Morgunblaðið - 25.02.1998, Síða 1
GUÐRÚN, 6 ára, Fagrahvammi 10, 810 Hveragerði, sendi okkur þessa fallegu mynd. Það er eins
og nafnið hennar sé á ferð og flugi í fjallaskarðinu; í forgrunni stúlka í rauðum kjól, blátt hús og eitt
eilífðar smáblóm.
Pennavinir
Eg óska eftir pennavinum
á öllum aldri. Eg er sjálf 9
ára en verð bráðum 10 ára.
Áhugamál mín eru dýr, sund,
góð tónlist, íþróttir, Mynda-
sögur Moggans og pennavin-
ir.
Valdís H. Þorgeirsdóttir
Hæðarseli 15
109 Reykjavík
Ég óska eftir pennavinum
8-11 ára. Áhugamál Spice
Girls, hestar og íþróttir.
Eydís H. Jóhannesdóttir
Móatúni 7
460 Tálknaijörður
Aræðinn fljótafari
ADDI er áhugasamur um fljótasiglingar og hefur víða farið
til þess að þræða fljótin stór og smá. Meðfylgjandi listar eiga
margt sameiginlegt, árnar í öðrum liðast um löndin í hinum.
Hvaða á rennur í hvaða landi?
A. Volga
B. Níl
C. Amason
D. Pó
E. Mississippi
F. Gula fljót
G. Ganges
H. Thames
1. Indland
2. Brasilía
3. England
4. Rússland
5. Egyptaland
6. Bandaríkin
7. Kíiia
8. Ítalía
'S~H ‘l-D ‘L-d ‘9-3 ‘8-Q ‘Z-0 ‘SS 'f-V -'unisrwq
P
Mig vantar pennavini á
aldrinum 10-12 ára, ég er
sjálf 10 að verða 11 ára.
Áhugamál mín eru dýr, allar
íþróttir, Spice Girls, Celine
Dion og margt, margt fleira.
Ég svara öllum bréfum. P.S.
Sendið mynd með fyrsta
bréfi ef hægt er.
Hauður F. Ólafsdóttir
Bólstaðarhlíð 15
105 Reykjavík
Við erum þrjár 12 ára
stelpur og við höfum mikinn
áhuga á Spice Girls. Við ósk-
um eftir pennavinkonum
sem eru 12-13 ára og hafa
mikinn áhuga á Spice Girls.
Mynd fylgi fyrsta bréfi.
Ekki vera feimnar að ski'ifa.
Skrifið til:
Tinna B. Guðjónsdóttir
Kirkjubraut 7
170 Selljarnarnes
Mig vantar pennavin eða
pennavinkonu á aldrinum 9-
12 ára. Ég er sjálf 9 ára.
Áhugamál mín em hestar,
Spice Girls, Manchester
United, Chieago Bulls, góð
rapptónlist, strákar og
margt, margt fleira. P.S.
Strákar, ekki vera feimnir
við að skrifa.
María Ólafsdóttir
Giljum
871 Vík í Mýrdal
Ég óska eftir pennavinum
á aldrinum 8-10 ára en sjálf
er ég 9 ára. Áhugamál mín
em Spice Girls og lestur.
Gaman væri að fá mynd með
fyrsta bréfi.
Sveinbjörg A. Karlsdóttir
Ásabraut15
245 Sandgerði
KRINGlUsði^
\ v K
u ^ SiÉmmsí f Má
i J* I W 1 • MjjfeV r-JJ fostudagmn 1 .3„ m»s J éWipJ I \ |