Morgunblaðið - 27.02.1998, Síða 13

Morgunblaðið - 27.02.1998, Síða 13
V =5?== Aptiva S44 svört margmiðlunartölva Intel Pentium MMX 233 Mhz örgjörvi 15" litaskjár meS innbyggSum BOSE hátölurum 32MB SDRAM, má auka í 384MB 4.2GB harður diskur Ati 3D Rage Pro með 2MB SGRAM 24 hraSa geisladrif HljóSkort Bassabox 33.000 bps mótald Windows 95 Leikjapakki frá Lon&Don Nú er létt leið inn á InternetiS - úr sófanum heima í stofu í gegnum sjónvarpió méb hálp NETgáttarinnar. Þú tengir símalínu aftan í NETgáttina, þú ert me& einfalda fjarstýringu, aðlaðandi notendaviðmót + á skjánum með skemmtilegum valmyndum og íslenskum texta. Notendaleiðbeiningarnar eru innbyggðar og á íslensku. Hvab er NETgáttin? NETgáttin er aðgangslykill fjölskyld- unnar að Internetinu og Veraldarvefn- um (www) sem er gífurlegur hafsjór upplýsinga um öll hugsanlega atriði sem aðeins hafa verið aðgengileg í gegnum dýrar og flóknar tölvur til þessa. En ekki lengur! NETgáttin veitir þér aðgang að Inter- netinu í gegnum sjónvarpið þitt. Hún er einföld, hraðvirk og hagkvæm í notkun. 33.6 kb innbyggt mótald tryggir þér hraðann sem þarf. NETgáttin veitir notendum einnig NETgáttarþjónustu, sem veitir stað- bundið efni og auðveldar tengingar við þekktar og áhugaverðar vefsíður með hjálp einfalds valmyndakerfis. Þar má nefna upplýsingar um ferða- lög, færð, fréttir, verðbréfamarkaðinn, heimaverslun, heimabanka o.fl. —og það um allan heim. Netgáttin er með valmyndum á íslensku. Símalína tengd í tækib og þú ert á Internetinu NETgáttin tengist sjónvarpinu mjög auðveldlega. Ef þú átt prentara getur þú einnig tengt hann við tækið. Tengdu símalínuna aftan í tækið og þú ert í sambandi við Internetið. Einföld fjarstýring er sérstaða NETgátt- arinnar. Fjarstýring er allt sem þú þarft til að skoða netið. Netskoðun hefur aldrei verið auðveldari! Þú getur slak- að á uppi í sófa á meðan þú rannsak- ar víðlendur Internetsins. Ef þú vilt geturðu einnig keypt þráðlaust lykla- borð NETgáttar til þess að skrifa tölvu- póst. Lágur stofnkostnabur Ef þú átt sjónvarp og síma er NETgátt- in það eina sem þú þarft. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af háum stofnkostnaði eða dýrri uppsetningu. Þú færð NETgáttina fyrir aðeins brot af því verði sem nú fylgir því að fá að- gang að Internetinu. Auðvelt að tengja, auðvelt í notkun. NETgáttinni er einfaldlega stungið í samband við sjónvarpið (eins og myndbandstæki). Símalínan er svo tengd við NETgáttina og þar með ertu með 33.6 kb hraða tengingu. Engin auka útgjöld - stöbug uppfærsla hugbúnabar NETgáttin er nánast viðhaldslaus. Best af öllu er að hún verður ekki úrelt. Það þýðir að þú þarft ekki lengur að eyða peningum í viðhaldskostnað eða dýran uppfærslubúnað. Hugbún- aður Netgáttarinnar verður uppfærður reglulega, þér að kostnaðarlausu, eftir því sem nýjungar bjóða. Hægt er að fá þráðlaust lyklaborð og er það selt sérstaklega. Leitarskrár NETgáttin býður upp á aðgang að flest öllum leitarforritunum, s.s. Yahoo, Web Crawler, Lycos og mörgum fleiri. Aukahlutir sem fylgja tækinu: 1. AC rafmagnsnúra 2. Símatengi og Y-splitter 3. Myndbandstækjasnúra 4. S- myndbandstækjasnúra 5. Hljóðsnúra 6. Fjarstýring 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.