Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.01.1998, Qupperneq 4
HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNI HSI FOLK ■ SVERRIR Sverrisson, landsliðs- maður ÍBV í knattspymu, heldur til Svíþjóðar í dag, þar sem hann mun æfa um helgina með Malmö FF og leika einn leik með liðinu. ■ MAGNÚS Þorvaldsson, fyrrum landsliðsmaður úr Víkingi í knatt- spymu, hefur verið ráðinn þjálfari Reynis í Sandgerði. Magnús þjálf- aði Víkingsliðið í fyrra. ■ ARNÓR Gunnarsson frá ísafirði og Haukur Arnórsson úr Ármanni kepptu í Evrópubikarmóti í svigi í Sviss á þriðjudag. Þeir keyrðu báðir út úr í fyrri umferð. ■ SIGURVEGARINN var Didier Plaschy frá Sviss, Japaninn Gaku Hirasawa varð annar og Angelo Wiess frá Ítalíu þriðji. ■ MARGIR skíðamenn, sem hafa verið að keppa í heimsbikamum, tóku þátt í mótinu. Heimsmeistar- inn norski, Tom Stiansen, hafnaði í 15. sæti og besti svigmaður Svía, Martin Hansson, í 8. sæti. Finninn Mika Marilla varð í 12. sæti en landi hans Kalle Palander í 10. sæti. ■ ARSENAL hefur boðið skoska liðinu St Johnston 1,5 millj. pund í hinn stórefnilega vamarleikmann Callum Davidson, sem er 21 árs. Hann hefur verið undir smásjánni hjá öðmm liðum, eins og Glasgow Rangers, Newcastle, Leeds og Blackburn, en Arsenal er fyrsta lið- ið sem gerir tilboð í Davidson (oitexti:* TONY Adams, fyrirliði Arsenal, sem hefur verið frá um tíma vegna meiðsla, verður í leik- mannahópi liðsins á ný í bikarleik gegn Middlesbrough. ■ GARY Speed verður líklega áfram hjá Everton. Viðræður við hann um samning til ársins 2004 standa yfir. ■ ÍTALSKI sóknarleikmaðurinn Ruggiero Rizzitelli mun fara frá Bayem Miinchen eftir keppnistíma- bilið - halda heim á leið. „Það hefur verið frábært að vera hér í tvö ár,“ sagði Rizzitelli, sem Bayern keypti frá Torínó 1996, en samningur hans við liðið rennur út í sumar. Hann segir að þrjú ftölsk lið hafi boðið honum samning. ■ ATLETICO Madrid hefur tryggt sér fsraelska landsliðsmanninn Avi Nimni, 25 ára. Liðið keypti hann frá Maccabi Tel Aviv á 292 millj. ísl. kr. Nimni hefur leikið 35 landsleiki fyr- ir ísrael. ■ DAVID Seaman, markvörður Ar- senal, mun ekki leika með liðinu næstu þrjár vikumar - bein í fingri hans brotnaði í leik gegn Coventry sl. laugardag. Austurrfkismaðurinn Alexander Manninger mun taka stöðu hans í markinu. ■ SEAMAN missir einnig af vin- áttuleik Englands gegn Chile á Wembley 11. febrúar. ■ ARIEL Ortega, sem gerði sigur- mark Valencia er liðið lagði Barcelona 4:3 á þriðjudagskvöldið fékk ekki að íy'óta frægðarljómans lengi. Hann hefur átt í útistöðum við Claudio Raineri, þjálfari félags- ins, og í gær rak Raineri hann af æfingu fyrir að sparka í félaga sinn þegar boltinn var víðsfjarri. ■ DAVID nokkur Pumelle, bak- vörður hjá Gilly í belgísku 2. deild- inni í körfuknattleik virðist orðinn Bosman körfuknattleiksins. í Belg- íu er bannað að skipta um félag á meðan leiktímabilið stendur en Pumelle skipti þrátt fyrir það í Charleroi nú í janúar við lítinn fögnuð belgíska körfuknattleiks- sambandsins, sem vildi banna fé- lagaskiptin. Hann fór hins vegar í mál fyrir almennum dómstólum og vann. Telja menn að þetta geti haft mikil áhrif á félagaskiptin í körf- unni, bæði í Belgfu og ekki síður annars staðar í Evrópu. Morgunblaðið/Ámi Sæberg STJORNUSTULKUR fögnuðu innilega þegar þær höfðu slegið Eyjastúlkur út úr bikarkeppninni með 25:17 sigri f Garðabænum í gær- kvöldi. Hér fagna, talið frá vinstri, Herdís Sigurbergsdóttir, Inga Fríða Tryggvadóttir, Sigrún Másdóttir, Anna Blöndal, Hrund Grétars- dóttir og fyrir aftan hana er Inga Björgvinsdóttir. Öruggur Stjörnusigur „ÉG er að sjálfsögðu mjög ánægður með þennan sigur en leikurinn sjálfur var þó ekki mikið fyrir augað og ég Há sekt týr- ir að hunsa í blaðamenn KRÓATINN Goran Ivan- isevic, sem tapaði óvænt fyr- ir Hollendingnum Jan Siem- erink í 1. umferð Opna ástr- alska mótsins f tennis, var ekki í skapi til að mæta á blaðamannafund á eftir, sem honum bar samt að gera eins og öðrum keppendum, og var gert að greiða 5.000 dollara, um 365.000 kr., f sekt. Hámarkssekt fyrir að mæta ekki á blaðamanna- fund í keppninni er 10.000 doUarar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ivanisevic, sem er núm- er 15 á heimslistanum, huns- ar blaðamenn. Hann gerði það líka á Wimbledon-mót- inu 1993 og mátti þá borga 2.000 dollara í sekt. Sfðan hafa verðlaunin hækkað og sektimar að sama skapi. En Ivanisevic fór ekki tómhentur í burtu. Þeir sem töpuðu í 1. umferð fengu engu að sfður 6.270 dollara fyrir ómakið svo Króatinn gat greitt fyrir flug á fyrsta farrými heim. hefði viljað sjá hann betur leikinn,“ sagði Aðalsteinn Jónsson, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik, eftir að Stjarnan vann örugg- an sigur á ÍBV, 25:17, í und- anúrslitum bikarkeppninnar í Garðabæ f gærkvöld. Við vissum e.t.v. innst inni að við værum með betra lið og í þannig stöðu er oft erfitt að telja sjálfum sér trú um að Sigurgeir maður þurfi að leggja Guðiaugsson sig hundrað prósent skrifar fram. Eyjastelpumar voru ákveðnar í vöm- inni og reyndu svo að spila langar sóknir, en á meðan ætluðum við okkur að skora tvö mörk í hverri sókn og þannig gengur þetta ekki fyrir sig,“ sagði Aðalsteinn. „Við áttum síðan ágætan sprett í Táningurinn Venus Williams, 17 ára, hafði betur á móti ung- lingnum Serenu Williams, 16 ára, í 2. umferð Opna ástralska mótsins í tennis í gær. Venus vann systur sína 7-6, 6-1 og stóð leikurinn yfir í 87 mínútur. Bandarísku stúlkumar léku á aðalvellinum á keppnisstað í Mel- boume og voru áhorfendabekkir þéttskipaðir, en systumar höfðu fyrri hluta síðari hálfleiks og sigum framúr, en IBV gefst hins vegar aldrei upp og miðað við gang leiks- ins var sigur okkar hugsanlega að- eins of stór,“ sagði Aðalsteinn. Greinilegt var að Eyjastúlkur söknuðu hinnar sterku Andreu Atladóttur, sem meiddist á æfingu í fyrradag og gat því ekki leikið með liði sínu í gærkvöld, en þrátt fyrir það var jafnræði með liðun- um á upphafsmínútum leiksins. Um miðjan fyrri hálfleikinn tóku Stjömustúlkur hins vegar ágætan sprett og þegar blásið var til hálf- leiks höfðu þær fjögurra marka forystu, 12:8. Stjaman hóf svo síðari hálfleik- inn af mun meiri krafti og komst í 14:10, en þá liðu heilar tólf leikmínútur þar til Eyjastúlkur skomðu sitt næsta mark. Þær minnkuðu þá muninn í tíu mörk, ekki mæst í keppni í sjö ár. Jafn- ræði var með þeim til að byrja með en Venus, sem er númer 16 á heimslistanum, er sterkari og hún var líka öraggari. Þetta er í sjö- unda sinn sem systur mætast í stórmóti í tennis og í sjöunda sinn sem sú eldri sigrar. Hún bað yngri systur sína afsökunar á að hafa slegið hana út úr keppninni en margir sérfræðingar telja að Ser- 21:11, en neituðu þó að gefast upp og náðu að saxa jafnt og þétt á for- skot Stjömunnar á næstu mínút- um. Endasprettur gestanna kom hins vegar of seint og það var því Stjaman sem fagnaði sigri í þess- um heldur bragðdaufa leik. „Auk þess að gera mörg mistök í þessum leik, sérstaklega á upphaf- smínútunum, þá höfðum við heppnina ekki með okkur og það er nánast útilokað að vinna leik þegar ekkert gengur upp,“ sagði Jón Bragi Amarsson, þjálfari ÍBV, í leikslok. „Eg held að stelpumar hafi hreinlega ekki haft trú á að þær gætu þetta - þær vora að misnota hraðaupphlaup og vítaköst þegar við gátum minnkað muninn og þegar það gerist þá eigum við ein- faldlega ekki möguleika," sagði Jón Bragi. ena, sem er 27 sætum neðar á heimslistanum, eigi eftir að verða betri en eldri systirin. Eins og venjulega æfðu þær saman í gær en Venus sagðist þurfa að æfa meira fyrir næsta slag þeirra. „Serena hatar að tapa og hún tapar ekki fyrir sama mótherja tvisvar. Ef ég ætla að sigra hana aftur verð ég að æfa á laun.“ TENNIS / OPNA ÁSTRALSKA Systraslagur VÍKINGALOTTÓ: 9 17 29 37 39 40 /12 30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.