Morgunblaðið - 19.06.1998, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Jp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið kl. 20.00:
FRÚ EMILÍA - LEIKHÚS
RHODYMENIA PALMATA — Kammerópera eftir Hjálmar H. Ragnars-
son við Ijóðabálk Halldórs K. Laxness
I kvöld, 19/6 kl. 20. Aðeins ein sýning.
Sýnt i Loftkastalanum kt. 2 I:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 20/6. Síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
LEIKHÚSSPORT
mán.22/6 kl. 20.30.
SÖNLEIKIR, LEIKRIT
OG KABARETTAR
Ingveldur Ýr og Gerrit
Þri.23/6 kl. 20.30.
Miðasalan opin 12—18.
Sími í miðasölu 530 30 30
LISTAVERKIÐ
lau. 20. júní kl. 21.
Allra síðasta sýning.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
í kvöld, 19. júní kl. 21.
Allra allra síðasta sýning.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775,
opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga.
Ekki er hleypt inn i sal eftir ad sýn. er hafin.
Annað fólk
lau 20/6 kl. 21.00 laus sæti
Ath. þetta eru síðustu
sýningar nú í sumar.
Sumarmatseðill
Sjávarréttafantasfa úr róðri
dagsins.
Hunangshjúpaðir ávextir & ís
Grand Marnier.
^ Grænmetisréttir einnig í boði. ^
Miðasalan opin alla virka daga
kl. 15-18. Miðap. allan sólarhringinn
í s. 551 9055.
Netfang: kaffileik@isholf.is
Menningar-
miðstöðin
Gerðuberg
sími 567 4070
Ljósmyndasýningar
í samstarfi við Listahátíð.
— „Odella — Að lifa af.“
— „Sópaðu aldrei síðdegis."
— „Daglegt líf unglinga."
Síðasta sýningarhelgi.
Allir velkomnir
- aðgangur ókeypis
i kvöld uppselt fimmtud. 25. júní uppselt lau. 27. júni kl. 23
aukasýn. i kvöld kl. 23 föstudag 26. júní uppselt laus sæti
örfá sæti laus lau. 27. júní kl. 20 uppselt sunnudag 28. júní kl. 20.
laugardag 20. júni uppselt
Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Miðasala sími 551 1475.
Op/n alh dago kl. 15-19. Símapantanir fró kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar.
FÓLK í FRÉTTUM
LEIKKONUPOPPARARNIR verða á Vopnafirði og á Akureyri um helgina.
■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum næstu vikurnar.
Jafnframt mun Glen spila matartónlist
fyrir gesti Café Ópei-u fram eftir
kvöldi.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags-
og laugardagskvöld leika Rúnar Júlí-
usson og Tryggvi Hiibner.
■ FJARAN Jón Möller leikur róman-
tíska píanótónlist fyrir matargesti.
■ FJÖRUGARÐURINN Á fóstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld leikur
og syngur Víkingasveitin fyrir Vík-
ingaveislugesti.
■ GAUKUR Á STÖNG Föstudags- og
laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Spur. Sunnudag og mánudag verða
tónleikar með hljómsveitinni Dúndur-
fréttir sem hefur sérhæft sig í tónlist
Pink Floyd og Led Zeppelin, auk þess
að leika frumsamið efni. Á efri hæð-
inni geta hópar og einstaklingar fylgst
með hverskyns viðburðum í sjónvarpi.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngur perlur íyrir
gesti hótelsins fostudags- og laugar-
dagskvöld kl. 19-23.
■ INFERNO, næturkiúbburinn Hljóm-
sveitin Papar leikur laugardagskvöld.
■ KAFFI REYKJAVÍK í kvöld og
annað kvöld leikur hljómsveitin Hálft í
hvoru. Sunnudags- og mánudagskvöld
skemmtir Eyjólfur Kristjánsson.
Þriðjudags- og miðvikudagskvöld
skemmta Grétar Örvars og Bjarni
Ara.
■ LÓNKOT Hljómsveitin Sixties leik-
ur á Sólstöðuhátíðinni laugardaginn
20. júní.
■ MIÐGARÐUR, Vopnafírði Leik-
konupoppararnir úr „Heimilistón-
um“, þær Elva Ósk Ólafsdóttir
(bassi), Halldóra Björnsdóttir (söng-
ur), Ólafía Hrönn Jónsdóttir (tromm-
ur) og Vigdís Gunnarsdóttir (píanó)
verða með skemmtikvöld í kvöld kl.
21. Þær stöllur munu syngja og dansa,
fá til sín góða gesti úr bæjarlífinu og
bregða á ieik með ýmiss konar brell-
um og óvæntu glensi auk þess sem
þær vekja til lífsins þekkt erlend lög
frá sjötta og sjöunda áratugnum sem
þær flytja við nýja íslenska texta.
Venjan er að Ólafía Hrönn bjóði til sín
gesti í kaffispjall við „eldhúsborðið".
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöld í sumar
kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins.
GLEÐIGJAFAKVÖLD með
André Bachmann verður í
Réttinni, Uthlíð, á laugar-
dagskvöldið.
Aðgangur er 500 kr. Óli Geir verður á
staðnum.
■ NÆTURGALINN Á föstudags- og
laugardagskvöld leikur Galabandið
ásamt Önnu Vilhjálms.
■ O.FL. frá Selfossi leikur á Kaffi Am-
sterdam fóstudags- og laugardags-
kvöld. Sveitina skipa þeir Baldvin
Árnason, hljómborð, Guðmundur
Karl Sigurdórsson, söngur, Helgi Val-
ur Ásgeirsson, gítar, Leifur Viðars-
son, bassi, og Þórhallur Reynir Stef-
ánsson, trommur. Á þriðjudagskvöldið
leikur hljómsveitin á Gauk á Stöng.
■ RÁIN, Keflavík Hljómsveitin Hafrót
leikur fostudags- og laugardagskvöld.
■ RENNIVERKSTÆÐIÐ, Akureyri
Leikkonupoppararnir úr „Heimilis-
tónum, þær Elva Ósk Ólafsdóttir
(bassi)“, Halldóra Björnsdóttir (söng-
ur), Ólafía Hrönn Jónsdóttir (tromm-
ur) og Vigdís Gunnarsdóttir (píanó)
standa fyrir skemmtikvöldi laugar-
daskvöldið kl. 20.30.
■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum.
Gleðigjafakvöld með André Bach-
mann verður á laugardagskvöld. Öl-
keppni hefst kl. 1 og brandarakeppni
verður háð og eru glæsilegir vinningar
í verðlaun. Ókeypis tjaldstæði. Aldurs-
takmark 18 ár.
■ RÚSSINBANAR halda tónleika á
Austfjörðum um helgina og leika í
Egilsbúð, Norðfirði í kvöld og í Herðu-
breið, Seyðisfirði annað kvöld. Rússi-
banai- eru þeir Einar Kristján Einars-
son, gítarleikari, Guðni Franzson,
klarinettuleikari, Jón Skuggi basaleik-
ari, Kjartan Guðnason, slagverksleik-
ari, og Tatu Kantomaa, harmonikku-
leikari. Þeir eru allir margreyndir
hljómlistarmenn og hafa leikið með
ólíkum hópum, s.s. Caput, Júpíters,
Sinfóníuhljómsveit fslands og Langa
Sela og skuggunum. Á efnisskrá sveit-
arinnar eru slavnesldr og balkanskir
ópusar ásamt gyðingatónlist, sömbum
og ýmsum smellum gömlu meistar-
anna. Tónleikamir hefjast kl. 21.
■ SÁLIN leikur í Miðgarði, Varma-
hlíð, á íostudagskvöldið og í Hrcða-
vatnsskála á laugardagskvöldið. Með
hljómsveitinni verða fjöllistamennirnir
Ben og Gúríon, og munu þeir iremja
hfjóð- og sjóngaldra meira eða minna
allt kvöldið.
■ SJÓMANNASTOFAN Vör Laugar-
dagskvöldið leikur hljómsveitin Últra.
■ SÓLSTÖÐUHÁTÍÐ í Lónkoti,
Skagafirði. Hljómsveitin Casino leikur
fostudagskvöldið. Á laugardagskvöldið
leikur hljómsveitin Sixties. I Lónkoti
hefur 600 fm tjald verið reist og um
helgina verður sumargleðin við völd.
■SÓLDÖGG leikur í kvöld í Herðu-
breið á Seyðisfirði. Laugardagskvöld
leikur hún í Sjallanum, Akureyri. Sól-
dögg hefur opnað heimasíðu á Verald-
arvefnum. Þar er hægt að finna helstu
upplýsingar um hljómsveitina. Net-
fangið er www.islandia.is/soldogg
■ SSSól leikur í Njálsbúð laugardags-
kvöld. Með hljómsveitinni verða
hljómsveitimar Quarashi, Ensím og
DJ Alfred More. Húsið opnað kl. 23.
■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveitin
Skítamórall leikur í kvöld.
■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og
sunnudagskvöid er Mímisbar opinn
frá kl. 19-1. Föstudags- og laugar-
dagskvöld opið kl. 19-3. Stefán P. og
Pétur leika um helgina.
■ 8-VILLT leikur á Klifi, Ólafsvík
laugardagskvöldið.
■ VIÐ POLLINN, Akureyri f kvöld
leikur hljómsveitin PKK. Laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin Heimilistón-
ar, þær Ólafía Hrönn, Halldóra
Björns, Vigdís Gunnarsóttir og Elva
Ósk Ólafsdóttir og kitla bæði hlátur-
taugar og danstána. Aidurstakmark er
20 ár og er óskað eftir að fólk klæði sig
snyrtilega.
■ ÝDALIR, Aðaldal Laugardags-
kvöldið leikur hljómsveitin Skíta-
mórall og poppstjaman Páll Óskar.
■ TILKYNNINGAR í skeinmtanara-
inmann þurfa að berast í síðasta lagi
á þriðjudögum. Skila skal tilkynning-
um til Kolbriínar í bréfsíma 569 1181
eða á netfang frett@mbl.is
„SÁPUKÓRINN" söng að hætti hússins.
Morgunblaðið/Sig. Fannar.
Tungnamenn
kveðja Gísla
oddvita
► ÞAÐ var létt yfír mann-
skapnum þegar Tungna-
menn kvöddu Gísla Einars-
son oddvita með veislu sem
haldin var í Aratungu í
Reykholti. Gísli hefur verið
oddviti Biskupstungna-
hrepps í 24 ár og áður
hafði hann setið í hrepps-
nefnd í 8 ár og man því
tímana tvenna í pólitíkinni.
Veisluna sóttu vinir og
samstarfsfélagar Gísla og
voru skemmtiatriðin í anda
Gísla sem er kunnur gleði-
og söngmaður. Sérstakur
Ieynigestur á samkomunni
var Megas en Gísli oddviti
hefur mikið dálæti á söngv-
aranum og hefur ósjaidan
sungið lög Megasar á
mannamótum. Saman tóku
þeir félagar lagið Fatlafól
við mikla hrifningu við-
staddra.
GÍSLI Einarsson ásamt Sveini
Sæland, nýkjörnum oddvita Biskups-
tungnahrepps.
GISLI og Megas saman á sviði og
syngja í kór.