Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vinningaskrá 7. útdráttur 18. júní 1998. íbúðarvinningur Kr. 2.000.000____________Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 76285 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 29125 47948 50702 57344 Ferðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 10494 25624 47694 60237 62737 74372 17467 42731 55549 61887 67942 75747 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 3 9800 19124 36456 43336 51745 63026 71998 416 10016 19254 36592 43653 52076 63330 72581 891 10619 21555 37645 43992 52291 63664 73461 3534 12026 22208 37997 44618 53467 65101 74684 4347 12231 25899 38021 44802 53919 65808 74957 4997 12494 27146 38635 44942 54661 65824 75031 5355 13269 27262 39169 45043 55383 67044 75352 6393 13285 27827 40582 46679 57570 67504 77986 8254 15733 31197 40624 47017 57958 68169 78320 8276 15855 31338 41225 47134 58319 69054 8311 15982 31719 41338 48701 59733 69531 8617 18409 33045 42101 49581 60740 71462 9139 18431 36142 42360 49867 61477 71857 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 39 7654 17535 26419 35819 45563 56310 68521 98 7812 17743 26525 36073 45714 57778 68877 403 8129 17834 27263 36308 46383 58018 69389 1188 8337 18072 27829 37210 46862 58156 69619 1564 8452 18200 28311 38241 47330 59102 70494 1858 9548 18400 28999 38669 47407 60394 70955 1866 10222 18841 29509 39132 ' 47438 60887 71073 2317 10826 18855 29819 39191 47510 61220 71386 2455 12001 18861 30188 39459 47689 61945 72372 2489 12111 19564 30663 39481 48397 62238 73986 2596 12207 20789 31009 39673 49110 62593 74392 2959 12761 21658 31153 39782 49378 62794 74448 3448 12813 21811 31199 39878 50032 62876 74731 3625 13298 21895 31892 39898 50358 63070 74979 4020 13396 21998 31923 40010 50429 63121 75207 4254 13946 22006 32214 40171 50912 63302 75261 4426 14179 22147 32392 40529 51297 63544 75880 4446 14242 22236 32557 40763 52441 64633 76078 5099 14250 22548 32732 40922 53230 64999 76509 5691 14329 22592 32876 41307 53432 65437 77103 5730 14604 22781 32898 41342 53951 65525 77185 5898 14898 23282 33561 41724 53981 65661 77189 6164 15384 23385 33858 42457 54008 65667 77388 6286 15478 23416 33918 43469 54448 65896 77745 6473 15556 24209 33963 43471 54658 65958 78182 6560 15876 24444 34459 43689 55057 66879 79409 6840 15943 24574 34666 43863 55098 67148 7127 15973 24660 34731 44093 55108 67454 7284 16270 24826 35469 44865 55518 67529 7415 17090 25268 35503 44927 55646 67875 7427 17118 25316 35581 45151 56114 68009 7454 17254 25433 35765 45507 56117 68431 Næsti útdráttur fer fram föstudaginn 26. júni 1998 Heimasiða á Intemeti: www.itn.is/das/ HelenaRubinstein Kynning í dag Mörg spennandi tilboð, t.d. fylgir strandtaska kaupum á tveimur hlutum úr sólarlínunni. Kaupaukarnir frá Helena Rubinstein hitta í mark. H Y G E A tnyrtivöriLvcralun Austurstræti 16, sími 511 4511 RÆSTIVAGNAR Urvaiið er hjá okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 ibestai SKÁK llmsjón IVIargcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur. KÍNVERJAR hafa aðeins keppt í vestrænni skák í aldarfjórðung, en samt náð frábærum árangri. Tilþrif þeirra eru oft frumleg og áræðin eins og í þessari skák sem var tefld á sterku alþjóðlegu móti í Peking í síðustu viku. Zhang Zhong (2.530) hafði hvítt og átti leik (2.530), en Tong Yuanming (2.505) var með svart. Hvítur hafði fórnað manni fyrir sókn. Hann hefði þó ekki haft er- indi sem erfiði ef svartur hefði síðast leikið 32. Hd8_f8! í staðinn fyrir 32. _ Dd6_e6?? sem gaf hvíti tækifæri sem var vel þegið: 33. Hxh4+! _ Rxh4 34. Dh7+ _ Kg5 35. Re3! _ Hh8 36. Hxg4+ _ Dxg4 37. Dxe7+ _ Kh5 38. Df7+ og svartur gafst upp. Pegar tefldar höfðu verið sex umferðir af ellefu var staðan á mótinu þannig: 1. Onisjúk, Ukraínu 4V4 v., 2._5. Zhang Zhong, Ehlvest, Eistlandi, Magem Badals, Spáni og Tivjakov, Rúss- landi 4 v. 6. Ýe Jingchuan 3V4 v. o.s.frv. Pennavinir FJÓRTÁN ára dönsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, tónlist, útivist, bók- menntum o.f.l: Lina Hermann Hojvej 8, 8870 Langá Denmark. TUTTUGU og sjö ára Ghanastúlka meá áhuga á blaki og fleiri íþróttum: Ante Akousa Akon Tandoh P.O. Box 339, Elmira, Ghana. I' DAG VELVAKATODI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til fóstudags Kannast einhver við þessa mynd? ÞESSI mynd fannst í munum Guðjóns Sigfús- sonar, sem var rammasmiður á Selfossi og Eyr- arbakka. Upplýs- ingar i síma 588 1058. Enn um mjólk NÝLEGA birtust niður- stöður rannsókna sem gerðar voru á börnum á vegum barnadeildar John Hopkins-háskólasjúkra- hússins í Bandaríkjunum. Þessar niðurstöður sýndu að börn sem voru látin hætta að borða mjólkur- mat fengu ekki strept- ococca-hálsbólgur. Börn sem voru rannsökuð og höfðu streptococca-háls- bólgur höfðu undantekn- ingarlaus borðað mjólkur- mat fímm dögum áður en hálsbólgan byrjaði. Við sjáum á þessari litlu rannsókn hvað það er mik- ið betra fyrir börnin okkar að vera án þess að borða mjólkurmat, við vitum að þau fúkkalyf sem gefin eru til þess að eyða hálsbólg- unni hefur einnig sína nei- kvæðu verkun á ónæmis- kerfíð hjá einstaklingum t.d. með einkennum sveppasýkingar eftir inn- töku slíkra lyfja. Sparnað- ur yrði mikill fyrir heil- brigðiskerfíð í kjölfarið á því að láta börn hætta að drekka mjólk. Hallgrímur Þ. Magnússon, læknir. Léleg lök VELVAKANDA barst eft- irfarandi: „Eg fór í Rúmfatalager- inn í Smáranum sl. föstu- dag. Þar keypti ég 2 pakka af lökum. Þegar ég kom heim tók ég lökin úr pakk- anum og stakk þeim í þvottavél. En þegar ég ætlaði að setja þau á kom í ljós að annað lakið var of langt. Fór ég í Rúm- fatalagerinn til að fá lakinu skipt en þar vildu þeir ekki taka það til baka nema með 30% afföllum, ástæð- an var sögð sú að þeir selji lökin ódýrari en þeir kaupi þau. Eins var mér sagt að lakið væri ekki gallað af því að saumarnir væru traustir. Vil ég vara fólk við að kaupa þessi lök því ef þau eru gölluð er ekki hægt að fá þeim skipt.“ Sólveig Guðmundsdóttir. Sóðaskapur í EHiðaárdal BJÖRGVIN hafði sam- band við Velvakanda og vildi hann benda á að í El- liðaárdalnum nálægt Raf- veitunni væri þó nokkuð um bréfarusl og annað rusl. Segir hann að koma þurfi upp ruslafötum á staðnum svo fólk hendi ekki rusli um allt. Tapað/fundið Hjól týndist FREKAR stórt, gamalt en vandað kvenhjól, var tekið ófrjálsri hendi þar sem það stóð læst inni á gangi á Barónsstíg, nálægt Lauga- veginum, um síðustu mán- aðamót. Hjólið er rautt að lit með bronslituðum brettum og krómuðum bögglabera. Upphaflegur litur hjólsins var svartur. Sá sem tók hjólið auðgast vala mjög á því en það er mjög bagalegt fyrir eig- andann að missa það því hann notaði það mest til að hjóla til og frá vinnu. Ef einhver veit hvar hjólið er niðurkomið er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 552 2718 eftir há- degi eða láta lögregluna vita. Karlmannshjól týndist 26“ karlmannsreiðhjól Mon- goose, Sycamore, grænt á lit týndist frá Hjallabrekku í lok maí. Skilvís finnandi hafí samband í sima 564 4133 eða 896 4546. Gullhringnr í óskilum GULLHRINGUR fannst á leiðinni Lindarbrekka- Hjallabrekka. Upplýsingar í síma 564 4133. Dýrahald Perneskur köttur týndur LJÓSBRÚNN persneskur köttur með græn augu, klipptur og eymamerktur, týndist úr Grafarvoginum sl. laugardag. Hann gegnir nafninu Timmy. Hann er á lyfjum og þvi bráðnauð- synlegt að hann komist heim til sín. Þeir sem hafa orðið varir við kisa hafí samband í síma 567 5427 eða Kattholt. Rúfus er týndur RÚFUS er týndur. Hann er svartur með hvítar loppur og svartflekkóttur í framan. Rúfus er eyrna- merktur en ólarlaus. Hann býr á Laufásvegi 64. Hans er sárt saknað. Þeir sem hafa orðið varir við Rúfus láti vita í síma 562 1921. Víkverji skrifar... FÓTBOLTI er á vörum margra um þessar mundir og margir sníða dagana utan um leikina í heimsmeistarakeppninni, sem nú fer fram í Frakklandi. En það er ekki aðeins talað um það, sem er að ger- ast á vellinum, og ýmsir hafa notað tækifærið til að benda á að þessi keppni ber rækilegt vitni þróun, sem átt hefur sér stað undanfama ára- tugi. Sjónvarp og kostunaraðilar hafi yiírtekið íþróttina og áhorfandinn, áhangandinn, líði fyrir vegna þess að hann komist ekki lengur á völlinn. Þar séu aðeins fyrirmenni, fulltrúar kostunaraðila og gestir þeirra. Gunter A. Pilz, félagsfræðingur við íþróttavísindadeild Hannover- háskóla, sagði í viðtali við þýska tímaritið Der Spiegel fyrir skömmu að knattspyrnan stæði nú á kross- götum, sú menning, sem verið hefði við lýði á knattspyrnuvöllum, væri nú að líða undir lok og í framtíðinni myndu áhorfendur á knattspyrnu- leikjum fremur líkjast þeim, sem sækja tennisleiki. Þetta hafi meðal annars í fór með sér að sú stemmn- ing, sem fyigi því að áhorfendur hrópi allir sem einn til að styðja sitt lið, hverfí. A Bretlandi og í Þýskalandi hafa knattspyrnusamböndin reynt að spyrna við fótum og styðja við áhorfendur, meðal annars með því að leyfa stæði á völlunum, en þar standa Alþjóðaknattspyrnusam- bandið og Knattspyrnusamband Evrópu í veginum og vilja aðeins leyfa sæti. Pilz segir að aðeins sé lit- ið á áhorfandann sem réttlausa upp- sprettu peninga. Þessi þróun leiði til þess að knattspyrnufélög hætti að gegna félagslegu hlutverki sínu og fjarlægist hefðbundna áhorfendur. XXX HVAÐ sem menn hafa um þessa þróun að segja ætti hún síst að vekja furðu. Ef litið er til Bretlands, Italiu og Þýskalands laðar ekkert sjónvarpsefni jafnmarga áhorfendur að kassanum og fótbolti. Níu af tíu vinsælustu sjónvarpsútsendingun- um á Bretlandi, Italíu og í Þýska- landi árið 1997 voru frá knatt- spyrnuleikjum. I Þýskalandi eru útsendingar frá heimsmeistarakeppninni örugg tekjulind. Ríkissjónvarpsstöðvarnar ARD og ZDF munu nú í sumar lokka að fleiri áhorfendur en einka- stöðvarnar í fyrsta sinn frá 1993. Um leið hafa þær hækkað verðið á auglýsingum svo um munar. Einka- stöðvarnar hafa hins vegar dræmar auglýsingatekjur. Ráðgjafar ráða skjólstæðingum sínum að auglýsa vöru sína í útsendingunum frá HM og láta einkastöðvarnar róa. XXX HVAÐ sem auglýsingamennsk- unni líður hafa peningarnir ekkert að segja þegar flautað hefur verið til leiks. Vissulega fylgja fúlg- ur frama, en leikmenn keppa allir að því sama og allir hafa lagt hart að sér til að ná inn í keppnina. Stóu- spekingurinn Epíktetos lýsti bar- áttu íþróttamannsins fyrir tæpum tvö þúsund árum og orð hans eiga enn við. „Svo þig langar til að sigra á ólympíuleikunum, vinur kær,“ sagði hann. „En áður en þú hefur verkið skalt þú hafa hugfóst skilyrð- in og afleiðingarnar. Þú þarft að beita þig aga; borða samkvæmt regium, forðast kökur og sætindi; æfa þig á settum tíma hvort sem þér líkar betur eða verr, hvort sem kalt er eða heitt; forðast kalda drykki og vín; í stuttu máli að gefa þig á vald þjálfaranum eins og lækni. í kapp- leiknum sjálfum er síðan allt eins lík- legt að úlnliðurinn fari úr lið og ökklinn togni, að munnurinn fyllist ryki og þú fáir rækilega útreið, og að þessu öllu loknu að þú bíðir ósigur."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.