Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 44
44 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
WARNEKS
1 Flott undirföt
! O ÍO
Kringlunni s. 553 7355
AÐSENDAR GREINAR
Kvennahlaup/ganga ISI í Garðabæ
KVENNAHLAUP ISI var
fyrst haldið í Garðabæ 1990 í
tengslum við íþróttahátíð ISI.
Undirbúningur og framkvæmd
var í höndum ISI undir forystu
Stefáns Konráðssonar, fram-
kvæmdastjóra ISI, og Lovísu
Einarsdóttur, __ sem átti sæti í
stjórn ÍSÍ. Árið 1990-91 var
starfandi starfshópur á vegum
íþrótta- og tómstundaráðs Garða-
bæjar sem gera átti tillögur til
ráðsins um eflingu íþrótta meðal
kvenna. Starfshópurinn lagði_ til
að óskað væri eftir því við ISI að
kvennahlaupið yrði áfram í
Garðabæ. Með bréfi frá ÍSÍ til
íþrótta- og tómstundafulltrúa
Garðabæjar er tekið jákvætt í
beiðni Garðabæjar um að
Kvennahlaup ÍSÍ 1991 fari fram í
Garðabæ. Síðan hefur aðalhlaupið
fyrir höfuðborgarsvæðið verið í
Garðabæ.
Árið 1993 fól ÍSÍ samtökunum
Iþróttir fyrir alla að hafa yfirum-
sjón með framkvæmd Kvenna-
hlaups ISI um allt land. Hlutverk
samtakanna var m.a. að annast
sameiginlega kynningu á hlaup-
inu, fjölga stöðum sem bjóða
kvennahlaup og annast kaup á
bolum og verðlaunapeningum sem
þátttakendur í kvennahlaupi fá. Á
Stöðug aukning
þátttakenda í kvenna-
hlaupinu, segir Gunnar
Einarsson, er
ánægjuleg þróun.
milli Garðabæjar og samtakanna
Iþróttir fyrir alla er sérstakur
samningur um framkvæmd
hlaupsins í Garðabæ.
Þátttaka
Stöðug aukning hefur verið í
kvennahlaupinu. Miðað við þann
um helgina og í allt sumar
OLYMPUS /50
3 manna
6.9 kg
l.65máhæð
kr. 12.700
iður 15.900
/
HOLLAND
4-5 manna
I8kg
2.o m á hæð
kr. 29.800
CALDERDALE
4 manna
8.0 kg
l.80máhæð
kr. 28.900
YFIRl
%
\ tjold
dallas 4 //>s mesta
4manna
32 kg
2.0 m á hæð
-.69.000
GÖNGUTJÖLD
KÚLUTJÖLD
BRAGGAJÖLD
A-TJÖLD
HÚSTJÖLD OG
TJALDVAGNAR
Á SÝNINGARSVÆDI
SAVANNA 250
3 manna
3.7 kg
l.30máhæð
kr. 9.800
1
amerískt fe/lihýs
Auðveldur í uppsetningu,!
góð svefnaðstaða og
glæsilegar innréttingar.
Vagn sem gerir gott frí betra.
ÆGISTJALD
fímíiiminn
12 kg
1.80 m á hæð
kr. 48.000
ABRIRAND 01
2 manna
1.2 kg
0,45 m á hæð
kr. 7.980
OKLAND 600
6 manra
8.7 kg
l.60máhæð
kr. 33.900
iður 39.900
SERVERSLUN
FERÐAFÓLKSINS *
cæoi ■ úrval • eorrvERe
\&ngo
SYNING UM HELGINA
TJÖLD VID ALLRA HÆFIt
OPIÐ LAUGARDAG KL. 10-16
y '^írj *
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
fjölda verðlaunapeninga sem er
afhentur hefur þátttakan verið
eftirfarandi:
Garðabær
1990 2.400
1991 2.700
1992 4.700
1993 6.200
1994 6.450
1995 6.800
1996 7.100
1997 8.000
Landsbyggð Alls
2.400
2.700
4.700
12.438
13.822
15.015
19.000
20.900
6.238
7.422
8.215
11.900
12.900
Af fjölda þátttakenda má ráða
að Kvennahlaup ÍSÍ er stærsti
einstaki íþróttaviðburðurinn á Is-
landi.
Vinnuframlag
Fjöldi starfsmanna kemur að
undirbúningi og framkvæmd
Kvennahlaups ISI í Garðabæ.
Sarfsmenn áhaldahúss, félagsmið-
stöðvar, vinnuskóla, íþróttamið-
Eyjaslóð 7 Reykjavík sími 511 2200
Gunnar
Einarsson
stöðvar og lögreglu annast ýmis
verkefni sem beint eða óbeint
tengjast undirbúningi og fram-
kvæmd hlaupsins. Sérstök fram-
kvæmdanefnd er starfandi og
heldur hún a.m.k. tíu vinnufundi
vegna hlaupsins. I framkvæmda-
nefnd eru Laufey Jóhannsdóttir,
formaður, Lovísa Einarsdóttir,
Ragna L. Ragnarsdóttir og Anna
R. Möller. Auk þessara aðila kem-
ur fjöldi sjálfboðaliða að fram-
kvæmdinni. Milli 30 og 40 sjálf-
boðaliðar frá íþróttafélaginu
Stjörnunni annast bolasölu, verð-
launaafhendingu, tiltekt o.fl.
Hjálparsveit skáta í Garðabæ
skipuleggur bílastæði og umferð í
samvinnu við lögreglu. Verslunar-
eigendur sjá um forskráningu og
bolasölu fyrir hlaupið. Læknir og
hjúkrunarfólk er til staðar á
hlaupadegi. Póstur og sími hf.
hefur séð um sölu á póstkortum.
Ýmsir velunnarar Kvennahlaups
ISI í Garðabæ starfa á hlaupadag
við vörslu, kynningu, veitinga-
þjónustu, símvörslu og annað sem
til fellur.
19. júní-sjóður
Árið 1993 sendi framkvæmda-
nefnd um Kvennahlaup ISI í
Garðabæ tillögu til íþrótta- og
tómstundaráðs Garðabæjar um
stofnun sjóðs. Nokkur hagnaður
hefur að jafnaði verið af Kvenna-
hlaupinu í Garðabæ, m.a fyrir til-
stuðlan styrktaraðila og vinnu-
framlags starfsmanna og sjálf-
boðaliða. Markmið sjóðsins, sem
hlotið hefur nafnið 19. júní-sjóður,
er að efla og styrkja íþróttir
kvenna og almenningsíþróttir al-
mennt. Gert er ráð fyrir að út-
hlutað verði úr sjóðnum á tíu ára
afmæli kvennahlaupsins, sem
verður á næsta ári.
Ánægjuleg þróun
Á síðustu árum hefur þátttaka
aukist mest hjá yngstu kynslóð-
inni. Nú þykir sjálfsagt a_ð taka
börnin með og er það vel. Ástæða
er til að hvetja allar konur á öllum
aldri til að vera með. Það verður
vel tekið á móti konum í kvenna-
hlaupið í Garðabæ sunnudaginn
21. júní næstkomandi.
Höfundur er forstöðumaður
fræðslu- og menningarsviðs
Garðabæjar.