Morgunblaðið - 19.05.1998, Blaðsíða 28
28 D ÞRIÐJUDAGUR 19. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 14
200 KÓPAVOGUR
FAX 554 3307
Opið virka daga
9.30-12 og 13-18
SUMARHÚS VIÐ GUNNARS-
HÓLMA. Sérlega fallegt ca 60 fm
sumarhús ás. vinnuskúr o.fl. á ca 2500
fm raektuðu landi. Húsið er allt viðarklætt
og í mjög góðu ástandi. Frábær stað-
setning rétt við borgarmörkin. V. 4,9 m.
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
ÁSBRAUT. Sérlega falleg 37 fm íb. á 1.
hæð í góðu fjölbýli. Nýl. parket. V. 3,8 m.
2JA HERB.
HAMRABORG - 2ja. Gullfalleg 64 fm
(búð á 1. hæð f góðu húsi. (búðin er
nýmáluð og lítur vel út. Áhv. 2,7 m. V. 5,2
m.
HAMRABORG - 2JA. Gullfalleg 64
fm íbúð á 3ju hæö með vestursvölum og
útsýni. Ákv. sala. V. 5,3 m.
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
“B* 564 1400
FANNBORG - VESTURÍBÚÐ.
Sérlega falleg 83 fm íb. á efstu hæð.
Stórar vestursvalir og frábært útsýni.
Nýleg gólfefni. V. 6,5 m.
FURUGRUND - 3JA. Falleg 76 fm
íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Frábær stað-
setning. V. 6,7 m.
HAMRABORG - 3JA-4RA. Sér-
lega falleg 98 fm 3ja herb. íb. á 3ju hæð
ásamt aukaherbergi á hæðinni. Góð
sameign. Stæði I bllageymslu. Þetta er
ein af betri íbúðunum I Hamraborg. V.
6,9 m.
KJARRHÓLMI - 3JA. Sérlega fal-
leg 76 fm íbúð á 2. hæð I nýviðgerðu fjöl-
býli. Frábær staðsetning I Fossvogsdal.
Áhv. 3,2 m. V. 6,4 m.
VALLARGERÐI - RISÍBÚÐ. Gull-
falleg 3-4 herb. 76 fm rísíbúð á frábærum
stð. Parket, stór sérgarður. V. 6,3 m.
ÞINGHÓLSBRAUT - SÉRHÆÐ.
Falleg ca 80 fm íb. 2. hæð (tvíbýli með
sérinngangi. Góð staðsetning. Áhv. 3,6
m. V. 6,5 m.
4RA HERB. OG STÆRRA
DALSEL. Sérl. falleg 110 fm íb. á 2.
hæð. Þvh. I íb. Parket. Bílskýli. V. 7,2 m.
ENGIHJALLI - 4RA. Gullfalleg 98 fm
A-lbúð á 5. hæð. Nýl. flísar á gólfum. Áhv.
4,5 m. V. 7,2 m.
ENGIHJALLI - 4RA. Gullfalleg 109 fm
íb. á 4. hæð. Glæsilegt útsýnl. V. 7,2 m.
LAUTASMÁRI - 4RA. Tvær glæsi-
legar nýjar 4ra herb. 98 og 111 fm íbúðir
I Uautasmára 22 og 28. Ibúðimar afhend-
ast fullbúnar en án gólfefna í ágúst nk. V.
8,8 og 8,9 m.
NÝBÝLAVEGUR - 4RA M.
BÍLSK. Sérlega falleg og rúmgóð 110
fm íb. á 2. hæð I 6 íb. húsi ásamt 27 fm
bílskúr. Allt nýtt á baði og parket á stofu.
Frábært útsýni, barnvænn garöur. Áhv.
bsj. 2,7 m. V. 8,9 m.
SÉRHÆÐIR
SJÁVARGRUND - GARÐABÆ.
Glæsileg 120 fm lúxusibúð ásamt stæði I
bílageymslu. Sérinngangur. Vesturútsýni.
Áhv. 2,7 m. V. 10,3 m.
HJALLABREKKA - KÓP. Mjög
falleg 127 fm. Sérinng. og sólpallur með
gróðurhúsi. Útsýni. Áhv. 5 m. V. 8,9 m.
AUÐBREKKA - ATVINNUHÚSNÆÐI/ÍBÚÐ
130 fm atvinnuhúsnæöi á neðri hæö meö mögul. á innkeyrslu-
dyrum. Á efri hæð er 132 fm húsnæði sem nýtt er sem íbúð.
V. 4,9 og 6,7.
NÝBÝLAVEGUR - ÞRJÁR í
SAMA HÚSI, SELJAST SAMAN
EÐA HVER í SÍNU LAGI.
Góð 81 fm 3ja herb. íb. í kj. Sérinng. V.
5,4 m.
Góð 109 fm ib. á 1. hæð. Sérinng. Laus
fljótl. V. 7,3 m.
Rúmgóð 117 fm efri sérhæð. 3 herb. 2
stofur. V. 7,9 m.
STÆRRI EIGNIR
KÓPAVOGSBRAUT - EINB/TVÍB.
Sérlega skemmtilegt og vel við haldið 180
fm hús, kjallari, hæð og ris ásamt 43 fm
bilskúr. Mögul. á sér ibúð I kj. Góð stað-
setning. Áhv. 3,5 m. V. 13,7 m.
STÓRIHJALLI - RAÐHÚS. Sérl.
fallegt 275 fm raðhús á 2. hæðum. Flísar
og parket á gólfum. Glæsilegt útsýni.
Skjólgóður fallega ræktaður garður. V.
14,1 m.
NÝBYGGINGAR
BAKKASMÁRI. Glæsilegt ca 185 fm
parh. á besta stað i Smáranum. Selst fokh.
að innan, fullb. en ómál. að utan. V. 9,8 m.
BERJARIMI 22 OG 26. Tvær góð-
ar 2ja og 3ja herb. íbúöir 70 fm og 85 fm
með sérinngangi og stæði í bllageymslu.
Seljast tilb. til innrétt. Traustur seljandi
er getur lánað allt að 70% af kaup-
verði. (EKKI GREIÐSLUMAT).
GEISLALIND - PARHÚS. 178 fm
parhús á 2. hæðum ásamt bílskúr. Afhend-
ist fokhelt að innan fullbúið en ómálað að
utan. V. 9,5 m.
Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali.
Vitastíg 13
Sími 561 4270, fax 561 4277.
Símatími lau og sun kl. 12-15
Atvinnuhúsnæði
BORGATÚN Mjög gott ca 439 fm
verslunar, skrifstofu og lagerhúsnæði,
stórir sýningargluggar malbikuð bíla-
stæði, frábær staðsettning.
VIÐARHÖFÐI 6. Til sölu eða leigu
á 1. hæð, annarsvegar 240 fm og hins-
vegar 480 fm Stórar innkeyrsludyr.
Einbýlishús
ÁSVALLAGATA M/AUKA-
ÍBÚÐ. Mjög gott ca 200 fm einb/tvíb.
t- ásamt bílskúr á þessum frábæra stað. 4
sv/herb. 2ja herb. aukaíbúð í kjallara.
Áhv. ca 5.m. V. 15.9 m.
5 herbergja
RAUÐAGERÐI Góð ca 127 fm efri
hæð ásamt bílskúr. Frábær staðsettn-
ing, mikið útsýni. V. 11,1 m.
4 herbergja
UGLUHÓLAR - BÍLSK. Sér-
lega falleg ca 93 fm 4ra herb. ib. á 3ju
hæð í litlu fjölbýli, ásamt bílskúr. Húsið
nýl. endum. Áhv. ca. 1, 5 m. í byggsj.
V 7,9 m.
BOÐAGRANDI M/BÍL-
SKÝLI. Mjög góð ca 92 fm íbúð í
lyftuhúsi á 8. hæð með frábæru útsýni.
Flísar og parket á gólfum, þvottav. á
baði. Áhv. húsbr. ca 4,5 m V. 8,9 m.
HVASSALEITI - BÍLSKÚR
Góð ca 95 fm 4 herb. íbúð á 3. hæð ásamt
bílskúr í nýlega standsettu húsi, parket,
flísar. Áhv. húsbr. ca 4,5 m. V. 7,9 m.
HÁTÚN - FRÁBÆRT ÚT-
SÝNI - LYFTUB Sérlega björt og
falleg ca 83 fm 3ja herb.íbúð, suður-
svalir, parket, flisar. V. 7,4 m.
LAUGARNESVEGUR Mjög fai-
leg ca 73 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu
fjölbýli. Nýl. eldh. Parket. Suðursvalir.
Aukaherb. í kj. Áhv. í byggsj. og húsbr.
3, 1 m. V. 6, 6 m.__________
2 herbergja
GRANDAVEGUR 35 Mjög góð
nýleg ca 53 fm 2ja herbergja íbúð I kjall-
ara, ósamþ. en mjög góð. Áhv. ca 1,4
m. V. 4,2 m.
HRÍSATEIGUR Góð 2ja herbergja
íbúð í kjallara í góðu steinhúsi, nýtt þak
nýir gluggar og gler.nýlegt eldhús, flísar,
parket. Áhv. í byggsj. ca 2,3 m. V. 4,5
m. LAUS. LYKLAR Á SKRIFST.
RAUÐALÆKUR Mjög góð og
björt ca 63 fm 2ja herb ibúð í kj. með sér
inng. í þribýlishúsi, parket, flísar. Áhv. í
Byggsj. og Húsbr. ca 2,8 m. V. 5,6 m.
Samtengd söluskrá
Halldór Guðjónsson,
Þórarinn Jónsson,
hdl., lögg. fasteignasali.
ÖEIGNA
s^sNAUST
MIMVISBLAÐ
SIIJIMHK
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign
til sölu, ber honum að hafa sér-
stakt söluumboð frá eiganda og
skal það vera á stöðluðu formi
sem dómsmálaráðuneytið stað-
festir. Eigandi eignar og fast-
eignasali staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluum-
boði skulu vera skriflegar. í sölu-
umboði skal eftirfarandi koma
fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í einka-
sölu eða almennri sölu, svo og
hver söluþóknun er. Sé eign sett í
einkasölu, skuldbindur eigandi
eignarinnar sig til þess að bjóða
eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr
hendi seljanda, jafnvel þótt eignin
sé seld annars staðar. Einkasala á
einnig við, þegar eignin er boðin
I BUÐARLAN
TIL ALLT AÐ
Um er að ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet)
til íbúðarkaupa, endurbóta og viðhalds, með
mánaðarlegum afborgunum.
Allar nánari upplýsingar
veita þjónustufulltrúar.
SPARISJÓÐUR
VÉLSTJÓRA
n
SPARISJÓÐUR
HAFNARFJARÐAR
fram í makaskiptum. - Sé eign í
almennri sölu má bjóða hana til
sölu hjá fleiri fasteignasölum en
einum. Söluþóknun greiðist þeim
fasteignasala, sem selur eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar skulu
semja um hvort og hvernig eign
sé auglýst, þ.e. á venjulegan hátt í
eindálki eða með sérauglýsingu.
Fyrsta venjulega auglýsing í ein-
dálki er á kostnað fasteignasalans
en auglýsingakostnaður skal síðan
greiddur mánaðarlega skv. gjald-
skrá dagblaðs. Öll þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er virð-
isaukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal
hve lengi söluumboðið gildir. Um-
boðið er uppsegjanlegt af beggja
hálfu með 30 daga fyrirvara. Sé
einkaumboði breytt í almennt um-
boð gildir 30 daga fresturinn
einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er boð-
in til sölu, verður að útbúa söluyf-
irlit yfir hana. Seljandi skal leggja
fram upplýsingar um eignina, en í
mörgum tilvikum getur fasteigna-
sali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynleg eru.
Fyrir þá þjónustu þarf að greiða,
auk beins útlagðs kostnaðar fast-
eignasalans við útvegun skjal-
anna. í þessum tilgangi þarf eftir-
farandi skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ-Þau
kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslu-
mannsembættum. Opnunai’tíminn
er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00.
Á veðbókarvottorði sést hvaða
skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni
og hvaða þinglýstar kvaðir eru á
henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt
þeirra sem eiga að fylgja eigninni
og þeirra, sem á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er um
að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafi árs
og menn nota m.a. við gerð skatt-
framtals. Fasteignamat ríkisins er
til húsa að Borgartúni 21, Reykja-
vík sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitar-
félög eða gjaldheimtur senda seðil
með álagningu fasteignagjalda í
upphafi árs og er hann yfirleitt
jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta
gjalddaga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu fastr
eignagjaldanna.
■ BRUN ABÓT AMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá því
tryggingafélagi, sem eignin er
brunatryggð hjá. Vottorðin eru
ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiðslu brunaiðgjalda. Sé eign í
Reykjavík brunatryggð hjá Húsa-
tryggingum Reykjavíkur eru
brunaiðgjöld innheimt með fast-
eignagjöldum og þá duga kvittanir
vegna þeirra. Annars þarf kvittanir
viðkomandi tryggingarfélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og
yfirlýsingu húsfélags um væntan-
legar eða yfirstandandi fram-
kvæmdir. Formaður eða gjaldkeri
húsfélagsins þaif að útfylla sér-
stakt eyðublað Félags fasteigna-
sala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja íyrir. Ef afsalið er glatað,
er hægt að fá ljósrit af því hjá við-
komandi sýslumannsembætti og
kostar það nú kr. 100. Afsalið er
nauðsynlegt, því að það er eignar-
heimildin fyrir fasteigninni og þar
kemur fram lýsing á henni.
nauðsynlegt að leggja fram ljósrit
kaupsamnings.