Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
t
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og
amma,
MARTA JÓNSDÓTTIR,
Hvassaleiti 18,
Reykjavík,
lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn
7. júní.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Við þökkum af alúð öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við
andlát og útför hennar.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélagið.
Ingólfur Jónasson,
Hlynur Þór Ingólfsson, Dísa Pálsdóttir,
Ingólfur Þór Hlynsson.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
INGÓLFUR SKÚLASON
bifreiðastjóri,
lést á Vífilsstaðaspítala þann 10. júní sl.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey, að ósk
hins látna.
Fyrir hönd aðstandenda,
Örn Arnar Ingólfsson,
Victor B. Ingólfsson,
Margrét Ingólfsdóttir,
Erla Ingólfsdóttir,
Hulda Ingólfsdóttir,
Elsa Finnsdóttir,
Sigrún Halldórsdóttir,
Kristján Jónsson,
Huldar Einar Vilhjálmsson,
Gunnar Breiðfjörð,
barnaböm og barnabarnabörn.
t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, systir, RAGNHILDUR HAFDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR, dóttir og
Páll Þórarinsson, Árni Guðmannsson, Sóley Huld Árnadóttir,
Ingi Hrafn Pálsson,
Þórarínn Árni Pálsson, Dagný Hrund Árnadóttir,
Jón Guðmann Pálsson, Signý Hlíf Árnadóttir.
t
Ástkær sambýliskona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
GUÐBJÖRG JÓNINA HELGADÓTTIR
frá Seljalandsseli,
Hvammi,
V-Eyjafjöllum,
lést aðfaranótt 18. júní síðastliðinn.
Magnús Sigurjónsson,
Guðlaugur Friðþjófsson, Guðrún Árnadóttir,
Helgi Friðþjófsson, Sigrún Adolfsdóttir,
Knútur Haildórsson, Valgerður Ólafsdóttir.
t
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐNI EINARSSON
frá Vopnafirði,
lést á legudeild Sundabúðar, Vopnafirði, þriðjudaginn 16. júní.
Útförin fer fram frá Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 20. júní kl. 14.00.
Sigurður Guðnason,
Ólafur Guðnason, Fanney Rut Eiríksdóttir
og barnabörn.
t
Faðir okkar,
KRISTJÁN HANNESSON,
Suðurgötu 73,
Hafnarfirði,
áður á Lambeyri,
Tálknafirði,
andaðist á gjörgæsludeild Borgarspitalans mánudaginn 15. júní.
Útförin verður auglýst siðar.
Börn hins látna.
+ Ingólfúr Skúla-
son fæddist í
Króktúni 27. ágúst
1921. Hann lést á
Vífilsstaðaspítala
10. júnf síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Margrét Guðnadótt-
ir, f. 5.10. 1887, d.
20.7. 1949, og Skúli
Kolbeinsson, f. 20.1.
1877, d. 28.6. 1959.
Systkini Ingólfs eru:
Guðni Skúlason, f.
15.6.1910, látinn, ís-
leifúr Skúlason, f.
15.1. 1912, látinn,
Guðný Skúladóttir, f. 28.10.
1913, Jóhanna Skúladóttir, f.
7.7. 1915, látin, Kolbeinn Skúla-
son, f. 19.3. 1917, látinn, Hregg-
viður Skúlason, f. 23.9. 1919,
Haraldur Skúlason f. 10.6. 1923,
látinn, Eiríkur Karl Skúlason, f.
6.2. 1926, iátinn, Héðinn Skúla-
son, f. 26.8.1929, látinn.
Ingólfur var kvæntur Huldu
Gísladóttur, f. 12.10.1928, d. 3.4.
1985. Þau skildu. Sambýliskona
Ingóifs var Herdís Valdimars-
dóttir, f. 18.7.1927. Börn Ingólfs
eru: 1) Örn Arnar, f.
28.1. 1943 (móðir
Guðrún Ingadóttir),
maki Elsa Finns-
dóttir, f. 7.1. 1938,
þau eiga tvö börn. 2)
Victor Björgvin, f.
1.10. 1946 (móðir
Ásta Guðmundsdótt-
ir), maki Sigrún
Halldórsdóttir, f.
11.10. 1947, þau
eiga fjögur börn. 3)
Inga Margrét, f.
11.11. 1949 (móðir
Hulda Gísladóttir),
maki Kristján Jóns-
son, f. 6.5. 1945, þau eiga þrjú
börn. 4) Svandís Erla, f. 15.2.
1951 (móðir Huida Gísladóttir),
maki Huldar Einar Vilhjálms-
son, f. 8.5. 1951, þau eiga þrjú
börn. 5) Hulda, f. 5. 12.6. 1953
(móðir Hulda Gísladóttir), maki
Gunnar Bragi Breiðfjörð, f. 1.12.
1949, þau eiga eitt barn.
Ingólfur starfaði hjá Strætis-
vögnum Reykjavíkur í 17 ár og
eftir það sem leigubifreiðasljóri.
Útför Ingólfs fór fram frá
Fossvogskapellu 18. júm.
þér dregið ljómaðirðu alltaf þegar
ég gekk inn á sjúkrastofuna þína,
reist ujpp við dogg og spurðir
frétta. I þessum heimsóknum, þeg-
ar við sátum tveir og spjölluðum í
rólegheitunum eða bara þögðum,
þá fyrst fannst mér ég kynnast þér
fyrir alvöru. Þú sagðir mér frá líf-
inu í Króktúni, systkinum þínum
og sjálfum þér, og talaðir um
gömlu tímana og ýmsa merkis-
menn sem þú hafðir hitt á lífsleið-
inni. Þess á milli spurðirðu frétta
úr fjölskyldunni til að fullvissa þig
um að allir hefðu það gott.
Ég áttaði mig á því að ekkert í
fjölskyldunni fór framhjá þér þótt
þú héldir þig alltaf dálítið til baka.
Enda varstu líka fús til að rétta
hjálparhönd ef eitthvað bjátaði á.
Og þá gerðirðu það með þínum
hætti, lést lítið fyrir þér fara.
Þannig var það líka nú í vor þegar
þú heyrðir að mig vantaði vinnuað-
stöðu. Þá réttirðu mér lyklana að
Mánagötunni og sagðir mér að sjá
um að hitt og þetta í íbúðinni væri í
lagi svo að á endanum fannst mér
ég nánast vera að gera þér greiða
frekar en öfugt. Þótt þú hafír verið
það kjaftforasta ljúítnenni sem ég
hef kynnst afi og aldrei legið á
skoðunum þínum, man ég ekki eft-
ir að þú hafir nokkum tíma gefið
mér ráð, eða sagt mér hvað ég ætti
að gera og hverju sleppa. Þú
spurðir. Þú spurðir spuminga eins
og „Finnst þér þetta rétt?“ eða „Er
hægt að lifa af því?“ Svo þagnað-
irðu og lést mér eftir að svara
Það er svo furðulegt, elsku afi hittumst. Þau skipti undanfamar
minn, að mínar bestu minningar vikur og mánuði sem ég heimsótti
um þig em síðustu skiptin sem við þig á Vífilsstaði. Þó mjög væri af
INGÓLFUR
SKÚLASON
GUÐMUNDA
FINNBOGADÓTTIR
Guðmunda
Finnbogadóttir
fæddist í Krossadal
í Tálknafirði 19.
júní 1918 og hefði
því orðið áttræð í
dag hefði hún lifað.
Hún lést í Eyjafirði
4. ágúst 1996 og fór
útför hennar fram
frá Munkaþverár-
kirkju 10. ágúst.
í dag, á kvenrétt-
indadaginn, hefði Guð-
munda orðið áttræð og
vil ég af því tilefiii
minnast þessarar merkiskonu.
Hún kom ung að ámm að vestan
frá Tálknafirði til vinnumennsku í
Eyjafirði og þar kynntist hún eig-
inmanni sínum, þeim mikla ágætis-
manni Theodóri Kristjánssyni frá
Ytri-Tjömum. Kristjáni Helga
tengdaföður hennar
rataðist svo sannar-
lega rétt orð á munn
er hann sagði að það
hefði verið Guðsbless-
un að Theodór kynnt-
ist henni Guðmundu.
Hún var, að öðmm
ólöstuðum, ein sú
hjartahlýjasta og ynd-
islegasta manneskja
sem ég hef kynnst,
ávallt glaðleg og létt í
skapi og bjó yfír
óbilandi krafti allt
fram á síðustu æviár.
Hennar ævistarf eins
og svo margra kvenna var húsmóð-
urstarfíð með öllu sem því fylgdi.
Alls tíu böm ólu þau hjónin upp og
einnig áttu bamabömin þar alltaf
athvarf seinna meir. Höfðinglega
var tekið á móti gestum og gang-
andi og eitt er víst að ekki fór
Krístjana Kjartansdóttir, Rúnar Grfmsson
og barnabörn.
neinn svangur né þurrbijósta frá
þeim Guðmundu og Theodóri. Ég
minnist eins af síðustu skiptunum
sem ég kom í Tjamarland, þá eins
og alltaf vildi Guðmunda drífa kök-
ur og kræsingar á borð fyrir mig.
Mér fannst ekki taka því að vera
með þessa fyrirhöfn fyrir mig eina
og reyndi af veikum mætti að
hreyfa mótmælum, bera við megr-
un eða einhverju í þeim dúr, þótt
innst inni vissi ég nú eins og var að
það væri ekki til mikils. Mér var
um og ó því hún dreif sig niður
snarbrattan stiga niður í kjallara
til að ná í kökumar og var þá orðin
heilsuveil, en ekki þýddi að deila
við dómarann og upp komu kök-
umar hver af annarri og hefði ef-
laust dugað fyrir fleiri manns.
Þetta er bara eitt dæmi af óteljandi
öðram en svona var hún Guð-
munda, hún var ekki að spara sig
þegar aðrir áttu í hlut og átti alltaf
nóg hjartarúm handa öllum sem til
hennar leituðu. Allt fram á síðustu
æviár notaði hún kraftana í umönn-
un ástvina sinna. Þegar Theodór
missti heilsuna var það hún sem
annaðist hann af miklu ástríki þótt
sjálf væri orðin lasburða.
Guðmunda hafði létta lund og
gaman hafði ég af því er eitt sinn
ég átti leið framhjá Tjamarlandi á
leið í bæinn, og stóð þá Guðmunda
úti við og var að hengja upp þvott
og veifaði í mig er ég keyrði hjá.
Ætli ég hafi ekki verið eina þijá
tíma að minnsta kosti í bæjarferð-
inni og er ég keyrði frameftir aftur
stóð hún þar við þvottasnúruna.
Næst þegar ég hitti hana brosti
hún glettnislega og varð henni það
að orði að ég hefði líklegast haldið
að hún hefði staðið þarna við
þvottasnúrumar allan tímann sem
ég var í bænum.
Stundum þegar ég fæ nóg af
húsmóðurstörfunum og ergi mig
yfir hinu og þessu verður mér
hugsað til Guðmundu með bömin
sín tíu og þann þrönga húsakost
sem þau fjölskyldan bjuggu við, en
ég með bömin mín fjögur og okkar
húsnæði sem er mun rýmra miðað
við fjölskyldustærð, svo maður tali
nú ekki um öll nútímaþægindi sem
ekki vom hér á ámm áður. Það fær
mann til að staldra við og leiða
hugann að því sem máli skiptir, þ.e.
að gleðjast yfir því jákvæða sem
maður hefur, og gefiir minningin
um þessa góðu konu mér kraft.
Það sem ég vil minna hér á er
allt það milda, fómfúsa og óeigin-
gjama starf sem konur eins og
Guðmunda hafa innt af hendi í