5:5 og náðu síðan
forystunni og héldu henni til loka.
Forskot þeirra varð mest 8 mörk
og þá brugðu Eyjastúlkur á það
ráð að taka tvo leikmenn Vals úr
umferð, sem ásamt góðri mar-
kvörslu minnkaði muninn í 20:17.
En þá kom að þætti Evu Þórðar-
dóttur sem skoraði næstu þrjú
mörk og tryggði sigur Vals.
Grótta/KR heldur
sínu striki
„Ég er ánægður með að við
náðum að halda okkar striki með
sigri því Víkingsliðið er að
blómstra,“ sagði Andrés Gunn-
laugsson þjálfari Gróttu/KR eftir
22:21 sigur á Víkingsstúlkum á
Seltjarnarnesi á sunnudaginn.
„Það verður engu að síður stremb-
ið fyrir liðin að halda sínu því fram-
undan eru margir leikir og þá reyn-
ir á hvort liðin séu í góðri æfingu.
Ég tel mig með stóran hóp og
kvíði ekki framhaldinu en þetta er
mikil vinna og það lið sem skilar
mestri vinnu stendur uppi sem sig-
urvegari."
Bæði lið báru þess merki að stutt
er liðið frá jólum en Grótta/KR
hafði þó yfirhöndina. Víkingar
náðu að saxa á forskotið, er leið
að leikslokum og forskot
Gróttu/KR var eitt mark, en náðu
ekki að nýta sér síðustu mínútu
leiksins til þess.
UMF STJARNAN
óskar eftir íþróttakennara til starfa
við íþróttaskóla félagsins í vetur.
Nánari upplýsingar gefur Kristín Ragna í síma 565 9215.