Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 59

Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ BREF TIL BLAÐSINS FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 59 J I I I ] I I I I I i i j i I I i Látum Serba njóta sannmælis Fi-á Rúnari Kristjánssyni: BALKANSKAGINN hefui- löngum verið órólegt svæði og stundum fengið þá skilgreiningu að hann væri púðurtunna Evrópu. Við tilkomu fleiri rikja á þessu landsvæði á síðustu árum, hefur mögulegum árekstrarpunktum fjölgað um ailan helming og virtust vandamálin þó ærin fyrir. Eitt af því sem gerir öll þessi erfiðu mál ennþá torleystari og flóknari, er hin miskunnarlausa og mjög svo hlut- dræga umfjöllun fjölmiðla á Vestur- löndum varðandi ástandið í ríkjum þeim sem áður mynduðu Jú- góslavíu. Pað kann aldrei góðri lukku að stýra, að mála einn aðila linnulaust upp sem þann vonda og þann seka. Serbar, Króatar og múslimar hafa allir gerst sekir um óhæfu- verk á undanförnum árum í því stríði sem geisað hefur í löndum fyrrum Júgóslavíu og enginn hefur þar verið öðrum betri. En það er nánast eins og ekkert skipti máli nema þau brot sem Serbar hafa framið. í sumum tilfellum er þeim jafnvel eignað þar ýmislegt sem virðist bókstaflega hafa verið sett á svið til að sverta þá í augum um- heimsins. Sprengjan sem sprakk á mark- aðstorginu í Sarajevo og vakti svo hörð viðbrögð og óhug um allan heim og var uppmáluð sem dæmi um villimennsku Serba, reyndist við rannsókn SÞ alveg eins líkleg til að hafa verið verk múslimahermanna. Tilgangur þeii-ra virðist hafa helgað meðalið. Hvernig eru þeir menn sem hika ekki við að drepa nokkra tugi af eigin fólki, til að koma höggi á andstæðinginn? Ekki var fjallað mikið um þetta mál eftir að í ljós kom að það var meira en vafasamt að Serbar hefðu verið að verki. Fleiri dæmi eru til um að ekki virðist sama hver í hlut á. Eitt sinn kom mynd í sjónvarpinu með frétt varðandi kirkjugarð sem Serbar áttu að hafa svívirt. Sýnd voru ýmis skemmdarverk í garðin- Frá Júlíusi Kemp: í DAG kl. 17.00 tekur Ríkissjón- varpið stórt skref til framtíðar. Sig- urður Valgeirsson, dagskrárstjóri innlendrar dagskrárdeildar, mun þá opna tilboð sem bárust í útboð á leikinni sjónvarpsmynd í þremur þáttum sem ber heitið Dagurinn í gær. Með þessu er Ríkissjónvarpið vonandi að halda áfram því braut- ryðjandastarfí sem Hrafn Gunn- laugsson vann þegar hann var dag- skrárstjóri. Fyrir þá sem ekki þekkja til hóf Hrafn fyrstur manna útboð á framleiðslu Ríkissjónvarps- ins í einhverjum mæli. Síðastliðin tíu ár hefur þessi stefna legið niðri einhverra hluta vegna. Ríkissjónvarpið er að vísu ekki eitt um slíka afturhaldssemi, Reykjavíkurborg hefur til að mynda ekki heldur séð sér hag í að bjóða út framleiðslu myndefnis fyrir borgina eða fyrirtæki tengd henni. En það er efni í aðra grein og verður ekki farið nánar út í það hér. Nýlega gaf Jón Ólafsson, fyrrver- andi sjónvarpsstjóri Stöðvar tvö, út þá yfirlýsingu að stöðin muni bjóða út í auknum mæli framleiðslu á dag- skrárefni. Þessi ákvörðun Jóns hef- ur verið staðfest af núverandi sjón- varpsstjóra Stöðvar 2, Hreggviði Jónssyni, og er hún í takt við það sem hefur verið að gerast í ná- grannalöndunum. Utan veggja sjónvarpsstöðvanna er kvikmyndaiðnaður sem hefur sýnt það og sannað með fjölmörgum dæmum að hann getur framleitt dagskrárefni með minni tilkostnaði en sjónvarpsstöðvarnar, án þess að um. En á krossunum á leiðunum í umræddri fréttamynd sást að garð- urinn hlaut að vera serbneskur. Leiðréttingum var komið á fram- færi, en þeim var ekki sinnt. Skila- boðin í báðum þessum dæmum komust til almennings á Vestur- löndum - Serbar sprengdu á mark- aðstorginu í Sarajevo, Serbar sví- virtu kirkjugarðinn, Serbar eru vondir menn. Enginn áhugi virtist hjá fjölmiðlum að láta Serba í það minnsta njóta vafans, þeir voru fyr- irfram stimplaðir sekir. En það er klárt mál að það verður aldrei frið- samlegt á Balkanskaga meðan svona er haldið á málum. Þegar ein þjóð er dæmd sek um brot margra þjóða, er ekki á góðu von. Hvernig var farið með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöld og hvað leiddi það af sér? Þurfa menn að gera sömu mis- tökin æ ofan í æ. Þann 9. mars var sýnd í sjónvarp- inu mynd frá kröfugöngu Albana í Kosovo. Þar var eitt kröfuspjaldið sýnt mjög greinilega. Á því stóð „Serbar eru villidýr“. Eru það skila- boðin sem fjölmiðlar vilja koma til almennings um allan heim, að ein Haraldi Johannessen: HELGI H. Jónsson, eiginmaður stað- gengils borgarstjóra, stýrir þessa I' -■■iii Haraldur í nýliðinni kosn- Johannessen ingabaráttu. Eftir- farandi klausa er útskýring hans á því að hafa ekki fjallað sem skyldi um fjármálaferil frambjóðendanna Helga Hjörvar og Hrannars Arnarssonai" slaka á kröfum um gæði og skap- andi tilþrif. Útboð verkefna hefur margsýnt sig vera réttlátasta og hagkvæm- asta leiðin. Það er ekki tilviljun að sú leið hefur orðið ofan á alls staðar í heiminum þar sem ríkis- og einka sjónvarpsstöðvar halda uppi glæsi- legri dagskrá. JÚLÍUS KEMP, leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi. tiltekin þjóð samanstandi af ómennskum villidýrum? Á framtíð friðarins á þessum slóðum að vaxa upp úr jarðvegi þeim sem slík innræting skapar? Eg segi nei og fordæmi slík vinnubrögð hvar sem þeim er beitt. Serbar eru menn eins og við, en þeir hafa þolað miklu meira rang- læti og gengið í gegnum miklu meiri þjáningar en við Islendingar fáum nokkru sinni skilið. Þeir verðskulda að um þá sé fjallað sem virðingar- verða þjóð. Þeir verða aldrei beygð- ir í gi'as með utanaðkomandi vald- boðum. Slavnesk bróðurkennd mun leiða til samstöðu Rússa og Serba, ef fara á með Serba eins og farið var með Þjóðverja eftir fyrra stríð. Þá gæti svo farið, að yfir alla kæmi sú uppskera sem enginn vildi fá, en sáð var til. Ég vona að heimskuleg umfjöllun um viðkvæm mál, verði ekki til þess að hrinda af stað atburðarás sem ekki verður stöðvuð. Hættan á slíku virðist þó oft alvarlegri en margan grunar. „Fréttastofan leitaði ítrekað eftir því við heimildarmennina að þeir kæmu í viðtöl til þess að ræða ásak- anirnar. Því var ævinlega hafnað. Það er eðlilegt að fréttastofan fari varlega í birtingu staðhæfinga sem fela í sér ásakanir í garð nafn- greindra einstaklinga og jafnvel ærumeiðandi aðdróttanir. Þetta á sérstaklega við þegar heimildar- mennirnir eru ófáanlegir til þess að standa fyrir máli sínu.“ Þessi málflutningur stjórnanda stofunnar er með ólíkindum. Mat á því hvort segja á frétt snýst í huga hans ekki um fréttagildi eða fyrir- liggjandi gögn. Öllu skiptir hvort einhver vill koma í viðtal og „standa fyrir máli sínu“. En staðreyndin er sú að það þurfti enginn að standa fyrir máli „sínu“ nema frambjóðend- urnir tveii’. Öll gögn sem þurfti til að fjalla um málið voru opinber og lágu fyrir og um það var þessari stofu sjónvarps kunnugt. Sá fyrirsláttur að einhverjir menn úti í bæ þyrftu að fara í viðtal vegna þessara gagna er út í hött. „Frétta“stofa sjónvarps ákvað að sinna einhverju öðru hlut- verki í kosningabaráttunni en frétta- miðlun. Hvers konar stofa hún verð- ur í framtíðinni er óvíst, en nú geta menn ekki treyst því að hún sé fréttastofa. HARALDUR JOHANNESSEN, háskólanemi, Vesturgötu 41, Reykjavík. th Arden ynning í dag. %v% á nýja Visible Differenge Perpetuai kremlnu og GARÐABÆJAR Garðatorgi, simi 565 1321 Til hamingju RÚV RUNAR KRISTJANSSON, Bogabraut 21, Skagaströnd. „Frétta“stofa sjónvarps Ég“ vildi að satt væri! Maríu Ásgrímsdóttur: HJÚKRUNARFRÆÐINGAR hafa í dagblaðaskrifum sínum undanfarið (nú síðast Ásta Möller í Degi 16.6.) borið laun sín saman við laun læknaritara. Hjúkrunarfræðingar staðhæfa að læknai'itarar séu mun hærra launaðir en þeir sjálfir og í Mbl. nýverið voru læknaritarar sagðir fá 114.242 kr. í byrjunarlaun. Ég sé mig knúna til að gera at- hugasemd við þessi skrif og vil hér með upplýsa hver laun læknaritara á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri era. Byrjunarlaun eru 74.739 kr. eftir tveggja ára sérhæft nám að afloknu stúdentsprófi. Læknafull- trúi II (skrifstofustjóri læknaritara) byrjar með 85.145 kr. og kemst hæst í 104.268 kr. eftir 18 ára starf. Það er augljóst að það þarf engin að jjjHHVv Súreftiis- vömrnar frá Karin Herzog • endunippbyggja liúðina • vinna á appelsíiiuhúð viimn á unglingabóluni búðariimaif l erskir vindar í umhirðu húðar Leiðbeiningar um val og rétta notkun í dag í Hringbrautar- apóteki kl.13-16, laugardag íj jrgi, kl. 12- öfundast yfir þessum krónum, en ég vildi að satt væri, að byrjunarlaun læknaritara væru ekki minni en 114 þús. MARÍA ÁSGRÍMSDÓTTIR læknaritari FSA. SCDHDDilC r Sambyggðar trésmíðavélar Hjólsagir 1PH, 3PH, bandsagir,spónsugur. Laugavegi 29, sími 5524320 -552 4322. -kjarnimálsins! Dilbert daglega á Netinu www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.