Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 53

Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 53v- MINNINGAR þessum spurningum sjálfur. Það var ekki fyrr en undir lokin á Víf- ilsstöðum að ég skildi þessar lítil- látu spurningar. Þær voru þín ráð og af þeim fékk ég mikið en aldrei nóg. Þú varst á margan hátt undar- legur maður afí. Hlédrægur og og alltaf dálítið fjarlægur en um leið hreinskilinn og staðfastur, og því ekki alltaf allra. Fátt virtist þér finnast skemmtilegra í veislum en rökræða pólitík og knattspyimu og helst af dálitlum hita. En svo þagð- irðu á milli hugsi á svip og fylgdist dálítið angurvær með barnabörn- umog barnabarnabörnum. Eg man eftir heimsóknum okkar Víðis til þín á Borgarbílastöðina þar sem þú teygðir þig ofan í rauða kistu og gafst okkur kaldasta kók sem við höfum drukkið. Ég man eftir ófáum skiptum þegar þú dróst upp veskið og laumaðir að okkur sínum þúsundkallinum hvorum. Ég man eftir þér þegar þú stóðst í dá- lítilli fjarlægð á skákmótum TR og fylgdist með mér tefla. Ég man eft- ir því þegar ég heimsótti þig á Mánagötuna og þú sagðir mér frá þeim Kjarval og Alfreð Flóka. Og ég man svo vel eftir öllum aðfanga- dagskvöldunum okkar saman. En síðast en ekki síst, elsku afi, man ég eftir þér eins og dálítið annars hugar, eflaust að hugsa um hvaða spumingu væri hollast fyrir mig að svara næst. Hvfl í friði, afi minn. Huldar Breiðfjörð. gegnum tíðina og megum við aldrei gleyma því. Þær bera meiri ábyrgð í sínu starfi en forstjórar, banka- stjórar og fleiri sem ráðskast yfir dauðum hlutum, þótt stundum virðist viðhorfið vera annað. Þessar konur eru máttarstólpi þjóðfélags- ins, án þeirra værum við ekkert, því fyrst og síðast hlýtur ást og umhyggja í uppeldi okkar að segja til um hvers lags fólk við verðum. Blessuð sé minning Guðmundu. Þeir eru ríkir sem hana þekktu. Hrefna S. Bjartmarsdóttir. Skilafrestur minning- argreina EIGI vninningargrein að birtast á útfarardegi (eða 1 sunnudags- blaði ef útfór er á mánudegi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðjudagsblað þarf grein að berast fyrh’ hádegi á föstudag. I miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrh- hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingar- dag. Berist grein eftir að skila- frestur er útrunninn eða eftir að útfór hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birting- ai’degi. r BlómabtÁðm > öa^ðskom , v/ FossvogsUirkjwgarð . V Sími. 554 0500 Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson, útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands + Minningarathöfn um móður okkar, sigrIði björnsdóttur frá Presthvammi, Aflagranda 40, verður í Fossvogskapellu í dag, föstudaginn 19. júní, kl. 13.30. Útförin fer fram frá Grenjaðarstaðarkirkju þriðjudaginn 23. júní kl. 14.00. Björn, Friðgeir og Helga. + Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, KETILL H. SÍMONARSON frá Kaðlastöðum, Ásabraut 8, Grindavík, sem andaðist 11. júní, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju laugardaginn 20. júní kl. 14. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á líknarfélög. Klara Jónatansdóttir, Viktoría Ketilsdóttir, Hildur Þ. Ketilsdóttir, Klara S. Halldórsdóttir, Þuríður Halldórsdóttir, Baldur Ketilsson, Guðjón Þorláksson, Halldór Þorláksson, Gísli J. Sigurðsson, Jóhanna Halldórsdóttir. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, HELGA G. PÉTURSDÓTTIR, Sólheimum 26, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðju- daginn 23. júní kl. 13.30. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á heimaaðhlynningu Krabba- meinsfélagsins. Helgi Thorvaldsson, Hákon Helgason, Millý Svavarsdóttir, Hrafnhildur Helgadóttir, Guðrún Helgadóttir, Henrý Már Ásgrímsson, Jóhanna Helgadóttir, Sigurður Baldursson, barnabörn og barnabarnabörn. + Faðir minn og bróðir okkar, GUÐMUNDUR ELÍASSON myndhöggvari, Njálsgötu 94, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 12. júní, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 19. júní, kl. 15.00. Ólöf Helga Guðmundsdóttir, Katrín Elíasdóttir, Margrét Elíasdóttir, Baldur Elíasson. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN ÁSGRÍMSDÓTTIR frá Efra-Ási, Hjaltadal, Skógargötu 19b, Sauðárkróki, sem lést 10. júní, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 20. júníkl. 14.00. Alda Ferdinandsdóttir, Bent U. Behrend, Skúli Ferdinandsson, Erla B. Lárusdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Maðurinn minn og faðir okkar, GÍSLI INGÓLFSSON frá Laugabóli, verður jarðsettur að Reykjum laugardaginn 20. júní kl. 14.00. Ásgerður Jóhannsdóttir og börn hins látna. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, DÓRU SÆMUNDSDÓTTUR, Botnahlíð 33, Seyðisfirði. Þorvaldur Jóhannsson, Sigurbjörg Baldvinsdóttir, Olafur Jacobsen, Hafdís Baldvinsdóttir, Gunnar K. Gunnlaugsson, Þorsteinn Þórir Baldvinsson, Friðþóra Ester Þorvaldsdóttir, Björn Sigfinnsson, Inga Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Arason, Jóhann Þorvaldsson, Hrafnhildur Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MATTHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Furugerði 1, Reykjavík. Guðmundur H. Garðarsson, Valdís Garðarsdóttir, Vildís Garðarsdóttir, Ragnheiður Garðarsdóttir, Gísli Magnús Garðarsson, Ragnheiður Ásgeirsdóttir, Skúli Axelsson, Rögnvaldur Ólafsson, Bryndís Björk Saikham, barnabörn og barnabarnabörn. + f Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, ■■ 1| m ' W SÆMUNDAR BREIÐFJÖRÐ mtáé j HELGASONAR B" • Æmá vélstjóra, HiSlL Hrafnistu Hafnarfirði, |pHI ^ IfPBSRI áður til heimilis að Álfaskeiði 49, * $á Hafnarfirði. Ragnhildur Þorgeirsdóttir, Þorgeir Sæmundsson, Margrét S. Guðmundsdóttir, Helgi S. Sæmundsson, Guðbjörg Harðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát bróður míns og mágs, DAÐA BJÖRNSSONAR, Drafnarstíg 7, Reykjavík. Ragnar Björnsson, Ólafía Helgadóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý- hug við andlát og útför, ÓLA JÓHANNESAR SIGMUNDSSONAR frá ísafirði. Ingþór Haraldsson, Þorbjörg Daníelsdóttir, Ásta Sigmundsdóttir, Gunnar Þorsteinsson, Daníel Sigmundsson, aðrir ættingjar og aðstandendur. Allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.