Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 19.06.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 61 BRIDS Uin.sjón (iuómuiidur Páll Arnarson SUÐUR spilar þrjú grönd og fær út hjartagosa: Suður gefur; allir á hættu. Norður * KG1082 ¥ 62 * K5 * D862 Suður A 3 VÁKD5 ♦ ÁDG4 * K1043 Veslur Norður Austur Suður — — — 1 tígul! Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Allir pass Sagnhafi á sjö rauða slagi og gerir best í því að fara í laufið og reyna að byggja þar upp þá tvo sem á vantar. En hvernig á að vinna úr lauflitnum? Besta tilraunin til að taka þrjá slagi á lauf er að spila fyrst smáu á drottninguna og svína síðan tíunni til baka. En hér þarf aðeins tvo laufslagi. Hin „eðlilega" spilamennska - lítið iauf á drottningu - gæti rústað spil- inu ef austur liggur með ás- inn blankan fyrir aftan: Norður Vestur ♦ 74 V G10973 ♦ 76 * KG1082 ¥ 62 * K5 * D862 Austur * ÁD965 ¥84 ♦ 109832 +-A- Suður ♦ 3 ¥ ÁKD5 ♦ ÁDG4 ♦ K1043 Spilið vinnst alltaf ef laufið fellur 3-2, svo sagnhafi ætti að einbeita sér að 4-1-leg- unni. Til greina kemur að fara inn í borð á tígulkóng í öðrum slag og spila laufinu þaðan. Það dugir til vinnings hér þegar ásinn kemur, en sé áætlunin sú að svína tí- unni ef austur fylgir með smáspili, þá er það engu betra en Mtið á drottningu, því auðvitað gæti vestur átt blankan gosa. íjpilið er úr ágætri bók Sally Brock um litaríferð (Suit Comb- inations; Batsford 1998). Hún segir að best sé að fara inn í borð á tígulkónginn til að spila laufi upp á kóng. Drepi vestur er næst spilað að blindum og áttan látin duga ef vestur fylgir smátt, en hafi vestur byrjað með ás- inn biankan er tekið á drottningu og spilað að ti- unni. Pannig má ráða við stakan ás hvorum megin sem er og ennfremm- blankan gosa í vestur. Hins vegar fer illa fyrir sagnhafa ef austur er með ÁG9 fjórða, þvi þá vantar innkomu til að spila laufi að tíunni síðar. Svo það hlýtur að vera betra að húrra út laufkóngnum heimanfrá strax í öðrum siag. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- bams þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI xm~r A )t(§ A 1 ' I 11 :y~ 1 „ TJonuon €r amhugai i/m angis>'£;£. STJÖRNUSPA cftir Frances Urakc VIÐ ætlum að fá trúlof- unarnrmgá NEI, ég er nýbúin að biirsla f mér tennumar— TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert mikill náttúruunn- andi og umhverfísverndar- sinni. Þú þarft að hafa nóg fyrir stafni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gefðu þér ekki tíma í óþarfa samræður, nema að þér finnist þú þurfa að rétta þinn hlut á einhvern hátt. Naut (20. apríl - 20. maí) Það skiptir miklu máli að hafa reglu á hlutunum, ekki síst hvað börnin varðar. Nú þarf að skoða bókhaldið. Tvíburar _ (21. maí - 20. júní) M Þú þarft að leita leiða til að auka þrek þitt og úthald. Aðgættu alla mögulega þætti og leitaðu aðstoðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ef þig langar að taka fjár- hagslega áhættu, þarftu að vera tilbúinn til að standa og falla með ákvörðun -bínnir—-■■■-<■ -■ Áster... VfSitCiptoAvSkÓtínrL ... aðberahaghennar ogframavonirfyrir brjósti. TM Reg U.S. Pat Off — all nghta reaerved (c) 1998 Los Angeles Times Syndicate ÉG hélt að þú vissir eitthvað um þetta, hann kom bara heim og fór beint út í horn. ÉG verð að segja að dómarinn er mjög strangur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Láttu það ekki pirra þig þótt einhver ættingi þinn hagi sér barnalega. Sýndu skilning og kærleika. Meyja (23. ágúst - 22. september) (DíL Þótt að þú hafir náð sáttum við félaga þinn, skaltu halda honum í hæfilegri fjarlægð um stundarsakir. Vog rrx (23. sept. - 22. október) Einhver sem á í miklum vanda leitar ráða hjá þér. Það er á þínu færi að hjálpa, því þú hefur reynsl- una. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Til að ná settu marki skaltu fylgja þínu eigin brjóstviti. Taktu ekki mark á öðrum en þeim sem þú treystir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Hafðu það í huga og nýttu tímann vel meðan þú bíður eftir langþráðu svari. COSPER ÞESSI ævintýri eru svo leiðinleg að maður verður syfjaður af að hlusta á þau. Steingeit . (22. des. -19. janúar) 4K Vertu varkár gagnvart gylliboðum, því ekki er allt sem sýnist. Gættu þess að fá það sem þér ber. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSní Þú hefðir gott af því að út- færa það sem þú ert að fást við núna með framtíðina í huga. Nýttu tækifærin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%»* Þér hefur tekist vel til í starfi, sem eykur á sjálfs- traust þitt og lífsfyllingu. Láttu ekkert trufla þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. RAFIÐNAÐARSAMBAND ÍSLANDS RAFIDNADARMENN MUNIÐ FJÖLSKYLDUHÁTÍÐiNA Árleg fjölskylduhátíð Rafiðnað- arsambandsins á Þórisstöðum í Svínadal, Hvalfirði, 19.-21. júní. Dagskráin verður með hefð- bundnu sniði. íþróttir, veiði, golf, varðeldur, dansleikir, hoppkastali, rennibraut og margt fleira. um starfsleyfistillögur Dagana 19. júní til 17. júlí nk. munu starfsleyfistillögur neðangreindra fyrirtækja í Reykjavík, skv. gr. 70 í mengunarvarnareglugerð nr. 48/1994, með sfðari breytingum liggja frammi hjá Upplýsinga- þjónustunni í Ráðhúsi Reykjavíkur. Einnig er hægt að skoða starfsleyfistillögurnar á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, www.reykjavik.is/heilbrigdiseftirlit: Fyrirtæki/gildistími starfsleyfis í árum Heimilisfang B.M. Vallá ehf., steypustöð/5 Fínpússning st., fínpússning/5 Gatnamálastjórinn í Rvk., sorphirða/10 H. Guðmundsson, plastviðgerðir/2 Jeppapartar Þ.J., bílapartasala/5 Kassagerö Rvk., trésmíðav. og vélsm.Æ Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf./5 IVIjólkursamsalan, bifreiðaverkstæði/8 Mosaik ehf., steinsmíöi/8 Nota benehf., prentiðnaður/8 Sigurður Reynisson, bifreiðaverkstæði/8 Stétt ehf., hellusteypa/5 Steypustöðin ehf.,/5 Tannlæknast. Björns B. Alfreðssonar/8 Tannlæknastofa Gunnars Helgasonar/8 Tannlæknastofa Magnúsar Torfasonar/8 Tannlæknastofa Skúla Krisjánssonar/8 Tívolí, skemmtigarður/5 Vélsmiðjan Járnverk/8 Bíldshöfða 7,112 Rvk. Dugguvogi 6,104 Rvk. Skúlatúni 2,105 Rvk. Eldsnöfða 1,112 Rvk. Tangarhöfða 2,112 Rvk. Vesturgöröum 1,104 Rvk. Hyrjarhöfða 9,112 Rvk. Bitruhálsi 1,110 Rvk. Hamarshöfða 4,112 Rvk. Súðarvogi 6,104 Rvk. Eldshöfða 3,112 Rvk. Hyrjarhöfða 8,112 Rvk. Malarhöfða 10,112 Rvk. Hátúni 2 a, 105 Rvk. Hátúni 2 a, 105 Rvk. Hátúni 2 a, 105 Rvk. Hátúni 2 a, 105 Rvk. Á Miðbakka v/Geirsgötu Bíldshöfða 18,112 Rvk. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðiiar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinþerir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir skulu vera skriflegar og sendast Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, Drápuhlfö 14,105 Reykjavík, fyrir 31. júlí nk. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Parqcolor býður uppá nýja vídd í klæðningu á stigum nýtt Á ÍSLANDI ABET GROUP HPL PARKET VALHNOTA HPL PARKET BEIKI HPL PARKET EIK HPL TRÖPPUNEF VALHNOTA HPL TRÖPPUNEF BEIKI HPL TRÖPPUNEF EIK 1200X190X6,5mm 1200X190X6,5mm 1200X190X6,5mm 400X3650X6,5mm 400X3650X6,5mm 400X3650X6,5mm BYGGINGAVÖRUR Þ. ÞORGRÍMSSON & CO I ÁRMÚLA 29 - SÍMI 553 8640 - 568 6100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.