Morgunblaðið - 11.03.1998, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998 D 5
Hönnun • smíöi • viðgerðir • þjónusta
STÓRÁSI 6 • 210 GARÐABÆR • SÍWII 565 2921 • FAX 565 2927
= HÉÐINN =
SMIÐJA
5-7%. „Við höfum sett okkur það
markmið að taka það besta, sem
smáir framleiðendur á íslandi hafa
fram að færa, og kynna það fyrir
erlendum aðilum. ITB státar af
breiðu úrvali hágæða sjávarrétta-
vara enda er mikilvægt fyrir er-
lenda viðskiptavini að geta verslað
margar vörur á einum stað. Þetta
eru vörur, sem búnar eru að sanna
sig hér heima, með mikil gæði og á
góðu verði.“
Árni Páll er menntaður í al-
þjóðasamskiptum og var búsettur
um hríð í Bandaríkjunum, þar sem
hann starfaði hjá kaupmiðlara í
New York. „Hann sérhæfir sig í
því að tengja saman kaupendur og
seljendur sem er aðalhugsunin að
baki ITB. Við erum nú að vinna í
samstarfi við þennan kaupmiðlara,
sem rekur fyrirtækið American
Clipper Inc.“
Neytendur kalla á
einfalt, fljótlegt og hollt
Bandaríkjamarkaður er talinn
einn kröfuharðasti markaður
heims. Eruð þið ekkert smeykir
við að byrja þar? „I Bandaríkjun-
um er íslenski fiskurinn á toppnum
hvað gæði varðar og það eru vissar
vörur, sem staðið hafa upp úr í
könnunum og markaðssetningu á
Islandi. Til dæmis eru fiskirúllurn-
ar frá Víði eldaðar ofan í viðskipta-
vini Flugleiða á alþjóðlegum flug-
leiðum ár eftir ár og þar af leiðandi
mjög marga Ameríkana. Svona
vörur, sem hafa sannað sig á þenn-
an hátt, er eitthvað sem við veðj-
um á. Þá má ekki líta fram hjá því
að kröfur neytenda eru þær að
matseld sé bæði einfóld og fljótleg
á sama tíma og menn spá nú orðið
mjög orðið í heilsugildi fæðunnar.
Tilbúnir fiskréttir eiga ekki síst
upp á pallborðið hjá slíkum neyt-
endum. Hvað varðar kavíar og síld
erum við svo auðvitað að höfða til
sælkeranna."
Gert er ráð fyrir að framleiðend-
ur kosti sjálfir útflutninginn, ef af
verður, en að sögn Arna Páls er i
sjálfu sér enn um tilraunaverkefni
að ræða og þrátt fyrir að ITB
merki Icelandic Trade Brokers
mun markaðssetningin í Banda-
ríkjunum standa fyrir Iceland
Tastes Better.
„Markmiðið er að tengja
seljendur og kaupendur44
Morgunblaðið/Kristínn
ÁRNI Páll Einarsson, framkvæmdastjóri ITB.
Fiskirúllur, borgarar
kavíar og síldarréttir
„Við erum fyrst og fremst að
fara að markaðssetja afurðir fyrir
íslenska aðila, sem eru það litlir í
framleiðslu að þeir hafa hvorki
tíma né peninga til þess að sinna
markaðsstarfi erlendis að neinu
ráði,“ sagði Ami Páll Einarsson,
framkvæmdastjóri ITB, í samtali
við Verið. Að hans sögn standa
fjársterkir aðilar að baki fyrirtæk-
inu, þeir Olafur Jónsson, eigandi
Pizzahússins, Oddur Pétursson,
sem rekið hefur verslanirnar
Kókó, Kjallarann og Body Shop og
Kristmann Árnason, byggingar-
meistari.
„Við ætlum að einbeita okkur að
FISKIRÚLLUR frá Víði í Garði
verða m.a. kynntar vestanhafs,
en þær hafa m.a. sannað sig á
íslenskum neytendamarkaði og
um borð í vélum Flugleiða á
alþjóðlegum leiðum.
Nafn Staarð Afll Uppist. afU Lóndunarst.
BYLCJA V£7S 277 67 Utlikarfi Vestmannaeyjar |
ÞÚRUNN SVEINSDÓTTIR VE401 277 94 Ufsi Vestmannaeyjar
JÚLÍUS GEIRMUNDSSONtSSVO 772 117 Djúpkarfi Hafnarfjöríur j
GISSURÁR6 315 74 Rækja Reykjavík
MAGNÚS SH 205 116 20 Þorskur Rif !
SAXHAMAR SH 50 128 30 Þorskur Rif
TJALDUR SH 270 412 50 Þorskur Rif
ÖRVAR SH777 196 33 Þorskur Rif
GUNNBÍÖRN ÍS 302 116 2 Þorskur Botungarvík
BLIKIEA 12 420 59 Rækja ísafjörður
BJARNIÓLAFSSONAK70 984 2417 Loðna Seyðiafjörður
vörur og síðan munum við fara að
stíla inn á Evrópu eftir efnum og
ástæðum. I Boston komum við til
með að kynna vörur frá að minnsta
kosti þremur íslenskum framleið-
endum: fiskirúllur frá Víði í Garði,
sem m.a. eru á boðstólum um borð
í vélum Flugleiða, kavíar og síldar-
rétti frá Ora og fiskborgara, fisk-
bita frá Snakkfiski og sjávarrétta-
bökur frá Öndvegisréttum í
Reykjavík."
Gæði og gott verð
Að sögn Árna Páls er meiningin
að láta fyrirtækið standa undir sér
með lágmarksumboðslaunum,
■^^^^^■■■■■^^■■■■■■^^^■■l Á MEÐAL þeirra
Kynna afurðir vestanhafs “usemf>Z
frá smærri framleiðendum undir hatti út-
flutningsráðs í
þjóðarbás íslendinga á sjávarafurðasýningunni í Boston nú í marsmán-
uði, verður ungt fyrirtæki, sem stofnað var fyrir um ári í þeim tilgangi að
koma á tengslum milli kaupenda og seljenda. Fyrirtældð, sem gengur
undir heitinu ITB, er fyi-st og fremst umboðsaðili og er markmið þess
ekki síst að koma íslenskum vönim á markaði erlendis, hvar svo sem
tækifærin gefast, en fyrsta skrefið verður kynning vestanhafs.
ITB stendur fyiir Icelandic Tra-
de Brokers ehf. og hefur fram til
þessa einbeitt sér nær alfarið að
því að ná sölusamningum fyrh- ís-
lenskan lopaiðnað vestanhafs,
bæði í Kanada og Bandan'kjunum.
Um er að ræða handprjónagarn
frá Lopa sf. Með þátttöku í
Boston-sýningunni hyggst fyrir-
tækið nú í fyrsta sinn kynna ís-
lenskar sjávarafurðir og binda for-
svarsmenn þess vonir við að hægt
verði að koma ýmsum vörutegund-
um, sem sannað hafa sig rækilega
á íslenskum neytendamarkaði, á
markað vestanhafs.
svokölluðum „value-added“ vörum,
sem era unnar sjávarafurðir og
fiskréttir af ýmsum toga. Við ætl-
um að taka eitt skref í einu, byrja
á Bandaríkjamarkaði með nokkrar
VINNSL USKIP
# LOWARA
RYÐFRÍAR
ÞREPADÆLUR
Gæðavara,
mikið úrval,
hagstætt verð,
örugg þjónusta.
= HÉÐINN =
VERSLUN
SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260
LOÐNUBA TAR
Nafn Sta>ró Afli Sjdf. Lóndunarst.
! ANTARESVE 18 480 4110 6 Vestmennaeyjar |
GLÖFAXIVE 300 243 1695 5~ Vestmannaeyjar
[ GUOMUNDURVEZO 486 3102 5 Vestmannaeyjar ::|
GÍGJA VE 340 366 3311 5 Vestmannaeyjar
\ HEÍMÁEY VE 1 imm ~2864 5 Vestmannaeyjar j
KAPVE4 714 4219 5 Vestmannaeyjar
[ SIGHVA TUR BJARNASON VE 81 666 5106 4 Vestmannaeyjarfj
ÍSLEIFUR VE63 513 2967 3 Vestmannaeyjar
FAXIRE241 331 2395 4 Þortákshöfn
GULLBERG VE292 446 2795 3 Þorlákshöfn
HUGINNVE S5 427 3674 5 Þortákshöfn
SVANURRE45 334 3279~ 6 Þorlákshöfn
FVlKURBEfíGGKi 397 3590 5 Porfékshöfn j
ARNÞÓREA 16 316 1199 2 Grindavík
■ HÁBERGGK299 366 3254 • &■ Grindayík j
ODDEÝRÍN EA210 335 4202 5 Grindavík
[ ARNARNÚPUR PH272 404 702 1 Sandgerði íj
ELLIÐIGK445 731 3323 5 Sandgerði
GtJBMtJNDUR ÓLAFUR ÓF91 353 2313 3 Keflavík
HÁKONPH2 50 821 4205 4 Keflavík
HÖFRUNGUR AK 91 445 1804 2 Akranea %
vIkingurak 100 950 2856 2 Akranes
‘ JÚPITERÞH 61 747 1190 1 Þórahöfn
BÖRKÚRNK 122 711 3089 2 Seyðisfjöröur
PORSTEINN EA810 794 3196 3 SeyðÍBfjörður
PÓRÐUR JÚNASSON EA 350 324 2040 3 Seyðisfjörður
BEITIRNK123 756 3223 3 Meskaupstaöur 1
SÚLANEA300 458 2615 3 Neskaupstaður
GUÖRÚN PORKELSD.SU 211 481 1955 ■ 3 Eskifjuröuf j
HÓLMABORG SU 11 1181 6339 3 Eskifjörður
SUNNUBERG NS 199 400 1190 2 Eskifjöröur
BJÖRG JÓNSDÓTTIR PH321 499 2373 3 Reyöarfjörður
BERGUR VE 44 484 1637 : 2 Fóskrúðsfjörður ;?j
SIGURÐUR VE 15 914 | 1435 2 Fáskrúðsfjörður
LOÐNUBA TAR
Nafn Stasrð Afll *jóf. Lðndunarst.
SÓLFELLEA3I4 370 2521 6 FéskrúðBfjörður
PÓRSHAMARGK 75 513 833 1 Djúpivogur
GRINDVlKINGUR GK606 577 3208 4 Hornafjöröur
HÚNARÖST SF550 361 2342 3 Hornafjörður
JONA eðváldssfso 336 2428 6 Homafjörður
RÆKJUBA TAR
Nafn ttaaró Afll Flskur SJ6f Lðndunarst.
. HÖFRUNGUR BA 60 27 4 0 4 Bítdudakir
PÉTUR ÞÖRBA 44 21 2 0 2 Bíldudalur
[ PÁLL HELGltS 142 29 4 0 3 Bolungarvík
SIGURGEIR SIGURÐSSON Is 5 33 21 3 0 2 Bolungarvík
BÁRAÍS66 25 1 0 2 Isafjöröur
HALLDÖR SIGURÐSSONIS 14 27 2 0 1 (safjöröur
VALURÍS 420 41 3 0 1 ísafjörður
HÚNIHU62 35 12 0 2 Hvammstangi
JÓKULL SK33 68 15 0 2 Sauöárkrökur
SKAFTISK 3 299 9 0 1 Sauðárkrókur
t'HVANNABERG ÓF72 475 7 0 1 Siglufjörður
GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 5 0 2 Húsavík
r HAFÖRN PH 26 39 1 0 1 Húsavfk
REISTA RNÚPUR ÞH273 76 8 0 3 Húsavík
SIGURBORG HU100 200 23 0 1 VopnaQöröur
| SKELFISKBATAR >
Nafn Staarð Afll 8J6f. Löndunarst.
| STAPAVÍKAK132 HRÖNN BA 335 24 41 3 12 i 1 4 Akranes j Stykkishólmur
O Eldsneyti á skip og báta O Þurrkupappír og skammtarar
O Rafgeymar og hleðslutæki O lce clean háþrýstiþvottakerfi
O Smurolíur fyrir allar vélar O Vinnugallar, vinnuskór og vettlingar
O Hreinsiefni og sápur____________O Rekstrarvörur f/ útgerð og fiskvinnslu
Vertu fær í flestan sjó
PTITn5ioo
Pantanasími: 5151100
Pantanir í fax: 5151110
Þjónusta við
sjávarútveginn
léttir f>ér lífíð
olís