Morgunblaðið - 22.01.1998, Síða 2

Morgunblaðið - 22.01.1998, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ + MORGUNBLAÐIÐ 2 C FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1998 C 3 Handknattleikur Fram - HK 34:22 Iþróttahús Fram, undanúrslit karla í Bikar- keppni HSÍ (SS-bikarkeppninni) í hand- knattleik, miðvikudaginn 21. janúar 1997. Gangur íeiksins: 6:0, 6:1, 10:3, 12:6, 14:7, 16:9, 16:11, 18.13, 20:15, 26:15, 30:17, 34:22. Mörk Fram: Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 8/2, Oleg Titov 5, Daði Hafþórsson 4, Guð- mundur Helgi Pálsson 4, Ármann Þór Sigur- vinsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 3, Njörður Árnason 3, Magnús Arnar Arn- gnmsson 2, Kristján Þorsteinsson 1, Vil- helm Sigurðsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 17/1 (þaraf 4 til mótheija). Þór Bjömsson 2/1 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk HK: Alexander Arnarson 7, Sigurður Sveinsson 5/2, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Helgi Arason 2, Gunnar Már Gíslason 1, Jón Bersi Ellingsson 1, Óskar Elvar Óskars- son 1, Sindri Sveinsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannsson 4 (þaraf 1 til mótheija). Baldur Baldursson 3/1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson. Áhorfendur: 800. ÍBV-Valur 22:23 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, und- anúrslit bikarkeppni karla í handknattleik, miðvikudaginn 21. janúar 1998. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 1:3, 2:3, 2:6, 5:6, 5:8, 7:8, 7:11, 12:11, 12:12, 13:12, 13:16, 14:17, 15:18, 18:18, 18:19, 21:19, 22:20, 22:23. Mörk ÍBV: Robertas Panzolis 6, Zoltan Belany 6/5, Guðfinnur Kristmannsson 4, Svavar Vignisson 3, Erlingur Richardsson 1, Hjörtur Hinriksson 1, Sigurður Bragason 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15 (þar af 8 til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 8/5, Sigfús Sigurðsson 5, Ingi Rafn Jónsson 3, Júlíus Gunnarsson 3, Valgarð Thorodsen 2, Davíð Ólafsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 15/1 (þar af 6 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson. Áhorfendur: Um 500. Vík. - Grótta/KR 20:18 Víkin, Bikarkeppni HSÍ (SS-bikarkeppnin), undanúrslit kvenna, miðvikudaginn 21. jan- úar 1998. Gangur leiksins: 0:1, 1:2, 2:4, 5:4, 7:5, 8:7, 9:7, 9:8, 11:8, 12:9, 12:11, 15:11, 15:14, 18:14, 18:16, 20:17, 20:18. Mörk Víkinga: Guðmunda Kristjánsdóttir 6, Halla María Helgadóttir 5/1, Heiða Erl- ingsdóttir 3, Vibeke Sinding-Larsen 2, Anna Kristín Ámadóttir 2, Helga Birna Brynjólfs- dóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1. Varin skot: Kristfn María Guðjónsdóttir 6 (þar af fjögur til mótheija), Halldóra Ing- varsdóttir 2. Utan vallar: 6 mínútur. Mðrk Gróttu/KR: Helga Ormsdóttir 8/5, Anna Steinsen 4, Kristín Þórðardóttir 4, Ágústa Edda Björnsdóttir 2. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 16 (þar af þijú til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gísli Jóhannssson og Hafsteinn Ingibergsson komust í heild ágætlega frá leiknum en sumir dóma þeirra voru vafa- samir. Áhorfendur: Um_270. Stjarnan - ÍBV 25:17 Ásgarður, Garðabæ: Gangur íeiksins: 2:0, 3:1, 6:3, 7:4, 11:5, 12:8, 14:9, 21:10, 22:16, 25:17. Mörk Stjörnunnar: Herdís Sigurbergsdótt- ir 7, Anna Blöndal 4, Nína Björnsdóttir 4/1, Ragnheiður Stephensen 3/1, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Sigrún Másdóttir 2, Inga Björgvinsdóttir 2, Hrund Grétars- dóttir 1. Varin skot: Lijana Sadzow 16/2 (þar af 4 til mótheija), Sólveig Steinþórsdóttir 2 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Mörk iBV: Ingibjörg Jónsdóttir 6/4, Sandra Anylyte 5/2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Stefanía Guðjónsdóttir 2. Varin skot: Eglé Pletiené 20/3 (þar af 9 til mótheija). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus Lárusson. Áhorfendur: Ekki gefíð upp. Körfuknattleikur ÍR - KR........................33:98 íþróttahús Seljaskóla, íslandsmótið í körfu- knattleik, 10. umferð 1. deildar kvenna, miðvikudaginn 21. janúar. Gangur leiksins: 2:12, 8:26, 11:38, 17:46, 17:60^ 19:79, 25:87, 33:98. Stig IR: Jófríður Halldórsdóttir 8, Þórunn Bjarnadóttir 6, Gunnur Ósk Bjarnadóttir 5, Agnes Hauksdóttir 4, Þórhildur Eyþórs- dóttir 4, Helga R. Mogensen 2, Erna M. Þórðardóttir 2, Guðrún A. Sigurðardóttir 2. Stig KR: Elisa Vilbergsdóttir 21, Tara Williams 20, Linda Stefánsdóttir 19, Hanna B. Kjartansdóttir 13, Sigrún Skarphéðins- dóttir 12, Helga Þorvaldsdóttir 4, Sóley Sigurþórsdóttir 4, Guðbjörg Norðfjörð 3, Sólveig Ragnarsdóttir 2. ■Með því að leika stífa vörn „afrekaði" KR að sigra lið ÍR með 65 stiga mun. Eft- ir sigurinn hefur KR fjögurra stiga forskot á Keflvíkinga. Best í liði KR í gær var El- isa Vilbergsdóttir; auk þess að vera stiga- hæst tók hún 16 fráköst. Stefán Arnarson. Keflavík - ÍS 78:57 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 11:0, 11:4, 18:6, 30:8, 42:19,48:29, 60:41, 72:47, 78:57. Stig Keflavíkur: Jennifer Boucek 21, Krist- ín Blöndal 19, Anna María Sveinsdóttir 13, Erla Reynisdóttir 11, Erla Þorsteinsdóttir 4, Harpa Magnúsdóttir 3, Kristín Þórarins- dóttir 3, Marin Lind Karlsdóttir 2, Lóa Gestsdóttir 2 . Stig IS: Kristjana Magnúsdóttir 17, María Leifsdóttir 14, Alda Leif Jónsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 6, Kristín Sigurðar- dóttir 3, Lovísa Guðmundsdóttir 2, Svana Bjarnadóttir 2. Dómarar: Karl Friðriksson og Kristján Möller sem dæmdu vel. Villur: Keflavík 18 - ÍS 15. Áhorfendur: Um 50. Meistaradeild Evrópu E-riðill: Porto, Portúgal: Porto - Efes Pilsen..............67:98 Nuno Marcal 24, Rogelio Legasa 15, Chris Ensminger 10 - Petar Naumoski 18, Mirsad Turkcan 14, Brian Howard 13. 1.500. H-riðiIl: Istanbul, Tyrklandi: Ulkerspor - Cibona Zagreb........88:82 Kevin Rankin 27, Michael Anderson 26 - Slaven Rimac 22, Damir Mulaomerovic 16. 10.000. Jerúsalem, ísrael: Hapoel - Teamsystem Bologna......69:74 Radisav Curcic 25, Kenny Williams 19 - David Rivers 19, Stefano Atturia 13. 2.800. Belgrad, Júgóslavíu: Partizan - AEK...................71:73 Dragan Lukovski 22, Dejan Tomasevic 14, Miroslav Radosevic 14 - Wille Anderson 20, Victor Alexander 14, Claudio Coldebella 12. 2.500. NBA-deildin Atlanta - Milwaukee.............103:93 Cleveland - Portland.............84:86 Dallas - Seattle................107:98 Vancouver - Denver...............88:77 Golden State - Phoenix...........69:87 Knattspyrna Ítalía Bikarkeppnin, seinni leikir í 8-liða úrslitum. Inter- AC Milan....................1:0 Marco Branca (32.). 9.137. • AC Milan vann samtals 5:1. AS Roma-Lazio......................1:2 Paulo Sergio (53.) - Vladimir Jugovic (46. - vítasp.), Marco Gottardi (90.). 46.583. • Lazio vann samtals 6:2. Frakkland Bastia - París St Germain ........2:0 Lens - En Avant Guingamp .........1:0 Auxerre - Toulouse................3:1 Le Havre - Bordeaux ..............0:0 Montpellier - Nantes..............2:0 Strasbourg - Lyon.................1:2 Rennes - Chateauroux..............3:0 Cannes- Metz......................1:1 Marseille - Mónakó................1:1 Spánn Bikarkeppnin, seinni leikir í fjórðu umferð - samtals úrslit innan sviga: A. Bilbao - Extremadura (II).4:1 (4:3) La Coruna - Osasuna (II).....2:1 (4:3) Real Madrid - Alaves (II)....2:1 (2:2) • Alaves áfram á útimarki. Merida - Valladolid 1.........3:1 (4:2) ■ (II - merkir 2. deildarlið). Vináttuleikur Tyrkland - Albanía.................1:4 íkvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Akranes: ÍA - Haukar............20 Borgarnes: UMFS - Valur.........20 Akureyri: Þór - Grindavík.......20 Njarðvík: UMFN - Tindastóll.....20 Seljaskóli: ÍR-KR...............20 Unqmennafélaqið Einherii. Vopnafirði Knattsprynudeild Einherja auglýsir eftir kanttspryinuþjállara fyrir meistaraflokk karla, sem leikur 13. deild 1998. Einnig vantar soilandi biálfara fvrir meistaraflokk kvenna. sem leikur í 2. deild 1998. Upplýsingar i sima 473 1348, Bjöm, eða 473 1108, Aðalbjöm. „Þá reynir á mína menn“ Fram tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppninnar í fyrsta skipti í 10 ár með því að gjörsigra HK í Safamýri Morgunblaðið/Goli Við fórum vel yfir viðureign okkar og HK sl. sunnudag og reyndum að bæta það sem þá fór miður,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálf- ari Fram og var glaðbeittur að vonum í leikslok. „Okkur tókst að laga þessi atriði verulega og ég held að við höfum lært okkar lexíu af þeim tapleik sem kom okkur vel að þessu sinni. Þá lékum við undii- getu, en sýndum styrk okkar nú.“ Guðmundur sagðist ekki einungis hafa verið ánægður með vörnina heldur hefði sóknin einnig verið góð þar sem allir leikmenn fengu aðk spreyta sig og markaskorun hafi drefst vel milli manna. Hann vildi aftur á móti ekki samþykkja að úrslitin sýndu raunverulega getumuninn sem væri á liðunum. „Úrslitin síðasta sunnudag undirstrika að svo er ekki.“ Guðmundur sagði ennfremur að nú væri hálfur sigur unninn með því að komast í úrslitaleik. Og um andstæðinginn í þeim leik, Val, sagði hann; „Valur er með gott lið og við verðum að leggja okkur að fullu fram í þeim leik. En það er enn nokkuð í þann leik og þangað til að honum kemur ein- beitum við okkur að deildarkeppninni. Síðan kemur að leiknum og þá reynir á mína menn, þá fá þeir tækifæri til að sýna hvað í þeim býr og hvaða persónuleika liðið býr yfir.“ Við Vals- menn sýnd- um styrkinn JON Kristjánsson, þjálf- ari Vals, sagði við Morg- unblaðið að hann hefði átt von á erfiðum leik en hann hefði þróast öðru vísi en hann hafði talið. „Við lögðum upp með það að við værum betri. Ég átti von á að við yrð- um yfir en þeir kæmu sterkir í lokin. Við ætluð- um ekki að láta sterkan heimavöll og stemmning- una hafa áhrif á okkur, æsa okkm- upp, og okkur tókst ætlunarverkið. Reyndar voru sveiflumar miklar og í lokin var hætta á að blaðran spryngi en við Valsmenn sýndum styrkinn þegar mest lá við.“ Nýttum ekki tæki- færið Þorbergur Aðalsteins- son, þjálfari ÍBV, var óhress í leikslok. „Þetta gat farið á hvorn veginn sem var og ég hefði viljað sjá dómarana dæma leik- töf á Val í lokin rétt eftir að þeir dæmdu leiktöf á okkur. En svona er þetta. Við fengum tækifæri til að fara alla leið en nýtt- um það ekki og það er ekki skemmtilegt." Fögnuður hjá Fram FRAMARAR höfðu ástæðu til þess að fagna að leikslok- um enda félagið komið í úrslit í bikarnum í fyrsta sinn í 10 ár. Hér gleðjast Njörður Árnason, Gunnar Berg Viktorsson, Vilhelm Sigurðs- son, Reynir Þór Reynisson og Guðmundur Guð- mundsson þjálfari og Daði Hafþórs- son í hópi stuðn- ingsmanna. Afgreiðsla að hætti hússins Morgunblaðið/Golli GUÐMUNDUR Helgi Pálsson stjórnaði sóknarleik Fram með prýði og skoraði auk þess fjögur mörk. Hér er eitt þeirra í uppsiglingu án þess að Guðjón Hauksson og Helgi Arason fái rönd við reist. GUÐMUNDUR Guðmundsson og lærisveinar hans hjá Fram brenna sig ekki á sama soðinu tvisvar - það kom beriega í Ijós er þeir unnu HK með 12 marka mun, 34:22, á heimavelli í undanurslitum bikarkeppninnar. Minnugir tapsins fyrir HK á sunnudaginn komu Framarar grimmir til leiks og gerðu út um leikinn á fyrstu mínútunum, gerðu sex fyrstu mörk leiksins og eftir það var aldrei spurning um hvort liðið léki til úrslita 7. febrúar nk. Lokatölur 34:22, eftir að Fram hafði verið 5 mörkum yfir í leikhléi, 14:9. Guðmundur los- aði um spennuna ikil spenna ingar voru og miklar svipt- bikarundanúr- slitaleik IBV og Vals í Eyjum í ■■■■■■■ gærkvöldi og Steinþór stemmningin frá- Guðbjartsson bær_ Lengi vel virt- ist sem Valsmenn ætluðu að hafa það en fimm mínút- um fyrir leikslok stefndi í sigur heimamanna sem voru allt í einu KORFUKNATTLEIKUR Öruggur sigur hjá Keflavíkurstúlkum IVsi reflavík vann öraggan sigur á itúdínum í 1. deild kvenna í körfuknattleik í Keflavík í gær- kvöldi, 78:57, í hálf- leik var staðan 48:29. Blöndal Keflavíkurstúlkur skrífar byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu reyndar út um hann þegar í fyrri hálfleik. Þegar þær náðu 22 stiga forystu í stöðunni 30:8. Eftir það jafnaðist leikurinn og þá sér- staklega í síðari hálfleik sem reynd- ar lauk 30:28 fyrir Keflavík. Stúlk- urnar úr Keflavík sýndu í byrjun hvað þær geta og þær sýndu líka hvernig gott lið getur dottið niður á sama plan og slakir andstæðingar. Bestar í liði Keflavíkur voru þær Jennifer Boucek sem oftast var komin með 2 til 3 andstæðinga á sig um leið og hún fékk boltann. Kristín Blöndal og Anna María Sveinsdótt- ir. Bestar í liði IS voru þær Krist- jana Magnúsdóttir, María Leifs- dóttir og Alda Leif Jónsdóttir. tveimur mörkum yfir. En reynsla Vals- manna hafði mikið að segja. Þeir vissu hvað til þurfti, jöfnuðu og komust yfir, 23:22, en landsliðsmarkvörðurinn Guð- mundur Hrafnkelsson losaði um spenn- una með því að verja langskot sex sek- úndum fyrir leikslok. Valsmenn héldu boltanum, sigurinn var þeirra og þar með úrslitaleikurinn ti-yggður. Valsmenn höfðu undirtökin lengst af í fyrri hálfleik. Eyjamenn jöfnuðu 1:1 á annarri mínútu og svo 11:11 þegar lið- lega þrjár mínútur voru til hlés. Heima- menn komust síðan yfir með fimmta markinu í röð en gestirnir jöfnuðu 12:12 áður en hálfleikurinn var flautað- ur af. Þessi hálfleikur var frekar undarleg- ur. Valsmenn voru komnir með fjögurra marka forystu eftir rúmlega sjö mínútur en eftir 12 mínútur höfðu Eyjamenn minnkað muninn í eitt mark. Aftur var fjögurra marka munur 10 mínútum fyrir hlé, 11:7, en þá misstu gestirnir tvo menn út af í tvær mínútur hvorn, heima- menn nýttu sér liðsmuninn og komust yfir en staðan var jöfn í hálfleik, 12.12. Seinni hálfleikur var á ámóta nótum nema hvað Valsmenn náðu mest þriggja marka forystu þrisvar sinnum. Munur- inn vafðist ekki fyiir Eyjamönnum frek- ar en fyrr og það sem meira var, þeir náðu að komast tveimur mörkum yfir, 22:20. En ekki átti fyrir þeim að liggja að halda fengnum hlut. Valsmenn gerðu þrjú síðustu mörkin á lokamínútunum fimm og leikhlé Eyjamanna 30 sekúnd- um fyrir leikslok breytti engu. Eyjamenn höfðu ekki það sem þurfti til að sigra. Reynsluna í þessari stöðu vantaði, breiddin var minni en hjá mótherjunum og heppnin ekki til staðar þegar á þurfti að halda. Sigmar Þröstur varði vel og sérstak- lega á mikilvægum tíma í seinni hálfleik en hann var frekar lengi í gang. Vamar- leikurinn var sterkur, sérstaklega fram- liggjandi 5-1 vörnin í seinni hálfleik þar sem Erlingur Richardsson var í stöðu fremsta manns og gegndi henni vel. Ro- bertas Panzolis skoraði nánast alltaf þegar hann hitti innan rammans en var óheppinn með skotin og Zoltan Belany var öruggur í vítaskotunum en lét að öðru leyti lítið að sér kveða. Þá var Svavar Vignisson skemmtilegur á lín- unni. Þjálfarinn Jón Kristjánsson fór fyrir sínum mönnum, var geysilega öflugur í vörn sem sókn. Guðmundur Hrafnkels- son varði líka vel og vörnin var öflug. Sigfús Sigurðsson stóð sig vel á línunni og Ingi Rafn Jónsson stjórnaði spilinu vel en hann átti einmitt sendinguna á Sigfús, þegar hann innsiglaði sigurinn af línunni. + Ivar Benediktsson skrífar Sterkur varnarleikur var eins og svo oft áður það herbragð Framara sem færði þeim sigurinn. Líkt og mörg lið hafa fengið að reyna í viðureignum sínum við Fram í vetur er það ekki auðvelt verk að brjóta hana á bak aftur. HK-menn höfðu engin svör og því var viðureignin lengst af leik- ur kattarins að músinni og fjöl- margir urðu vitni að afgreiðslu að hætti hússins. „Við gerðum þveröfugt við það sem ætlunin var að gera,“ sagði Sig- urður Sveinsson þjálfari HK. „í stað þess að sýna þolinmæði og leika langar sóknir voru sóknirnar stuttar og buðu um leið hættunni heim. Segja má að úrslitin hafi verið ráðin þegar við skoruðum okkar fyrsta mark eftir rúmlega níu mín- útur.“ Fyrsta mark leiksins gaf for- smekkinn að því sem koma skyldi. Njörður Árnason Framari skoraði það eftir að hafa gi-ipið boltann á lofti inni í teignum hægra megin eftir sendingu frá Daða Hafþórs- syni. Vart er hægt að hugsa sér betri byrjun og engin furða að gest- irnir væru slegnir út af laginu strax. Sterk vörn Fram gaf þeim síðan kost á hverju hraðaupphlaupinu á fætur öðru og af fyrstu sex mörkum liðsins voru þrjú gerð eftir hraða- upphlaup. Það var ekki fyrr en Framarar misstu mann út af í kæl- ingu eftir rúmar 9 mínútur sem HK-mönnum tókst að komast á blað fyrsta sinni. „Byrjunin var eins og við vorum að vona að hún yrði,“ sagði Guð- mundur Helgi Pálsson leikstjórn- andi Fram. „Áherslan var lögð á vörnina og að slá þá út af laginu. Svona sigur og sæti í úrslitum bik- arkeppninnar er nokkuð sem allir sækjast efth- og gefur íþróttinni gildi.“ Nokkurt kæruleysi kom upp í leik Framara undir lok fyrri hálfleiks og í byrjun þess síðari. Talsvert var um mistök í sókninni, HK-menn fengu knöttinn oft á ódýran hátt sem gaf þeim möguleika á að minnka muninn í 5 mörk í þrígang snemma í síðari hálfleik. En þá hrökk Framvélin í gang á ný og gerði sjö mörk í röð á sama tíma og HK-vélin hökti, staðan 26:15, 14 mínútur eftir og aðeins beðið þess að mínúturnar liðu. Samstaðan og einbeitingin var aðal Fram að þessu sinni eins og oft áður. Við þær aðstæður standa fá lið Fram snúning. Vörnin góð með Oleg Titov í broddi fylkingar og sóknarleikurinn gekk lengst af snurðulaust undir stjórn Guðmund- ar Helga. HK-liðið var ekki öfundsvert af hlutverki sínu eftir að hafa fengið hvert brotið á sig á fætur öðru á upphafsmínútunum. Baráttan hefði þó tíðum mátt vera betri í vörninni og í sókninni voru menn óþolin- móðir sem orsakaði verri niður- stöðu en nauðsyn hefði verið á. Vissulega er getumunur á þessum liðum tveimur, en tæpast er hann svona mikill. Oleg Titov sló bitið úr sókninni með því að halda Sigurði niðri þótt línusendingar þess síðarnefnda hafi nokkrum sinnum valdið usla. Markvarsla HK var einnig slök ólíkt því sem var hjá Fram. Alex- ander Arnarson var besti maður HK, var óþreytandi í baráttu sinni, frá upphafi til enda en tókst ekki að smita félaga sína. FOLK ■ EINS og svo oft áður í vetur þá fór Sigurður Tómasson mikinn í gærkvöldi við að kynna leikmenn og markaskorara í íþróttahúsi Fram. Einnig flutti hann ýmis skilaboð til áhorfenda þegar hlé voru á leiknum. Svo langt gekk að leikmenn Fram urðu að segja Sig- ’ urði að lækka róminn svo þeir gætu talað saman er leikhlé var tekið á 14. mínútu. ■ AÐEINS tveir leikmenn Fram hafa áður leikið úrslitaleik í bikar- keppninni - Guðmundur Helgi Pálsson og Reynir Þór Reynisson. Þeir léku með Víkingi íýrir tveim- ur árum í úrslitaleik og biðu lægri hlut fyrir KA. ■ HALLDÓR Magnússon og félagi hans Páll Þórir Beck voru einu sóknarmenn Fram sem ekki skor- uðu í leiknum. báðir fengu tæki- færi til en misnotuðu. ■ SIGURÐUR Sveinsson þjálfari v HK skoraði aðeins eitt mark með langskoti í leiknum, tvö af línu og tvö úr vítakasti. ■ STEFÁN Arnaldsson, milliríkja- dómari í handknattleik, hefur lít- inn tíma til að halda upp á 40 ára afmæli sitt í dag, þar sem hann verður á ferð og fiugi til Spánar. ■ STEFÁN verður á ferðinni í dag ásamt Rögnvald Erlingssyni, en þeir dæma Evrópuleik Barcelona og Braga frá Poi-túgal um helgina í Barcelona. ■ RÖGNVALDUR hljóp á síðustu stundu í skarðið sem eftirlitsdóm-„ ari á leik Fram og HK í gærkvöldi er sá sem átti að sinna hlutverkinu forfallaðist. Rögnvaldur ætlaði að vera á meðal almennra áhorfenda. Víkingsstúlkur mættar Við erum mættar - höfum unnið fjóra leiki í röð, sjálfstraustið er að koma, við erum komnar með lið sem smellur saman og nú ætlum við alla leið enda langt síðan við höf- um unnið almenni- legan titil,“ sagði Halla María Helgadóttir, sem átti góðan leik fyrir Víkinga í Víkinni í gær þegar Stefán Stefansson skrifar þeir slógu Gróttu/KR úr bikar- keppninni með 20:18 sigri. „Þetta vannst á varnarbaráttunni, sem var frábær. Við vissum að þær myndu spila 5-1 vöm en ekki svona framarlega og það tók okkur smátíma að ná áttum en það tókst.“ Gestirnir spiiuðu varnarleikinn nánast utan punktalínu auk þess sem Vigdís Finnsdóttir í marki þeirra lét heldur ekki sitt eftir liggja svo að Víkingsstúlkur voru frekar ráðvilltar. Skyttur þeirra áttu erfitt um vik en ein og ein sókn gekk upp svo að á 12. mínútu komust þær yfir og höfðu 9:7 í leikhléi. Gróttu/KR stúlkur náðu að saxa á forskotið í upphafi síðari hálf- leiks en þá small vörn Víkinga saman og það skilaði um leið betri sóknarleik. Fór þá að bera á áhrif- um bikarleiks - taugatitrings og mistaka - og ellefu sóknir í röð fóru t.d. í súginn. Víkingsstúlkur höfðu naumt forskot svo að Grótta/KR brá á það ráð að taka tvo leikmenn úr umferð en það dugði ekki til því Víkingar héldu forystunni til loka. Víkingsstúlkur voru lengi í gang og það var ekki fyrr en varnarleik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.