Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 41

Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 4 \ RAÖAUGLÝSINGAR ATVIMIMU- AUGLÝSINGAR Frá Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík óskarað ráða rektors- ritara (skrifstofustjóra) frá 1. ágúst nk. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt að ýmsum vandasömum verkefnum. Stúdents- menntun er nauðsynleg, einkum staðgóð þekk- ing í íslenzku. Umsækjandi þarf að vera vanur tölvunotkun og bókhaldi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags ríkisstofnana. Menntaskólinn óskareinnig að ráða bókasafns- fræðing í hálft starf við Bókasafnið íþöku. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags bókasafnsfræðinga. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu rektors í síma 551 4177. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist rektor fyrir 7. júlí. Rektor. ÖLFU SHREPPUR Sveitarstjóri Ölfushrepps Starf sveitarstjóra Ölfushrepps er laust til um- sóknar. Sveitarstjóri erframkvæmdastjóri sveitarfélagsins, situr á fundum sveitarstjórnar og hreppsráðs með málfrelsi og tillögurétt, er prókúruhafi sveitarsjóðs og æðsti yfirmaður alls starfsliðs sveitarfélagsins. í boði er krefj- andi starf fyrir áhugasaman einstakling. Ráðningartími sveitarstjóra er hinn sami og kjörtímabil sveitarstjórnar, þ.e. 4 ár. Áskilin er góð menntun og starfsreynsla sem nýtist í þessu starfi. Starfskjör verða ákveðin í ráðn- ingarsamningi. Húsnæði er í boði. Ölfushrepp- ur ér sveitarfélag með um 1550 íbúa, þar af um 1250 í Þorlákshöfn. í sveitarfélaginu er rek- in góð félagsleg þjónusta fyrir unga sem ald- na. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hjörleifur Brynjólfsson í símum 483 3400 eða 893 2017. Umsóknarfrestur er til 28. júní nk. Umsóknirskulu berast á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. Grunnskólakennarar Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sviðsstjóra rannsókna og þróunarsviðs. Verksvið: Stjórnun og ábyrgð á rannsókna-og þróunarstarfi Landgræðslu ríkisins. Menntunar-og hæfniskröfur: Doktorspróf í náttúruvísindum, með sérþekkingu er nýtist í starfi, s.s. á sviði landgræðslu og landnýting- ar. Reynsla af stjórnun rannsóknaverkefna. Gott vald á íslensku og ensku og reynsla af kynningarstarfi. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags ís- lenskra náttúrufræðinga. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til: Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 850 Hellu, fyrir 29. júní nk. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Runólfsson í síma 487 5500. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Sjúkraliðar/Sóknarfólk Sjúkraliðar og Sóknarstarfsfólk óskast til sumarafleysinga við aðhlynningu sem fyrst á hjúkrunarheimilið Droplaugarstaði, Snorrabraut 58. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður, Ingibjörg Bernhöft í síma 552 5811. TILK YIMNINGAR Suðurfjarðavegur um Selá Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 19. júnítil 24. júlí 1998 og eftirtöldum stöðum: Hjá oddvita Fá- skrúðsfjarðarhrepps, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 24. júlí 1998 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Lausfrystir Til sölu góðurfæribandalausfrystir meðtveim- ur öflugum frystipressum, loftkældum eim- svala og góðu, sléttu stálfæribandi. Frystirinn er tilbúinn til uppsetningar. Gott verð. Kælivélar ehf. Hafliði Sævaldsson, sími 893 1906 eða 587 4530. IMAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aðalstræti 42, Þingeyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 22. júni 1998 kl. 15.30. Brekkugata 1, neðri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Helgi Kristján Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, föstudaginn 26. júni 1998 kl. 10.00. Drafnargata 9, Flateyri, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 22. júní 1998 ki. 14.30. Hjallavegur 21, neðri hæð, Suðureyri, þingl. eig. Höskuldur Ástmunds- son, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins, húsbréfdeild og Isafjarðar- bær, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 13.15. Hlíðarvegur3, 0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 10.00. Mjallargata 6a, 0101, Isafirði, þingl. eig. Þórir Guðmundur Hinriksson, gerðarbeiðendur jsafjarðarbær og Landsbanki Islands, lögfrdeild, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 10.30. Ólafstún 12, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Isberg Ltd., Isberg House og ísafjarðarbær, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 14.00. Ólafstún 14, Flateyri, þingl. eig. Hjálmur ehf. v/Útgerðarfélags Flateyr- ar hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Isafjarðarbær, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 14.15. Túngata 13, 0101,1. h.t.v., Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 26. júní 1998 kl. 11.30. Túngata 23, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 22. júní 1998 kl. 13.00. Túngata 25, Suðureyri, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstudaginn 26. júni 1998 kl. 11.40. Öldugata 11, Flateyri, þingl. eig. Þorkell Yngvason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild og Isafjarð- arbær, föstudaginn 26. júní 1998 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á fsafirði, 18. júní 1998. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 23. júní 1998 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 25, Selfossi, þingl. eig. Diðrik Haraldsson, gerðarbeiðend- ur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og sýslumaðurinn á Selfossi. Borgarheiði 10, t.v., Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Júlía Wíum Hans- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Erlendur Páll Karlsson. Borgarheiði 13 t.h., Hveragerði, þingl. eig. Kristmundur Stefán Hannes- son og Sólveig Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brattahlíð 8, Hveragerði, þingl. eig. Óskar Hjaltason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Eyrargata 7, Eyrabakka, Þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seifossi. — sérkennarar — þroskaþjálfar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár, til kennslu á yngsta stigi. Sérkennara vantar í fullt starf. Enskukennara vantar í fullt starf í unglinga- deildir skólans. Þroskaþjálfa vantar í fullt starf til að annast þroskaheftan nemanda í samstarfi við bekkjar- kennara. Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði, flutn- ingsstyrkur er greiddur. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæðurgrunn- skóli. Vel er að skólanum búið í nýju húsnæði. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknarfrestur er til 6. júlí. Aðalfundur Aðalfundur Norðvesturbandalagsins hf. verður haldinn hinn 30. júní 1998 kl. 13. Fundurinn verður haldinn í matsal sláturhúss NVB á Norð- urbraut 24, Hvammstanga. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Skýrsla framkvæmdastjóra. 3. Ársreikningur 1997. 4. Kosning stjórnar og endurskoðanda. 5. Ráðstöfun hagnaðar og framlags í varasjóð. 6. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna. 7. Heimild til aukningar hlutafjár í félaginu. 8. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur 1997 verðurtil sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir aðalfund. Að aðalfundi loknum verður almennur fundur um málefni félagsins. Stjórn Norðvesturbandalagsins hf. Hafnargata 10, Stokkseyri, þingl. eig. Stokkseyrarhreppur, gerðarbeið- andi Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild. Hveramörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Kristján S. Wiium, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær. Laufhagi 15, Selfossi, þingl. eig. María Carmen Ólafsson, gerðarbeið- endur db. Þórarins Guðnasonar, c/o Lögm. v/Austurvöll og Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar. Lóð nr. 10 úr landi Þórisstaða, Grímsneshr., þingl. eig. Skúli Óskarsson og Rós Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands hf., Grindavík og Steypustöðin ehf. Lóð úr Birkilundi 11, 0,9 ha, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Ingvar Ingvarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan i Reykjavík. Sumarbúst. á eignarl. nr. 23, Klausturhólum, Grímsneshreppi, 50%, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofa rafiðnaðarmanna. Unnarholtskot II, Hrunamannahreppi (ehl. gþ.), þingl. eig. Hjördís Heiða Harðardóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Þóristún 11, Selfossi, þingl. eig. Sprettur ehf., Kópavogi, gerðarbeið- endur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Lífeyrissjóður Bankastræti 7, Selfosskaupstaður, sýslumaðurinn í Kópavogi og sýslumaðurinn í Stykkishólmi. Sýslumadurinn á Selfossi, 18. júní 1998.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.