Morgunblaðið - 19.06.1998, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 39
FRETTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Dow Jones, 18. júní.
NEW YORK VERÐ HREYF.
Dow Jones Ind 8830,2 i 0,5%
S&P Composite 1107,4 l 0,3%
Allied Signal Inc 41,9 T 0,1%
Alumin Co of Amer 64,6 i 0,6%
Amer Express Co 105,6 T 0,9%
Arthur Treach 2,6 - 0,0%
AT & T Corp 62,3 i 0,9%
Bethlehem Steel 12,6 i 0,5%
43,8 i 0,8%
Caterpillar Inc 53,2 i 3,1%
Chevron Corp 82,3 i 1,5%
Coca Cola Co 80,9 T 0,2%
Walt Disney Co 113,6 i 1,8%
Du Pont 75,7 i 0,6%
Eastman Kodak Co 67,9 i 1,4%
Exxon Corp 70,3 i 1,3%
Gen Electric Co 88,2 T 0,9%
Gen Motors Corp 69,9 i 0,1%
Goodyear 64,6 i 1,6%
Informix 7,4 i 2,1%
Intl Bus Machine 108,4 i 2,3%
Intl Paper 44,4 i 1,1%
McDonalds Corp 67,6 T 3,5%
Merck & Co Inc 128,8 T 0,5%
Minnesota Mining 82,3 i 1,1%
Morgan J P & Co 119,9 i 0,4%
Philip Morris 40,1 T 6,8%
Procter & Gamble 89,8 i 0,1%
Sears Roebuck 60,1 i 0,9%
Texaco Inc 59,6 i 1,8%
Union Carbide Cp 48,8 T 0,4%
United Tech 89,1 T 0,1%
Woolworth Corp 19,4 i 0,3%
Apple Computer 4000,0 - 0.0%
Compaq Computer 27,5 i 5,4%
Chase Manhattan 69,6 i 1,1%
Chrysler Corp 53,6 i 2,8%
150,7 i 0,9%
Digital Equipment o’o
Ford Motor Co 54,4 i 1,6%
Hewlett Packard 57,3 i 6,5%
LONDON
FTSE 100 Index 5812,1 i 0,4%
1731,0 T 0,9%
British Airways 662,5 i 1,6%
British Petroleum 83,0 i 2,2%
British Telecom 1570,0 T 0,4%
Glaxo Wellcome 1746,5 i 1,3%
Marks & Spencer 559,0 T 1,1%
Pearson 1081,5 i 1,6%
Royal & Sun All 649,0 i 0,5%
Shell Tran&Trad 414,3 i 1,3%
EMI Group 532,0 T 0,9%
Unilever 681,5 i 1,2%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5689,9 i 0,9%
Adidas AG 319,5 T 0,2%
Allianz AG hldg 561,0 - 0.0%
BASF AG 82,2 T 1,0%
Pay.Mo.t We.rke..., 1815.0 i 0,5%
169,8 I 1,6%
Deutsche Bank AG 148,9 T 2,1%
Dresdner Bank 97,9 1 0,9%
FPB HoldingsAG 319,0 - 0.0%
Hoechst AG 85,4 T 3,2%
Karstadt AG 945,0 T 1,1%
Lufthansa 47,5 T 0,8%
MAN AG 714,0 i 1,1%
Mannesmann 165,7 i 3,4%
IG Farben Liquid 3,1 i 1,6%
Preussag LW 636,0 i 0,2%
Schering 205,5 i 1,1%
Siemens AG 110,8 i 0,2%
Thyssen AG 447,0 i 1,3%
Veba AG 121,2 i 1,0%
Viag AG 1194,0 i 1,9%
Volkswagen AG 1731,0 i 2,5%
TOKYO
Nikkei 225 Index 15361,5 T 4,4%
Asahi Glass 725,0 T 5,8%
Tky-Mitsub. bank 1430,0 T 16,3%
Canon 3090,0 i 3,1%
Dai-lchi Kangyo 811,0 T 14,1%
Hitachi 868,0 - 0,0%
Japan Airlines 365,0 T 4,0%
Matsushita E IND 2200,0 i 2,0%
Mitsubishi HVY 498,0 T 4,2%
Mitsui 725,0 T 8,7%
Nec 1240,0 - 0,0%
Nikon 846,0 T 2,9%
Pioneer Elect 2550,0 T 4,9%
Sanyo Elec 408,0 T 3,3%
Sharp 1071,0 T 2,5%
Sony 11150,0 T 2,3%
Sumitomo Bank 1351,0 T 17,4%
Toyota Motor 3410,0 i 1,4%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 236,9 i 1,3%
Novo Nordisk 1025,0 i 1,0%
Finans Gefion 131,0 T 2,3%
Den Danske Bank 840,0 i 1,9%
Sophus Berend B 269,0 i 0,7%
ISS Int.Serv.Syst 412,0 T 1,4%
Danisco 437,0 i 2,5%
Unidanmark 587,0 T 0,4%
DS Svendborg . 460000,0 - 0,0%
Carlsberg A 490,0 T 2,1%
DS 1912 B . 58500,0 i 5,6%
Jyske Bank 796,8 T 0,7%
OSLÓ
Oslo Total Index 1256,0 i 1,8%
Norsk Hydro 331,0 i 0,6%
Bergesen B 140,0 i 0,4%
Hafslund B 30,5 i 3,2%
Kvaerner A 260,0 i 2.4%
Saga Petroleum B 107,0 i 2,7%
Orkla B 144,0 i 2,7%
Elkem 90,0 i 0,6%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3548,3 i 1,5%
Astra AB 161,5 i 0,9%
Electrolux 159,0 i 1,9%
Ericson Telefon 137,0 - 0,0%
ABB AB A 112,0 i 3,0%
Sandvik A 52,0 - 0,0%
Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0%
Svensk Handelsb 169,5 - 0,0%
Stora Kopparberg 125,5 i 0,4%
Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING:
Verðbreyting frá deginum áður.
Heimild: tíowJones
|| Strengi ir fif m
i i
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lægra lokagengi
vegna uggs um vexti
Hraðakstur og
hraðamælingar
LOKAGENGI lækkaði í evrópsk-
um kauphöllum í gær, þegar
vaxtaótti þurrkaði út hagnað
vegna hækkandi gengis asískra
hlutabréfa eftir íhlutun seðla-
banka á mánudag til að stöðva
lækkun jensins. Dow var óstöð-
ugur og upplýsingar um mikla
smásölu í Bretlandi og ummæli
seðlabankamanna í Þýzkalandi
og Frakklandi benda til að
vaxtahækkanir komi til greina.
Rólegra var yfir gjaldeyrisvið-
skiptum og komst dollar í yfir
137 jen, þótt hann sé enn ekki
búinn að ná sér eftir aðgerðir til
stuðnings jeni. Ummæli evr-
ópskra seðlabankamanna drógu
úr áhrifum íhlutunarinnar og
juku efasemdir um að seðla-
bankaaðgerðir til hjálpar jeni
dugi tii lengdar. Seðlabanka-
mennirnir Jochimsen og Zeitler
sögðu að íhlutun kæmi ekki í
staðinn fyrir umbætur í Japan
og Japanar yrðu að koma á um-
bótum til að forðast gengisfell-
ingu í Kína og Hong Kong.
Bandaríski seðlabankinn mun
hafa varið 6 milljörðum dollara
til styrktar jeni á miðvikudag og
varkárni gætir í gjaldeyrisvið-
skiptum. Dollarinn lækkaði um
11 jen úr 146,75 jenum á þriðju-
dag, hæsta gengi f tæp átta ár,
og nýjar aðgerðir eru hugsan-
legar á fundi G7-ríkja í Tókýó
um helgina. Auk þess ræðir
Summers aðstoðarfjármálaráð-
herra við japanska ráðamenn.
Fréttir um mesta viðskiptahalla
Bandaríkjanna síðan í janúar
1992, 14,46 milljarðar dollara í
apríl, sýna vanda, sem styrkur
dollars og Asíukreppa valda í
bandarísku efnahagslífi.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
18.06.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 60 50 54 92 5.010
Annar flatfiskur 30 30 30 31 930
Blálanga 67 67 67 120 8.040
Hlýri 96 40 83 1.346 111.859
Karfi 80 40 61 15.927 975.191
Keila 60 15 44 1.202 52.988
Langa 89 30 72 1.897 137.341
Langlúra 50 40 45 1.785 79.810
Lúöa 540 70 315 351 110.470
Sandkoli 30 30 30 12 360
Skarkoli 134 70 106 2.725 288.526
Skata 100 100 100 83 8.300
Skútuselur 220 200 217 1.274 276.750
Steinbítur 108 44 97 14.980 1.460.010
Stórkjafta 64 40 49 2.709 133.874
Ufsi 73 30 ^54 28.451 1.528.123
Undirmálsfiskur 86 66 77 5.676 436.780
Ýsa 662 40 135 14.616 1.978.584
Þorskur 158 66 101 134.413 13.629.274
Samtals 93 230.451 21.507.601
FMS Á ÍSAFIRÐI
Langa 30 30 30 35 1.050
Lúða 315 315 315 48 15.120
Skarkoli 95 88 90 447 40.190
Steinbítur 88 88 88 224 19.712
Ýsa 199 199 199 877 174.523
Þorskur 114 66 89 33.248 2.945.773
Samtals 92 34.879 3.196.368
FAXALÓN
Annar afli 60 60 60 41 2.460
Karfi 61 61 61 39 2.379
Keila 60 60 60 82 4.920
Langa 50 50 50 28 1.400
Lúöa 100 100 100 9 900
Steinbítur 99 99 99 769 76.131
Ufsi 49 30 34 1.859 62.593
Undirmálsfiskur 79 79 79 77 6.083
Ýsa 144 120 131 1.319 173.132
Þorskur 126 97 106 13.785 1.466.035
Samtals 100 18.008 1.796.032
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
I Þorskur 90 70 82 2.960 244.141
I Samtals 82 2.960 244.141
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 50 50 50 8 400
Karfi 51 51 51 283 14.433
Keila 20 20 20 53 1.060
Steinbítur 82 82 82 961 78.802
Sólkoli 100 100 100 671 67.100
Undirmálsfiskur 86 86 86 660 56.760
Ýsa 158 120 140 226 31.681
Þorskur 97 83 87 3.478 303.595
Samtals 87 6.340 553.830
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 58 58 58 100 5.800
Skarkoli 127 125 126 1.000 126.000
Steinbítur 88 88 88 200 17.600
Sólkoli 160 160 160 300 48.000
Ufsi 40 30 31 349 10.861
Undirmálsfiskur 75 66 70 437 30.524
Ýsa 192 60 156 800 124.600
Þorskur 151 75 100 13.595 1.361.675
Samtals 103 16.781 1.725.061
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 61 61 61 917 55.937
Langa 74 74 74 486 35.964
Langlúra 40 40 40 944 37.760
Lúða 330 330 330 14 4.620
Skata 100 100 100 9 900
Skútuselur 220 220 220 206 45.320
Steinbítur 92 92 92 12 1.104
Stórkjafta 50 50 50 222 11.100
Ufsi 30 30 30 39 1.170
Ýsa 50 50 50 36 1.800
Samtals 68 2.885 195.675
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 50 50 50 51 2.550
Blálanga 67 67 67 120 8.040
Annar flatfiskur 30 30 30 31 930
Hlýri 96 40 83 1.256 103.997
Karfi 80 57 62 14.232 876.264
Keila 60 40 48 923 44.461
Langa 89 46 70 1.053 73.952
Langlúra 50 50 50 841 42.050
Lúða 540 70 278 173 48.070
Sandkoli 30 30 30 12 360
Skarkoli 134 120 132 356 46.907
Skata 100 100 100 69 6.900
Skútuselur 220 200 216 665 143.640
Steinbítur 108 78 100 8.492 851.663
Stórkjafta 50 50 50 1.328 66.400
Sólkoli 110 90 95 1.790 170.283
Ufsi 73 30 56 25.841 1.437.535
Undirmálsfiskur 77 68 76 4.502 343.413
Ýsa 662 40 130 11.154 1.445.558
Þorskur 158 90 109 55.175 6.035.593
Samtals 92 128.064 1.748.56Í
„VÍSAÐ er til umferðaröryggisáætl-
unar ríkisstjórnarinnar og þingsá-
lyktunar Alþingis um stefnumótun
er varðar aukið umferðaröryggi og
framkvæmdaáætlun sem samþykkt
var á Alþingi 28. febrúar 1996. Þá er
vísað í skýrslu dómsmálaráðherra til
Alþingis um framkvæmd umferðar-
öryggisáætlunar.
Niðurstöður rannsókna sýna að
beint orsakasamhengi er á milli öku-
hraða og fjölda umferðarslysa auk
þess sem bein fylgni er milli aukins
hraða og alvarleika slysa. Starfshóp-
ur dómsmálaráðherra til að vinna að
framvindu umferðaröryggisáætlun-
arinnar hefur lagt til að lækkun öku-
hraða verði eitt af fjórum aðalmark-
miðum til fækkunar umferðarslysa,"
segir í fréttatilkynningu.
„I samræmi við framangreinda
stefnumörkun er það því hlutverk
lögreglunnar að efla umferðarlög-
gæslu og þar á meðal efth'lit með
hraðakstri, en ein virkasta leiðin til
þess að afstýra hraðakstri er um-
ferðarlöggæsla. Markmið lögregl-
unnar eru tvíþætt. Annars vegar að
ná til þeirra brotamanna sem brjóta
gróflega gegn hraðamörkum og hins
vegar að lækka umferðarhraða al-
mennt, en talið er að með því að
lækka meðalhraða aðeins um 5%
fækki líkamstjónum um 10% og
dauðaslysum um 18%.
Akvæði um hámarkshraða og
hraðamörk er að flnna í 37. og 81. gr.
umferðarlaga. Hraðamörk eru því
ákvörðuð skv. umferðarlögum og
gefin til kynna með umferðarmerkj-
um. Frekari fyrirmæli til lögreglu
varðandi eftirlit með hámarkshraða
er að finna í reglugerð nr. 280/1998.
Skv. reglugerðinni er ekki gert ráð
fyrir að sektað sé fyrr en komið er
11 km/klst. yfir hámarkshraða. Hér
er um að ræða 10 km/klst. sem líta
ber á sem leyfð frávik. Eru þau
nokkuð há hérlendis miðað við t.d.
önnur Norðurlönd.
Reynslan hefur sýnt að ökumenn
hafa tilhneigingu til að aka innan
þeirra marka sem þeir telja sig vita
að lögreglan hafi sem viðmiðun. Há-
markshraði er hins vegar ákvarðað-
ur skv. umferðarlögum og er því
ekki hlutverk lögreglunnai- að
hækka hámarkshraða með því að
hækka viðmiðunarmörk við fram-
kvæmd hraðamælinga.
Með tilkomu hraðamyndavéla og
til þess að samræma verklag lög-
regluliða við framkvæmd hraðamæl-
inga þykir því nauðsynlegt að mæla
fyrir um að frá og með 1. júlí 1998
fýlgi öll lögreglulið landsins þeim
fyrirmælum sem fram koma í reglu-
gerð nr. 280/1998.
Þar sem ætla má að ökumenn telji
lögreglu hafa hærri viðmiðun væntir
ríkislögreglustjórinn þess að fjöl-
miðlar komi þessari tilkynningu til
almennings,“ segir ennfremur í
fréttatilkynningunni.
Jónsmessuhátíð við
Non ecua liusiið
JÓNSMESSAN verður haldin há-
tíðleg að norrænum sið við Nor-
ræna húsið á laugardagskvöldið 21.
júní. Að hátíðinni standa norrænu
vinafélögin og Norræna húsið.
Dagskráin hefst kl. 20 með því að
Friðrik A. Brekkan, stjórnarmaður
í íslensk-sænska félaginu, býður
gesti velkomna og kynnir dagskrá.
Þá flytur Jon Olav Fivelstad, for-
maður Nordmanslaget, stutta tölu
um norska Jónsmessusiði. Því næst
verður maístöngin, sem félagar í
Svenskarnas förening pá Island
hafa prýtt blómum og skýtt birki-
laufí, reist með tilheyrandi dansi og
söng. Færeyingafélagið sér um
dansatriði. Grettir Björnsson leikur
á nikkuna. Nordmanslaget stendur
fyrir leikjum á svæðinu og verða
þátttakendur böm á öllum aldri.
Sönghópurinn Gjallarhorn kemur
fram og skemmtir gestum með goð-
sagnasöng og áköfum fiðlutónum og
trumbuslætti. Gjallarhom er þjóð-
lagakvartett sænskumælandi Finna
sem vakið hefur mikla athygli á sið-
ustu misserum, og er hingað kom-
inn til tónleikahalds, segir í frétta-
tilkynningu frá Norrænu vinafélög-
unum.
Kveikt verður á Jónsmessubál-
kestinum er líða tekur á kvöldið og
hressilegur fjöldasöngur mun óma
um Vatnsmýrina í takt við fugla-
kvak. Sönghefti með norrænum
textum verður dreift til gesta við
bálið. Pylsur verða grillaðar og
Kaffistofa Norræna hússins verður
opin allt kvöldið.
200.000 kr. verðlaun
fyrir lokaverkefni
TÆKNIÞRÓUN hf. veitti í vikunni
nýsköpunarverðlaun fyrir lokaverk-
efni nemenda við Háskóla íslands.
Verðlaunin hlutu að þessu sinni
Skúli Skúlason, nemandi í lyfja-
fræði og leiðbeinendur hans, pró-
fessoramir Peter Holbrook og Þór-
dís Kristmundsdóttir. Verðlaunaféð
er samtals 200.000 kr. og skiptist
jafnt milli nemanda og leiðbein-
enda.
munni, en viðfangsefni þess var að
kanna mismunandi tegundir af
hlaupi sem hægt væri að nota til að
gefa sýklalyf við bólgusjúkdómum í
munni.
Tilgangur Tækniþróunar með
þessari árlegu verðlaunaveitingu er
að vekja athygli bæði innan Há-
skóla Islands og i samfélaginu á
fjölbreytileika þeirra verkefna sem
nemendur vinna að innan skólans
Lokaverkefnið sem verðlaunað og hvetja til þess að rannsóknamið-
var heitir Hönnun og prófanir á urstöður þeirra verði nýttar í sam-
hlaupi við bólgusjúkdómum í félaginu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
HÖFN
Hlýri 91 91 91 82 7.462
Karfi 58 40 57 356 20.377
Keila 33 15 18 144 2.547
Langa 88 35 85 295 24.975
Lúöa 400 260 390 107 41.760
Skarkoli 70 70 70 592 41.440
Skata 100 100 100 5 500
Skútuselur 220 205 218 403 87.790
Steinbítur 98 44 96 4.322 414.998
Stórkjafta 64 40 49 1.159 56.374
Ufsi 57 40 44 363 15.965
Ýsa 60 60 60 46 2.760
Þorskur 151 90 101 3.172 319.452
Samtals 94 11.046 1.036.400
TÁLKNAFJÖRÐUR
Skarkoli 103 103 103 330 33.990
Ýsa 190 100 155 158 24.530
Þorskur 113 97 106 9.000 953.010
Samtals 107 9.488 SKLIN93/1C