Morgunblaðið - 11.03.1998, Síða 1

Morgunblaðið - 11.03.1998, Síða 1
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG PRENTSMIDJA MORGUNBLAÐSINS MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 BLAD u Kt LA <iii >•'1 '•iv !f}i )H oín Qfl ilfi ;ld íof 3flí 'IU íf / 1 ,1 3 Aldarfjórðung- ur frá komu „Japanstogar- anna“ til landsins 4 Aflayfirlit og staðsetning fiskiskipanna | Góðar horfur í áströlskum sjáv- arútvegi þrátt fyrir áföll Greinar 7 Kristinn Arnberg og Friðrik Björg- vinsson LANDAÐ í GRUNDARFIRÐI Morgunblaðtft'Guíaaugur Albertason • SMÁBÁTARNIR frá Grundar- flrði hafa verið að gera það gott, þegar gefur á sjó. Það eru eink- um hnubátar, sem hafa aflað vel eða upp í 300 kíló á bala. Dæmi eru um að þeir hafi orðið að tvf- hlaða bátana, svo mikið hefur fengizt á hvert bjóð. Jón Kristjánsson á Ritu SH er einn þessara fengsælu tríllukarla og er hann hér að landa aflanum. Verðmæti „Japansloðnu“ rúmur 1,1 milljarður króna Vinnsla loðnuhrogna hefst á næstu dögum um 21.554 tonn af frosinni loðnu til Japans unnar nú má áætla um 1,1 milljarð króna. LOÐNUFRYSTINGU fyrir Japans- markað er nú lokið. Á vertíðinni hafa þrír stærstu framleiðendurnir samtals fryst um 18.600 tonn af loðnu á Japansmarkað, en alls voru flutt út á síðustu vertíð. Verðmæti Japansloðn- Framleiðendur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna frystu um 10.000 tonn af Japansloðnu á vertíðinni að sögn Halldórs G. Eyjólfssonar deildar- stjóra. Framleiðslan var um 14.000 tonn á vertíðinni í fyrra. Um 12.000 tonn af loðnu hafa verið fryst á Rúss- landsmarkað hjá SH frá áramótum. Pétur Isleifsson hjá íslenskum sjáv- arafurðum segir að þar hafi verið fryst tæp 8.000 tonn sem sé nokkru meira en á síðustu vertíð þegar fryst voru um 5.800 tonn. Hjá ÍS hafa verið fryst um 16.000 tonn af loðnu á Rússlandsmark- að frá áramótum. Hjá umboðs- og heildversluninni Nesi hf. hafa verið fryst um 900 tonn af Japansloðnu eða um 300 tonnum minna en á vertíðinni þar á undan. Hjá öðrum framleiðend- um hefur verið fryst minna. Lítlð framleitt í verð- mætustu flokkana Loðnusjómenn og framleiðendur hafa kvartað yfir smáloðnu á yfirstand- andi vertíð og hefur mun minna verið framleitt af stærstu og verðmætustu Japansloðnunni en áður. Samkvæmt heimildum Versins hefur stærsti hluti framleiðslunnar á Japansmarkað, eða um 60%, flokkast í stærðarflokkinn 60 stykki eða meira í kílói. Á móti kemur að verð á Japansloðnu hækkaði nokkuð frá síðustu vertíð, en það er mjög mis- munandi eftir stærðarflokkum. Þó má áætla að meðalverð fyrir Japansloðn- una sé á þessari vertíð í kringum 60 krónur fyrir kílóið. Samkvæmt því eru heildarverðmæti Japansloðnunnar á þessari vertíð rúmur einn milljarður króna. í fyrra nam verðmæti Japansloðnunnar um 1,3 milljörðum króna. Lakar markaðshorfur fyrir loðnuhrogn Gert er ráð fyrir að vinnsla á loðnu- hrognum hefjist á næstu dögum. Horf- ur á mörkuðum fyrir loðnuhrogn eru dökkar. Neysla á joðnuhrognum hefur dregist saman enda framboð á síldar- hrognum og alaskaufsahrognum auk- ist verulega og verð á þessum afurðum lækkað mikið. Á síðasta ári voru fram- leidd um 4.300 tonn af loðnuhrognum hér á landi en viðbúið er að framleiðsl- an verði heldur minni nú þár sem menn vilja laga sig að markaðsaðstæð- um. Fréttir Markaðir Fékk gott verð fyrir karfa • BREKI VE gerði enn góða sölu í Bremerhaven í gær þegar afli skipsins, um 178 tonn af karfa, var seldur fyrir um 27,2 milljónir króna eða um 152 krónur fyrir kílóið að meðaltali. Þetta er þriðja sala Breka VE í Bremerhaven á árinu og hafa þá verið seld um 500 tonn úr skipinu fyrir um 80 milljónir króna./2 Loðnumok við Eyjar • Mokveiði var á loðnumið- unum við Vestmannaeyjar um helgina og voru bátarnir að veiðum skammt austur af Heimaey á laugardag og að- faranótt sunnudags en á sunnudag brældi og varð _ flotinn að hætta veiðum. Á mánudagskvöld voru bát- arnir að byrja að kasta á torfur vestan við Þrídranga og enn vestar í gær./2 Gagnlegar nýliðunarspár • SÉRFRÆÐINGAR segja spá Sveinbjöms Jónssonar sjómanns um nýliðun þorsk- stofna kunna að vera gagn- lega og henni beri að gefa gaum, þrátt fyrir óvissu- þætti. Nýliðunarspá Svein- bjöms, sem birtist í Verinu 4. mars sl., byggist í aðalatrið- um á að eldri hluti þorsk- stofnsins sé einkum í hrogna- framleiðslu og þar af leið- andi undirstaða nýliðunar./8 Fiskmjölsframleiðsla í janúar-júní 1992-97 Jafnvægi í mjölvinnslunni • FRAMLEIÐSLA fiskmjöls í heiminum hefur verið til- tölulega stöðug undanfarín ár, en allnokkrar sveiflur hafa verið í framleiðslu ein- stakra landa. Sé miðað við fyrstu 6 mánuði hvers árs aftur til 1992 sýna upplýs- ingar frá Alþjóðasamtökum fiskmjölsframleiðenda að framleiðslan þetta tímabil 1992 hafi verið um 2,2 milfj- ónir tonna, en 2,6 milljónir í fyrra. Mest varð famleiðslan þetta túnabil árið 1994, nærri 3 milljónir tonna. Það er að öllu jöfnu Perú, sem framleiðir mest, rúmlega milljón tonn þetta timabil, en Chile kemur fæst á hæla nágranna sinna. Við íslend- ingar höfum verið að smá- auka hlut okkar síðustu árin og vorum í fyrra með um 173.000 tonn í fjórða sæti á eftir Danmörku, Chile og Perú, sem var með 1,1 miHj- ón tonna./6 Einstök hönnun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.