Morgunblaðið - 08.05.1998, Síða 2

Morgunblaðið - 08.05.1998, Síða 2
2 D FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyma Deildabikarinn KR - ÍA..........................4:3 Edilon Hreinsson, Bjarni Þorsteinsson, Þór- hallur Hinriksson, Guðmundur Benedikts- son - Pálmi Haraldsson, Steinar Adolfsson, Sturlaugur Haraldsson. ■ Urslit réðust í vítakeppni en markalaust var eftir framlengdan leik. KR mætir Val í úrslitaleik á þriðjudaginn. Suðurnesjamótið Grindavík - GG .................1:0 Víðir - Reynir .................3:0 ■ Grindavík og Víðir leika til úrslita en í kvöld keppa Njarðvík og UMFÞ um 5. sæt- ið. Noregur Kongsvinger - Sogndal...........3:2 Molde - Moss....................6:0 Rosenborg - Stabæk..............2:2 Stromsgodset - Lilleström ......2:3 Tromsö - Brann 1:0 Viking - Haugesund ... 3:1 VSlerenga - Bodo Glimt Staðan 2:2 1. Molde .6 4 2 0 18:5 14 2. Rosenborg .6 4 2 0 16:4 14 3. Viking .6 4 0 2 15:8 12 4. Stabæk .6 3 2 1 10:7 11 5. Tromsö .6 3 2 1 8:6 11 6. Moss .6312 6:9 10 7 Lilleström .6 3 0 3 9:18 9 8. Kongsvinger .6 2 2 2 9:8 8 9. Bodo Glimt .6 2 2 2 9:8 8 10. Válerenga .6213 10:14 7 11. Brann .6 0 3 3 6:9 3 12. Sogndal .6 0 3 3 6:11 3 13. Stromsgodset .6 0 3 3 8:15 3 14. Haugesund Svíþjóð .6015 7:15 1 Frölunda - Malmö 1:3 Norrköping - Elfsborg . 1:1 Fijálsíþróttir Alþjóðlegt mót í Qatar KARLAR 100 metra hlaup 1. Donovan Bailey (Kanada).........10,07 2. Bruny Surin (Kanada)............10,15 3. K. Streete-Thompson (Bandar.)... .10,22 200 metra hlaup 1. Ramon Clay (Bandar.) ...........20,06 2. Kevin Little (Bandar.)..........20,49 3. Deji Aliu (Nígeríu) .............20,49 400 metra hlaup 1. Michael McDonald (Jamaica)......44,92 2. Greg Haughton (Jamaica) ........45,75 3. Jamie Baulch (Bretl.) ..........46,08 800 metra hlaup 1. Mark Everett (Bandar.).........1.45,10 2. Frederic Onyancha (Kenýu)......1.45,22 3. Laban Rotich (Kenýu)...........1.45,77 1.500 metra hlaup 1. John Kibowen (Kenýu)..........3.33,99 2. Noureddine Morceli (Alsír)....3.34,34 3. Moses Kigen (Kenýu)...........3.34,89 3.000 metra hlaup 1. Paul Bitok (Kenýu)............7.42,27 2. Julius Kiptoo (Kenýu) ........7.42,93 3. Fita Bayissa (Eþíópíu) .......7.43,57 110 metra grindahlaup 1. Jack Pierce (Bandar.)...........13,37 2. Courtney Hawkins (Bandar.)......13,43 3. Roger Kingdom (Bandar.) .........13,47 400 metra grindahlaup 1. Bryan Bronson (Bandar.).........48,33 2. Eric Thomas (Bandar.)............48,45 3. Calvin Davis (Bandar.) ..........48,57 Hástökk 1. Charles Austin (Bandar.) ........2,28 2. Tim Forsyth (Ástralíu)............2,25 3. Steinar Hoen (Noregi) ............2,20 3. Jan Janku (Tékklandi) ............2,20 3. Wolfgang Kreissig (Þýskal.).......2,20 Stangarstökk 1. Sergei Bubka (Úkraínu)...........5,80 2. Pat Manson (Bandar.)..............5,60 3. Tim Lobinger (Þýskalandi).........5,50 Langstökk 1. James Beckford (Bandar.) ........8,36 2. Erick Walder (Bandar.) ..........8,24 3. Cheikh Tidiane Toure (Senegal) ... .8,01 Kúluvarp 1. Oliver-Sven Buder (Þýskalandi)... .20,85 2. Kevin Toth (Bandar.)............20,84 3. Romas Virastyuk (Úkraínu) .......20,37 KONUR: 100 metra lilaup 1. Beverly McDonald (Jamaica) ... .10,99 2. Sevatheda Fynes (Bahamas) ..........11,05 3. Inger Miller (Bandar.) ..........11,07 400 metra hlaup 1. Ionela Tirlea (Rúmeníu).........50,81 2. Sandie Richards (Jamaica)........50,85 3. Olabisi Afolabi (Nígeríu)........51,22 1.500 metra hlaup 1. Jackline Maranga (Kenýu) .....4.05,94 2. Kutre Dulecha (Eþíópíu).......4.06,69 3. Naomi Mugo (Kenýu).............4.08,30 100 metra grindahlaup 1. Michele Freeman (Jamaica)........12,72 2. Cheryl Dickey (Bandar.)..........12,86 3. Dionne Rose (Jamaica)............12,90 Kringiukast 1. Ellina Zvereva (Hvíta Rússl.)....66,42 2. Nicoleta Grasu (Rúmeníu) ........63,05 3. Larisa Korotkevich (Rússlandi) ... .60,86 Spjótkast 1. Mikaela Ingberg (Finnlandi) ... .63,26 2. Tatyana Shikolenko (Rússlandi)... .62,90 3. Trine Hattestad (Noregi)...........62,31 Körfuknattleilair NBA-deildin 2. umferð úrslitakeppninnar Austurdeild Chicago - Charlotte.................76:78 ■ Staðan er 1:1. Vesturdeild Seattle - LA Lakers ................68:92 ■ Staðan er 1:1. KORFUKNATTLEIKUR Reuters SHAQUILLE O’Neal, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur hér boltann í öruggum höndum. Hann skoraðí 26 stig og tók 10 fráköst. Jerome Kersey hjá Seattle virðist ekki eiga möguleika í stöðunni. Handboltaskor í Chicago ■ KEVIN Keegan stjómar Fulham í úrslitakeppni 2. deildar ensku knatt- spymunnar en Ray Wilkins, sem hef- ur verið knattspymustjóri félagsins undanfama átta mánuði, var sagt upp störfum í gær. ■ WILKINS átti eftir þrjú og hálft ár af samningi sínum og mátti skilja for- ráðamenn félagsins þannig að hann fengi greitt samkvæmt samningnum en talið er að árslaunin séu um 48 millj. kr. ■ KEEGAN hefur verið yfír öllum knattspymumálum félagsins síðan í vetur en fyrsta verk hans í nýja starf- inu verður að stjóma liðinu á móti Grimsby um helgina. ■ MOHAMED AI Fayed, eigandi Fulham og Harrods-verslunarinnar í London, réð Keegan í þeirri von að koma liðinu upp í úrvalsdeild. ■ CRAIG Burley, miðjumaður hjá Celtic, var kjörinn Knattspymumað- ur ársins í Skotlandi í kjöri íþróttaf- réttamanna í gær. ■ BURLEY, sem skipti úr Chelsea í fyrra, hefur verið lykilmaður í ár- angri meistaraefnanna og fékk 68% atkvæða. Hann er fyrsti leikmaður Celtic, sem er útnefndur síðan Paul McStay var kjörinn 1988. ■ JACKIE McNamara hjá Celtic, sem var kjörinn bestur í kjöri leik- manna, var í öðru sæti en síðan komu Jonathan Gould, markvörður Celtic, og Henrik Larsson. Því vom leik- menn Celtic í fjóram efstu sætunum. ■ ROMARIO tognaði á lærvöðva í leik með Flamengo á móti Friburg- ense í brasilísku deildinni í fyrrakvöld og fór af velli. Talið er að Romario, sem gerði eina mark leiksins, verði frá í 10 daga en hann hefur þegar ver- ið valinn í byrjunarlið Brasih'u á móti Skotlandi í fyrsta leik Heimsmeist- arakeppninnar eftir mánuð. „VIÐ verðum að læra af þessum leik og kannski verður einbeiting okkar betri í þeim næsta. í raun líkar okkur ekkert illa við að vera í þessari stöðu því við spilum oft betur undir pressu á útivelli.“ Þessi viðbrögð Michael Jordan við tapi Chicago á heimavelli gegn Charlotte Hornets, 78:76, á þriðjudagskvöld gætu kannski hafa verið skilaboð til leikmanna Hornets að þeir mættu ekki búast við öðrum eins leik frá meisturun- um. Annar leikur liðanna í úrslitakeppni Austurdeildar var undarlegur. Hálfgerð handboltastaða var í hálfleik, 36:30 fyrir Chicago Gunnar (sem er lægsta saman- Valgeirsson lagt stigaskor í 50 ára skrífar frá sögu úrslitakeppninn- Bandaríkjunum ar^ Qg bu]]s hélt þess. ari forystu fram í miðjan seinni hálfleik (61:53) þar til Charlotte skoraði 15 stig gegn tveimur þegar um sex mínútur Vítaspymukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leik KR og ÍA í undan- úrslitum deildabikarkeppni KSI á Tungubakkavelli í gærkvöldi. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, en KR hafði betur í vítakeppninni, 4:3. Leikurinn var jafn lengst af, ÍA meira með boltann en KR náði þó að skapa sér fleiri færi. Leikur liðanna ein- kenndist nokkuð af aðstæðum, en frek- ar kalt var og strekkingsvindur. I síðari hálfleik framlengingar var KR-ingurinn vora eftir. Þennan mun náði Chicago ekki að vinna upp og Charlotte vann sanngjamt. Chicago hefur aðeins tapað einum leik af síðustu 24 heimaleikjum sínum í United Center undanfarin þrjú ár en í þessum leik náði liðið sér aldrei á strik. Jordan var seinn í gang og vörn Charlotte lokaði vítateignum vel. Charlotte gafst aldrei upp og þegar liðið fór í gang náði það forystunni. Það vora varabakverðirnir Dale Curry (15 stig) og B.J. Armstrong (10) sem gerðu gæfumuninn í fjórða leikhlutanum. Ant- hony Mason var sterkur að vanda með 15 stig og lék að auki frábæra vörn gegn Jordan, ásamt fleirum. Jordan skoraði 22 stig fyrir Chicago, en hann og Scottie Pippen komust lítt að körf- unni í leiknum. Liðin leika tvívegis í Charlotte um helgina og má búast við fjömgri leikjum en raunin varð á í þess- um leik. Los Angeles Lakers vann góðan sig- ur í Seattle, 92:68. Staðan í hálfleik var 44:37 fyrir Lakers, en í upphafi síðari Sigurður Örn Jónsson rekinn af leikvelli er hann fékk aðra áminningu sína í leiknum, en Skagamenn náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. „Ég er ekki ánægður með leikinn og það má segja að það hafi verið vorbragur á honum,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari IA, eftir leikinn. KR-ingar tóku fyrstu vítaspyrnuna og skoraði Edilon Hreinsson úr henni, 1:0. Pálmi Haraldsson jafnaði fyrir ÍA, 1:1. Bjarni Þorsteinsson kom KR í 2:1 og Steinar Adolfsson jafnaði 2:2. Þór- hálfleiks fóru gestimir vemlega í gang og sigurinn var ömggur eins og tölurn- ar gefa til kynna. Lakers lék án tán- ingsins Kobe Bryant sem var með flensu. Það virtist lítið hrjá liðið því Nick Van Axel lék mjög vel. Shaquille O’Neal var að venju atkvæðamikill. Hann skoraði 26 stig og tók 10 fráköst. Van Axel var með 16 stig og Eddie Jo- nes átti góðan leik með 23 stig. Seattle náði sér aldrei á strik. Þetta var lægsta stigaskor hðsins í úrslitakeppni og leik- menn liðsins verða helst að gleyma þessum leik sem fyrst. Gary Payton skoraði 12 stig og Vin Baker 13. George Karl, þjálfari Seattle var ekk- ert að afsaka sína menn eftir leikinn. „Þeir léku frábærlega í vörninni og við náðum okkur aldrei á strik í sókninni. Við misstum allt jafnvægi í seinni hálf- leiknum og það er langt síðan við hðfum fengið svona útreið,“ sagði hann á blaðamannafundi eftir leikinn. Chicago og Seattle verða að vinna a.m.k. einn leik á útivelli um helgina vegna þessara tapa á heimavelli. hallur Hinriksson kom KR í 3:2 en Stur- laugur Haraldsson jafnaði fyrir ÍA, 3:3. Guðmundur Benediktsson skoraði úr fjórðu spyrnu KR-inga, 4:3, en Jóhann- es Harðarson misnotaði víti fyrir IA. Þormóður Egilsson gat gulltryggt sigur KR í næstu spymu en klúðraði því. Mi- hajlo Bibercic gat þá jafnað úr fimmtu spymu ÍA, en misnotaði hana og KR fagnaði sigri, 4:3. Það verða því Valur og KR sem leika til úrslita um deildabikarinn og verður leikurinn þriðjudaginn 12. maí. KR hafði E i undir A 1 í vítaspymukeppni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.